Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1993, Side 52
60 LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 Suimudagur 15. ágúst SJÓNVARPIÐ * 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.35 Heimsmeistaramótíö í frjálsum íþróttum. Bein útsending. Haldið verður áfram að fylgjast með helstu viðburðum mótsins og sýnt frá undanúrslitakeppninni í spjótkasti karla. Meðal keppenda í þessari grein eru Sigurður Einarsson og Einar Vilhjálmsson. Einnig veröur sýnt frá marajx>nhlaupi kvenna. Umsjón: Bjarni Felixson, Hjördís Árnadóttir og Samúel Örn Erlings- son. (Evróvision - Þýska sjónvarp- ið). 11.30 Hlé. 15.45 Heimsmeistaramótiö í frjálsum iþróttum. Bein útsending. Meðal keppnisgreina, sem sýnt verður frá, má nefna sleggjukast og 20 km zj göngu karla en í þessum greinum er keppt til úrslita. Einnig verður sýnt frá keppni í milliriðli í 100 m hlaupi kvenna og undanúrslita- keppninni í 100 m hlaupi karla. 16.50 Dódó - Halldóra Briem. Þáttur um Halldóru Briem sem búsett er í Stokkhólmi og varö fyrst íslenskra kvenna til að gerast arkitekt. Þátt- urinn var síðast á dagskrá 7. júlí 1988. Umsjón og stjórn upptöku: Helgi Felixson. 17.15 Nú er sveppatími. Sigmar B. Hauksson fylgist með sveppatínslu í Öskjuhlíð og fjallað er um ýmis- legt sem viðkemur tínslu og nýt- ingu sveppa; hvaða útbúnað þarf og hvaða sveppir eru eftirsóknar- verðir og hverja þeirra ber að vara- st! Áður á dagskrá 15. ágúst 1991. 17.35 Matarlist. í þættinum eldar Guð- varður Gíslason matreiðslumaður reyksoðinn lax. Áður á dagskrá 24. janúar 1991. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Stjórn upptöku Kristín js Erna Arnardóttir. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Torfi Hjaltalín Stefánsson, prestur á Möðruvöllum í Hörgárdal, flytur. 18.00 Sumarbáturinn (1:3). Fyrsti þátt- ur (Sommerbáten). í þáttunum segir frá litlum dreng sem á heima í sveit. 18.25 Falsarar og fjarstýrö tæki (3:6) (Hotshotz). Nýsjálenskur framhalds- 1 myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. Félagarnir Kristy, Micro, Steve og Michelle hafa einsett sér að sigra í kappakstri fjarstýrðra bíla. Áður en því marki er náð dragast þau inn í baráttu við hóp peninga- falsara og mannræningja. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne (16:26). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Roseanne Arnold og John Goodman. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 19.30 Auölegö og ástríöur (137:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Ftóttir og íþróttir. 20.35 Veöur. 20.40 Leiöin til Avonlea (6:13) (Road to Avonlea). Ný syrpa í kanadíska myndaflokknum um Söru og fé- laga í Avonlea. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. 21.35 í fullu fjöri (Alive and Kicking). Bresk sjónvarpsmynd sem segir frá eiturlyfjaneytanda sem einn góðan veðurdag snýr við blaðinu. 23.15 Saga Grænlands. Annar þáttur: Meijjning (Grönlands nyere hi- storie: Kultur). Umtalsverðar breyt- ingar hafa orðið í grænlensku þjóðlífi síöustu 40 árin. í þessari íí nýju þáttaröð verður sagt frá helstu umskiptum í menningu, stjórnmál- um og mannlífi, einkum á tímabil- inu 1953-1979. Þýðandi: Jón 0. EdwakJ. 23.45 Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum. Sýndar verða svipmynd- ir frá helstu viðburöum dagsins, meðal annars frá úrslitakeppninni í 100 m hlaupi karla og kúluvarpi kvenna. