Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 Sunnudagur 13. febrúar SÝN SKYMOVESPLUS SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine (7:52). Dagbókin hans Dodda (27:52). 09.50 Ólympíuleikarnir í Lilleham- mer. Bein útsending frá keppni í bruni karla. 11.30 Er búið að byggja nóg? Um- ræðuþáttur í umsjón Magnúsar Bjarnfreðssonar. 12.30 Ævar R. Kvaran. Endursýndur þáttur frá í ársbyrjun 1989 þar sem Baldur Hermannsson ræddi við Ævar R. Kvaran leikara sem nú er nýlátinn. 13.00 Ljósbrot. Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 13.55 Ólympíuleikarnir í Lilleham- mer. Bein útsending frá keppni í 5000 metra skautahlaupi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Slegið verður upp grímuballi í Sjónvarpssal, keppt í limbói og kötturinn sleginn úr tunnunni. Bergþór Pálsson syngur um mánuðina og séra Rögnvaldur Finnbogason segir söguna um Saltbrúðuna. 18.25 Ólympíuleikarnir í Lilleham- mer. Samantekt frá keppni fyrri • hluta dagsins. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Boltabullur (7:13) (Basket Fe- ver). Teiknimyndaflokkur um kræfa karla sem útkljá ágreinings- málin á körfuboltavellinum. 19.30 Fréttakrónikan. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veður. 20.40 Fólkið í Forsælu (25:25) (Even- ing Shade). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur I léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. 21.10 Gestir og gjörningar. Skemmti- þáttur í beinni útsendingu frá veit- ingastaðnum Pizza 67 í Reykjavík þar sem gestir staóarins sýna hvað í þeim býr. 21.50 Þrenns konar ást (6:8) (Tre Kár- lekar II). Sænskur myndaflokkur. Þetta er fjölskyldusaga sem gerist um miðja öldina. 22.45 Kontrapunktur (3:12). Danmörk - ísland. Þriðji þáttur af tólf þar sem Noröurlandaþjóðirnar eigast við í spurningakeppni um sígilda tónl- ist. 23.45 Ólympíuleikarnir í Lilleham- mer. Samantekt frá keppni seinni hluta dagsins. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Sóöi. 9.10 Dynkur. 9.20 í vinaskógi. Hugljúf teiknimynd með íslensku tali. 9.45 Lísa í Undralandi. Teiknimynd um Lísu litlu sem lendir í ótrúlegum ævintýrum í Undralandi. 10.10 Sesam opnist þú. Leikbrúðu- myndaflokkur með íslensku tali. 10.40 Súper Maríó bræður. Teikni- myndaflokkur með íslensku tali. 11.00 Artúr konungur og riddararnir. 11.35 Chriss og Cross. Fyrsti þáttur þessa leikna myndaflokks fyrir börn og unglinga.(1:7) 12.00 Á slaginu. Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. Kl. 12.10 hefst umræðuþáttur 1 beinni útsendingu frá sjónvarps- sal Stöðvar 2 þar sem málefni lið- innar viku eru tekin fyrir. Stöð 2 1994. ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 13.00 NBA-körfuboltinn. Hörkuspenn- andi leikur í NBA-deildinni í boði Myllunnar. Annaöhvort veróur sýnt frá. leik Utah Jazz og Golden State Warriors eða leik Boston Celtics og L.A. Lakers. Auglýst verður síðar hvor leikurinn verður sýndur. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsendingfrá leik í 1. deild (talska boltans í boði Vátryggingafélags islands. 15.45 NBA-tilþrif. Endursýndur þáttur frá síöastliðnum föstudegi. 16.05 Keila. Stutt innskot þar sem sýnt verður frá 1. deildinni í keilu. Stöð 2 1994. 16.15 Golfskóli Samvinnuferöar- Landsýnar. Annar þáttur þar sem farið verður í helstu atriðin varð- andi golf. Leiðbeinandi er Arnar Már Olafsson. 16.30 Imbakassinn. 17.00 Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie). Myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 18.00 í sviösljósinu (Entertainment ThisWeek). Bandarískur þáttur um allt sem er að gerast í kvikmynda- og skemmtanaiðnaðinum. 18.45 Mörk dagsins. íþróttadeild Stöövar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðu mála í 1. deild ítalska boltan- um, skoðar fallegustu mörkin og velur mark dagsins. Stöð 21994. 19.19 19:19. 20.00 Lagakrókar (L.A. Law). Banda- rlskur framhaldsmyndaflokkur um nokkra lögfræðinga á stofu Brach- mans og McKenzie. (18:22) 20.50 Beisk ást (Love Hurts). 22.35 60 minútur. Bandarískur frétta- skýringaþáttur á heimsmælikvarða. 23.20 Eiginkona, móðir, moröingi (Wife, Mother, Murderer). Undir- förul og morðóð kona reynir að koma manni sínum og dóttur fyrir kattarnef með því að eitra fyrir þau smátt og smátt. Þannig gengur leikurinn fyrir sig um nokkurn tíma eóa þar til upp kemst um athæfið og Marie Hilley er tekin föst, ákærö fyrir morötilraun. 00.50 Dagskrárlok Stöðvar 2. 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. is- lensk þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð. 17.30 Skógræktarfélag Hafnarfjarðar. Heimildarmynd um sögu og sigra Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. 