Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 Laugardagur SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.50 RauÖsokkur og blúndínur. Sýnd veröur samantekt úr umdeildum umræðuþætti um jafnréttismál sem Jóhanna María Eyjólfsdóttir hafði umsjón með. 11.40 Jens Guömundsson í Lóni. Viö- talsþáttur Baldurs Hermannssonar. Áðiir á dagskrá 3. september 1988. 12.00 Póstverslun - auglýsingar. 12.15 Nýir landnámsmenn (1:3). Fyrsti þáttur af þremur um fólk af erlendu bergi brotiö sem numið hefur land á Islandi. 12.45 Staöur og stund. Heimsókn (9:12). I þáttunum er fjallað um bæjarfélög á landsbyggðinni. í þessum þætti er litast um á Skaga- strönd. 13.00 Á tali hjá Hemma Gunn. Áður á dagskrá á miðvikudag. 14.15 Syrpan. Áður á dagskrá á fimmtu- dag. Framhald. 14.40 Einn-x-tveir. Áður á dagskrá á miðvikudag. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Tottenham og Blackburn. 16.50 Skákskýringar. 17.00 Ólympíuleikarnir í Lilleham- mer. Upptaka frá setningarhátíð leikanna. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Strandveröir (5:21) (Baywatch III). Bandarískur myndaflokkur um ævintýralegt líf strandvarða í Kali- forníu. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.45 Simpson-fjölskyldan (4:22) 21.15 Bláa hafiö (Le grand blu). Frönsk bíómynd frá 1988. Hér segir frá tveimur vinum sem ná langt í þeirri íþrótt að kafa án hjálpartækja. 23.15 Olympíuleikarnir í Lilleham- mer. Samantekt frá keppni seinni hluta dagsins. 23.45 Á mörkunum (Tightrope). Bandarísk spennumynd frá 1984. Lögreglumaöur í New Orleans kemst að því að hann á grunsam- lega margt sameiginlegt meó morðingjanum sem hann er að elt- ast við. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meö Afa. 10.30 Skot og mark. 10.55 Hvíti úlfur. Teiknimynd með (s- lensku tali. 11.20 Brakúla greifi. Teiknimynd meö (slensku tali. 11.45 Ferö án fyrirheits (Odyssey II). Spennandi leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 12.10 Líkamsrækt. 12.25 NBA-tilþrif. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 13.00 Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20). Tuttugu vinsælustu lög Evrópu kynnt í hressilegum tónlistarþætti. 13.55 Heimsmeistarabridge Lands- bréfa. islendingar urðu heims- meistarar í bridge árið 1991 og í þessum þáttum skýrir Guðmundur Páll Arnarson leikina gegn sveit Bandarlkjamanna. 14.05 Opna enska mótiö í snóker. 15.00 3-BÍÓ. Úlfur I sauðagæru (The Wolves of Willoughby Chase) 16.30 NISSAN-deildin. Víkingur - KA Bein útsending frá leik Víkings og KA sem fram fer i Vikinni. Stöð 2 1994. 18.00 Popp og kók. Hressilegur og vel blandaður tónlistarþáttur. 18.55 Falleg húö og frískleg. í þessum þætti veróur fjallaö sérstaklega um þá húötegund sem viö í daglegu tali köllum eölilega húð eða „nor- mal skin". 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél (Beadle's Abo- ut). Breskur gamansamur mynda- flokkur þar sem háöfuglinn Jeremy Beadle stríöir fólki með ótrúlegum uppátækjum. (8:12) 20.35 Imbakassinn. 21.00 Á noröurslóöum (Northern Ex- posure). Framhaldsmyndaflokkur um ungan lækni í smábæ í Alaska. (13:25) 21.50 Ööur til hafsins (Prince of Ti- des). 23.55 Á vigaslóö (El Diablo). Gaman- samur vestri um kennarann Billy Ray Smith sem veit varla hvað snýr fram eöa aftur á hesti og hef- ur aldrei á ævinni mundað byssu. 1.40 Eftirlelkur (Aftermath). Sann- söguleg og áhrifamikil kvikmynd um samhenta fjölskyldu sem þarf að horfast í augu við hrikalega at- burði. 