Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1993 i'4.1 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Óska eftir Ignis isskáp, 85 cm á hæð og 46 cm á br., eða svipuðum. Óska eftir skiptum á Nilfisk GA 70 ryksugu og minni Nilfisk. S. 670869, 91-28992. Gasisskápur óskast, helst 80-100 litra. Einnig gott kvenreiðhjól, 3ja gíra. Upplýsingar í síma 91-53802. Óska eftir rúmgóöum fataskáp eða kommóðu og baðskáp. Uppl. í síma 91-16033 e.kl. 19.30._______________ Óska eftir að kaupa gasvatnshitara, t.d. 5 eða 10 lítra. Uppl. í síma 91-666966. ■ Verslun Verkfæri á frábæru verði: • Garðverkfæri. • Handverkfæri. •Rafmagnsverkfæri. •Loftpressur - Súluborvélar. •Rafstöðvar - Vatnsdælur. •Rafsuður Mig-suður. Jensen & Bjarnason, Traðarlandi 10, sími 91-677332. Heimaverslun - sveita- verslun á hverjum stað úti á landi. Framleiðum úr ísl. gæru kerrupoka m/saumuðum myndum (applíkering), verð aðeins 5.800, einnig margt fleira. Sendum í póstkröfu um land allt. Uppl. í s. 91-682660. Hlín hf. Allt til leðurvinnu. Hvítlist, leðurvörudeild, Bygggörðum 7, Seltj., s. 612141. Heilds./Smás. (Leðurv. J. Brynjólfss.). ■ Fyrir ungböm Gullfallegur Marmet barnavagn, grár/hvítur, vagnpoki, hlífðarplast og innkaupagrind fylgja, Kr. 27 þús. Col- craft barnabílstóll, 0-9 mán., kr. 8000, barnarimlarúm, kr. 2000. S. 91-657767. Námskeið i ungbarnanuddi fyrir foreldra með böm á aldrinum 1-10 mánaða. Upplýsingar og innritun á Heilsu- nuddstofu Þórgunnu, Skúlagötu 26, síma 91-21850 og. 624745. Classic Premiums amerískar ofnæmis- prófaðar gæðableiur. Sendum frítt heim á höfuðborgarsv. Póstkröfuþjón. Ó.R. Pálsson Co., sími 91-653838. Gott úrval notaðra barnavara: vagnar, rúm, bílstólar o.fl. Umboðssala og leiga. Barnaland, Skólavörðust. 21a, sími 91-21180. Kerrupokar úr islensku lambaskinni til sölu. Þessir gömlu góðu, rauðir, bláir og gráir. Póstsendum. Verð kr. 7.500. Sími 91-16388 eða 93-41240. Til sölu Simo kerruvagn með burðar- rúmi. Kostar nýr 50 þús. Verð eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 91- 680072 eftir kl. 19. Vel með farinn Gesslein kerruvagn, ljósgrár að lit, einnig dökkblár og hvítur Gesslein bamavagn, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 91-73112. Silver Cross barnavagn til sölu, grár og hvítur með stálbotni, innkaupa- grind fylgir. Uppl. í síma 91-43552. ■ Hljóðfæri Ótrúlegt en satt! Til sölu svartur Ibanez Universe. Aðeins kr. 60 þús. Mesa/ Boogie Quad lampaformagnari, kr. 55 þús. Mesa/Boogie 295 stereo lampa- kraftmagnari, kr. 55 þús. Twin Tube formagnari með effektum, kr. 25 þús. Pack Horse magnarakista, 12 space, kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-674754. Tilboð á trommusettum. Ludwig, Pearl, Hohner, allt að 30% afsláttur meðan birgðir endast. Einnig ódýr cymbala- sett og tvöfaldir sparkarar. Rín hf., Frakkastíg 16, s. 91-17692. Tilboð. Technics rafmagnspíanó ff á kr. 89.900 og Technics hljómborð frá kr. 39.900 með sumarafslætti. Erum einn- ig með E.V. hljóðkerfi í úrvali. Japis, Brautarholti 2, sími 91-625200. Trommukennsla á myndbandi fyrir byrjendur og lengra komna: „Gulli Briem í nærmynd, 80 mín., kr. 3.900. Vic Firth trommukjuðar fylgja. Uppl. í Samspili, Laugavegi 168, s. 622710. Gítarinn hf. Rafmg. og bassar fyrir örvhenta, Fernandes-rafmg., barnag., 3/4 