Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 38
MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1993
50
Afmæli
Bjöm R. Einarsson
Bjöm R. Einarsson hljómsveitar-
stjóri, Bókhlööustíg 8, Reykjavik,
varðsjötugurígær.
Starfsferill
Bjöm fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann lauk prófi frá Iðn-
skólanum í Reykjavík og sveins-
prófi í hárskurði. Bjöm hóf ungur
nám í tónlist, stofnaði snemma eigin
danshljómsveit og starfrækti hana
í áratugi, m.a. í Breiðfirðingabúð,
Sjáifstæðishúsinu og á Hótel Borg.
Þá lék hljómsveit hans inn áfjölda
hljómplatna, einkum djass-tónlist.
Hann hefur verið fyrstí básúnuleik-
ari Sinfóníuhljómsveitar íslands frá
stofnun 1950 og verið nokkrum
sinnum kjörinn hljóðfæraleikari
ársins af Jazzblaöinu.
Bjöm hefur kennt tónlist, m.a. við
Tónlistarskólann í Reykjavík. Þá
starfrækti hann lengi fyrirtæki sem
selditúnþökur.
Bjöm stundaði og keppti í íþrótt-
um á sínum yngri árum og vann til
margra verðlauna á árunum
1941-44. Hann sat um árabil í stjóm
Félags íslenskra hljóðfæraleikara.
Fjölskylda
Bjöm kvæntist 26.7.1947 Ingibjögu
Gunnarsdóttur hárgreiðslumeist-
ara. Hún er dóttir Gunnars Ólafs-
sonar, bifreiðastjóra í Reykjavík, og
konu hans, Ragnheiðar Bogadóttur
húsmóður.
Böm Björns og Ingibjargar em
Gunnar, f. 15.10.1944, prestur í Holtí
og sellóleikari, kvæntur Ágústu
Ágústsdóttur söngkonu; Bjöm, f.
26.1.1948, tónlistarmaður kvæntur
Hrönn Scheving læknaritara; Ragn-
ar, f. 3.1.1949, veitingamaður,
kvæntur Ástu Jónsdóttur hjúkmn-
arfræðingi; Ragnheiður, f. 26.12.
1952, handlistakona, gift Ásmundi
Vilhjálmssynilögfræðingi; Oddur,
f. 15.9.1959, tónlistarmaður, kvænt-
ur Ástu Kristínu Gunnarsdóttur
flugfreyju.
Soúur Bjöms frá því fyrir hjóna-
band er Jón, f. 11.3.1925, húsasmíða-
meistari, kvæntur Maríu Alexand-
ersdóttur húsmóður.
Systkini Bjöms: Elín Hulda Rós-
enkranz, f. 25.10.1924, d. 13.8.1963,
húsmóðir, og Guðmundur Rósen-
kranz, f. 26.11.1925, tónlistarmaður
í Reykjavík.
Foreldrar Björns: Einar J. Jóns-
son, f. 21.6.1900, d. 10.3.1967, hár-
skerameistari og tónlistarmaður í
Reykjavík, og kona hans, Ingveldur
Rósenkranz Bjömsdóttír, f. 9.12.
1904, d. 11.9.1989, kjólameistari.
Ætt
Einar var sonur Jóns, b. í Hraun-
koti í Grindavik, Jónssonar, b. á
Jámgerðarstöðum, Gíslasonar, b. á
Ökmm í Fljótum í Skagafirði,
Hjálmarssonar. Móðir Jóns í
Hraunkotí var Helga, systir Katrín-
ar, langömmu Þorvalds, fóður Guð-
laugs ríkissáttasemjara og Tómas-
ar, útgerðarmanns í Grindavík, en
systir Þorvalds var Klemensína,
móðir Rósbergs Snædal rithöfund-
ar. Helga var dóttir Þórðar, b. á
Jámgerðarstöðum, Einarssonar, b.
í Garðhúsum í Grindavík, Greips-
sonar. Móðir Helgu var Gróa Jóns-
dóttir, ættfoður Jámgerðarstaða-
ættarinnar, Jónssonar.
Móðir Einars var Ólöf Benjamíns-
dóttír, b. á Klöpp í Grindavík, Ólafs-
sonar, og Kristínar Þorsteinsdóttur.
Ingveldur var dóttir Bjöms Rós-
enkranz, kaupmanns í Reykjavík,
Ólafssonar Rósenkranz háskólarit-
ara Ólafssonar, b. á Miðfelli, hálf-
bróður Jóns Guðmundssonar, rit-
stjóra Þjóðólfs, afa Jóns Krabbe á
stjómarráðsskrifstofunni í Kaup-
mannahöfn, afa Stens Krabbe,
stjómarformanns skipafélagsins
Norden. Móðir Bjöms var Hólmfríö-
ur Bjömsdóttir, prests í Holtí undir
Eyjafjöllum, bróður Þuríðar,
langömmu Vigdísar forseta, og
bróður Sigríðar, langömmu Önnu,
móður Matthíasar Johannessen,
skáldsogritstjóra.
