Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1993
FINAL PULSE
Dulartullur og lífshættulegur faraldur
breiðir úr sér í Los Angeles.
Sjúkdómurinn breiðist ört út og breytir
fórnarlömbunum í morðingja og eitrar
blóð þeirra áður en þau öll deyja. Hópur
lækna og sérfræðinga leita dauðaleit að
lækningu en vita ekki við hvað er að
fást. Þetta er eitthvað nýtt og óþekkt og
erhulin ráðgáta.
Mögnuð spítala-spennumynd sem fær
alla til að skjálfa I
KILLER RULES
Hörkuspennandi mynd sem gerist á
Ítalíu þar sem mafían hefur sterk itök.
Til að komast af þurfa menn að kunna
skil á nokkrum grundvailarreglum:
Þekkja stöðu sína og starf, þekkja vini
sína ekki síður en óvini og aldrei,
aldrei svíkja „fjölskylduna".
Þegar hjákona maffuforingja ákveður að
gerast verndað vitni yfiivalda ákveður
Joe Gambow í örvæntingu að láta
drepa hana þrátt fyrir að beiðni hans
þar að lútandi hafi verið hafnað af öðrum
mafiuforingjum. Það er ákvörðun sem
hann á eftir að iðrast til æviloka.
NIGHT VISIONS
Mögnuð spennumynd sem kemur frá
höfundi "Nightmare On Elm Street"
myndanna.
Einhvers staðar á götum Los Angeles er
fjöldamorðingi að leita næsta
fórnarlambs. Hann drepur og skilur
eftir sig undarlegt "vörumerki".
Lögreglan er ráðþrota og ræður ekki við
málið. En kannski getur einhver annar
það. Einhver sem sér það sem aðrir sjá
ekki. Einhver sem sér þessi hryllilegu
morð fyrit morð sem eru að lama heila
borg.
CITY OF JOY
Stórkostleg mynd frá leikstjóra „The
Killing Fields" og „The Mission".
Myndin gerist í Kalkútta á Indlandi þar
sem tátækt er gríðarleg og iffsbaráttan
hörð og ekki bæta illræmdar
glæpaklíkur bágborið ástandið.
Ráðvilltur Bandarískur læknir Max
Lowe er i heimsókn í borginni. Þar er
ráðist á hann og hann barinn og
rændur. Hjúkrunarkonan sem annast
hann telur hann á að hjálpa til á
sjúkramóttökunni við frumstæðar
aðstæður
Frábær og áhrifamikil stórmynd með
Patrick Swayze (Ghost.Dírty
Dancing.Point Break.Road House) og
Pauline Collins (Shirley Valentine) í
aðalhlutverkum.
FURUGRUND 3 • KÓPAVOGI • S: 4 46 85
HÁHOLTI 14 • MOSFELLSBÆ • S: 66 80 43
SKALLI • HRAUNBÆ 102 • S: 67 28 80
ÚTGÁFUDAGUR 24 MAÍ
FROM
CITYOFJOY
A POiAND lOt'í fc fiLM *
ÞAR SEM NÝJUSTU MYNDIRNAR FÁST i
M-U-S-hK
M- Y-N-D-l
MYNDBANDALEIGA, HUÓMPLÖTUVERSLUN, SÖLUTURN
ÁLFABAKKI 14 (Mjódd) s: 7 48 48
BORGARKRINGLAN s: 67 90 15
REYKJAVÍKURVEGUR 64 (Hafnarfj.) s: 65 14 25
KOMINÚT
KOMINÚT
DIRTY TRICKS
Stórskemmtileg og vel gerð gamannynd.
Hugh Hathaway þingmaður hefur
brennandi áhuga á að verð útnefndur
forsetaframbjóðandi dermkrata. Það c
það mikilœgasta sem hann getur hugsað
sér. En annað óvæntog jafnvel enn
mikilvægara kemur uppá. Hann verður
ástfanglnn í miðri losningabaráttu. Sú
sem hann fellur fyrir er Aggie Snow
barnabókahöfundur. Hún er sjálfstæð
kona með bein í æfinu og þegar hún
uppgvötvar hversu erfitt þaðer að vera
unnusta þingmans kárnar gamanið heldu
betur.
Frábær gamanmynd með stórldkurum í
aðdhlutverkum:
Diane Keaton (Goodfather 1,2 og
3-Annie Hall)
Ed Harris (The Abyss-The Right Stuff).
CITIZEN COHN
Sönn saga um Roy Cohn. Hann var
lögfræðingtr með engasómatilfinningu.
Hann var hægri hönd McCarthy
þingmans í nomaveiðunum mklu gegn
kommúnistum og hafði valdtil að
eyðibggja feril manna og líf. Hann var
fantur sem boðaði lög ogeglu en hótaði
fólki og ógnaði. Ham kúgaði fók með
ofbeldi og lygum. Af hans völdum voru
menn sviptir stöðu sinni ogeignum.
Þetta er sönn saga um einn hataðasta
mann í Bandarískri sögu
„ættjarðavininn" Roy Cohn.
James Woods (Salvador-The Hard Way)
sýnir snilldarleik í aðalhlutverkinu.
POWER PLAY
the Jackie Presser story
Sönn saga um Jackie Presser forseta
valdamesta verkalýðsÉlags
Bandaríkjanna, félags flutningabílstjóra.
Hann starfað báðu meginvið borðiðHann
var gjörspilltur og samviskulaus, bauð
mafíunni byrginn og einnig
stjórnvöldum. Hann var uppljóstrari í
spilitasta verkalýðsfdagi Bandarikjanna.
Eins og Jimmy Hoffa forveri hans í starfi,
stundaðihann svindl, fjárglæfra og morð.
í einkalífinu gekk á ýmsu og engin af
fimm eiginkonum hans þoldi ruddalega
framkomu hans og virðiniprleysi til
lengdar.
Þetta ersönn saga um Jackie Presser
þar sem Brian Dennehy (Presumed
Innocent) fer á kostum í aðalHutverkinu.
^mmm
KOMINÚT
DIANE KEATON ED HARRIS
>111^
ÚTGAFUDAGUR 24 MAÍ
KOMINÚT