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Skógarálfarnir. Teiknimynd meó ísJensku tali fyrir yngstu börnin. 09.20 í vinaskógi. Teiknimynd. 09.45 Vesalingarnir Þetta sígilda ævin- týri er hér í skemmtilegum búningi. 10.10 Sesam opnist þú. Vinsæll og * lærdómsríkur leikbrúðumynda- flokkur með íslensku tali fyrir börn og unglinga. 10.40 Skrifaö í skýin. Teiknimynda- flokkur sem segir frá þremur krökk- um sem eru þátttakendur í merkum og spennandi atburðum í sögu Evrópu. (5:26) 11.00 Kýrhausinn. Það rúmast margs konar furðuleg fyrirbæri í kýr- hausnum. Stjórnendur: Benedikt Einarsson og Sigyn Blöndal. 11.40 Meö fiöring í tánum. Alvöru hipp-hopp og rapp teiknimynd fyrir hressa krakka á öllum aldri og auövitað fullt af skemmtilegum sporum og góóri tónlist. (10:13) 12.00 Evrópski vinsældalistinn. (MTV - The European Top 20). Tuttugu vinsælustu lög Evrópu kynnt í hressilegum tónlistarþætti. 13.00 ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fara yfir stöðuna ( Getraunadeildinni ásamt ýmsu ööru. 15.00 Sinbaö sæfari (The 7th Voyage of Sinbad). Sígild ævintýramynd um ferðir sæfarans mikla Sinbaðs, prins af Bagdad. Hetjan leggur upp í hættulega siglingu til eyjunn- ar Colossa í þeirri von að sér takist að finna skurn úr eggi risafugls. Þessi fugl er svo sterkur og stór að hann getur auðveldlega flogið um meó heilan fíl í klónum. Fallega prinsessan, hún Parisa, varð nefni- lega fyrir því óláni að minnka svo mikið að hún er vart stærri en þu- malfingur á venjulegum manni. Ef Sinbað tekst ekki að næla í skurn- ina verður aldrei hægt að leysa piinsessuna úr ánauðinni. Aðal- hlutverk: Kerwin Matthews, Kat- hryn Grant, Torin Thatcher og Ric- hard Eyer. Leikstjóri: Nathan Jur- an. 1958. 16.30 Imbakassinn. Endurtekinn fynd- rænn spéþáttur í umsjón Gys- bræðra. Stöð 2 1993. 17.00 Húsið á sléttunni 18.00 Olíufurstar. í þessum þætti kynn- umst við Marcus Samuel og Henri Deterding en fyrirtæki þeirra, Shell og Royal Dutch, voru keppinautar Standard Oil. Olía hafði mikil áhrif á gang mála í fyrri heimsstyrjöld- inni og breytti í raun daglegu lífi fólks í Evrópu og Austurlöndum. (2:8) 18.50 Addams fjölskyldan (The Add- ams Family II). Framhaldsmynda- flokkur um þessa furðulegustu fjöl- skyldu heims. (14:16) 19.19 19:19 20.00 Handlaginn heimilisfaöir. Gam- anmyndaflokkur sem var í efstu sætum á listum yfir vinsælustu myndaflokka Bandaríkjanna á síð- asta ári. (9:22) 20.30 Heima er best. Vandaður og mannlegur myndaflokkur um Jeff Metcalf, unnustu hans, Ginger Szabo, og vini þeirra í smábæ í Ohio í Bandaríkjunum. (16:18) 21.25 Á götunni (No Place Like Home). 23.00 Chariie Rose óg Arthur Milier. í kvöld tekur Charlie Rose á móti hinum umdeilda rithöfundi Arthur Miller. 23.55 Pottormur í pabbaleit (Look Who'sTalking). í upphafi þessarar frumlegu gamanmyndar er tilvon- andi pottormurinn Mikey í æsileg- asta kapphlaupi lífsins, keppninni um hver verður fyrstur til að frjóvga eggið. Bruce Willis gefur Mikey rödd og hann kemur með skemmtilegar athugasemdir um líf- ið, innan og utan móðurlífsins. Móðirin, sem leikin er af Kirstie Alley, verður ólétt eftir Mikey eftir stutt ástarsamband við yfirmann sinn en ást hans á Kristie minnkar eftir því sem fóstrið stækkar. John Travolta leikur leigubílstjóra sem lætur sér ekki nægja að keyra Kristie á fæðingardeildina heldur hjálpar henni líka í gegnum fæð- inguna, passar pottorminn og að- stoðar hann við pabbaleitina. Að- alhlutverk: John Travolta, Kristie Alley, Olympia Dukakis, Abe Vigoda og Bruce Willis. Leikstjóri: Amy Heckerling. 