3.10 Þráhyggja (Writers Block). 1.40 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. og umhverfi. Hún leikur sér að því að skrifa um persónur sem likjast einhverjum sem henni er illa við og lætur myröa þær í bókum sín- um. SÝN 17.00 Heim á fornar slóöir (Return Journey). i þessum þáttum fylgj- umst viö með átta heimsfrægum listamönnum sem leita heim á fornar slóöir og heimsækja föður- landiö. L2. febrúar 18.00 Hverfandi heimur (Disappearing World). í þessari þáttaröð er fjallað um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þáttur 19.00 Dagskrárlok. Disjsuery 16.00 Dlsappearing Worlds: Zulu Leg- end. 17.00 Predators: The Return ol the ■ Wolf. 18.00 Elite Fighting Forces. 19.00 Search for Adventure. 20.00 The Real West: The Battle of the Alamo. 21.00 Secret Services. 22.05 Arthur C Clarke’s Mysterlous World. 22.35 The Stars: Beyond the Blg Bang. 23.05 Beyond 2000. 07:00 Aerobics. 08:00 Saillng. 09:00 Euroski. 10:00 KO Magazine. 11:00 Live Wlnter Olymplc Games: Live lce Hockey. 13:30 Figure Skating. 15:00 Llve Wlnter Olymplc Games: The Openlng Ceremony'. 17:00 Olympie News. 17:30 Llve lce Hockey. 20:00 Live lce Hockey. 22:30 Olympic News. 23:00 The Opening Ceremony. 01:00 Olympic News. 01:30 Live lce Hockey. 03:30 Closedown. oon 7.00 BBC World Service News 8.25 The Late Show 10.00 Playdays 11.10 Record Breakers 12.00 Top Of The Pops 13.00 Tomorrows World 14.00 UEFA Cup Football 18.30 Wórld News Week 19.40 Noel’s House Party 21.10 Harry 22.00 Performance CQRQOEN □EQW0RQ 8.00 Goober & Ghost Chasers. 9.00 Funky Phantom. 10.00 Captaln Caveman. 11.00 Super Adventures. 13.30 Plastic Man. 15.30 Captain Planet. 16.30 Fllntstones. 17.00 Bugs & Datfy Tonight. 18.00 Misadventures of Ed Grimley. 18.30 The Addams Famlly. SKYMOVŒSPLUS 6.00 Showcase. 8.00 Showdown. 10.00 The Prisoner of Zenda. 12.00 Ernest Scared Stupid. 14.00 Défending Your Life. 16.00 The Man Upstairs. 18.00 Mrs’ Arris Goes to Paris. 20.00 Frankie and Johnny. 22.00 Freddy’s Dead: The Final Nig- htmare. 23.30 The Erotlc Adventures of the 1.10 Hell Camp. 2.50 Graveyard Shift. 4.30 The Man Upstairs. OMEGA Kristíkg qónvarpsstöð Morgunsjónvarp. 8.00 Gospeltónleikar. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. 7.00 MTV’s Love Weekend. 10.00 The Big Picture. 12.30 MTV’s First Look. 17.00 The Big Picture. 18.00 MTV’s European Top 20. 20.00 MTV Unplugged with Crowded House. 22.00 MTV’s Flrst Look. 22.30 MTV’s Love Weekend. 3.00 Night Videos. 6.00 Sunrise Europe. 10.30 Fashion TV. 11.30 Week in Review UK. 13.30 The Reporters. 15.30 48 Hours. 16.30 Fashion TV. 18.30 Week In Revlew UK. 19.00 Sky News At 7 22.30 48 Hours. 1.30 Financial Times Reports. 3.30 Travel Destinations. INTERNATIONAL 6.30 Earth Matters. 7.30 Diplomatic Licence. 10.30 International Correspondents. 12.30 News For Kids. 14.30 Style. 15.30 Diplomatic Licence. 19.30 International Correspondents. 23.00 Pinnacle. 24.30 Showbiz This Week. 19.00 Rhino 20.40 Valley of the Kings. 22.20 Kenner. 24.00 Maya. 1.45 Quest: THe Mask of Sheba. 3.40 Untamed Africa. HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. Söngvaþing Hamrahlíöar- kórinn, Guðmundur Guöjónsson, Samkór Kópavogs, Sigurlaug Rós- inkrans, Kór Átthagafélags Strandamanna, Haukur Páll Har- aldsson og Kór Leikfélags Reykja- vikur syngja. 7.30 Veðurfregnir.