Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Bókasala. Sölumenn vantar um allt land til að selja auðseljanlega bók. Uppl. í síma 98-34451 á kvöldin. Ráðskona óskast í sveit i sumar hjá einhleypum eldri manni. Upplýsingar í síma 95-37332. ■ Atvinna óskast 18 ára norsk stúlka óskar eftir starfi sem au-pair á íslandi. Hefur mikla reynslu með bömum. Er mjög róleg, reykir ekki. Lysthafendur sendi svar til Christin Christiansen, Hesteskogen 32, 1639 Gamle Fredrikstad, Norge. 21 árs gömul stúlka með gott stúdents- próf á málabraut óskar eftir framtíð- arstarfi. Upplýsingar í síma 91-71592 alla daga frá 9-16. Smiður. 26 ára húsasmiður óskar eftir vinnu eða verkefnum í sumar. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-656656.________ Faglærð kona vill komast í samband við verslun vegna heimasaums, hefur ágæta aðstöðu og vélar. Upplýsingar í síma 91-681274. 36 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, t.d. vaktavinnu. Uppl. í síma 91-642959 eftir kl. 16. ■ Bamagæsla 14 ára barngóð stelpa óskar eftir að gæta barns eða barna eftir hádegi í sumar. Er vön og býr í Fossvogi. Uppl. í síma 91-31964. Dagmamma í vesturbænum. Tek að mér að gæta barna allan daginn, stór garður. Upplýsingar í síma 91-627811. Okkur vantar góða og ábyrga 12-13 ára bamapíu til að passa 2ja ára stelpu í sumar, þarf helst að búa í Garðabæ. Upplýsingar í síma 91-657968. Ég er 15 ára stelpa, sem óska eftir að passa böm í sumar. Ég er barngóð og vön, er í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 91-676901. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Greiðsluerfiðleikar! Aðstoðum fólk og fyrirtæki í fjárhagserfiðl., endurskipu- leggjum, greiðsluáætlum og semjum. Viðskiptafr. HV ráðgjöf, s. 91-628440. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Þjónusta við hugvitsmenn. Skrifstofa Félags íslenskra hugvitsmanna, Lind- argötu 46, er opin kl. 13-17. Allir hug- vitsmenn velkomnir. Sími 91-620690. M Tapað - fimdið Fjallahjól á viðráðanlegu verði eru fundin. G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. ■ Kennsla-námskeið Grunn- og framhaldsskólaáfangar og námsaðstoð. Prófáfangar í sumar; 102-3, 202-3: ISL, ENS, DAN, SÆN, NOR, ÞÝS, SPÆ, STÆ, TÖL, EÐL, RAF, EFN, BÓK, TÖLV. og hraðnám- skeið. Fullorðinsfræðslan, s. 71155. Gitarkennsla. Kenni á rafgítar og kassagítar: blús, rokk, jazz, klassík o.fl. Jóhannes Snorrason, sími 91-643694. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spákona skyggnist i kúlu, kristal, spáspil og kaffibolla. Hugslökun og einn símaspádómur fylgir ef óskað er. Tilboðsverð fyrir alla. Ef þér liggur á en kemst ekki til mín spái ég símleiðis. Sími 91-31499. Sjöfn. M Hreingemingar • Þrifþjónustan, sími 91-643278. • Gluggaþvottur - utanhússþrif. • Teppa- og húsgagnahreinsun. • Sækjum bílinn og bónum. • Viðurkennd efni, vönduð vinna. • Þrifþjónustan, sími 91-643278. Ath! Hólmbræður, hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. JS hreingerningaþjónusta. Alm. teppahreinsun og hreingerning- ar. Vönduð þjónusta. Gerum föst verð- tilboð. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. Vanir menn. Allar hreingemingar. Teppi, íbúðir, stigagangar, kísill á vöskum, bónun. Tilb. eða tímav. Sími 91-622066,91-40355 og símb. 984-58357. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa, s. 654455 og 673000. (M. Magnússon). Vinsælustu lög lið- inna áratuga og lipur dansstjóm fyrir nemendamót, ættarmót o.fl. Dísa, traust þjónusta frá 1976. Góður hjólreiðatúr á góðu hjóli er fjallhressandi og skemmtilegur. G.A.P., Faxafeni 14, sími 685580. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. ■ Framtalsaðstod Góð reynsla í skattuppgjörum fyrir rekstur. Bókhald og ráðgjöf um með- ferð fylgiskjala. Guðmundur Kolka viðskfræðingur, sími á skrifst. 622649. ■ Bókhald •Fyrirtæki - einstaklingar. •Bókhald og skattframtöl. •Staðgreiðslu - og Vsk. uppgjör. •Rekstarráðgjöf og rekstramppgjör. •Áætlanagerðir og úttektir. Viðskiptafr. með mikla reynslu. