Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 LAUGARÁS Sími32075 Stærsta tjaldið með THX EVRÓPUFRUMSÝNING á stórmyndinni BANVÆN MÓÐIR SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á spennutryllinum í KJÖLFAR MORÐINGJA ummomm SÍMI 19000 KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda mynd- in i USA frá upphafi HÁSKÓpVBfÖ SIMI22140 LEIÐ CARLITOS Kvikmyndir m SAM SlMI H3M,- SNORRABRAUT 3 Frumsýning á stórmyndinni HÚSANDANNA Aðalhlutverk: Jeromy Irons, Glenn Close, Meryl Streep, Wlnona Ryder. Framleiðandi: Bernd Eichlnger. Lelkstjóri: Bllle August. Sýndkl. 5,7,9 og 10.30. ATH. Sýnd kl. 7 og 10.30 i sal 2. Bönnuð börnum innan 16 ára. MRS. DOUBTFIRE Einn mesti sálfræðiþriller seinni tima. Hún er hættuleg. Hún heimtar fjölskylduna aftur með góðu eða illu. Jamie Lee Curtis er frábær í hlutverki geðveikrar móður. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuðinnan14ára Mr. Wonderful Bruce Willis og Sarah Jessica Parker eiga í höggi við útsmoginn og stórhættulegan fjöldamorð- ingja sem leikur sér að lögregl- unni eins og köttur að mús. Striking Distance -100 volta spennumynd. Aðaihlutverk: Bruce Willls, Sarah Jessica Parker. Tom Sizemore og Dennis Farlna (Another Stakeout). Leikstjóri: Rowdy Herrlngton (Road House) Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. HERRAJONES (Mr. Jones) ★★★★ Hallur Helgason, Pressan ★★* Júlíus Kemp, Eintak ★★★ Hilmar Karlsson, DV ★★★ Vi Sæbjöm Valdimars., Mbl. ★★* '/; B.J. Alþ.bl. „Drífið ykkur. Þetta er hnossgæti, sælgæti, fegurð, ást, losti, list, mat- arlyst, þolgæði og snilld '... .. .„Gerið það nu fyrir mig aö sjá þessa mynd og látið ykkur líða vel“.... ....tyrsta flokks verk, þetta er lúx- usklassinn"... ★★★ hallar i fjórar. Ólafur Torfa- son, rás 2. Sýndkl.5,7,9og11. Rómantísk gamanmynd. ★★★ Al. Mbl. Sýndkl. 5,7,9og11. GEIMVERURNAR iíi< ii \t>. ><;i iu Grínmynd fyrir alla, konur og kalla, og llka geimverur. Sýndkl. 5,7,9og11. MR.JONES Hann - hvatvis, óábyrgur, ómót- stæðilegur. Hún - vel gefin, virt, einlæg. Þau drógust saman eins og tveir seglar en hvorugt hugsaði um afleiðingamar. Sýnd kl. 7.10 og 11.30. ÖLD SAKLEYSISINS Stórbrotin mynd - einstakur leikur - sigilt efni - glæsileg umgjörð - gullfalleg tónlist-frábær kvik- myndataka og vönduð leikstjórn. ★★★★ Al. Mbl. ★★* H.K. DV ★★★RUV. Sýnd kl. 4.45 og 9. FLEIRIPOTTORMAR Forsýnlng kl. 3 sunnudag Tilnefnd til átta óskarsverðlauna M.a. besta myndin, besti leik- stjórinn, besta aðalleikkonan og besta lelkkonan í aukahlutverki. 23.000 áhorfendur á íslandi. *★★*★ GÓ, Pressan. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. MAÐUR ÁN ANDLITS Aðalhl. MelGibson. ★★* A.l. Morgunblaðið Sýnd kl. 4Æ0,6.50,9 og 11.10. Matjaldið STEPPING RA20R, REDX Sýndkl.5,7,9og11. HIN HELGU VÉ Fjölskyidumynd fyrir böm á öllum aldri ...hans besta mynd til þessa, ef ekki besta islenska kvikmyndln sem gerð hefur verið seinni árin." Mbl. Sýndikl. 