Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Page 31
LAIJGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 DV Sviðsljós Stúlkurnar þrjár sem urðu í þremur efstu sætunum í keppninni Supermod- el of the World á Flórída á dögunum. Myndin var tekin í New York 10. ágúst þegar veisla var haldin þeim til heiðurs. Reuters Supermodel of the World: Spænsk stúlka sigraði Spænsk stúlka, Veronica Blume, vty valin súpermódel ársins 1993 í keppninni Supermodel of the World. íslenska Fordstúikan Bima Will- ardsdóttir komst ekki í úrslit. Ver- onica hlaut í verðlaun 250 þúsund dala samning (18.750.000 krónur) við Ford Models í New York auk ýmissa skartgripa. í öðru sæti keppninnar varð Magdalena Wrobel frá Póllandi og í því þriöja Michelle Behennah frá Englandi. Þær munu báðar fá samn- ing við Ford Models. Keppnin fór fram á Flórída 6. ágúst og voru keppendur frá 38 löndum. Japanskur pennasaumur - leikur í höndum íslenskra kvenna Magnús Ólafeson, DV, Húnaþingi: Sýning var nýlega haldin á Blöndu- ósi á handunnum pennasaums- myndum sem konur í héraðinu hafa gert og var haldin í tilefni þess að hér á landi er nú stödd frú Toshiko Hagaski frá Japan sem er sérfræð- ingur í japönskum pennasaumi. Hún hefur nokknnn sinnum komið til landsins og stuðlaö að útbreiðslu þessarar listgreinar hér, m.a. með góðu samstarfi viö Guðrúnu Guð- mundsdóttur, verslunarmann á Skagaströnd, sem hefur vömr til pennasaums til sölu í verslun sinni. Japanskur pennasaumur barst hingað til lands fyrir um áratug og er nú orðinn aUþekktiu-, sérlega um Norðurland, en vaxandi áhugi er á þessari Ustgrein annars 'staðar á landinu. Guðrún Guðmundsdóttir hefur haldið nokkur námskeið tU þess að kenna pennasaum og þessa dagana er hún á ferð um Norður- og Austurland þar sem hún heldur nokkur námskeið ásamt frú Toshiko Hagaski sem er hér í boði Guðrúnar. „Þær myndir sem hér em til sýnis era mjög faUegar og mér sýnist að íslenskar konur hafi mjög góða til- finningu í höndunum,“ sagði frú Tos- hiko Hagaski í samtaU við fréttarit- ara. Auk þess aö kenna pennasaum verður á námskeiðunum kynnt ný aðferð við að pijóna meö einum pijóni, sem líkist stórri heklunál, og virtist þessi japanski Ustamaöur ny ög laginn við þennan prjónaskap. Frú Toshiko Hagaski ásamt Guð- rúnu Guðmundsdóttur. Penna- saumsmyndir eftir húnvetnskar hag- leikskonur í baksýn. Sú japanska sýnir handbragið DV-mynd Magnús 39 Húsbréf Fjórði útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991. Innlausnardagur 15. október 1993. 1.000.000 kr. bréf 91310069 91310355 91310560 91310783 91311391 91311632 91311769 91312017 91310209 91310360 91310587 91310875 91311474 91311633 91311912 91312066 91310216 91310405 91310610 91310893 91311588 91311698 91311924 91312067 91310230 91310524 91310637 91311312 91311599 91311719 91311962 91310285 91310558 91310654 91311359 91311600 91311740 91311984 500.000 kr. bréf 91320061 91320146 91320303 91320546 91320653 91320769 91320950 91320068 91320224 91320312 91320557 91320665 91320786 91320144 91320229 91320365 91320625 91320690 91320809 100.000 kr. bréf 91340002 91340314 91340813 91341554 91341865 91342566 91342859 91343412 91340057 91340472 91340982 91341557 91341906 91342569 91343087 91343420 91340062 91340528 91341126 91341599 91341955 91342599 91343154 91343513 91340156 91340554 91341145 91341705 91342051 91342606 . 91343231 91343645 91340184 91340617 91341158 91341742 91342145 91342658 91343322 91343691 91340244 91340667 91341341 91341781 91342179 91342662 91343332 91343709 91340267 91340688 91341479 91341783 91342315 91342774 91343342 91343775 91340272 91340704 91341518 91341793 91342476 91342835 91343382 10.000 kr. bréf 91370141 91371121 91372363 91373766 91374429 91375251 91376455 91377144 91370181 91371190 91372455 91373785 91374434 91375408 91376518 91377309 91370534 91371192 91372565 91373791 91374461 91375471 91376528 91377481 91370574 91371221 91372920 91373845 91374468 91375539 91376629 91378001 91370621 91371282 91373093 91373971 91374469 91375604 91376640 91378080 91370656 91371623 91373113 91373983 91374507 91375605 91376660 91378089 91370682 91371664 91373162 91373991 91374687 91375690 91376694 91378177 91370696 91371813 91373204 91374013 91374960 91375955 91376747 91378188 91370698 91371836 91373272 91374109 91375048 91375998 91376773 91378464 91370723 91371874 91373294 91374173 91375081 ' 91376034 91376776 91378646 91370833 91371925 91373309 91374186 91375089 91376126 91376796 91378886 91370990 91372167 91373462 91374278 91375090 91376177 91376978 91378980 91371063 91372259 91373722 91374389 91375092 91376447 91377048 91379066 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/01 1993) 1 500.000 kr. | innlausnarverð 546.532.- 91320242 91320338 100.000 kr. | innlausnarverð 109.306.- 91341096 91341394 91342130 | 10.000 kr. | innlausnarverð 10.931.- 91372713 91374551 91375411 91378053 91372719 91374589 91376128 91378862 91374333 91375189 91376557 (2. útdráttur, 15/04 1993) innlausnarverð 1.120.038,- 91311955 100.000 kr. 91341413 91341911 10.000 kr. 91370224 91370724 91370872 91371944 91372553 innlausnarverð 112.004,- 91341996 91342852 91342853 91343263 91343347 91343880 innlausnarverð 11.200.- 91372712 91373151 91373189 91373633 91374848 91375248 91376079 91376218 91376235 91376462 91376630 91377833 91377970 91378176 91378793 (3. útdráttur, 15/07 1993) innlausnarverð 1.137.860.- 91310562 91311337 91311338 91311450 500.000 kr. 91320123 91320203 100.000 kr. 91340034 91340281 91341355 91341417 10.000 kr. innlausnarverð 568.930.- 91320211 91320607 91320886 91320399 innlausnarverð 113.786,- 91341580 91342790 91343535 91341679 91343003 91343791 91341868 91343016 91341926 91343059 innlausnarverð 11.379.- 91370227 91372793 91374156 91377084 91370318 91372860 91375749 91377748 91370705 91373087 91375973 91378371 91371481 91374001 91375989 91379067 91371724 91374061 91376753 91372316 91374151 91376964 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar, og koma andvirði þeirra i arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 SMAAUGLÝSINGASlMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: -talandi dæmi um þjónustu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.