18.00 Ferðahandbókin (The Travel Magazine). i þáttunum er fjallað um ferðalög um víða veröld á líf- legan og skemmtilegan hátt. 19.00 Dagskrárlok. Sýn hf. - tilraunaút- sending 2.-6. febrúar 1994. Di&gvery kCHANNEl 16.00 Beyond 2000. 16.55 Only in Hollywood. 17.00 Discovery Wildside. 18.00 Wings: Reaching for the Skies. 19.00 Going Places. 20.00 Dangerous Earth. 20.30 Living with Violent. 21.30 Discovery Sunday. 22.00 Spirit of Survival. 22.30 Challenge of the Seas. 23.00 Discovery Science. 14.00 Foreign Affairs. 17.30 Special Feature: Movie Valenti- nes. 18.00 White Fang. 20.00 Happy Together. 22.00 JFK. 1.05 Twice-told Tales. 3.10 Johnny be Good. 4.40 Girls Just Wanna Have Fun. OMEGA Krístðeg qónv arpsstöö 15.00 Biblíulestur. 16.30 Orð lifsins í Reykjavík. 17.30 Livets Ord i Svíþjóð. 18.00 Studio 7. Tónlistarþáttur. Rás I FM 92,4/93,5 IJEÍB 12.30 The Human Element 14.00 BBC News From London 16.00 Wildlife 17.30 One Man And His Dog 19.45 BBC News From London 20.30 Children’s Hospital 21.50 House Of Chards CÖROOHN □eQWHrQ 12.30 Galtar. 13.00 Super Adventures. 14.30 Dynomutt. 15.30 Jonny Quest. 16.30 The Addams Famlly. 17.00 The Flintstones. 12.30 MTV’s First Look. 13.00 MTV’s The Real World II. 18.00 MTV’s US Top 20 Video. 22.00 MTV’s Beavis & Butt-head. 22.30 Headbanger's Ball. 1.00 V J Marjine van der Vlugt. 2.00 Night Videos. 13.30 Target. 15.30 Roving Report. 16.30 Fínancial Tímes Reports. 21.30 Target 23.30 CBS Weekend News 1.30 The Book Show 3.30 Financial Times Reports INTERNATIONAL 12.00 World Report. 14.30 Newsmaker Sunday. 15.00 Travel Guide. 16.30 International Correspondents. 17.30 Moneyweek. 1.00 Special Reports. 19.00 Of Human Bondage. 21.30 Boys’ Night Out. 22.55 Of Human Bondage. 24.45 Boys’ Night Out. 2.50 The Maltese Bippy. 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 Paradise Beach. 14.00 Crazy Like A Fox. 15.00 Battlestar Gallactica. 16.00 Breski vinsældalistinn. 17.00 All American Wrestling. 18.00 Simpson fjölskyldan. 19.00 Beverly Hills 90210. 20.00 Dances With Wolves. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 Entertainment This Week. 24.00 Sisters. 24.30 The Rifleman. 1.00 The Comic Strip Live. 05:30 lce Hockey. 06:00 Olympic News. 06:30 Olympic Morning. 07:00 The Opening Ceremony. 09:00 Live Cross-country Skiing. 10:00 Live Alpiie Skiing. 11:30 Live Alphe Skiing. 12:00 Cross-coúntry Skiing. 13:00 Luge. 14:00 Live lce Hockey. 16:30 Olympic News. 17:15 Live lce Hockey. 19:00 Live Figure Skating. 21:30 Olympic News. 22:00 lce Hockey. 02:30 lce Hockey. 04:30 Closedown. HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Sr. Einar Þ. Þor- steinsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Kvartett í D-dúr ópus 20 nr. 4 eftir Joseph Haydn. Mósaík-kvartett- inn leikur. - Fimm þættir í þjóðlegum stíl eftir Ro- bert Schumann. Mstislav Rostropovitsj leikur á selló og Benjamin Britten á píanó. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. 10.00 Fréttir. 10.03 Skáldió á Skriðuklaustri - um verk Gunnars Gunnarssonar. 2. þáttur. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Grafarvogskirkju. Séra Vigfús Þ. Árnason predikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 15.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna: Tónlistarskólinn í Reykjavíik. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig á dagskrá þriðju- dagsk. kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Þýðingar, bókmenntir og þjóð- menning. Ástráður Eysteinsson flytur 1. erindi. (Einnig útvarpað nk. þriðjud. kl 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Leikritaval hlustenda. Flutt verður leikrit sem hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtudag. (Einnig á dagskrá þiðjudagskvöld kl 21.00.) 17.40 Úrtónlistarlífinu Frá Ijóðatónleikum í Gerðubergi 27. nóvember '93, fyrri hluti: Garöar Cortes tenór syngur ítölsk og ís- lensk sönglög, Jónas Ingimundar- son leikur á píanó. 18.30 Rimsírams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpaö nk. föstudagskv.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfreghir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáld- skap. Gestur þáttarins er Guðrún Helgadóttir rithöfundur, styrkþegi úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarps- ins. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áöur útvarpaö sl. miðviku- dagskv..) 21.