Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Síða 52
 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632730 Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 12. FEBRUAR 1994. Alþýðubandalagið: Allt í hnút Fulltrúaráð Alþýðubandalagsfé- laganna í Reykjavík kom saman til fundar í gærkvöld að kröfu 26 full- trúa Alþýðubandalagsins í Reykja- vík. Tilefnið var að kjörnefnd sam- þykkti félagatal Birtingar inn á kjör- skrá með ákveðnum leiðréttingum sem samþykkt var síðastliðinn fimmtudag. Andstæöingar Birtingar töldu að félagaskráin væri ekki rétt þar sem fleiri væru á henni miðað við lands- fund flokksins í haust. Um þetta spunnust harðar deilur á fundinum í gærkvöld. Einnig var deilt um lögmæti fundarins af hálfu Birtingar. Fundurinn dróst á langinn og var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. -kaa Sjálfstæðis- endurskoða SVRhf. Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokks- ins ætla að ræða það hvernig bregð- ast megi við andstöðu gegn breytingu á rekstri Strætisvagna Reykjavíkur í hlutafélag á borgarmálafundi á miðvikudag. Til greina kemur að breyta SVR hf. aftur í borgai'stofnun. „Mér finnst sjálfsagt að skoða breytinguna á SVR í hlutafélag í ljósi þess að ákvörðunin hefur mætt and- stöðu. Mér finnst sjálfsagt að ræða hvernig gera megi bragarbót. Það verður ekki gert með óbreyttu ástandi," segir Katrín Fjeldsted borg- arfulltnii. -GHS GESSQHH m _Brook frompton RAFMOTORAR Kmlxpyi Suðuiiandsbraut 10. S. 680490. LOKI Þeir stíga á tærnar hver á öðrum á þessu alla-balli! S)ö mjHjónar i bætur vegna mistaka spttala Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær Borgarspítaiann til aö giæiða fjölskvldu manns, sem lést eftir aðgerð á sjúkrahúsinu árið 1991, tæpar sjö mílljónir króna i bætur og 685 þúsund krónur í málskostnað. Hölskipaður dómur héraösdóms komst að þeirri niður- stööu að af hálfu spítalans hefðu lækningaaðgerðir ekki verið full- nægjandi í kjölfar tiitölulega hættulausrar aðgeröar. Amþór Sigtryggsson, 37 ára, gekkst undir skurðaögerð á Borg- arspítalanum um klukkan 11.00 að morgni 6. maí 1991 vegna svokali- aðs kæfisvefns. í gögnum málsins liggur ekki airnað fyrir en að aö- gerðin hafx gengið eðlilega fyrir sig og að henni lokinni, um kiukkan 12, blæddi ekkert frá aðgerðar- svæði. Klukkan 13 kvartaði sjúkl- ingurixm um óþægindi og verk í hálsi og fékk við þvi verkjalyf. 20 mínútum síðar fór að vakna grun- ur um að biæðing hefði hafist á ný. Læknir, sem framkvæmdi aðgerö- ina, var þá farinn heim en vakthaf- andi sérfræðingur kom að sjúkl- ingnum klukkan 13.45. Hann ákvað að senda Amþór heitinn í aðgerð aftur. Klukkan 14.10 kom sjúkiing- urinn aftur á skurðstofu en þá var stöðug blæðing frá koki og blóð og slímtaumar láku frá munni. Sjúklingurinn fékk lyf við herp- ingi í berkjum og stuttu síðar lagð- ist hann á hliðína, lenti í andnauð og barðist um. Blóðkökkur í hálsi hindraði öndun. Hann var þá svæfður og honum snúið á bakiö. Mikill blóðkökkur í koki biasti þá við og gekk erfiðlega að fjarlægja liarm. Eftir tilraxmir, sem ekki tók- ust, til að koma fyrir öixdunarbarka var ákveðið að kalla á séi'fræðing sem síðan kom og framkvæmdi barkaskurð. Kom þá í ljós að bark- inn var fullur af blóði, hjartsláttur var hægur og hjartahnoð iiófst. Eftir adrenalíngjöf og fleiri aðgerð- ir fór hjartaö að slá eðiilega j eti í; ijós kom að heili hafði orðíð fyrir súrefnisskorti sem leiddi til heila- bjúgs. Þetta dró Arnþór til dauöa. Hann lést 11. maí. í niðurstöðu dómsins kemur fram að Anxþór var ekki skráður á gjörgæsludeild eftir fyiTi aðgerð- ina þrátt fyrir fyrirmæh fi'á lækni xmx slíkt. Klukkan 12.00-14.10 var ekki annað eftirlit með sjuklingn- um en eftirlit hjúkrmxarfræðinga auk skoðunar sérfræðings. Dómur- iixn taldi að eftirlit með sjúklingn- rnn hefði verið ófuhnægjandi og spítalanum hefði ekki tekist að gefa skýringar á því hvers vegna svo langur tími hefði liðið án þess að gripið heföi verið til viðeigandi eft- iriits og aðgerða vegna framan- greinda blæðhiga sem hófust á ný. ' í niðui-stöðu dómsins segir m.a.: „Taiir á aðgerðum, sem voru nauösyniegar við þessar aöstæður, hljóta að hafa aukið áhættu sjúkl- ingsins enda varð niðurstaðan sú að aðgerðir til að konxa í veg fyrir alvarlegar afleiðingai' blæðingar- ixmar tókust ekki.“ Borgarspítal- ixm var dæmdur til að greiða ekkju Amþórs heitins 4 mihjónir króna í bætur vegrxa röskunar á stöðu og högum hennar. Spitahnn á eiixnig að greiða tveimur sonum hans af sömu ástæðum samtals 2,7 milljón- ir króna. -Ótt Horft i hákarlsgin. Þessi hákarl, sem kom í vörpu eins Grandatogarans, var meðal þeirra skepna úr hafinu sem nemendur af höfuðborgarsvæðinu skoðuðu í heimsókn sinni til Granda hf. í gær. Þar var fræðsludagur og kynntu nemendur sér fiskvinnslustörf. DV-mynd GVA mX Veðrið á sunnudag og mánudag: Slydda eða snjókoma Á sxmnudag og mánudag lítur út fyrir sunnanstrekking og slyddu eða snjókomu öðru hverju austanlands en suðvestanátt með nokkuö hvössum éljum öðru hverju um landið vestanvert. Frost verður um mestaht land, þó síst með austurströndinni. Veðriðídagerábls.61

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.