Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 59 Afrnæli Hjalti Þórðarson Hjalti Þórðarson sjómaður, Hafnar- stræti 8, ísafirði, er fertugur í dag. Starfsferill _ Hjaltierfædduroguppalinná ísafirði. Hann útskrifaðist úr raun- greinadeild TÍ og með pungapróf. Hann hefur starfað við margt um ævina, m.a. unnið við rækjuvinnslu bæði á sjó og á landi, netagerð og við tölvuvinnslu. Hjalti hefur flækst um heiminn og verið við leik og störf á íslandi, Grikklandi og ísrael, svo eitthvað sé nefnt. Nú er hann skip- stjóri á Guðrúnu Jónsdóttur ÍS 400. Fjölskylda Hjalti kvænist í dag sambýhskonu sinni, Guðbjörgu Ólafsdóttur verka- konu. Hún er dóttir Lilju Þorleifs- dóttur í Neskaupstað og Ólafs Ei- ríkssonar sem nú er látinn. Foreldrar Hjalta eru Þórður Júl- Hjaiti Þórðarson. íusson útgerðarmaður og frú Bára Hjaltadóttir. Hjalti og Guðbjörg ganga í hjóna- band í dag í Fljótavík á Homströnd- um og halda stórkostlega veislu. afmælið 15. ágúst Guðrún Ólafsdóttir, Dvalarheimilmu Fellaskjóli, Eyr- arsveit: ValborgSyie, Hátúni lOa, Reykjavík, Þorgeir Gíslason, Sólvallagötu 20, Keflavik. 80 ára ursamlagsins í Borgarnesi, sunnu- daginn 15.8, kl, 15-19. lngólfur Arni Guðmundsson, Norðurbraut 25b, Hafnarfirði. 60ára___________________ Ásta Þorsteinsdóttir, Heggsstööum, Kolbeinsstaða- hreppi. Ketill Pétursson, Vesturbergi 42, Reykjavfk. Anna Jakobína Guðjónsdóttir húsfreyja, Dröngumí Strandasýslu. (Áaímæli 6,10.),Eigin- maðurhennar erKristinn Jónsson, b. á Dröngum, og eiga þau 14 börn. Anna Jakobína heldui- upp á afmæli sitt laugardaginn 21.8. í fé- lagsheimilinu Árnesi í Stranda- sýslu frá kl. 15. Allir vinir, vanda- menn og sveitungar eru hjartan- lega velkomnir. Guðrún S. Guðmundsdóttir. Hátúni 12, Reykjavík. JónPálmason, Ölduslóð 34, Hafttarfirði; Sigmar Torfason, Amarsíðu 6b, Akureyri. Magnus Þór Helgason, Kirkjuvegi lc, Keflavík. JónÞórðarson, Fellsási 8, Mosfellsbæ. Svandís Bára Steingrímsdóttir, Kveidúifsgötu 25, Borgarnesi. Hún tekur á móti gestum á afmæl- isdaginn í Lyngbrekku eftir kl. 15. Erla Óskarsdóttir, skólahúsinu Lundi, Öxarfjarðar- hreppi. Guðni Ólafsson, útgerðarmaður ogskipstjóri, Brimhólabraut :i|ÖIj®tnjahnaí;;;: eyjum. Eiginkona hanserGerður G.Sigurðar- dóttir. Gísli Þórðarson, Engilijalla 3, Kópavogi. 40 ára 70ára Sverrir Markússon iífeaÉIfÓpl?;; læknir, Þóröargötu 14, Borgarnesi. (Áítfmæli 16.8.). Eigin- kona hans er ÞórhallaDav- íðsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í salarkynnum Mjólk- JónOddgeir Baldursson, Norðurvör 8, Grindavik. Björn Sveinsson, Hraunsvegi 14, Njarövík. Ómar Antonssi in, Hliðattúni 15, Höfn í Hornaiirði. Magnea Sigurðardóttir, Hólabraut lb, Höfní Homafirði. Rut Sumarliðádóttir, Bólstaðarhlíö 42, Reykjavík. Inga Sveinbjörg Jónsdóttir, Tjaldanesi3, Garðabæ. Helga Þórðardóttir, Gnoðarvogi K4, Reykjavík. S Vigdís Grímsdóttir, Njálsgötu 102, Reykjavík. ÁSKRIFTARSÍMINN fyrirunpsbyooðina: 99-6272 - talandi dæmi um þjónustu Sigriður Guðnadóttir, sem syngur hið vinsæla lag ,,Freedom“ með Jet Black Joe, er þessa dagana í óðaönn að stofna hljómsveit. DV-mynd JAK íhuga að stofna rokk- hljómsveit segir Sigríður Guðnadóttir, söngvari lagsins Freedom „Frumraun mín sem söngkona var þegar ég kom fram í söngvara- keppni hjá Hemma Gunn fyrir fjór- um árum þar sem ég söng lagið hans Michael Bolton, „How am I supposed to hve without you“ sem ég söng með íslenskum texta. Mér tókst að vinna keppnina með því lagi. Eg hafði lítið lagt sönginn fyiir mig fram aö því en hafði þó verið síraulandi síðan ég var krakki," sagði Sigríður.Guðnadóttir í sam- tali við DV. Hún hefur vakið mikla athygh fyrir söng sinn í laginu Freedom með hljómsveitinni Jet Black Joe sem nú trónir á toppum íslenskra vinsældalista. „Eftir þátttöku mína hjá Hemma Gunn fór ég smám saman að snúa mér meira að söngnum. Ég hef sótt söngtíma hjá Jóhönnu Linnet hjá FÍH, sungið tvö lög í undankeppni Euroyision og eitt lag í Landslag- inu. Ég fór fljótlega að pæla í því hvaða stefnu ég ætti að taka í söngnum. Fram að því hafði ég ekki skapað mér neina stefnu og þótt lögin, sem ég hafði sungið fram að því, væru góð þá áttu þau ekk- ert sérstaklega við mig.“ Heillaðist aflaginu „Ég fór að hugsa minn gang, hef alltaf verið hrifm af rokki og sneri mér meira að því. Maður verður jú að treysta sjálfum sér og gera það sem mann langar til. Síðan gerist það að frændi minn, Páll Rósin- kranz í Jet Black Joe, var staddur ásamt öðrum hljómsveitarmeðlim- um í stofunni heima hjá mér að semja lagiö Freedom. Ég heiilaðist af því lagi og það endaði með því að ég tók lagið. Hljómsveitin gaf síðan lagið út með þessum góða árangri. Ég er þó ekki söngkona í hljómsveitinni en tók nokkur lög með þeim um verslunarmanna- helgina á Eiðum og á Gauk á Stöng um síðustu helgi. Það gekk bara vel.“ - Hvað er fram undan hjá þér í söngnum? „Eg hef undanfarið verið að baksa við að stofna hljómsveit þó að ekki sé alveg búið að ganga frá mannavahnu. Það kemur í ljós um þessa helgi en þó er nokkuð ljóst að ég og Bergþór Morthens verðum í henni. Stefnan er að hljómsveitin spili aðaflega rokk. Ég hef því nóg að gera þessa dagana,“ sagði Sigríð- ur. -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.