5,7,9og11. íslenskt-já takk! Sviösljós Bo Derek: lifir á fomri frægð Bo Derek er orðin 37 ára en heldur enn kynbombutitlinum sem hún hlaut í kjölfar myndarinnar 10 frá árinu 1979. Hún hefur lítið komið nálægt kvikmyndaleik síðan þá en þær fáu myndir sem hún hefur leikið í hafa ekki náð viðlíka vinsældum. Hún segir 10 hafi breytt lífi hennar í drauma- veröld; í hvert skipti sem hún komi inn í verslun fái hún sérstaklega góða þjónustu og hún hún komi aldrei að lokuðum dyrum. í einkalífinu er allt 1 fostum skorðum á búgarði hennar og Johns Derek sem er orðinn 67 ára gamall. Þau eru enn hamingjusamlega giftogBo segirað Johnhafialdrei veriðgiftur jafngamalli konuenhann skildiviðUrs- uluAndress ogLindu Evans erþærurðu þrítugar Efdheit spennumynd með óskarsverðlaunahafanum A1 Pacino og Sean Penn. Leikstjóri BrianDePalma. ★★★ Al, Mbl. ★★★★ USA Today Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. UNDIR VOPNUM ANDENES HUS BtRHD ItCHINGfR. 8ILU AUGUST Við hjá Sambíóunum errnn stolt af að frumsýna núna þessa frá- bæru stórmynd sem hefur farið sigurfor um alla E vrópu og er þegp orðin mest sótta mynd aUra tíma í Danmörku. Myndin er byggð á sögu eftir Isabel Allende. THE HOUSE OF THE SPIRTTS, myndársins!994. Sýnd kl. 2.20,4.40,6.50,9 og 11.10. ALADDÍN meö íslensku tali Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd með ensku tali kl. 3. Grín- og spennumynd með Christopher Lambert og Marlo Van Peebles. Fikniefnalögreglumaður hand- tekur glæpamann en hvor um sig búa þeir yfir helmingi af leyndar- máli sem mun gera þá forrika ef þeir drepa hvor annan ekki fyrst! Sýnd ld.5,7,9og11. Bönnuöinnan16ára. VANRÆKT VOR ■IBBSEEEI DET FORS0MTE FORÁR Frábær mynd um gamla stúdenta sem hittast ogrifja upp gömlu góðudagana. ★*★ Pressan ★★* Mbl. ★*★ Rás 2 Sýnd laugard. kl. 3,5 og 9. Sunnud. kl. 3 og 9. YS OG ÞYS ÚTAFENGU ★★★ Mbl. ★★★ DV ★★★ Rás 2 Sýndkl. 5,9 og 11.15. MÓTTÖKUSTJÓRINN Gamanmynd með Michael J. Fox Sýnd kl. 7. SÖNN ÁST Sýnd kl. 11. SíAustu sýn. Bönnuö Innan16ára. KRÓGINN Stórskemmtileg grínmynd frá framleiðanda „The Commitments". ★*★ H.H. Pressan **1/2 Mbl. Sýndkl.7.05. ADDAMS FJÖLSKYLDUGILDIN Sýnd kl. 3, mlöav. kr. 350. JURASSIC PARK Sýnd kl. 2.50, mlöav. kr. 350. KRUMMARNIR Sýnd kl. 3 og 5. Miðaverð kr. 350 kl. 3. ihreyflmynda- ilogið 81/2 eftlr Federico Fellini Sýnd sunnud. kl. 5. BáÖHðlÍH. SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREI0H0LTI Frumsýning á svellköldu grínmyndinni SVALAR FERÐIR ALADDIN ^A\oat)/b COOL RUNNINGS er sannsögu- leggrinmynd. COOL RUNNINGS ólympíulið Jamaica á hálum ís. COOL RUNNINGS svellköld grínmynd. COOL RUNNINGS grínmynd semsegirsex. Þessa grinmynd verða allir að sjá, hún erfrábær. Aðalhlutverk: Leon, Douge Doug, John Candy, Rawle Lewis. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. SKYTTURNAR ÞRJÁR Sýndkl.3,5,7,9og11. FULLKOMINN HEIMUR Sýndkl.9. HOMEW.B. INCREDIBLE JOURNEY Sýnd kl. 3, mlðav. 400 kr. meö islensku tali Sýndkl. 3,5og7. DEMOLITION MAN Sýndkl. 9 og 11.15. Bönnuð bömum Innan 16 ára. FRELSUM WILLY Sýnd kl. 5 og 7. SAíBArl SlMI 71900 - ALFABAKKA I - BREÍfiHOLTf Frumsýning á stórgrínmyndinni MRS. DOUBTFIRE Frumsýning á mynd árslns 1994 HÚS ANDANNA Myndin er mjög skemmtileg, fjör- ug og fyndin svo maður skeUir upp úr og Williams er í banastuði: Sýnd kl. 2.20,4.30,6.45,9 og 11.15. ANDENES HUS Sýndkl. 5og9. Bönnuð bömum Innan 16 ára. FRELSUM WILLY Sýndkl.3.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.