Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Qupperneq 2
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 Rannsókn á gögnum varðandi sakir Eðvalds Hinrikssonar: Tengist á engan hátt þrýst- ingi ísraelskra sijórnvalda r-m -m / 1 • Embætti ríkissaksóknara hefur faliö rannsóknarlögreglustjóra ríkis- ins aö rannsaka gögn varðandi sakir sem bomar hafa veriö á Eövald Hin- riksson þegar hann starfaði innan eistnesku öryggislögreglunnar í seinni heimsstyrjöldinni. Hallvarður Einvarösson ríkissak- sóknari vísaði því alfarið á bug þegar hann var spurður hvort þessi ákvörðun tengdist á einhvern hátt heimsókn Shimonar Peres, utanrík- Handknattleikur: Sviar og Finnar ísland gerði sér lítið fyrir og vann Svíþjóð í fyrsta leik Norður- landamóts unglinga í Noregi en liðin eru skipuö leikmönnum yngri en 21 árs. Lokatölur uröu 24-19. Fyrri hálfleikurinn var jafh og Svíar höfðu yflr í leikhléi, 11-12. í siöari hálfleiknum sýndi ís- lenska liðið flestar sínar bestu hliðar, vann hálfleikinn 13-7. Mörk íslands: Patrekur Jó- hannesson 7, Dagur Sigurðsson 5, Sigfus Sigurðsson 5, Páll Þór- ólfsson 3, Olafur Stefánsson 2, Vaigarö Thoroddsen l og Aron Kris'tjánsson 1. Síðdegis lék islenska liöiö gegn Finnum og sigraði 32-21. Ólafur Stefánsson var markahæstur meölOmörk. *SK StuttarfréttLr Hvatningar kennara Stjóm Kennarasambands ís- lands hvetur stéttarfélög til að segja upp kjarasamninguro. Sophia greipítómt Enn og aftur greip Sophia Hansen í tómt í Tyrklandi í gær þegar Hálim A1 iét ekki á sér kræla með dætumar. Aikóhói í náttúndyQum Samkvæmt gamalli rannsókn Háskólans innihalda sum nátt- úrulyf óhóflegt magn af alkóhóli en ATVR hefur ekkert aðhafst, samkv. frétt á Bylgjunni. SkreiðarsfcuM Skreið fyrir 4 miljjarða króna til Nígeríu frá íslandi hefur ekki enn fengist greidd, að því er Bylgjan segir. StuttmyndinHHI Tökur eru hafhar á stuttmynd sem byggist á íslenskú þjóösög- unni Loðni maöurinn og nefhist Nifl. Leikstjóri er Þór Elis Páls- son og handrit sömdu Þór Elís og Jón B. Guölaugsson. VMSi áiyktar Framkvæmdastjóm VMSÍ fundaöi í gær og mótmæiir nafh- vaxtahækkun bankanna og gerð- ardómnum í Heijólfsdeilumu en styður veiðar íslenskra skipa 1 Barentshafi. -bjb - segir Hallvarður Einvarðsson ríkissaksóknari þar var fyrir, sem og þau gögn sem Hallvarður. lágu henni til grundvallar og svo Embætti ríkissaksóknara for fram hafa fleiri gögn borist. á aöstoð utanríkisráðuneytisins í í aprílmánuði síöastliðnum fékk ég málinu til þess að afla frekari gagna isráðherra ísraels, hingað til lands í næstu viku og áskomn 85 ísraelskra þingmanna á Davíð Oddsson forsæt- isráðherra aö rannsaka meinta stríðsglæpi Eðvalds Hinrikssonar. „Nú um allnokkurt skeið hafa gögn, sem hingað hafa borist frá Simon Wiesenthal-stofnuninni, veriö til at- hugunar. í framhaldi af því var kaU- að eftir gögnum úr dómsmálaráðu- neytinu, þar á meðal sérstaka fynr- Uggjandi lögfræðUega ályktun sem Jónatan Þórmundsson prófessor til Uðs við mig við rannsókn og ráðgjöf í málinu og sú vinna og hans athugun hefur staðið yfir í sumar og nú er rannsókn embættisins komin á það stig að nauðsynlegt þótti að mæla fyrir um þessa rannsókn og það var ákveðið 10. þessa mánaðar," sagði um þetta mál í skjalasöfnum er- lendra ríkja og verið er að vinna aö því núna. Meðal þeirra gagna sem farið er fram á eru skjöl sem eist- neskir sagnfræöingar, sem rannsök- uðu meinta stríðsglæpi Eðvalds, tóku saman. HaUvarður vUdi ekkert segja um hvenær rEmnsókninni yrði lokið. Aðspurður um hvort gefin yrði út ákæra á hendur Eðvald Hinrikssyni ef rannsóknin benti tíl sektar hans, sagði HaUvaröur: „Ég spái engu um það. Þaö fer alveg eftir reglum rétt- arfarslaga um skUyrði saksóknar. Það liggur ekkert fyrir ennþá um það en ég tel hins vegar óhjákvæmUegt að þessi rannsókn fari fram.“ -PP í garðinum á dögunum „fallegan á tagl og fax .