Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1993 51 Tónleikar Tónleikar á Sólon íslandus Hildigunnur HaUdórsdóttir fiðluleikari, Lísa Ponton vióluleikari og Sigurður Haildórsson sellóleikari halda tónleika á Sólon íslandus þriðjudagskvöldið 18. maí kl. 20.30. Leikin verða dúó fyrir fiðlu og víólu eftir J. S. Bach, Bartok og Mozart og tríó eftir Beethoven fyrir fiðlu, viólu og selló. Hljóðfæraleikaramir eru ailir starfandi í Sinfóníuhljómsveit íslands en Lísa Ponton er á fórum og gengur til Uðs við Sinfóniuhljómsveitina í Malmö í Sví- þjóð. Fundir Fræðslufundur hjá Málbjörg Málbjörg heldur fræðslufund um stam þriðjudaginn 18. maí nk. í sal Félags heymarlausra að Klapparstíg 28, 2. hæð. Á fundinum mun Bryndis Guðmunds- dóttir talmeinafræðingur fjalla um mis- munandi aðferðir við meðhöndlun á stami. Hún mun einnig fjalla um breytt viðhorf og nýjar aðferðir sem fariö er að beita við meðhöndlun þess. Á eftir erindi Bryndísar mun dr. Eiríkur Öm Amars- son sálfræðingur fjalla um fælni en fælni hjá fólki sem stamar á margt sameigin- legt með fælni sem fólk á við að etja á ýmsum öðrum sviöum.Fundurinn er öll- um opinn og er aðgangur ókeypis. Sýningar Björk Ingadóttir sýnir í Jónshúsi Nýlega var opnuð sýning á pappírslist í Jónshúsi í Kaupmannahöfn. Sýningin stendur yfir til 30. mai. Þar er listakonan Björg Ingadóttir sem sýnir allsérstök listaverk sem unnin em úr pappír. Björg stundaði nám við Listaskólann í Árósum og hefur haldið margar sýningar á þeim slóðum. Andlát Sigurgeir Guðjónsson frá Hliði, lést aö heimili sínu, Ásbraut 3, Grinda- vík, fimmtudaginn 13. maí. Jardarfarir Vigdís Benediktsdóttir frá Bolungar- vík, Hrafnistu, Laugarási, er lést á Landspítalanum 10. maí sl. verður jarðsungin frá Bústaðakirkju þriðju- daginn 18. maí kl. 13.30. Jón Samúelsson, er lést 8. maí sl., verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju í dag, 17. maí, kl. 15. Guðjón Jónsson húsasmiður, Hraun- teigi 21, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju í dag, 17. maí, kl. 13.30. Gislína (Lóa) Þórðardóttir, Hjallaseli 55, áöur Hringbraut 58, Reykjavík, sem lést 9. maí, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 19. maí kl. 13.30. Sólveig Þorsteinsdóttir, Kleppsvegi 40, verður jarðsungin frá Fossvogs- kapellu þriðjudaginn 18. maí kl. 13.30. Karl Guðmundsson, Grænuhlíð 18, Reykjavík, verður jarðsunginn mið- vikudaginn 19. maí kl. 13.30 frá Foss- vogskirkju. Ástríður Einarsdóttir, Hringbraut 53, verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni þriðjudaginn 18. maí kl. 13.30. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, bnmas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 14. til 20. maí 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími 35212, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun tfi kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. HeOsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggirigar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 17. maí: Sjö íslenskir flugmenn útskrifast í Kanada. Sex þeirra stunda vinnu vestra. heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070: Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartnrd Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. __________Spakmæli_____________ Þeim sem hrifsar meira en hann fær haldið væri heppilegast að hljóta ekki neitt. LaóTse. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bóicabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eför lokun 11555.. Vestmannaeyjar, simar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiUcyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 18. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú staldrar við og hugsar málin vegna athugasemda annarra. Gagnrýnin verður þér til góðs. Taktu henni því með opnum huga. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þótt allt fari ekki eins og þú óskar skaltu taka þvi sem að höndum ber. Þrátt fyrir allt getur þú verið ánægður með undirtektir við hugmyndir þínar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Nýttu þér reynslu eldri aðila. Vertu sveigjanlegur í samskiptum, sérstaklega við þá sem eru ekki á sama aldri og þú. Nautið (20. april-20. mai): Það er talsverö spenna í kringum þig, því ganga hlutimir ekki allir upp. Frestaðu því erfiðum málum um stund. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Það gæti borgað sig að eiga frumkvæði í ákveðnu máli. Þú óskar eftir breytingum frá hefðbundnum störfum. Happatölur eru 5,17 og 26. Krabbinn (22. júní-22. júli): Nýttu þér hæfileika þína til að láta fólki líða vel í kringum þig. Þér liður best í hópi fólks sem þú þekkir. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Andrúmsloftið er þrungið spennu. Þú skalt því foröast að ræða mál sem geta valdið deilum. Farðu þínar eigin leiðir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Breytingar geta valdið vonbrigðum. Vertu staðfastur og haltu þig við þær ákvarðanir sem þú tekur. Kvöldið verður skemmtilegt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Óvænt uppákoma veldur þér gleði. Einhver ágreiningur er fyrir- sjáanlegur á heimilinu. Þú hefur möguleika á því að leysa úr honum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú átt annríkt og eyðir miklum tíma í vinnu og átt sjaldan frí. Vinnan skilar sér hins vegar í góðum arði. Happatölur eru 1,17 og 36. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ekki er víst að allar hugmyndir þínar þyki raunsæjar þótt þú sért hugmyndaríkur. Staldraðu við og hugleiddu stöðu mála. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Komdu óskum þínum á framfæri. Reyndu að fmna þér ró og næði í dag. Dragðu þig út úr skarkalanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.