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Áður á dagskrá sl. laugar- dag.) 22.00 Fréttir. _ 22.07 Tónlist. eftir Gregorio Allegri, Felice Anerio, Giovanni Bernard- ino Nanino. Kór Westminster Ab- bey kirkjunnar í Lundúnum syngur undir stjórn Simons Preston. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. (Einnig á dagskrá (næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpaö í Næt- urútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt þriöjudags.) 11.00 Úrval Dægurmálaútvarps lið- innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt- ir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Hringborðiö í umsjón starfsfólks dægurmálaútvarps. 14.00 Gestir og gangandi. Islensk tón- list og tónlistarmenn í Mauraþúf- unni kl. 16.00. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresið blíða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. 23.00 Af rlsum og öðru fólki. Umsjón: Jón Stefánsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskv.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekinn þátturfrá Rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak- obsdóttur. (Endurtekinn þátturfrá rás 1.) 6.00 Fréttir og. fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfréttir. Gunnar skrifaöi verk sin á dönsku. 07.00 Morguntónar. 08.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar meö morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Á slaginu. Samtengdar hádegis- fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. í kjölfarið á fréttunum, kl. 12.10, hefst umræðuþáttur í beinni útsendingu úr sjónvarpssal Stöðvar 2. í þættinum verða tekin fyrir málefni liðinnar viku og það sem hæst bar. 13.00 Halldór Backman. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Við heygaröshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Gullmolar. Þráinn Steinsson með nokkra gullmola úr tónlistarheim- inum. 21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir og góðir tónar á sunnudagskvöldi. 23.00 Næturvaktin. FMT909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgun. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Sokkabönd og korselett. Ásdís Guðmundsdóttir og Þórunn Helgadóttir. 16.00 Albert Ágústsson. 21.00 Eldhússmellur. Endurtekinn þátt- ur frá föstudegi. 24.00 Gullborgin. Endurtekinnfráföstu- degi. 1.00 Albert Ágústsson. Endurtekið frá föstudegi. 4.00 Hjörtur og hundurinn hans. end- urtekið frá föstudegi. FM#957 10.00 Ragnar Páll. 13.00 Tímavélin. 13.15 Ragnar. 13.35 Getraun þáttarins. 15.30 Fróðleikshornið. 16.00 Ásgeir Páll á Ijúfum sunnudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. 9.00 Jenný Johansen. 12.00 Sunnudagssveifla. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Arnar Sigurvinsson. 19.00 Friörik K. Jónsson. 21.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon. 10.00 Bjössi basti. 13.00 Rokk X. 17.00 Hvíta Tjaldið. Ómar Friðleifs. 19.00 Elli Schram. X tónlist. 22.00 Sýröur rjómi. 01.00 Rokk X. Rás 1 kl. 10.03: Skáldið á Skriðuklaustri Þáttaröðin Skáldið á Skriðuklaustri er helguð Gunnari Gunnarssyni rit- höfundi og verkum hans. Gunnar flutti, eins og kunn- ugt er, ungur til Danmerk- ur. Hann náði ótrúlega góðu valdi á dönsku og skrifaði bækur sínar á þeirri tungu. Gunnar komst fljótt í hóp vinsælustu rithöfunda með- al Dana. í þættinum á sunnudag verður fjallað um sögulegu skáldsöguna Svartfugl. Um- sjón með þættinum hefur Kristján Jóhann Jónsson. Sjónvarpið kl. 21.10: Skemmtiþátturinn Gestir hljómsveitin Lifun spflar og gjörningar veröur að rokkað fónk, bumbur verða þessu sinni sendur út frá barðar að hætti Afríkubúa veitingahúsinu Pizza 67 í oghljómsveitinKentártreð- Reykiavík. Þar verður ur upp en grúppan sú er væntanlega glatt á hjalla og þekktust fyrir blús og rokk. boðið upp á ýmis góö atriði. Þá ætla vertarnir að sýna Trió Bjöms Thoroddsens hvemig pitsa verður tíl. ætlar aö leika ljúfan djass, Jeff Daniels í hlutverki Pauls; heimkoman varð öðruvísi en hann bjóst við. Stöð 2 kl. 20.50: Beisk ást Paul Weaver er fráskilinn tryggingasali í stórborginni sem lifir heldur innantómu lífi. Hann hlakkar mikið til að hitta fjölskyldu sína aftur þegar hann fer til heima- bæjar síns tO að vera við brúökaup systur sinnar. En við matarborðið á æsku- heimili hans eru fleiri en al3 hann átti von á. Þar er hús- móðirin, taugatrekkt systír- in, mannsefni hennar og verðandi tengdaforeldrar, og fyrrverandi eiginkona Pauls ásamt tveimur börn- um þeirra. Stóll fóður hans er hins vegar auður því hann er á barnum að drekka sig fifllan á versta tíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.