Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 25
Faröu í Grœöandi heilsubaö heima Nú getur þú fengið Græðandi - baðsalt úr Dauðahafinu og farið í græðandi bað heima. Lækningamáttur saltsins úr Dauðahafinu á gigtar- og húðsjúkdóma hefur verið þekktur í hundruð ára og fjölmargir gigtar- og psoriasissjúklingar um allan heim hafa fengið bót meina sinna með notkun baðsaltsins. Kláði minnkar, húðin styrkist, sársauki í liðamótum minnkar og sjúklingar eiga auðveldara með svefn. Fyrir aðra er almenn notkun baðsaltsins hressandi, eykur vellíðan og mýkir húð. Sigrtíti Sigurjónsdóttir, sem hefurþjáðst afpsoriasis í30 ár, hefur reynt Grœðandi. Hún segir að eftir nokkur böð hafi hún fundið greinilegan mun: „Hreistriö á húöinni hvarf og blettirnir minnkuöu. Ég er mjög áncegö meö árangurinn og er staöráöin í aö halda áfratn bööutn meö Grceöattdisegir Sigrún. Græðandi fæst í handhægum umbúðum í lausasölu eða áskrift og þá færðu baðsaltið sent heim þér að kostnaðarlausu. Allar upplýsingar, móttaka pantana og þjónusta við landsbyggðina er hjá Hafnarbakka í sima 676855 mánudaga til föstudaga frá kl. 8-18. Græðandi fæst einnig í Heilsuhúsinu á Skólavörðustíg 1, sími 22966 og í Kringlunni, sími 689266. HAFNARBAKKI Sérfrœöingar í salti. Höfðabakka 1, sími 676855 Chrysler Saratoga SE V6, 3 I, '91, sjálfsk., 4 d., rauður, ek. 29.000. V. 1.450.000. Citroen BX 16 TZS, 1,6, '91, sjálfsk., 5 d., blár, ek. 39.000. V. 980.000. Jeep Cherokee La- redo, 4 1, '88, sjálfsk., 5 d„ blár, ek. 80.000. V. 1.600.000. BMW 320i, 2,2, '87, beinsk., 4 d„ blár, ek. 84.000. V. 890.000. Lada Samara 1500 1,5, '92, beinsk., 5 d„ rauður, ek. 21.000. V. 470.000. Volvo 240 GL, 2,3, '84, sjálfsk.,4d.,grár, ek. 92.000. V. 490.000. MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1993 Fréttir Gæðaráð byggingariðnaðarins: Spara má 2-4 milljarða með gæðastjórnun Unnt væri að lækka byggingar- kostnað hér á landi um 7-11% og spara með því tvo til fjóra milljarða króna árlega ef beitt væri aðferðum gæðastjómunar. Þetta kom fram í ræðu Stefáns Sigurðssonar verk- fræðings á aðaifundi Húseigenda- félagsins nýverið þar sem hann vitnaði til reynslu Dana í þessum efnum. Gæðastjórnun í byggingariðnaði verður tekin fyrir á ráðstefnu Gæðaráðs byggingariðnaðarins á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku. Þar munu einnig tuttugu helstu sérfræðingar á hinum ýmsu sviðum halda erindi. Má þar nefna Halldór Guðmundsson rekstrar- tæknifræðing sem um langt árabil hefur verið deildarstjóri Bygge- teknisk Institut í Danmörku. Hann mun m.a. segja frá spamaði þar af gæðakerfum og einnig sérstökum byggingatjónasjóði sem tekur yfir ábyrgð á göllum í byggingum fimm árum eftir að verktakar hafa afhent þær. Gildir þetta um allar bygging- arframkvæmdir í Danmörku sem era styrktar af opinberu fé. Ráðstefnan um gæðastjórnun í byggingariðnaði kemur í kjölfar ráðstefnu um útveggi í umhverfi stórviðra og veðrunar sem haldin var í mars sl. á vegum Fram- kvæmdadeildar Innkaupastofnun- ar ríkisins. Þar var rætt um afleið- ingar alvarlegra byggingargalla í íslenskum byggingum. Steindór Guðmundsson, for- stöðumaður Framkvæmdadeildar, mun flytja erindi um sjónarmið og væntingar verkkaupa. Hann mun m.a. koma inn á aukna skaðabóta- skyldu hönnuða og verktaka sam- kvæmt framvarpi til nýrra bygg- ingarlaga sem hggur fyrir Alþingi. Samkvæmt því verða allir hönnuð- ir skyldaðir til að leggja fram trygg- ingar fyrir hugsanlegum mistökum í starfi sínu. Eiga tryggingar þessar að vera í sams konar formi og lögg- iltir fasteignasalar þurfa að leggja fram til að fá starfsleyfi. Ingvar Guðmundsson, málara- meistari og formaður Gæðaráðs byggingariðnaðarins, sagði að ráð- ið væri fyrsti vettvangurinn þar sem allir aðilar, sem máhð varö- aði, settust að einu borði og ræddu vandamálin. Það hefði ekki gerst áður í byggingarsögu landsins. virka daga frá 9-18. laugardaga frá 12-16. SÍNII: 642610 NOTADIR BHAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.