1989. 1.30 BBC World Service - kynningar- útsending. SÝN 17:00 Hagræöing sköpunarverksins (The Life Revolution). Vel gerð og áhugaverö þáttaröð um þær stór- stígu framfarir sem orðið hafa í erfðafræði, þær deilur sem vísinda- greinin hefurvaldið og hagnýtingu þekkingarinnar á sviði efnaiðnaðar og læknisfræði. Hver þáttur snýst um eitt einstakt málefni sem snert- ir erfðafræðirannsóknir og á meðal þess sem tekið verður á má nefna leitina að lækningu við arfgengum sjúkdómum, þróun nýrra afbrigða af húsdýrum og plöntum, ræktun örveira sem eyða efnaúrgangi og tilraunir til að lækna og koma í veg fyrir krabbamein og eyðni. (2:6). 18:00 Villt dýr um víöa veröld (Wild, Wild World of Animals). Einstakir náttúrulífsþættir þar sem fylgst er með harðri baráttu villtra dýra upp á líf og dauða í fjórum heimsálfum. 19:00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.30 Fréttir á ensku. 8.33 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Kirkjutónlist. 10.00 Fréttir. 10.03 Út og suöur. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. (Einnig útvarpað þriðju- dag kl. 22.35.) 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur séra Guðmundur Ó. Ólafsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tón- list. 13.00 Tónvakinn. Lokatónleikar keppn- innar um Tónlistarverðlaun Ríkis- útvarpsins 1993. Tónlistarstjóri til- kynnir um úrslit. Sigurvegarinn kemur fram í beinni útsendingu frá tónleikum ( Norræna húsinu. Kynnir: Tómas Tómasson. 14.00 Heim aö Hólum. Blönduð dag- skrá um Hóla í Hjaltadal í sögu og nútíð. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. 15.00 Hratt flýgur stund i Nesjum. Umsjón:. (Einnig útvarpað mið- vikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Sumarspjall. Umsjón: Pétur Gunnarsson. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 14.30.) 16.30 VeÖurfregnir. 16.35 Úr kvæöahillunni. Hannes Haf- stein. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Guðný Ragnarsdóttir. 17.00 Úr tónlistarlifinu. 18.00 Urðarbrunnur. Þáttaröð um tengsl manns og náttúru. Fjórði þáttur. Umsjón: Sigrún Helgadótt- ir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Þjóöarþel. Endurtekinn sögulest- ur vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Á orgeiioftinu. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Sva- vari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt þriðjudags.) Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Jón Gústafsson. Úrval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 8.05.) Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- arJónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- . árið. 07.00 Morguntónar. 08.00 Ólafur Már Björnsson. Ljútir tón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Áferöinni. Þægilegur sunnudag- ur með góðri tónlist. