Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 17. MAÍ1993 11 Fréttii Skráð atvmnuleysi náði til 5.800 manna 1 apríl: Atvinnulausum fækkaði um 900 á einum mánuði atvinnuleysið að meðaltali um 3,2 prósent undanfama 12 mánuði Aö meðaltali voru um 5.800 at- vinnulausir í síðasta mánuði eða 4,6 prósent af mannafla á vinnumark- aði. Hjá konum var atvinnuleysið 5,8 prósent en 4,1 prósent hjá körlum. Miðað við marsmánuð fækkaði at- vinnulausum um 13 prósent eða um 900 manns. Þrátt fyrir að dregið hafi úr atvinnuleysi eru fleiri án vinnu miðað við árið í fyrra. í apríl voru ríflega tvö þúsund fleiri skráðir at- vinnulausir heldur en á sama tíma í fyrra. Samkvæmt úttekt Vinnumála- skrifstofu félagsmálaráðuneytisins hefur dregið úr atvinnuleysi alls staðar nema á Suöurnesjum. Flest bendir til að árstíðabundnar sveiflur, eins og störf í byggingariðnaði, við vegagerö, við samgöngur og sumar- störf sveitarfélaga, skýri þessar breytingar ásamt átaksverkefnum sveitarfélaga. Þessi áhrif hafa vegið upp áhrif víðtækra veiðitakmarkana í aprílmánuði. Mest minnkaði atvinnuleysið á höfuðborgarsvæðinu og á Vestfjörð- um í apríl. Atvirmuleysið á lands- byggðinni minnkar í heild um 4,3 H Konur □ Karlar jj 3,6 ■ 5,5 2,2 4,2 4,4 10,7 Norðurland- Norðurland- Suðurnes svæðið ^OÍÍÖiÍ* Landiö allt prósent milh mánuða. Áberandi ur atvinnulausum körlum fækkað meira hefur dregið úr atvinnúleysi frá þvi í mars að meðaltali um 570 karla en kvenna. Á landinu öllu hef- en konum um 320. -kaa FJOÐRIN I FARARBRODDI Allt í pústkerfið ISETNING A STAÐNUM Hljó&kútar og púströr eru okkar sérgrein. Fjöðrin hf. er brautry&jandi í sérþjónustu við íslenska bifreiðaeigendur. Eigin framleiðsla og eigið verkstæði tryggir góða vöru og gæðaframleiðslu. Verslið hjá fagmanninum. Bíhvörubú6in Skeifunni 2, Sími 81 29 44 (BIÐlHEfUSWIJ IBWUMM ÁfelUTIMT hver í sínum flokki LADA'mS LADAS LADASLADA SAFIR 1500cc - 5gíra 495.000 kr. 130.000 kr. út og 12.417 kr. í 36 mánuði SKUTBILL 1500cc - 5gíra I.ux 597.000 kr. 150.000 kr. út og 15.147 kr. í 36 mánuði SAMARA 1500cc - 5gíra 689.000 kr. 165.000 kr. út og 16.060 kr. í 86 mánuði SPORT 1600cc - 5gíra 859.000 kr. 225.000,- kr. út og 21.548 kr. í 86 mánuði Tökum notaða bíla sem greiðslu upp í njja og bjóðum ýmsa aðra greiðslumöguleika. Tekið hefur verið tillit til vaxta í útreikningi á mánaðargreiðslnm. afar KAi vii.i i rn líosrnt: BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. ÁRMÚLA 13, SÍMI: 68 12 00 BEINN SÍMI: 3 12 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.