st., kr. 6.900, Carvin á Isl., Taylor USA-kassag. Laugavegur45, s. 22125. Gitarkennsla. Kenni á rafgítar og kassagítar: blús, rokk, jazz, klassík o.fl. Jóhannes Snorrason, sími 91-643694. Rafmagns-harmónika (Excelsior) til sölu, m/300 W magnara og aukarásum f. t.d. söng og tal. Sk. á ítalskri harm- óníku, 4ra kóra, möguleg. S. 98-34567. Til sölu er nýr Warweck streamer II bassi. Selst á ótrúlega góðu verði. Upplýsingar í síma 91-43296 og eftir kl. 19 í síma 91-642205. Til sölu nýlegt Premier trommusett með statífum, verð kr. 60.000. Uppl. í síma 91-622710. Samspil, Laugavegi 168. Morris bassi i tösku og Phantom gitar í tösku til sölu. Uppl. í síma 91-17801. Yamaha CS50 hljóðgervill til sölu. Uppl. í síma 91-24196. ■ Hljómtæki Tökum i umboðss. hljómtæki, bílt., sjónv., video, hljóðf., ritv., faxtæki, bílasíma, ljósrvélar, skíði o.fl. Sport- markaðurinn, Skeifunni 7, s. 91-31290. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efbum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Til sölu v/flutninga: Mjög fallegt, vand- að og vel með farið danskt eldhúsb. til sölu, m/4 stólum. Bæði borð og stól- ar eru úr ljósum harðviði, m/svörtum, lífrænum linoleumtoppi og setum. Þetta eðalborð og stólar fást á aðeins 75 þús. Sími 611573 eftir kl. 15. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af búsg. hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga óg helgar. Sófasett og hornsófar eftir áklæðavali og máli. Hrúgöld í 2 stærðum, mörgum litum. Veljum íslenskt - gott verð. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. íslensk járnrúm af öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gæðavara - Gott verð. Einnig svefnbekkir. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 641344. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Viðgerðir, klæðningar og nýsmíði. Stakir sófar og hornsófar á verkstæð- isverði. Áklæðasala og pöntunarþjón. eftir 1000 sýnish. Afgrtími 7-10 dagar. Fagleg ráðgjöf. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð á Reykjavíkursvæðinu. Fjarðarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66, s. 91-50020, hs. Jens Jónsson, 91-51239. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737. Klæðum/gerum við bólstruð húsgögn. Til sölu nýtt sófasett, uppgert antik sófasett + gamlir stólar. Bólstrun Helga, Súðarv. 32, s. 30585/628805. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Komum heim með áklæðaprufur og gerum tilb. Bólstrun- in, Miðstræti 5, s. 21440, kvölds. 15507. Áklæðaúrvalið er hjá okkur. Einnig pöntunarþjónusta eftir ótal sýnis- hornum. Einnig leður og leðurl. Goddi, SmiðjuvegfS, Kópav., s. 641344. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12 18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. ■ Ljósmyndun Canon Eos 650 með 50 mm, 35-105 mm og 100-300 mm zoom auto focus linsum og 420 EZ speed light. Uppl. í síma 91-675119. ■ Tölvur Vorum að fá nýja leiki fyrir PC. Ultima VII part 2, verð 3.990, Legacy, verð 4.590, Freddy Pharkes, verð 3.990, Spear of Destiny, verð 3.990, Shadow Comet, v. 4.490, Reach for the Skies, verð 3.490, Eye of the Beholder 3, verð 3.990, Strike Commander, verð 4.990. Ásjá sf., pöntunarsími 91-680912. Gerið verðsamanburð. •486 frá. 36.14311! Ath. að með því einu að skipta um móðurborðið í tölvunni