Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Page 23
LAUGARDAGUR. 14. ÁGÚST 1993 Anne Runolfsson sem Fantine i uppfærslu í Chicago á Les Mis- erables eða Vesalingunum. Tölvunámskeið okkar um helgar í ágúst og september eru skipulögð í samráði við Tæknibúnað hf. sem með nýjustu tækni sinni hefur útbúið tölvusal skólans með fullkomnasta netkerfi. Reyndur tölvufræðingur og kennari, Helgi Hauksson, kennir. Fyrstu námskeiðin eru grunnnám- skeið í Windows, ritvinnslu, töflu- reikni og „gagnagrunni" Framhaldsnámskeið eru einnig til. í ráðstefnuálmu skólans er rúm fyrir a.m.k. 30 manna námskeiðshópa. Nú þegar eru áætluð námskeið í: myndbandagerð, leiklist, málun og listasögu. Velkomin með ykkar eigin ráðstefnur í Reykholt! Upplýsingar um margs konar námskeiða- og ráð^tefnuhald skól- ans veitir skólastjóri í símum 93-51200 og 93-51210. Framhaldsskólinn Reykholti 320 Reykholt. Fax 93-51209. Ps.: Örfá nemendapláss laus í framhaldsskólanum í vetur! Hálfíslensk stúlka gerir það gott á Broadway: Var valin í aðal- hlutverk í frægum söngleik - faðir hennar lék meö hljómsveit Bjama Bö í gamla daga Anne Marie Runolfsson er hálfislensk söngkona sem er að gera það gott á Broadway um þessar mundir. Hálfíslensk stúlka, Anne Marie Runolfsson, 27 ára gömul, var valin úr hópi söngkvenna til að leika aðalhlutverk í söngleiknum Cyr- ano de Bergerac sem frumsýndur verður á Broadway í New York í október. Anne Marie mun hefja æfingar á mánudag en hún var á ferðalagi um Evrópu er hún frétti að prófa ætti söngkonur fyrir þennan söngleik. Anne breytti för sinni, flaug til New York og það var henni til happs þar sem hún hreppti hnossið. Anne Marie er dóttir Kjartans Runólfssonar sem var þekktur hijóðfæraleikari á íslandi fyrr á árum. Hann lék m.a. á Hótel Borg með hljómsveit Bjarna Böðvars- sonar. Kjartan söng einnig þó ekki væri það mikið en tókst þó að syngja eitt lag á plötu sem var Ó Jósep, Jósep. Bróðir Kjartans er Sverrir Runólfsson sem ætlaði á tímabiii að bjarga vegakerfi ís- lensku þjóðarinnar. Kjartan flutti til Bandaríkjanna upp úr 1960. Hann hefur alia tíö búiö í Kaliforníu þar sem Anne Marie ólst upp. Hún er sögð með mikla og hljómfagra rödd með víðu raddsviði. Anne Marie hefur nokkrum sinnum komið í heim- sókn til íslands. Ferill hennar hófst í Kalifomíu en Anne Marie hefur troðið upp í New York og Chigaco. Hún hefur starfað á Broadway undanfarin tvö ár og vakið mikla athygli. Þegar Anne Marie var með sýningu í Chicago var Liza Minelli meðal gesta. í lok sýningarinnar kom Minelh upp á svið og söng lag með Anne Marie við góðar unditektir. Fóru þær síðan saman á skemmti- stað á eftir. Anne Marie á hálfsystur hér heima, Láru Kjartansdóttur, og bjó hún hjá henxú og manni hennar, Hrannari Haraldssyni, er hún heimsótti ísland. „Við buðum henni að fara á hestbak og sýndum henni merkisstaði á íslandi. í stað- inn söng hún fyrir okkur þar sem við vorum í sumarbústað á Þing- völlum og það var alveg yndislegt hjá henni,“ sagöi Hrannar í sam- tah við DV. -ELA Það kostar minna en þig grunar að hringja til útlanda PÓSTUR OG SÍMI *86 kr.: Verð á 1 mínútu símtali (sjálfvirkt val) til Austurríkis á dagtaxta m.vsk. TÖLVA . MENNTUN. GÆÐI. GOTT VERÐ Gæöi TCS-9910STCS- TCS-9360S 9300S/T Open System staðall X X X ISO-9000 X X X ISO-9001 X X X Fylgir vélbúnaði staðfesting á eftirtöldum hugbúnaði Fully approved sem Novell Netware Server X X X Fully approved sem Novell Netware sem vinnustöð X X X Fully approved sem Novell Netware fyrir Macintosh X X X TUX Unix V/386 Tatung co. X X X INTERACTIVE Unix System v/386 Kodak co. X X X MS-Dos/CPM/IBM DOS/MS-WINDOWS/OS/2 IBM X X X BANYAN Approvement NÝJUNGAR X X X Uppfæranlegur með nýjum örgjörva Já Já SökkuII fyrir Overdrive örgjörva Já Já Extemal Cach skyndiminni 0 64 Kb 128 Kb Minni standard 4 Mbeða meira 4 4 4 Stækkanlegt minni á móðurborði 6 Mb 20+32 = 52 Mb 36 Mb Vesa-Local bus skjástýring 0 0 Já Vesa-Local bus diskstýring 0 0 0 Vesa-Loca! bus raufar fyrir kort alls 0 0 -1 Minni á skjákort 512 512 stækk- anl. 1 Mb Ruglið ekki saman gæðum og nýju’ngum. Veljið tölvu sem upp- fyllir hvort tveggja (sjá töflu). Við kaup á tölvu hjá Tæknibúnaði færðu í bónus ávísun á nám- skeið hjá Framhalds- skólanum Reykholti. L: ONetVvbre MKWJSOH Tested and IWlNlXMS. > Approved BANYAN (OMPMlöll 486/33 MHz, SVGA, 130 Mb diskur, Dos 6.0, Win Verð frá kr. 119.900 Tæknibúnaður hf. Grensásvegi 11, 106 Rvík, s: 813033, fax 813035 FRAMHALDSSKOLINN REYKHOLTI ER RÉTTI STAÐURINN FYRIR RÁÐSTEFNUR OG NÁMSKEIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.