Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1993 §9 Fréttir Segist fá hugmyndir að sögum sínum hér á landi Margit Sandemo, höfundur bók- anna Sagan um ísfólkið, hefur gert sjónvarpsþátt á íslandi, í ríki galdra- meistarans, sem sýndur var í norska sjónvarpinu laugardaginn 8. maí. Þáttinn gerði Margit þar sem hún hefur sótt mikinn efnivið í sögur sín- ar, þar á maðal þá nýjustu, Galdra- meistarinn, til íslands og til íslenskra þjóð- og huldusagna. Sögumar um ísfólkið eru mest lesnu bækur sem komið hafa út eför norrænan höf- und. Er búist við að Galdrameistar- inn muni ekki gefa sögunum um ís- fólkið neitt eftir í vinsældum. í nýju tölublaði Norsk ukeblad er fjailað um Margit og þáttinn sem hún geröi á íslandi. Hún hefur margoft komið hingað og ferðast um landið þvert og endilangt. í viðtalinu segir Margit meðal annars: „Mér þykir vænt um ísland og ég get fullvissað ykkur um að sú tilfinning er ekta. Ég verð aldrei þreytt á að ferðast um þetta land þar sem andstæðurnar eru á hverju strái. Þar fæ ég innblástur auk þess sem einhveija dulúð er að finna undir næstum hverjum steini." Margit hafði flokk myndatöku- manna með á ferö sinni um ísland í fyrrasumar og kom þá viö á stöðum sem tengdir eru þekktum þjóðsögum og ævintýrum. Þar á meðal heim- sótti hún Hóla þar sem Gottskálk biskup „hinn vondi“ bjó og til varð sagan um bókina Rauðskinnu og Galdra-Loft. Þá lá leið Margit einnig að Goðafossi þar sem skurðgoðum var hent eftir kristnitöku og á sögu- slóðir djáknans á Myrká. „Það heillar mig hve lifandi sög- umar eru á íslandi, þær lifa í fólkinu sem trúir þeim meira og minna. Það kann að vera vegna þess að íslend- ingar lifa í sátt og samlyndi við nátt- úruöflin og að hiö dulúðlega er ekki eins dulúðugt í þeirra augum og aug- um Norðmanna. Efasemdir Norð- Fimm efstu i fjórgangi. Frá hægri: Þórarinn, Ása, Sólveig, Vilhjálmur og Kristin. Bændaskólinn Hólum: Krista'n frá Klaustri hreppti Morgunblaðsskeifuna öm Þóiarinsson, DV, Fljótum: Úrshtakeppni nemenda Bænda- skólans á Hólum um Morgunblaðs- skeifuna fór fram nýlega Skeifan er viðurkenning til þess nemanda sem bestum árangri nær í bók- og verk- legu námi þá 2 vetur sem nemendur stunda nám við skólann. Kristín Lárusdóttir, 21 árs stúlka frá Kirkjubæjarklaustri II í Vestur- Skaftafellssýslu, hreppti Morgun- blaðsskeifuna að þessu sinni þó henni gengi ekki sérlega vel í keppni dagsins. í næstu sætum í keppni um skeifuna voru Svanhildur Hall, Sel- tjarnamesi, Elísabet Jansen, Noregi, Ása Úlfsdóttir, Svíþjóð, og Elvar Ein- arsson, Skagafirði. Við þetta tækifæri voru veittar fleiri viðurkenningar: Jón Sveins- son, Sauðárkróki, fékk farandbikar Kristín Lárusdóttir hreppti Morgun- blaðsskeifuna í ár. DV-myndir öm tímaritsins Eiöfaxa fyrir besta hirð- ingu á hrossi og Vilhjálmur P. Ein- arsson, Seltjamamesi, fékk viður- kenningu fyrir bestu ásetu á hrossi i keppninni frá félagi tamninga- manna. Keppni dagsins í fjórgangi var mjög jöfn og spennandi. Efstur varð Þórar- inn Amarson úr Fljótum á Gýgjari. Þrír næstu urðu jafnir að stigum og réð hlutkesti röð. Önnur varð Ása Úlfsdóttir á Kveik, þriðja Sólveig Káradóttir, Eyjafiarðarsveit, á Daða, fiórði Vilþj. Einarsson á Þrym. Fimmta varð Kristín Lámsdóttir á Skugga. í fimmgangi sigraði Elvar Einars- son á Fjalari, annar varð Róbert Jó- hannsson á Hlíðar-Gránu og þriðja Svanhildur Hall á Hrímni. Talsverður mannfiöldi fylgdist með keppni þrátt fyrir óhagstætt veður. manna um sannleiksgildi þessara lands. Ég vildi sýna sögusviðið og sagna drifu mig öðm fremur til ís- segjafrá." -hlh KYNNINGARTILBOÐ RAYTÍOR-bílskúrshurðir ágæða ameriskar bílskúrshurðir Einangraðar stálhurðir með tvöföldu, innbökuðu lakki. Qalvaniseraðar brautir. V Kynningarverð á pantanir, staðfestar fyrir 26. maí: Hæð Breidd Verð 213 cm 244 cm 64.550,- 228 cm 244 cm 70.170,- 228 cm 274 cm 71.650,- 244 cm 274 cm 78.060,- Verðið er með brautum, upphengibúnaði og þéttilistum. VERKVER HF. Skúlagötu 61, sími 621244, fax 629560. Söluaðili á Akureyri: Örkin hans Nóa, Glerárgötu 32, sími 23509. ....... FAGOR KYNNINGARVERÐ GERÐ FE54 - STAÐGREITT KR. 39900 KR. 41990 -MEÐAFBORGUNUM RÖNNING SUNDABORG 15 SÍMl ó8 58 68 I ^ I I > l I í Síbasti pöntunardagur Macintosh- tölvubunabar meö verulegum afslætti er mai Innkaupastofnun ríkisins Borgartúni 7, Rvk. Sími: 91-26844

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.