ert þú kominn með alvöru 386 eða 486 tölvu. Gengur í flestar tegundir PC/AT tölva. Hafið samband og kynnið ykkur þetta nán- ar! Hámark, sími/fax 91-684835. Tölvuviðgerðir: Tökum að okkur almennar tölvuviðgerðir, stækkanir og þjónustu. Eigum fyrirliggjandi tölvuhluti, minni og fleira. Tölvusalan hf., Suðurlandsbraut 20, sími 91-813777, fax 687495. Vorum aö fá nýja leiki fyrir Amiga: Re- ach for the Skies, v. 3.490, Desert Strike, v. 2.990, Body BIows, v. 2.523, Lemmings 2 Tribes, v. 2.703, Chuck Rock 2, v. 2.990. Ásjá sf., pöntunarsími 91-680912. Gerið verðsamanburð. Ertu að kaupa eöa selja notaða tölvu? Hafðu þá samband við tölvumarkað Rafsýnar, Snorrabraut 22, sími 91- 621133._____________________________ Fax/módem fyrir PC fölvur á aðeins kr. 14.845 stgr. Með Winfax hugbúnaði kr. 16.989 stgr. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. Fyrir PC tölvur: Sony geisladrif og 5 CD diskar á aðeins kr. 38.485 stgr. Hljóðkort, aðeins kr. 16.493 stgr. Boðeind, Áusturströnd 12, s. 612061. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. SoundBlaster-eigendur! Nýr gagna- banki með 1GB af SoundBlaster- skrám og ýmsu öðru efni, gjaldlaust! Þór hf., gagnabanki, sími 91-681571. Viltu tengjast stórum gagnabanka! Við getum útvegað þér bæði módem og áskrift. Uppl. í síma 91-679900. Módemsími 91-677999. Ódýrt tölvufax. Frá 13.500 m/vsk! Hedaka faxtæki/mótald við tölvuna. MNP5/V.42bis. Innbyggt eða utanál. Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-642633. IBM-AT 30 tölva til sölu, selst ódýrt, forrit fylgja með. Upplýsingar í síma 91-681927 eftir kl. 18. Nintendo töiva til sölu, ásamt 7 góðum leikjum, selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-45748. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Loftnet og gervihnattamóttakarar. Þjónusta og sala. Viðg. á sjónvörpum, videoum, afruglurum, hljómtækjum. Sækjum, sendum án endurgjalds. Radíóhúsið hf., Skipholti 9, s. 627090. Radíó- og sjónvarpsverkst. Laugavegi 147. Gerum við og hreinsum allar gerðir sjónvarps- og myndbandst. Kostnaðaráætlun. Sækjum - sendum. S. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Radíóverk, Ármúla 20, vestan megin. Geri við allar gerðir sjónvarpst., hljómtækja, videot., einnig afruglara, samdægurs, og loftnetsviðg. s. 30222. Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps- viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Rafeindameistarinn, Eiðistorgi. Viðgerðir á öllum teg. sjónv., videoa, hljómtækja, afruglara o.fl. Kem í heimahús, sæki og stilli. S. 91-611112. Seljum og tökum i umboðss. notuð sjónv. og video, tökum uppí biluð tæki, 4 mán. áb. Viðg.- og loftn.þjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919. Sjónvarps- og ioftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. M Dýrahald_______________________ Silfurskuggar. Ræktum eftirtaldar hundateg: Weimaraner, silky terrier, fox terrier, english setter, dachshund, cairn terrier, pointer (german wire haired). Upplýsingar í síma 98-74729 og 985-33729._____________________ Alhliða hundasnyrting. Snyrti setter, spaniel, dachshund, terrier og flestar aðrar tegundir hunda. Margrét, sími 91-621820. Galleri Voff auglýsir: Fagleg ráðgjöf fyrir eigendur hunda með hegðunarvandamál. Ásta Dóra Ingadóttir, D.B.C. Sími 91-667368. Síamskettlingar af Nátthagaræktun, undan innfluttum sænskum síams- köttum, til sölu. Upplýsingar í síma 98-34840. ■ Hestamennska Hvitasunnumót Fáks verður haldið dagana 27.