-Söngvaþingheld- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Skólakerfi á krössgötum. Skól- inn í dag - framtíöin? Heimilda- þáttur um skólamál. Umsjón: Andrés Guömundsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 í þá gömlu góöu. 10.45 Veðurfregnlr. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Botnssúlur. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.10 Tónlistarmenn á lýöveldisári. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Einnig á dagskrá sunnu- dagskv. kl. 21.50.) 16.30 Veöurfregnlr. 16.35 Hádegisleikrit liöinnar viku: Banvæn regla eftir Söru Paretsky. 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöldi kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglý^ingar og veöurfregnir. 19:35 Frá hljómleikahöllum heimsborga Metrópólitan óperan. - Aida eftir Giuseppe Verdi. 23.00 Lestur Passiusálma hefst aö óperu lokinni. Sr. Sigfús J. Árna- son les 12. sálm. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustaö af dansskónum. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 22.10 Stungió af. Umsjón: Darri Ólason og Guðni Hreinsson. (Frá Akur- eyri...) 22.30 Veðurfréttir. 24.00 Fréttlr. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalistinn. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá laug- ardegi.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með B.B. King. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. Ásta Sigríður Halldórsdóttir keppir í alpagreinum. Sjónvarpið kl. 17.00: 07.00 Morguntónar. 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson er vaknaður og verð- ur á léttu nótunum fram að há- degi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Fréttavikan meö Hallgriml Thorsteinssyni. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræða atburði liöinnar viku. Fréttir kl. 13.00. Vetrarólym- píuleikamir - í Iillehammer 13.10 Helgar um helgar. Halldór Helgi Backman og Sigurður Helgi Hlöð- versson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af (þróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústar Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldiö áfram þar sem frá var horfiö. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. Vetrarólympíuleikarnir hefjast á laugardag og standa til 27. febrúar. í Út- varpinu fylgist Adolf Ingi Erlingsson með gangi mála á vettvangi og daglega verða fluttir á rás 2 pistlar Jóns Einars Guðjónssonar, fréttaritara Ríkisútvarpsins í Noregi. Sagt verður frá gangi mála í öllum keppnisgreinum og sérstaklega fylgst með fram- göngu íslendinganna flmm sem keppa á mótinu: Krist- ins Bjömssonar, Ástu Sig- ríðar Halldórsdóttur og Hauks Arnórssonar, sem keppa í alpagreinum, og Daníels Jakobssonar og Rögnvalds Ingþórssonar sem keppa í göngu. Þá segja þeir Jón Einar og Adolf Ingi frá fjölskrúðugu mannlífi sem ávallt setur svip sinn á ólympíuleika. I Sjónvarpinu verða sýnd- ar um 48 klukkustundir í beinni útsendingu frá leik- unum. Flesta morgna eru ( beinar útsendigar og fram yfir hádegi. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- Rás 1 kl. 19.35: Frá hljómleikahöll- um heimsborga 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunnl. Helgarstemning meö skemmtilegri tónlist á laugardagskvöldi. 23.00 Hafþór Freyr Slgmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru aö skemmta sér og öðrum. 03.00 Næturvaktln. BYLGJAN BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI 10.00 Svæölsútvarp Top-Bylgjan. FMf909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Albert Ágústsson. 