Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 49
I LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 OO 61 ► > ) ) ) ) > > > !i ) ) ) ) I I Hópurinn sem sýnir á Sóloni. Dans fyrir alla Listdansflokkur æskunnar heitir hópur í Listdansskóla ís- lands sem ætlar að sýna dans á Sóloni íslandusi á sunnudag. Þetta eru elstu nemendur skól- ans, allt stúlkur á aldrinum 14 til 18 ára. Með þeim dansar einn karldansari, Jóhann Björgvins- son, sem kemur úr íslenska dans- flokknum. Þetta er nýjung í starf- semi skólans að halda svona op- inbera sýningu og einnig má telja Listdans Sólon íslandus óvenjulegan stað fyrir danssýningu. Höfundar dansa eru Alan Howard, Alwin Aily, Jules Pierrot og David Gre- enall en hann er meðlimur ís- lenska dansflokksins og hefur haft veg og vanda af þessari sýn- ingu. Höfundar tónlistar eru Jón Leifs, Adolphe Adam, Barbra Streisand og fleiri. Sýnt er kl. 17.00 og 20.30 og er aðgangseyrir 500 krónur. Náttúrufé- lag Suðvest- urlands Náttúrufélag Suðvesturlands stendur íyrir kynningu um helg- ina á nýjum hugmyndum um náttúruskoðun, vöktun og minja- skoðun. í dag verður kynningar- fundur í Grunnskólanum í Grindavík kl. 13.30 og á morgun í Grunnskólanum í Sandgeröi á sama tíma. Félag íslenskra hugvitsmanna heldur aðalfund i dag kl. 14.00 í Hinu húsinu við Brautarholt. Parkinsonsamtökin halda fund í safnaðarheimili Áskirkju kl. 14. Anna Élísabet Ólafsdóttlr næringarfræðingur flvtur erindi um fæðuna og Park- insonveiki. Skenuntiatriði og kaffi, Borgfirðingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund eft- ir spilamennsku sem byrjar kl. 14.00 í dag á Hallveigarstöðum. Orð lífsins er með samkomu með Áke Karlsson frá Svíþjóð í kvöld kl. 20.30 og á morgun, sunnudag, kl. 11.00 og 20.30. Hiti um og yfir frostmarki Það verður sunnan- og suðvestan- kaldi framan af deginum, éljagangur Veðriðídag um landið sunnan- og vestanvert en úrkomulaust norðaustan tíl. Sunn- an- og vestanlands snýst í hvassa suðaustanátt með rigningu. Það hlýnar aftur seint í dag. Á höfuðborgarsvæðinu verður vaxandi suðaustanátt þegar líður á morgundaginn, hvassviðri eöa stormur og rigning undir kvöld. Hiti verður um eða rétt undir frostmarki en hlánar seint í dag. Sólarlag í dag: 17.52 Sólarupprás á morgun: 9.30 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.51 Árdegisflóð á morgun: 08.07 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri alskýjað 6 Egilsstaðir rign/súld 7 Galtarviti rigning 6 Keílavíkurflugvöllur rigning 3 Kirkjubæjarklaustur rigning 4 Raufarhöfn alskýjað 2 Reykjavík rigning 3 Vestmarmaeyjar rigning 6 Bergen léttskýjað 2 Helsinki léttskýjað -18 'Ósló snjókoma -3 Stokkhólmur snjókoma -7 Þórshöfn alskýjaö 6 Amsterdam þokumóða 4 Feneyjar heiðskírt 10 Glasgow alskýjað 6 London rign/súld 6 Lúxemborg skýjað 2 Malaga heiðskírt 17 Mallorca skýjað 14 Montreal léttskýjað -23 New York snjókoma -8 Nuuk hálfskýjað -11 París skýjað 4 Vín skúr 3 John Candy leikur þjálfarann. Svalar ferðir Þótt ótrúlegt megi virðast þá er staðreyndin sú að Jamaica, þar sem alltaf er sól og hiti, sendi íjög- urra manna bobsleðasveit á vetrarólympíuleikana árið 1988 í Calgary. Vakti þetta mikla at- hygli á sínum tíma. Svalar ferðir (Cool Running) er gamanmynd sem byggð er á þessum einstæða atburði í íþróttasögunni en þessir Bíóíkvöld íjórir einstaklingar voru allir frjálsíþróttamenn sem tóku ákvörðun um þessa brjálæöis- legu hugmynd og fylgdu henni eftir þrátt fyrir að allir teldu þá ekki með öllum mjalla. Fjallar myndin um undirbúningin á Jamaica og keppnina í Calgary og er farið lauslega með stað- reyndir. Það eru óþekktir leikar- ar sem leika aðalhlutverkin en gamanleikarinn kunni, John Candy, leikur bandarískan þjálf- ara þeirra. Nýjar myndir Háskólabíó: Leið Carlitos Stjörnubíó: í kjölfar morðingja Laugarásbíó: Banvæn móðir Bíóhöllin: Frelsum Willy Bíóborgin: Mrs. Doubtfire Saga-bíó: Svalar ferðir Regnboginn: Kryddlegin hjörtu Gengið Almenn gengisskrjning LÍ nr. 42. 11. febrúar 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 73.540 73,740 72,900 Pund 107,550 107,850 109,280 Kan. dollar 54,790 55,010 55,260 *i Dönsk kr. 10,7170 10,7550 10,8190 Norsk kr. 9,7420 9,7760 9,7710 Sænskkr. 9,0470 9,0790 9,1790 Fi. mark 12,8980 12,9500 13,0790 Fra.franki 12,3290 12,3720 12,3630 Belg. franki 2,0296 2,0378 2,0346 Sviss. franki 49,6700 49,8100 49,7400 Holl. gyllini 37,4000 37,5300 37,5100 Þýskt mark 41,9200 42,0400 42,0300 It. lira 0,04339 0,04357 0,04300 Aust. sch. 5,9610 5,9850 5,9800 Port. escudo 0,4156 0,4172 0,4179 Spá. peseti 0,5150 0,5170 0,5197 Jap. yen 0,67940 0,68150 0,66760 irsktpund 103,530 103,940 105,150 SDR 101,20000 101,61000 100,74000 ECU 81,2800 81,5600 81,6200 Myndgátan Fer í málviðDV Stjömu- lcilcujr í körfu Mikil körfuboltahátið verður haldin í dag í íþróttahúsinu við Austurberg. KKÍ og Samtök íþróttafréttamanna hafa valið fþróttirídag úrvalshð úr A- og B-riðh sem keppa kl. 16.00. Áður verður troðslukeppni, 3ja stiga keppni og troðslukeppni. Einn leikur verður i 1. deild karla í körfu en þá munu Þór og Reynir leika kl. 14.00 á Akureyri. í 1, defld karla karla í handbolta verður leikur á : milli Víkings og KA í Víkinni kl. 16.30. Konur í 1. deild keppa líka og hefjast báöir leikimir kl. 16.30. FH og Valur veröa í Krikanum en ÍBV og Fylkir í Eyjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.