Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Áskrift - Dreifing: Sími MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1993. Heiðarog fjallvegir víða ófær Vetrarveður var norðan- og aust- anlands í morgun og víða þungfært eða ófært. Á Austurlandi voru Jökuldals- heiði, Fjarðarheiði, Vatnsskarð eystra og Möðrudalsöræfi ófær og Sandvíkurheiði þungfær. Þá var víða þungfært í byggð. Á norðanverðum Vestflörðum var víða erfið færð. Botns- og Breiðadals- heiði voru ófærar og beðið átekta með að moka þær. Ekki var vitað með færð á öðnun heiðum á Vest- fjörðum í morgun. Hálka var víðast norðan- og aust- anlands og varaði Vegagerðin sér- staklega við Holtavörðu- og Öxna- dalsheiði. Þá var búið að opna Mýr- dalssand í morgun en hann var lok- aðurígærvegnasandfoks. -pp Hrefhuveiðar: Bíðum eftir Norðmönnum - segirÞorsteirmPálsson: „Hótun Bandaríkjamanna breytir ríú ekki í sjálfu sér neinu um okkar afstöðu. Við höfun hins vegar frá upphafi lagt á það áherslu að tryggja væntanlega ákvörðun með nægilega traustu aþjóðlegu samstarfi. Þess vegna höfum við meðal annars leitað eftir samstarfi við þjóðimar í Namco. Hvemig Norðmenn munu fram- kvæma sína ákvörðun hlýtur einnig að ráða nokkm um endanlegar ákvarðanir af okkar hálfu,“ segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráð- herra um mögulegar hvalveiðar ís- lendinga í sumar. Hann segir engar ákvarðanir hafa verið teknar um veiðar. „Nú fara Norðmenn af stað og ég held að það sé hyggilegt að sjá hvem- —ÍgþeimtakisttiL" -Ari Grunur um íkveikju LOKI Voriðer komið og grundirnar? Rotaði mink með trékylfu númer 3 „Ég var búinn að slá upphafs- ekki með. höggið og var kominn að kúlunni Gunnsteiim er ekki alls óvanur þegar ég sá mink koma hlaupandi að rota með golfkylfu. Á golftnóti á yfir brautina. Ég greip þá trékylfu ísafirði fyrir fjóriun árum rotaði núraer 3, lújóp á eftir minknura og hann silutig með svokölluðu vipp- ; náði að steindrepa hann með einu jámi eða „wedge“, járnkylfu með höggi,“ sagði Gunnsteinn Jónsson hailandi haus sem notast tii að slá í samtaii við DV. kúlur úr sandgryíjum. Gunnsteitm var að keppa í Fiug- „Þá lenti kúlan út í á. Ég gekk leiöamótinu í golfi á Keilisvellinum meö bakkanum í von um að koma í Hafnarfirði þegar atvikið átti sér auga á liana en sá þá allt i einu stað. Til að klára 17. holu hafa silung.Éghéltávippjárninu,reiddi menn fjögur högg. Gunnsteinn fór það til höggs og rotaði silunginn. holuna hins vegar á fimm höggum Þá vann ég mótið og í lokin hamp- og einu rothöggi sem reyndar telst aði ég því bæði bikar og silungi," sagöi Gunnsteinn sem lenti heldur aftarlega á merinni í gær. Gunn- steinn sagðist ætla með minkinn til lögreglunnar, þannig fengihann að mimista kosti upp í mótsgjaldið. Það er óhætt að segja að dregið hafi til tíðinda á síðustu holunum á mótinu i gær. Það var ekki nóg með að minkur væri rotaður held- ur fór formaður Keilis, Hálfdán Karlsson, holu í höggi á 16. braut. Fékk hann Orlandoferð fyrir tvo fvrir vikið. -hlh - sjá íþróttir bls. 32 Vinnuhúsnæði í Klukkurima í Grafarvogi brann á laugardagskvöld. Grtmur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða. Böm og unghngar sáust að leik rétt áður en tilkynnt var um brunann um níuleytið á laug- ardagskvöld. Um fjögurleytið á laugardagsnótt- ina var slökkvihðið kahað út aftur á sama stað en fljótlega tókst að ráða niðurlögum eldsins. Húsið er mjög ' illa farið eftir hrunann. Rannsóknar- lögreglanlýsireftirvitnum. -em Veðrið á morgun: Vfðaél slydduél Á morgun verður ahhvöss norðaustanátt, víða él noröan- lands en slydduél á Suðvestur- landi. Sunnanlands verður að mestu úrkomulaust. Veðrið í dag er á bls. 52 Vorið er að koma Á morgun er útht fyrir norðaustan belging á landinu, rigningu eða slyddu á Austur- eða Norðaustur- landi, hiti tvö til fimm stig nema á Vestfjörðum. Þar fer hitinn niður undir frostmark. Á miðvikudag og fimmtudag lægir heldur og hlýnar htið eitt á landinu, rigning austan- lands en að mestu þurrt vestan til. Hiti 4-7 stig. Á fóstudag er gert ráð fyrir hæglætisveðri og víðast þurrt. „Vorið er aö koma,“ segir Einar Sveinbjömsson veðurfræðingur. „Fimm til sjö stiga hiti er ágætishiti fyrir maímánuð." -GHS Keflavíkurflugvöllur: Kínverskir flóttamenn millilentu Breiðþota af gerðinni DC 10 hafði viðdvöl á Keflavíkurflugvelh á sunnudagsmorgun. Vélin var á leið- inni til Kína með 160 flóttamenn sem komið höfðu á bát til Mexíkó. Leið vélarinnar lá frá Mexíkó til Bermúda og Keflavíkur og héðan til Rúmeníu og Delhí. Breiðþotan kom við í Kefla- vík th þess'að taka bensín og fá leið- sögupappíra aha flugleiðina þar sem þetta var óvanaleg leið. Farþegarnir, sem vora um 200 tals- ins, biðu í vélinni á meðan pappír- arnir vora á leiðinni th Keflavíkur- flugvahar frá Reykjavík. Um borð í véhnni vora um 160 kínverskir flóttamenn, 23 lögreglumenn og 16 útlendingaeftirhtsmenn. Það þótti því ekki ástæða th að óttast að þeir reyndu að fara í land. Lögreglan á Keflavíkurflugvelli var til staðar ef eitthvað kynni að fara úrskeiðis. Vélin lenti rúmlega sjö og fór ekki fyrr en rétt fyrir tíu á sunnudags- morgun. -em Langidalur: Bíllfaukút af veginum Gunnsteinn Jónsson drap mink með trékylfu númer 3 á Flugleiðamótinu í golfi sem fram fór á golfvelli Keilis I Hafnarfirði i gær. Hér sést hann með afrakstur rothöggsins. DV-mynd S Fólksbhl fauk út af veginum við Fremstagh í Langadal klukkan hálf- tólf í gærkvöldi. Töluverð hálka og hvassviðri var á þessum slóðum í gær og fór bíllinn út af þess vegna. Engan sakaði við óhappið en lögregl- an á Blönduósi hafði varað við slæmu ferðaveðri í Húnavatssýslum í gærkvöldi. -pp • T .. alltaf a irriövikudögimi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.