11.00 Sterar og stærilæti. 13.00 Útvarpsþáttur. Katrín Snæhólm og Guðríður Haraldsdóttir. 16.00 Jón Atii Jónasson. 19.00 Tónlistardeild. 22.00 Næturvakt. 02.00 Ókynnt tónlist fram til morguns. FM#957 09.00 Slguröur Rúnarsson. 09.30 Kaffibrauö meö morgunkatflnu. 10.00 Afmællsdagbók vikunnar. 10.30 Getraunahornlö. 10.45 Spjallaö vlö landsbyggölna. 11.00 íþróttavlöburðlr helgarlnnar. 12.00 Ragnar Múr á laugardegi. 14.00 Aímælisbarn vlkunnar . 15.00 Beln útsending af kaffihúsi. 16.00 Ásgelr Páll. 19.00 Ragnar Púll. 22.00 Ásgeir Kolbelnsson. 23.00 Parti kvöldslns. 03.00 Ókynnt næturtónllst tekur vió. Óperunni Aidu eftir Gius- eppe Verdi verður útvarpað á laugardag. Verdi var beð- inn um að semja óperu í til- efni af opnun Súezskurðar- ins áriö 1869 en atþakkaði boðið. Ári síðar var hann aftur beðmn um að semja óperu fyrir Egypta og þá í tilefni af opnun nýs óperu- húss. Það tók hann tjóra mánuði að semja óperuna sem er byggð á leikriti Aug- ustes Mariettes og fjallar um ástir og örlög Aidu og Radamesar. Óperan var frumsýnd i Kaíró á jólum 1871 við frábærar undirtekt- ír og þykir vera eitt mesta stórvirki óperubókmennt- anna. Stöð 2 kl. 21.50: Óður til hafsins 6.00 Rin Tin Tln. 6.30 Abbott And Costello. 7.00 Fun Factory. 11.00 X-men. 11.30 The Mlghty Morphln Power Rangers 12.00 World Wrestllng Federation. 13.00 Trapper John. 14,00 Rocko’s Modern Llfe. 14.30 Fashlon TV. 15.00 Hotel. 16.00 Wonder Woman. 17.00 WWF. 18.00 Paradlse Beach. 19.00 The Young Indiana Jones Chronlcles. 20.00 Matlock. 21.00 Cops I. 22.00 Equal Justlce. 23.00 The Movle Show. 23.30 Moonlighting. 24.30 Monsters. 1.00 The Comedy Company. FM 90,1 8.00 Fréttlr. 8.05 Vlnsældallsti götunnar. 8.30- Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu hlustendurna. Umsjón: Elisabet Brekkan og Þórdls Arnljótsdóttir. (Endurtekið af rás 1.) 9.03 Laug- ardagsllf. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádeglsfréttlr. 17.00 Vlnsældallsllnn. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað I nætr urútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldtréttlr. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Ekkitréttaaukl endurteklnn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheiml. Umsjón: Halldór Ingi Andrésson. 22.00 Fréttlr. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgnl. 13.00 Á eftlr Jóni. 16.00 Kvlkmyndlr. 18.00 Slgurþór Þórarlnsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 10.00 Elnar mosl. Blönduð tónlist. 14.00 Bjössi Basti. 16.00 Ýmslr Happý tónlist. 20.00 Partý Zone. 23.00 Grétar. Sælutónlist. 01.00 Nonnl bróðlr. 05.00 Rokk X. Kvikmyndin The Prince of Tides eða Óður til hafsins fjaliar um náið samband ráðvillts manns við geð- lækni sinn og fálmkennda viðleitni þeirra beggja til að horfast í augu við erfiðleika sína. Tom Wingo er giftur þriggja barna faðir sem kemur frá Suður-Karólínu til New York með það fyrir augum að hjálpa tvibura- systur sinni sem hefur gert tilraunir til að stytta sér ald- ur. Hann aðstoðar Susan Lowenstein geðlækni og lætur henni í té upplýsingar um þau vandamál sem þrúga systur hans - og um leið hann sjálfan. En hér leiðir haltur blindan því einkalíf Susan er í rúst og hún býr við ofríki hroka- fulls eiginmanns. Tom veitir Susan styrk til að gera upp sín eigin mál og þessir gjöró- líku einstaklingar dragast æ meir hvor að öðrum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.