___ Utanríkisráöherra verður í burtu þegar Peres kemur: Fjarvera ráðherra er einkennileg ísraelsmenn mættu Uta sér nær, segir Steingrímur Hermannsson i , hingað í opinbera heimsókn. Mér ísraela viö Palestínumenn. „Ég vona svo sannarlega að ríkis- saksóknari hafi óskaö eftir opinberri rannsókn á máU Eðvalds Hinriks- sonar án tiUits til þessa þrýstings frá ísraelsmönnum. Eg ætia ekki aö af- saka hugsanlega og sannanlega stríösglæpi Eðvalds Hinrikssonar en ég held að blessaðir ísraelsmennimir mættu Uta sér nær. Þeir ættu að hætta þessum látum og fyrirgefa eins og Biblían kennir okkur,“ segir Steingrímur Hermannsson alþingis- maður sem er í utanríkismálanefnd alþingis. „Mér finnst mjög einkennUegt að Jón Baldvin Hannibalsson utanríkis- ráðherra skuU ekki veröa staddur hér á landi til að hitta utanríkisráð- herra ísraels þegar hann kemur þykir einkennilegt að utanríkisráð- herra skuh endurgjalda heimsókn forsætisráðherra - ég hef aldrei kynnst því fyrr. Þá finnst manni ótrúlegt aö starfsbróðir hans hér á landi skuli ekki vera heima,“ segir Steingrímur. Búist er við að Simon Peres, utan- ríkisráðherra fsraels, taki upp mál- efni Éðvalds Hinrikssonar á fundum sínum með íslenskum ráðamönnum meðan á opinberri heimsókn hans stendur. Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingismaður segir aUt eins líklegt að málefni Eðvalds Hinrikssonar verði rædd á fundi utanríkismála- nefndar með Peres en ekki síst ástandið í ísrael almennt og samband ísraelski utanríkisráðherrann, sem jafnframt er aðstoðarforsætis- ráðherra, kemur hingað til lands í hringferö sinni um Noröurlönd til að endurgjalda heimsókn Davíðs Oddssonar forsætisráðherra til Isra- els fyrir tæpum tveimur árum. Þá var honum afhent bréf með ásökun- um um meinta stríðsglæpi Eðvalds Hinrikssonar. Jón Baldvin lýsti því þá yfir að hann hefði tekið næsta leigubU út á flugvöU og farið heim en áður hafði hann afþakkað heim- boð ísraelskra stjórnvalda. DV hefur ekki náð sambandi við jón Baldvin Hannibalsson vegna þessa máls þrátt fyrir margítrekaöar tilraunirundanfarnadaga. -GHS Korpúlfsstaðir endurbyggðir Byggingarnefnd Reykjavíkur samþykkti á fimmtudag meö fjór- um atkvæðum meirihlutans að veita Reykjavíkurborg leyfi til að endurbygsa og byggja við Korp- úlfsstaðahúsið. FuUtrúi minni- hlutans, Gunnar H. Gunnarsson verkfræðingur, frá Nýjum vett- vangi, sat hjá og lagði fram bók- un. I bókuninni rökstyöur Gunn- ar þá skoðun sína aö skynsam- legra sé að núverandi Korpúlfs- staðahús verði rifið til grunna og nýtt hús byggt sem svipi til þess gamla. Áætlun borgarverkfræðings gerir ráð fyrir að endurbygging kosti um 1400 miHjónir en Gunn- ar telur kostnað vegna búnaðar og lóðar upp á a.m.k. 175 mUljón- ir vanta þar upp á. Því ætti endur- bygging að kosta 1575 mUljónir, miðað við verðlag í maí sl. Með sömu reikningum telur Gunnar aö nýtt hús kosti um 1325 milljón- ir. Gunnar bendir á að í báðum tilvikum sé ura frumáætlanir að ræða og skekkjumörkin stór en mun óhagstæðari i endurbygg- íngartölunni, hún geti farið upp í 2360 mUljónir króna og vitnar Gunnar þar til aðferða sem komið hafa fram hjá verkfræðingunum Gunnari Torfasyni og Stefáni Ingólfssyni. Magnús Sædal Svavarsson verkefnissijóri sendi í gær frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir m.a. að tölur Gunnars séu vUl- andi og úr lausu lofti gripnar. -bjb Eiður Guönason: Sendiherra- starfið leggsi mjög vel i mig Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyri: „Það leggst mjög vel í mig að taka við þessu starfi og fást við ný viðfangsefni, það er gott að vera íslendingur í Noregi," segir Eiður Guðnason sem tekur við starfi sendfiierra íslands í Noregi 10. september. Eiður segist hafa átt mikU sam skipti við starfsmenn utanríkis þjónustunnar og hafa verið þátt- takandi í norrænu samstarfi all- an sinn þingmannsferil í 15 ár. „Eg þekki ágætlega til á Norður löndunum og ekki síst í Noregi Auðvitað er það með biendnum huga sem maður kveður áhuga' verð verkefni en þegar maður á þess kost að takast á við ný verk- efhi sem eru ekki síöur áhuga- verð þá er það bara gott og leggst mjög vel í mig,“ sagði Éiöur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.