-31.5.’93. Keppt í: A- og B- flokki gæðinga, barnaflokki, ungl- ingaflokki og tölti fullorðinna, 150 og 250 m skeiði og hefðbundnum hlaupa- greinum ef næg þátttaka fæst. Skrán- ing á skrifstofu félagsins frá 13-18, þriðjudgg til föstudags. Skráningar- gjald kr. 3.000 fullorðnir, kr. 1.000 fyrir börn og unglinga. Kappreiðar kr. 2.000. Greiðist við skráningu. Krakkar, athugið: Hið árlega æskulýðs- mót Fáks verður haldið að Víðivöllum 20.05., kl. 14. Skráning hefet kl. 12 í Fáksheimilinu og gjald greiðist við skráningu. Hjálmaskylda. Nefndin. 6 vetra stór, jarpur Hrafnssonur til sölu, með góðan vilja og gott tölt, og leir- ljós 7 vetra, fangreistur, gott tölt og brokk. Góðir fjölskylduhestar. Einnig 5 vetra vel ættaðir folar. Sími 98-34449. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað úrvalsgott hey. Guðmundur Sigurðsson, símar 91-44130 og 985-36451. Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Sumarbeit, haustbeit í Borgarfirði, 90 km frá Rvík. Tek hross í hagagöngu, gott land, hólfað niður, verð 750 kr. á hest. Uppl. í s. 93-38958 og 985-38958. Ódýru vaxjakkarnir komnir aftur. Einnig olíubornir og fleiri fallegir jakkar. Reiðsport, Faxafeni 10. Póstsendum, sími 91-682345. Dogde jeppi meö öllu fæst i skiptum fyrir tamda hesta. Upplýsingar í síma 98-21061. Mjög góð 2ja hesta kerra á flexitorum til sölu, einnig 8 hesta hesthús í Mosfellsbæ. Uppl. í síma'91-12119. Fallegur, þægur, 7 vetra klárhestur með tölti, til sölu. Uppl. í síma 91-40390. Tvö 50 cc hjól óskast í skiptum fyrir hross. Upplýsingar í síma 92-37816. ■ Hjól______________________________ Hjólamenn: gæðakeðjur í fjór-, endúró- og götuhjól, 70 cc. kit, Valvoline ol- íur, allar olíusíur, rafgeymar, kerti, vara- og aukahlutir. Beinar sérpant- anir. Allt toppmerki. Vélhjól & sleðar, Stórhöfða 16, s. 91-681135. Fjallahjólaviðgerðir. Alhiða reiðhjóla- þjónusta, reiðhjólastoðir fyrir fjölbýl- ishús og stofnanir, Reiðhjólaverk- stæði, Hverfisgötu 50, sími 91-15653. Kawasaki GPZ 1100, árg. ’81, til sölu, gott eintak. -Verð 250 þús. Einnig Honda CP 900, árg. ’79, í góðu lagi. Verð 150 þús. Uppl. í síma 91-18306. Mikil eftirspurn eftir mótorhjólum. Vantar hjól á staðinn og á söluskrá. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, sími 91-619615. Reiðhjól. Tökum notuð reiðhjól í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími 91-31290. Suzuki TS 50, árg. ’88, til sölu, selst á sanngjömu verði. Á sama stað óskast ódýr hjálmur og leðurbuxur (med- ium). Upplýsingar. í síma 91-654125. Til sölu Suzuki GS 500, ekið 13 þús. km, árg. ’90. Verð ca 300.000, skipti á bíl möguleg. Upplýsingar í síma 91-32743 eftir kl. 18. Vélhjóla- og fjórhjólamenn. Kawasaki varahl. Yamaha þjónusta, hjólasala, aukahl., viðg., breytingar, traustir menn. VHS - Kawasaki, s. 681135. Óska eftir 50 cc hjóli í skiptum fyrir PC tölvu, með 40 Mb hörðum diski, litaskjá og fullt af forritum. Uppl. í síma 91-653634. Mongoose, Muddyfox og fylgihlutir. G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. Suzuki RM 250 motocross, árg. ’87, til sölu, svo til ónotað. Verð kr. 265 þús. Uppl. í síma 91-44751 