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Tónlistargátan. Skemmtilegur spurningaþáttur fýrir fólk á öllum aldri. í hverjum þætti mæta 2 þekktir íslendingar og spreyta sig á spurningum úr íslenskri tónlistar- sögu og geta hlustendur einnig tekið þátt bæði bréflega og í gegn- um síma. Stjórnandi þáttanna er Erla Friðgeirsdóttir. Hlustendasími Bylgjunnar er 67 11 11. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygarðshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eóa country, tónlistin sem gerir ökuferðina skemmtilega og stússiö við grillið ánægjulegt. Leikin verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Coca Coja gefur tóninn á tón- leikum. í þessum skemmtilega tónlistarþætti fáum við að kynnast hinum ýmsu hljómsveitum og tón- listarmönnum. 21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir og góðir tónar á sunnudagskvöldi. 23.00 Halldór Backman. Halldór fylgir hlustendum inn í nóttina með góðri tónlist og léttu spjalli. 02.00 Næturvaktin. 10.00 Sunnudagsmorgunn meó KFUM, KFUK og SÍK. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Úr sögu svartrar gospeltónlist- ar. 14.00 Síödegi á sunnudegi meö Krossinum. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Út um víða veröld. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Sunnudagskvöld meö Oröi lífs- Ins. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 10.05,14.00 og 23.50. Bænalínan s. 615320. fmIqoo AÐALSTÖÐIN 09.00 Þægileg tónlist á sunnudags- morgni 13.00 Á röngunni.Karl Lúðvíksson er í sunnudagsskapi. 17.00 Hvita tjaldió.Þáttur um kvikmynd- ir. Fjallað er um nýjustu myndirnar og þær sem eru væntanlegar. Hverskyns fróðleikur um það sem er að gerast hverju sinni í stjörnum prýddum heimi kvikmyndanna. 19.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar 21.00 Sunnudagstónlist á Aóalstöö- inni. 24.00 Ókynnt tónlist fram til morguns. FN#9S7 10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun- tónlist, þáttur þar sem þú getur hringt inn og fengið rólegu róman- tísku lögin spiluð. 13.00 TímavélinRagnar Bjarnason fær til sin gesti í hljóðstofu 16.00 Vinsældalisti Islands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á kvöldvaktina. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 4.00 Ókynnt morguntónlist. 10.00 Sigurður Sævarsson og klassík- in 13.00 Feröamál.Ragnar Örn Pétursson 14.00 Sunnudagssveifla 17.00 Sigurþór Þórarinsson 19.00 Ljúft og sættÁgúst Magnússon . 23.00 í helgarlok með Jóni Gröndal SóCin jm 100.6 9.00 Fjör viö fóninn. Stjáni stuð á fullu. 12.00 Sól í sinni. Jörundur Kristinsson. 15.00 Sætur sunnudagur. Hans Steinar og Jón G. Geirdal. 18.00 Heitt.Nýjustu lögin 19.00 Tvenna. Elsa og Dagný. 22.00 Síðkvöld. Jóhannes Ágúst leikur fallega tónlist. 1.00 Næturlög. Bylgjan - ísafjörður 8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 21.00 Þóróur Þórðarsson meö neöan- jaröartónlist 23.30 Samtengt Bylgunni FM 98.9. EUROSPORT ★ . , ★ 08.00 Live Athletics: The World Championships from Stuttgart 11.00 Tennis: A look at the ATP Tour 11.30 Llve Formula One: The Hungar- ian Grand Prix 14.00 Cycling: The Leeds Internatio- nal Classic 15.30 Live Athletics: The World Championships from Stuttgart 19.00 Golf: The Austrian Open 20.00 Athletics: The World Champi- onships from Stuttgart 21.00 Formula One: The Hungarian Grand Prix 23.00 Eurofun: The PBA Windsurfing Worid Tour 1993 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 The Brady Bunch. 