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31. Sími 91-689299, fax 91-681945. ■ Þjónusta •Verk-vík, s. 671199, Bildshöfða 12. Tökum að okkur eftirfarandi: •Sprungu- og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvott og sílanböðun. •Útveggjaklæðningar og þakviðg. •Gler- og gluggaísetningar. •Alla almenna verktakastarfsemi. Veitum ábyrgðarskírteini. Gemm úttekt og föst verðtilboð í verkþættina þér að kostnaðarlausu. Heimas. eftir lokun 91-673635/31161. England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Er komið að viðhaldi hjá þér? Tveir smiðir taka að sér viðhald ásamt allri annarri smíðavinnu, úti og inni. Vanir menn. Símar 91-72356 og 622582. Fullkomið hjólaverkstæði, stilling og skoðun. Höldum regjulega námskeið í hjólaviðgerðum. G.Á.P., Faxafeni 14. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Pipulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Sláttuvélaviðgerðir. Gemm við flestar gerðir af smámótorum. Sækjum og sendum. Þ.G. þjónustan, s. 91-686036 og 985-40371. Geymið auglýsinguna. Trésmíðavinna og viög. á fasteignum, úti sem inni. Góðir fagmenn, vönduð vinna. Gerum föst tilboð, greiðsluskil- málar samkomulag. Uppl. í s. 12609. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738.________________________ Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um, bæði úti og inni. Símar 91-41469 og 91-652070. ■ Líkamsrækt Hjólreiðatúr er góð og skemmtileg li IfatncTíPkf G.Á.P., Faxafeni 14, sími 685580. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. ■ Ökukennsla •Ath., simi 91-870102 og 985-31560. Páll Andrésson, ökukennsla og bifhjólakennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er. Aðstoða við endurþjálfun. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ath., s. 870102 og 985-31560, fax 870110. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Ath. BMW 518i '93, ökukennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Magnús Helgason sími 687666, 985-20006, símboði 984-54833. 689898, 985-20002, boðsími 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 '90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Lána námsgögn. Engin bið. Greiðslu- kjör. Símar 91-624923 og 985-23634. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, góð kennslubif- reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni á Mazda 626 GLX. Útvega próf- gögn og aðstoða við endurtökupróf, engin bið. Símar 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980. ■ Innrömmun Myndlistapappír. 15% afsl. í maí. Vatnslita-, grafík-, pastel-, blokkir og arkir. Sýrufritt karton, foam karton. Hvítlist hf., Bygggörðum 7, Seltjarn- amesi, s. 612141. Heildsala/smásala. ■ Garðyrkja •Túnþökur - sími 91-682440. • Hreinræktað vallarsveifgras. Vinsælasta og besta grastegundin í garða og skrúðgarða. Túnþökumar hafa verið valdar á golf- og fótboltavöll. •Sérbl. áburður undir og ofan á. • Hífum allt inn í garða, skjót og örugg afgreiðsla. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir gæðin". Sími 682440, Fax 682442, Garðeigendur, ath.l Tökum að okkur: •Trjáklippingar. • Hellulagnir. •Smíði skjólveggja og timburpalla. •Allt sem snýr að garðinum. Skrúðgarðaþjónusta Jóns og Gunnars s/f, símar 13087, 617563, 985-30974. • Hellulagnir - hitalagnir. • Vegghleðslur, túnþaka. • Uppsetning girðinga. • Jarðvegsskipti. Gott verð. Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385. Hellulagnir, hitalagnir. Tökum að okkur: • Hellulagnir, hitalagnir. • Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti. Vönduð vinnubrögð, verðtilboð. Sími 91-74229. Einstaklingar, húsfélög og fyrirtæki. Við tökum að okkur að slá og hirða lóðina fyrir ykkur í sumar. Gerum föst verðtilboð - vönduð og traust vinna. Uppl. í síma 91-656235. Skrúðgarðaþjónusta. Trjáklippingar, hellulagnir, timburverk. Gerum nýja garða og breytum gömlum. Fagvinna. Gerum verðtilboð. Kristján Vídalín skrúðgarðameistari, sími 91-21781. Túnþökur - túnþökur. Til sölu úrvalstúnþökur á mjög góðu verði. Fyrsta flokks þjónusta. Uppl. í síma 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Túnþökur. Sérstakur afmælisafsl. Tún- þökur heimkeyrðar á kr. 85 pr. m2 eða sóttar á staðinn á kr. 65 