Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1993 21 Fréttir Blokkin er enn i smíðum en íbúðirnar á að afhenda um næstu áramót. Sjö eru þegar seldar, ein óseld. DV-mynd Helgi Fín rækja í Héraðsf lóa Regína Thorarensen, DV, Eskifirði: Það hefur verið góð rækjuveiði hér fyrir austan að undanfomu. Jón Kjartansson fékk 40 tonn af stórri og góöri rækju úti á Héraðsflóa. Skipstjóri í þessari veiðiferð var Hjálmar Ingvarsson en 7 menn eru á skipinu. Allt yfirmenn; - 3 vélstjór- ar, 2 stýrimenn, kokkur og svo skip- stjórinn Hjálmar, 32 ára, sem leysir af aflaklóna Grétar Rögnvarsson. Skipið byrjaði á rækjuveiöum í lok mars. Veiðin orðin 208 tonn sem landað hefur verið í rækjuverk- smiöju Eskifiarðar. Ólafsijörður: Hafnarframkvæmdum flýtt Helgi Jónsson, DV, Ólafafirði: Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 146 milijónir króna til fram- kvæmda við Olafsfiarðarhöfn þegar á þessu ári. Forsenda þessa fiárfram- lags er að af stofnun hafnarsamlags verði. Einnig er það skilyrði að verk- ið verði boðið út jafnt hér á Ólafs- firði og á Árskógsströnd. Þetta framlag þýðir að fram- kvæmdum við Olafsfiarðarhöfn hef- ur verið flýtt. Möguleiki er á að út- boð fari fram nú í maí. Olafsfjörður: Aldrei fleiri íbúðum úthlutað Helgi Jánssan, DV, Ólafsfirði: Á fimdi húsnæðisnefndar Ólafs- fiarðar á dögunum var alls sjö íbúð- um úthlutað til einstaklinga og hefur það aldrei gerst áður að jafn mörgum íbúðum hafi verið úthlutað í einu lagi, þaö er á sama fundinum. Hér er um að ræða 6 íbúðir í blokkinni við Ólafs- veg og íbúð við Bylgjubyggð 63. Ein íbúð í blokkinni er óseld. Ekki er gert ráð fyrir aö bærinn sæki um fleiri félagslegar íbúðir á næstunni. Macintosh Colour Classic er öflug tölva sera hentar öilura, hvort sem er á heimilinu, í skól- anura eða á vinnustaðnum. Hún er með 4 Mb vinnsluminni og 40 Mb harðdisk, Trinitron- litaskjá með hágæðaupplausn, hnappaborði og mús og að sjálfsögðu íslenskt stýrikerfi með handbókum á íslensku. Colour Classic-tölvunni íylgja ýmis forrit, svo sem ritvinnsluforritið öfl- uga MacWrite II og margir skemmtilegir leikir. Verðið er óviðjafnanlegt, aðeins 103.579,- kr. eða^SS^ViPystgr. Greiðslukjörin eru margvísleg, t.d. VISA-raðgreiðslur til 18 mánaða að meðaltali 6.490,- kr. Apple-umboðið Skipholti 21,-sími: (91) 624800 Samanburbur á vinnsluhraba Macintosh Plus og SE Macintosh Classic Macintosh LC Macintosh Colour Classic Macintosh SE/30 I I Eurostar, v-þysk stulknahjól, 2 litir. Fró 6 óra, 20 ", verö kr. 17.350, stgr. 16.482. Frá 8 ára, 24", verð kr. 17.850, stgr. 16.957. Vlvi Uno, barnahjól meö hjólpardekkjum. Frá 3 ára, 12 1/2", verð kr. 8.800, stgr. 8.360. Frá 4 ára, 14", verö kr. 9.500, stgr. 9.025. Frá 5 ára 16" kr. 10.500, stgr. 9.975. Vönduö v-þysk drengjahjól, Eurostar BMX 16' og Highlander 16", verð kr. 14.900, stgr. 14.155. Dlamond Explosive, 26", 21 girs, Shimano Alt- us C10 gírar, glæsilegt fjallahjól, átaksbrems- ur, álgjarðir, standari, brúsi og glrhlif, frábært verö, kr. 31.500, stgr. 29.925. Kreditkort og greiðslusamningar - sendum í póstkröfu. Vandiö valið og verslið í Markinu - þar sem þjónustan er í varahlutum og viðgerðum. Highlander, 26", v-þýsk fjaliahjól með brettum, Ijósum, bögglabera, standara og girhlif. Herra- og dömuhjól. Án gira, verö kr. 22.300, stgr. 21.185. 3 gfra, verð kr. 26.400, stgr. 25.080. 18 gira, verð kr. 30.500, stgr. 28.975. 21 girs, C10, verð kr. 33.900, stgr. 32.205. 68m88 60320 ^erS,UnÍn Ármúla 40 ÆÆ Æ Italtrike þrihjól, vönduö og endingargóö. Lucy og Touring, verð kr. 4.100, stgr. 3.895. Vivi fjallahjól meö hjálpardekkjum, stelpu og stráka. Frá 3 óra, 121/2", verö kr. 10.500, stgr. 9.975. Frá 4 ára, 14", verð frá kr. 10.900, stgr. 10.355. Frá 5 ára, 16", verö fró kr. 11.900, stgr. 11.305. Eurostar, vönduö v-þýsk barnahjól. Frá 5 ára, 16", verð kr. 13.400, stgr. 12.730. Frá 5 ára, 18", verö kr. 13.500, stgr. 12.825. Diamond Rocky, 20", Shimano SIS, vönduö fjallahjól meó átaksbremsum og álgjöröum. 6 gira, verð kr. 19.100, stgr. 18.145,12 gíra, verö kr. 21.000, stgr. 19.950. Diamond Nevada, 18 gira fjallahjól. Shimano Dual SIS, vönduö hjól meó átaksbr- emsum, álgjöróum, standara, brúsa og girhlif. Frábært verö, 24" kr. 23.900, stgr. 22.705. 26" kr. 24.900, stgr. 23.655. Diamond Sahara, 18 gira fjallahjól, dömu. Shimano Dual SIS, vönduó hjól meó ótaksbr- emsum, álgjöróum, standara, brúsa og girhlif. Frábært verö. 24" kr. 23.900, stgr. 22.705. 26" kr. 24.900, stgr. 23.655. Eurostar, v-þýsk dömuhjól, 26" og 28". 26", án gira, verð frá kr. 18.600, stgr. 17.670. 26", 3 gira, veró frá kr. 22.900, stgr. 21.755. Diamond Adventure 26", 21 girs, Shimano Alt- us, C10 girar, glæsilegt fjallahjól, átaksbrems- ur, álgjaröir, standari, brúsi og girhlif. Frá- bært verö, kr. 31.500, stgr. 29.925. Highlander, dömu og herra fjallahjól frá V- Þýskalandi meÓ brettum, bögglabera, Ijósum o.fl. 20 " án gíra, verö kr. 21.000, stgr. 19.950. 20" 3 gíra, verö kr. 24.100, stgr. 22.895. 24" 3 gira, verö kr. 24.400, stgr. 23.180. 24", 18 gira, verö kr. 29.550, stgr. 28.072. Italtrike þrihjól. meö skúffu, veró frá kr. 4.100, stgr. 3.895. FULL BUÐAF HJOLUM A FRABÆRU VERÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.