eftir kl. 18. Yamaha Maxim 700, árg. '86, til sölu, einnig Passport radarvari. Uppl. í sím- um 91-673440 og 91-657052. Honda Magna, árg. '85, til sölu. Uppl. í síma 91-675591. Tvö 50 cc hjól óskast í skiptum fyrir hross. Upplýsingar í síma 92-37816. ■ Ðyssur Sako rifflar og riffilskot: Söluaðilar í Rvík: Útilíf og Byssusm. Agnars. Utan Rvík: flest kaupfélög og sportvöruv. Umboð: Veiðiland, s. 91-676988. ■ Hug_________________________ Flugskólinn Flugmennt. Hraðnámskeið fyrir flugmenn með útrunnin bókleg flugmannsréttindi hefet 10.6. Opið hús 15. maí. Allir velkomnir. Sími 628062. Flugtak flugskóli auglýsir: Flug er fram- tíðin, lærið að fljúga hjá stærsta flug- skóla landsins. Ókeypis kynningar- flug alla daga. S. 91-28122 og 74346. ■ Vagnar - kerrur Hjólhýsi - heilsárshús. Nokkur notuð nýinnflutt hjólhýsi í góðu ástandi til sölu, 18 og 19 feta, ný fortjöld úr vönd- uðu, þykku efni fylgja. Uppl. í síma 92-14888 og á kvöldin í s. 92-11767. Combi Camp tjaldvagn með fortjaldi til sölu, verð 130.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-641095 á daginn og 91-46113 e.kl. 18._________________________ Eigum til öxla og nöf í litlar og stórar kerrur, grindur með hásingum fyrir heyvagna, o.m.fl. Visa/Euro. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860. Glæsileg Skamperhús á flesta pallbíla. Mjög hagstætt verð og kjör. Paradiso fellihýsi (notað) á kr. 250.000. Tækja- miðlun ísl., Bíldshöfða 8, s. 674727. Hjólhýsi. Óska eftir að fá leigt hjólhýsi í 2-3 mánuði (verður haft á stað). Þeir sem hafa áhuga hafi sam- band í síma 91-656007 e.kl. 19. Cristal Casita fellihýsi, árg. ’80, til sölu. Upplýsingar í síma 91-675922 og 687416 eftir kl. 14. Hjólhús til sölu, 3x9 metrar, 27 m!, tvö herbergi, eldhús og bað. Upplýsingar í síma 91-654203. Tjaldvagn eða fellihýsi óskast. Staðgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-902. ■ Sumarbústaðir ______________________________- <- Til sölu er sumarhús í útjaðri bæjarins Torrevieja á Spáni 40-50 km frá AIic- ante. Einnig fylgja afnot af stórri sundlaug, tennisvelli og yfirbyggðum bílastæðum. Mjög gott verð og greiðslukjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-891. 6-8 manna sumarhús í Vestur-Húna- vatnssýslu til leigu. Hestaleiga, veiði o.fl. Góðir helgarpakkar í júní. Laust um hvítasunnuhelgina. Sími 95-12928. Allar teikningar af sumarbústöðum. Ótal gerðir af stöðluðum teikningum. Bæklingar á boðstólum. Teiknivang- ur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317. Sumarbústaöalóðir. í landi Bjarteyjarsands í Hvalfirði eru sumar- bústaðalóðir til leigu, klst. akstur frá Rvk. Uppl. í s. 93-38851 og á stáðnum. Til sölu heilsárs, nýr 49 m2 sumarbú-’ staður við Apavatn, ekki fullbúinn en íbúðarhæfur, stutt í alla þjónustu. Uppl. í síma 91-43624 eftir kl. 19. Ódýr járnhlið fyrir heimkeyrslur og göngustíga o.fl. Margra ára ending. Einnig pípuhlið, handrið o.fl. Visa og Euro. Símar 91-623919 og 91-654860. Til sölu gott leiguland i Eyrarskógi, ca 'A hektari. Teikningar að bústað geta fylgt. Upplýsingar í síma 91-618482. O CONWAY Rúmgóður 4-6 manna tjaldvagn með fortjaldi, á sérstyrktum undirvagni og 13" hjólbörðum. VERDKR 329.750,0. Með fortjaldi TITANhf 1X1 LAGMULA 7 SÍMI 814077

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.