Móðir Ingveldar var Elín, systir
Einars, foður Steindórs böakóngs.
Systir Elinar var Ingveldur, móðir
Sveins Þórarinssonar listmálara.
Elín var dóttir Bjöms, b. á Litla-
Hálsi í Grafningi, Oddssonar. Móðir
Bjöms var Jórunn, systir Magnúsar
á Hrauni, langafa Aldísar, móður
Ellerts B. Schram ritstjóra, og lang-
afa Magnúsar H. Magnússonar,
fyrrv. ráðherra, föður Páls sjón-
varpsstjóra. Magnús var einnigfað-
Björn R. Einarsson.
ir Guðrúnar, langömmu Kristjönu,
móður Garðars Cortes, ópemstjóra
í Gautaborg. Jórann var dóttir
Magnúsar, b. í Þorlákshöfn, Bein-
teinssonar, lrm. á Breiðabólstað
Ingimundarsonar, b. í Hólum,
Bergssonar, ættföður Bergsættar-
innar, Sturlaugssonar.
Björn er að heiman á afmælisdag-
inn.
Ólafur Gíslason
Ólafur Gíslason blaðamaður, Há-
teigsvegi 10, Reykjavík, er fimmtug-
urídag.
Starfsferill
Ólafur fæddist í Reykjavík. Hann
lauk stúdentsprófi frá MR1963,
stundaði nám við háskólann í Lundi
í Svíþjóð 1963-64 og við Listaaka-
demíuna í Kaupmannahöfn 1964-66.
Þá dvaldi hann við nám á Ítalíu
1966- 67,1968-69 Og 1985-86.
Ólafur var kennari við gagnfræða-
og bamaskóla í Norsjö í Vásterbott-
en í Svíþjóð 1970, á Hallormsstað
1967- 68 og í Kópavogi og Reykjavik
1972-74. Þá var hann starfsmaður
við gróðurrannsóknir, einkum á
sumrin, hjá Rannsóknastofnun
landbúnaðarins 1964-79 og farar-
stjóri á Ítalíu um skeið, eftir 1980.
Hann var blaðamaður við Þjóðvöj-
ann 1981-92 og fréttaritari RÚV á
Ítalíu 1985-86.
Ólafur hefur skrifað fjölda blaða-
og tímaritsgreina um nútímalist og
listasögu og sinnt myndlistargagn-
rýni.
Fjölskylda
Kona Ólafs er Una Siguröardóttir,
f. 5.6.1948, yfirflugfreyja. Hún er
dóttir Sigurðar Sigfússsonar, fyrrv.
fasteignasala, ogHelgu Þorkelsdótt-
ur bankastarfsmanns.
Börn Ólafs og Unu eru Helga, f.
18.8.1982, og Gísli, f. 12.11.1986.
Systkini ðlafs em Jóhannes, f.
26.4.1950, næringarfræðingur, og
Gunnhödur, f. 21.4.1956, lífefna-
fræðingur.
Foreldrar Ólafs: Gísli Ólafsson, f.
3.1.1912, ritstjóri, og Hólmfríður
Jóhannesdóttir, f. 18.12.1919, fyrrv.
bóksali,
Ætt
Meðal systkina Gísla er Davíð,
fyrrv. seðlabankastjóri, faðir Ólafs
ráðuneytisstjóra í forsætisráðu-
neytinu. Gísli er sonur Bjöms Ólafs,
framkvæmdastjóra í Viðey, bróður
Magnúsar, föður Gísla píanóleikara.
Björn Ólafur var sonur Gísla, b. á
Búðum í Fáskrúðsfirði, Högnason-
ar, járnsmiðs á Skriðu í Breiðdal,
bróður Kristínar, langömmu Sig-
urðar Þórarinssonar jarðfræðings.
Högni var sonur Guniöaugs, prests
á Hallormsstað, Þórðarsonar, prests
í Kirkjubæ í Tungu, Högnasonar
„prestaföður". Móðir Ólafs var Þor-
björg, systir Eiríks, bókavarðar í
Cambridge.
Móðir Gísla var Jakobína Davíðs-
dóttir, framkvæmdastjóra Pöntun-
arfélags Eyíirðinga, Ketössonar,
bróður Kristins, föður þeirra Hall-
gríms, fyrsta forstjóra SÍS, Sigurðar,
ráðherra og forstjóra SÍS, Aðal-
steins, framkvæmdastjóra SÍS, og
Jakobs, guðfræðings ogfræöslu-
málastjóra. Davíð var einnig bróöir
Sigurðar, föður Aðalbjargar, móður
Jónasar Haraiz, fyrrv. bankastjóra
Landsbankans. Móðir Jakobínu var
Margrét Hallgrímsdóttir Thorla-
cius, b. á Hálsi í Eyjafirði, bróður
Þorsteins, afa Vilhjálms Þór, ráð-
herra og forstjóra SÍS. Annar bróðir
Haögríms var Jón Thorlacius, afi
Kristjáns Thorlacius, fyrrv. for-
manns BSRB, Birgis Thorlacius,
fyrrv. ráðuneytisstjóra, og Sigurðar
Thorlacius skólastjóra, föður Öm-
ólfs,rektorsMH.
