Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 41 Nýframhaldsmynd í sjónvarpinu á miðvikudag: Ævintýri Henrys Pratt Næstkomandi miövikudag verður sýndur í sjónvarpinu fyrsti þátturinn af fjórum um ungan breskan pilt, Henry Pratt, og erfiðleika hans við að fóta sig í hinu stéttskipta þjóðfé- lagi sem hann er fæddur inn í. Sjónvarpsþættirnir eru gerðir eftir þrem skáldsögum Davids Nobbs. Þeir íj alla um þj óðfélag tveggj a þj óða, verkamannastéttarinnar og mið- stéttarinnar. Inn í þetta þjóðfélag fæðist Henry Bratt. Hann er kominn af verkamönnum en aðstæðurnar verða þess valdandi að hann færist upp í miðstétt. Fyrsti þátturinn hefst 13. mars 1935. Þá fæðist hjónunum Ezra og Ödu Pratt sonur. Faðirinn vinnur í lítilli verksmiðju. Piltkomið er skírð- ur Henry að viðstöddum hóp skrýt- inna ættingja. Þar á meðal er hin skírlífa Hilda frænka - sem einnig er kölluð „Sniffa" vegna þess að hún hefur afar leiðinlegan ávana - móðir hennar, ríkisbubbinn Eddy frændi og Doris konan hans. Henry elst upp sem einkabarn. Þegar hann er fjögurra ára lýsir Ne- ville Chamberlain yfir stríði Eng- lands á hendur Þýskalandi. Þau tímamót binda enda á æsku Henrys og hafa áhrif á óvenjuleg unghngsár hans. Til frænku Faðir Henrys, Ezra, er kvaddur í herinn í maí 1940. Ada tekur Henry með sér til dvalar hjá Kate, fóður- systur hans, sem á heima á sveita- Henry með kennaranum sínum, fröken Candy. Matreiðslumeistari Sjónvarpsins: Laxa- og lúðufiðrildi Úlfar Finnbjörnsson, matreiöslu- meistari Sjónvarpsins, býður áhorfendum upp á Laxa- og lúðu- fiðrildi. Þennan þátt átti að sýna í desember en hann féll niður vegna útsendingar frá handboltaleik. Matreiðsluþættir Úlfars eru ann- ars á dagskrá alla miðvikudaga kl. 19.00. Uppskriftin hljóðar svo: 200 g reyktur eða ferskur lax 200 g lúða 'A laukur, skorinn í bita 1 finkull (fennel) skorinn í bita 1 dl mysa 1 dl Sambucca Romana (anislíkjör) 2 dl rjómi 50 g kalt smjör 2 msk. saxaður ferskur kerfill olífuolía salt og pipar í síðasta þætti var Úlfar með grillaðan ufsa með tómatsósu en sá þáttur verður endursýndur í dag. Uppskriftin er þannig: 1 kg ufsi olía til að pensla með Sósa 1 laukur 2 hvítlauksgeirar 2 paprikur 2 dl hvítvín eða mysa 1 tsk. timian 2 stk. lárviðarlauf 3 dl niðursoðnir tómatar 1 lítill dvergbítur salt og pipar Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistari Sjónvarpsins. býli í Rowth Bridge. Þótt Henry uni sér vel í sveitinni hefur móðir hans miklar áhyggjur. Hún hefur áhyggj- ur af því að Ezra fái ekki nóg að borða. Hún hefur áhyggjur af því hve miklu ástfóstri Henry hefur tekið við nýja heimilið og frænkuna Þegar Henry hefur skólagöngu sína fer hugur hans fljótlega að snúast um stelpur. Hann verður skotinn í Belindu sem komin er af heldra fólki og talar ekki við hvern sem er. Hún vill ekkert með litla gleraugnaglám- inn hafa. Þá verður hann skotinn í annarri stúlku, Kane Lugg. Það fer vel á með þeim þar til hún fær lús. Næst er það Pam Yardley, sem Henry fellir hug til, þar til hún fær einnig lús. Loma Arrow er næst í röðinni og samband þeirra stendur af sér hörkurifrildi - en ekki lúsina. Meðan öll þessi ástarævintýri eru aö ganga yfir geisar stríðið og slæm- ar fréttir berast til Rowth Bridge. Ada fer til Plymouth og Henry litli veit að hann mun aldrei sjá hana aftur. MMMnnanVHOTVWHHRaaMHMMMÍMMiMMilii Fangabúðlr Norður-Kóreu m, i49 ÞREYTA Us. 77 Hryðjuverka- menn í Bondaríkjunum bly 41 W&k M \ YáTm m 0 VÍS0 .„fj|f| éff f B Skop......................................... Bill Ciinton \ar h klabarn.................. Nám hefst i móðtu ksiöi..................... ..L'g vvrð að U'tula M'iinni!”............... Orcnguriun svtn drrynuU unt konungshöll...... Ast a vortuu tiniutn ...................... Hryöjuvvrkanu'tm t Bandartkjunmn............. Sctuiiö kvt'tlð ut i kuldaun................. Husisun t uröuut............................. Þtt vrt sftu'jártnn.......................... I ögrvt*ittþjúnninu scm gmnaöi vigitt ntorðingja Framttöin í gvnunt nkkar.................... Þrvv ta .................................... Krnsstölugátan.............................. Btiið > kkur tuuiir syutiartu'tmiim........ Ojjnvakiur t stofu .......................... i attsn a kmsstölujjáiii..................... i ifantU stunginu ....................... Nryötmistmui t kjarnorkukafiiati............ Sja bnni inn i framnðitta?................... Utwiarivg öriög.............................. Spáð t tdauf og dnmtno..................... Nýtr mannasiðir t viöskiptnm ............... Cr siigti Mimkjtþvvrárklansturs............. La'knirinn svm gai'st vkki upp............... Fangabiiðir Norður-Ktimn.................... Það sent cg iicröi i sknhtiðinni............ 'r ?. ■» «1111 ! IPÍ 1 > ' . r ■ □□ l7 T....

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.