11.00 WWF Challenge. 12.00 Battlestar Gallactica. 13.00 Crazy Like a Fox. 14.00 WKRP in Cincinnatti 14.30 Tíska 15.00 Breski vinsældalistinn. 16.00 All American Wrestling. 17.00 Simpson fjölskyldan. 17.30 Simpson fjölskyldan. 18.00 Deep Space Nine. 19.00 From the Dead of Night. 21.00 Híll St. Blues. 22.00 Entertainment This Week. SKYMOVŒSPLUS 11.00 Battling for Baby. 13.00 For Your Eyes Only. 15.10 Life Stinks. 17.00 King Ralph. 19.00 She Woke Up. 20.35 Xposure. 21.05 Empire City. 22.30 The Dark Side of the Moon. 0.10 Hot Dog, The Movie. 02.40 Impulse. Stöð2kl. 21.25: Sjónvarpsmyntl iim íjólskyldn st;m nússir heimili siit ojí vtTÖnr aft licrjasi til aft si.'i ser tarborftii. Hjónin Zcn og Miko oiRa tvö born, son o:r dóttur, og búa í gomlu tjólbýlishúsi l>ar hotn .Vliko or hús- vorftur. Til iift endnr nái Siiman or Zon 1 kvöldvmnu og Miko notarallitrfristundir lil iiö la r;i on hann stcfnir aö þvi aö vorða rafvirki l'cgar húsið brennur tii grunna missir flöl- skyldan húsnæðið og Mike er skyndilega atvinnulaus. Fjölskyldan verður að búa viö ömurlegar aðstæður í gistihúsi og Mike reynir hvað hann getur til að fá verkamannavinnu dag og dag en lífsbar- Myndin Ijailar um heimilislausa og hefur hlotið fjölda verðlauna. áttan er hörð og litla vinnu að fá, Bráðlega þurfa þau að leita sér aðstoðar hjá þeim stofnunum sem bjálpa heixnilis- lausum en skrefin þangað eru þung og sú aðstoð sem þau fá er af mjög skornum skammti. Leikstjóri myndarinnar er Lee Grant en hún fékk óskarverðlaun fyrir heimildar- mynd sína um heimilislausa. Christine Lathi fékk Golden Globe-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni og gullverðlaun í sjónvarpsmyndahátíðinni í Cannes en á þeirri sömu hátíð fékk myndin tvær aðrar viðurkenningar. Leikskólakórinn í Nesjum og tónskólastjórinn Jóhann Moravek. Ráslkl. 15.00: Hratt flýgur stund í Nesjum Nesjamenn stytta sér og öðrum stundir í þessum þætti, sem tekinn er upp í félagsheimilinu Mánagarði. Gestgjafar eru hjónin Zop- hanías Torfason og Guðrún Ingólfsdóttir, bomir og barnfæddir Skaftfellingar eins og flestir gestgjafar þáttarins. Kvartettinn Org- anicum Melos, nemendur tónhstarskóla Austur- Skaftafellssýslu, kór leik- skólans Óla prik og margir fleiri leggja hönd á plóg svo stundin megi vera hraöfleig í Nesjum. Umsjónarmaður er Inga Rósa Þórðardóttir. Sjónvarpið kl. 21.35: Breska sjóhvarþs-: myndin i fullu fjöri: byggir á raunveru- legiun atburöum og vann til verölauna á varpsmyndahátíö- inni i Monte Carlo. Stevie er eiturlyfja- sali og tekjur hans af sölu heróíns gera meira en að i]ár- magna hans eigin neyslu. Hann er því vel efnaður og það er borin óttablandin virðing fyrir honum. Þegar hann verður fyrir þungu áfalli í fjölskyldulífinu reynist honum erfittað ná fótfestu upp á eigin spýtur. Hann reynir að snúa við blaðinu og hætta ftkniefnaneyslu raeð hjálp fyrrverandi eiturlytjaneytenda. Stevie snýr sér aftur aö íotbolta, sem var gamalt áhugamál, og safnar um sig hópí eiturlyfjaneytenda sem nú eiga sameiginlegt markmið; Myndin vann til verðlauna á al- þjóðlegu sjónvarpsmyndahátið- inni í Monte Carlo. ið. Aðalhlutverkið leikur gamanleikarinn Lenny Henry og er þetta fyrsta hlutverk hans í alvarlegu verki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.