Meðal systkina Hólmfríðar má
nefna Bjöm verkfræðing og Einar
yfirlækni. Hólmfríður er dóttir Jó-
hannesar, hreppstjóra á Hofsstöð-
um í Skagafirði, bróður Pálínu,
móður Hermanns Jónassonar for-
sætísráðherra, föður Steingríms,
fyrrv. forsætisráðherra. Jóhannes
var sonur Bjöms, hreppstjóra á
Hofsstöðum, Péturssonar og Unu
Jóhannesdóttur, b. á Dýrfmnustöð-
um, Þorkelssonar, af Harðabónda-
ættinni. Móðir Unu var Kristín,
systir Þorvalds, langafa Gylfa Þ.
Gíslasonar, fyrrv. ráðherra, og Vö-
hjálms Þ. Gíslasonar, fyrrv. út-
varpsstjóra. Kristín var dóttir Jóns,
b. á Framnesi, Jónssonar og konu
Ólafur Gislason
hans Rannveigar, systur Þuríðar,
langömmu Vigdísar forseta. Rann-
veig var dóttir Þorvalds, prests og
skálds í Holti, Böðvarssonar, prests
í Holtaþingum, bróður Þórðar,
prestsáKirkjubæ
Kristrún, var dóttir Jósefs, skóla-
stjóra og alþingismanns á Hólum,
bróður Halls, afa Halls Símonafson-
ar, blaðamanns, föður Haös frétta-
manns. Jósef var sonur Bjöms, b. á
Torfastöðum í Núpsdal, Bjömsson-
ar og Ingibjargar Hallsdóttur frá
Stóra-Vatnshorni.
Ólafur og Una taka á móti gestum
á heimtii sínu að Háteigsvegi 10 í
dag milö kl 17.00 og 19.00.
Til hamingju með afmælið 17. maí
90 ára
75 ára
50 ára
Freystelnn Jónsson,
Vagnbrekku, Skútustaðahreppi.
85 ára
Páll Pálsson,
Melholti 6, Hafharfirði.
PáHJónasson,
Utanverðunesi, Ripurhreppi.
Þórdís Pálína Einarsdóttir,
Hlíðarendavegi 5b, Eskifirði.
Auðunn K. Magnússon,
Samtúni, Kleppjámsreykjum,
Reykholtsdalshreppi.
Benedikt Franklínsson,
Ártúnil2, Selfossi.
Níels Christian Svane,
Skeiðarvogi 7, Reykjavík
Sigmundur
Karlsson,
frá Karlsskála,
Hraukum,
Djúpárhreppi.
Ólafur Gíslason,
Flókagötu 27, Reykja vík.
Vilhjálmur ísaksson,
Túngötu 20, Grenivík.
Kristján Óskarsson,
Trönuhólum 2, Reykjavik.
Samúel Samúelsson,
Höfðavegi 16, Húsavík.
40 ára
ara
Halldór Þ. Ólafsson,
Hverfisgötu 121, Reykjavik.
80 ára
Ingibjörg
Þórarinsdóttir
húsmóðir,
Borgarhrauni
l.Grindavík.
Ingibjörgverð-
urerlendisá
afmælisdaginn.
Guðmundur Ásgrímsson,
Fomósi 8, Sauðárkróki.
60ára
Eiríkur Sigurður Ormsson,
Sogavegi 30, Reykjavík.
KristinnOddsson,
Vesturbergi 4, Reykjavík.
Öm Eriksen,
Reynivööum, Borgarhafnarhreppi.
Guðbjörg Guðmundsdóttir,
Engihjaöa 3, Kópavogi.
Eirikur Tómasson,
Vesturbraut8, Grindavík.
Agnar Ebenesersson,
Hafraholtí 44, ísafirði.
ÓskarVistdal,
Norræna húsinu, Reykjavík.
Guðni Hjörleifsson,
Mjóuhlið 16, Reykjavöt.
Guðjón Haödórsson,
Strandarhöföa, Vestur-Landeyja-
hreppi.
Sveinn Pálsson,
Kambahrauni 49, Hverageröi.
Halldór Ólafur Sigurðsson,
Hólmgarðí 51, Reykjavík.
Sigriður Samsonardóttir,
Flókagötu 39, Reykjavík.
Þessi Ford F 250 XLT Lariat 7,3 dísil
er til sölu. Bíllinn er árgerð 1978, i topp-
standi, með álfelgum og húsi. Verð
1.950.000,-.
Upplýsingar í síma 46399