pr. m2. Magn- afsláttur, greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum, Ölfusi í 10 ár, s. 98-34388. Afsláttur. Afsláttur. Gras-afsláttur. Sláttur og önnUr garðvinna. Garðaþjónusta Steins Kára og Guðmundar Inga, sími 91-624616. Alhliða garðaþjónusta; trjáklippingar, mosaeyðing, uppsetning og viðhald girðinga, hellulagnir o.fl. Föst verðtil- boð ef óskað er. Sigurberg, s. 611604. Alm. garðyrkjuþjónusta. Sigtum mold, garðúðun, leggjum túnþökur, búum til beð, útv. húsdýraáburð o.fl. Fljót og góð þjón. S. 79523/45209/985-31940. Almenn garðvinna. Getum bætt við okkur verkum. Útvegum mold í beð. Klippingar, hleðsla o.fl. Pantið úðun tímanlega. S. 91-625443 og 91-670315. Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu, annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefhi. Upplýsingar í síma 91-668181 eða 985-34690, Jón. Túnþökur. Útvega með stuttum fyrir- vara sérræktaðar túnþökur. Vinnslan hf., túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, s. 653311,985-25172, hs. 643550. Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl. í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld- in.__________________________________ Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 35 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600. Svalahurð og mótatimbur. Til sölu svalahurð, 212x102 cm, og mótatimb- ur, 1500 m af 1x6" og 700 m 1 '/2x4". Uppl. í síma 91-44751 e.kl. 18. Verktakar - húsbyggjendur. Höfum vegna forfalla tvo vel búna vinnu- skúra til leigu eða sölu fyrir sumarið. Skálaleigan hf., sími 35735 eða 35929. Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Þakpappi, rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning. Blikksmiðja Gylfa hf., sími 674222. Ódýra þakjárnið komið aftur. Vinsamlega endurnýið pantanir. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, símar 91-45544 og 91-42740. ■ Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur, 12 ára reynsla. 6000 psi vinnuþr. Góða undirvinnu þarf til að málningin endist. Gerum ókeypis tilboð. S. 91-625013/985-37788. Evró hf. ■ Sveit Krakkar - foreidrar. Sumardvalarheim- ilið, Kjarnholtum, Bisk., 31. maí til 28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð- ir, sund, kvöldvökur. 6 12 ára börn. Bókanir á þeim dagafjölda sem hent- ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929. 16 ára stúlka, vön öllum sveita- og ráðskonustörfum, óskar eftir starfi, helst á Norðurlandi en allt kemur til greina. S. 91-688853 e.kl. 19. Birgitta. Sumarbúðlr - Reiðskóli. Sumarbúðir og reiðskóli Flögu, Villingaholts- hreppi, fyrir börn á aldrinum 8-12 ára í 12 daga í senn. Uppl. í síma 98-63355. ■ Ferðalög Taktu fjallahjól með i ferðalagið eða farðu bara á því. G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. ■ Ferðaþjónusta Orlofsdvöl fatlaðra. Að Egilsá, Skagafirði, er í boði orlofsdvöl fyrir fatlaða, 16 ára og eldri. Enn eru nokk- ur pláss laus. Uppl. í síma 95-38291. ■ Nudd Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 682577. Op. kl. 14-19 v.d. Líkamsnudd, svæða- meðferð, Trigger punktameðf., Acu- punktaþrýstinudd og ballancering. Er einnig með Trim-form, sturtur og gufubað. Valgerður Stefánsd. nuddfr. Ert þú stressuð/aður, með vöðvabólgu eða langar bara til að slaka aðeins á? Hvemig væri þá að gefa sjálfri/um sér nudd? Býð upp á 4 teg. nudds, sanngjarnt verð. Sími 91-612026. Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgar- verkfræðings, óskar eftir tilboðum í viðhald pípulagna i 10 skólum og dagvistarheimilum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 9. júní 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Tími skammtímalausna í umhverfismálum er liðinn! Nú býðst fyrirtækjum og einstaklingum aðstaða til geymsiu á stóru sem smáu á vöktuðu útisvæði og vandinn er leystur til frambúðar! m '/ f' Bjóðum geymslureiti í öllum stærðum, frá 25m2 upp í nokkur þúsund m2. Allt eftir því hvað hentar hverjum og einum. GEYMSLUSVÆÐIÐ hf. KAPELLUHRAUNI VIÐ STRAUMSVÍK S. 91-654599 Fax. 91-654647 OG BÆJARFELOGIN A HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.