Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 12. FEBRUAR 1994 Fréttir '________________________________ Tæplega 300 innbrot á höfuðborgarsvæðinu frá áramótum: Ekkert atvinnuleysi hjá innbrotsþjófum - segirlögregluþjónnuminnbrotsbylgjuna Gífurlegur fjöldi innbrota hefur veriö framinn á höfuðborgarsvæð- inu það sem af er árinu. Frá áramót- um þar til seinasta mánudag höfðu 270 innbrot verið framin á svæðinu. 180 þeirra voru framin í Reykjavík, 39 í Kópavogi og 51 í Hafnarfirði. Þetta þýðir að sjö til átta innbrot hafi verið framin á hverjum degi frá áramótum. Er þetta umtalsverö fjölgun frá sama tímabili á seinasta ári þegar 180 innbrot voru framin í Reykjavík, 43 í Hafnarfirði og öllu færri í Kópavogi. Flest innbrotin í Reykjavík eru á svæði frá Snorrabraut og út á Granda. Þá hefur fjöldi innbrota ver- ið framinn austan Snorrabrautar aö Kringlumýrarbraut og þaðan austur að Reykjanesbraut. Fjölmörg innbrot hafa einnig verið framin á Ártúns- höfða og í Grafarvogi. Loks má nefna Sunda- og Vogahverfi. Skýringar Ákveðnir aðilar innan lögreglunn- ar hafa verið óþreyttir að benda á skýringar á þessu. „Ferh mála í kerf- inu þarf að virka vel, sérstaklega í málum einstakhnga sem ítrekað koma við sögu afbrotamála. Nýta þarf þá möguleika sem til eru svo stöðva megi athafnasemi þessara manna,“ sagði lögreglumaður í sam- tah við DV. Það að menn hljóti ekki refsingu fljótlega eftir afbrot getur orðið th þess að afbrotamenn skynji ekki af- leiðingu gerða sinna. Þeir viti að ef þeir safna mörgum brotum á sig hljóti þeir eins konar afslátt á refs- ingu, það er að hlutfahsleg refsilækk- un í samræmi við fjölgun og alvar- leika brota á sér stað. Aðrir hafa orðið til þess að nefna niðurskurð á yfirvinnu lögreglu og breytta niðurröðun verkefna. Hjá rannsóknarlögreglu fengust nýlega þær upplýsingar að yfirleitt tækist ekki að upplýsa helming innbrota en embættið fer með rannsókn þessa málaflokks á höfuðborgarsvæöinu. Árið 1977 voru hins vegar innbrot rannsökuð hjá lögreglustjóraemb- ættunum þar sem afbrotið var fram- ið og það ár upplýsti lögreglan í Hafn- arfirði yfir 90 prósent innbrota á þeirra svæði. Loks er þriðja skýringin atvinnu- leysið. Menn séu hreinlega að þessu th að sjá sjálfum sér og sínum far- borða. Sennhega eiga orð lögreglu- manns vel við en hann sagði í sam- tali við DV að ekki væri atvinnuleysi í grein innbrotsþjófa miðað við iðni þeirra og ástundun undanfarið. Aðgerðir ráðuneytis? „Eg þekki nú ekki nógu vel th þess- arar þróunar og held að þetta hafi ekki verið hér th umfjöllunar. Hins vegar get ég vel trúað því að máhð verði tekið th nánari athugunar í ljósi þessara talna án þess að ég þori að fuhyrða um það,“ segir Ari Edw- ald, aðstoðarmaður dómsmálaráð- herra. -pp Breyting á yfirstjórn lögreglu Dómsmálaráðuneyti — yfirstjórn — Erl. samstarf Rannsóknardeildir I sem aðstoða lögreglu- stjóra við rannsókn afbrota Ríkislögreglustjóri Flutningur mannskaps milli embætta. Samræming og eftirlit. Aðstoð v/rannsókna alvarlegri brotn Aðstoð og stuðn- ingur. Samhæfmg aðge"öa, hagræðing og öryggi Tækni- ogskráa- dehd Samræmmg og skipulagning í fikniefnamálum Logreglustjorar Rannsokn almennra mála „Frumvarpið er í heild sinni til bóta“ „Eftir aö búið er að taka tillit til athugasemda okkar er hægt að segja að frumvarpið sé í hehd sinni mjög th bóta ef það nær fram að ganga. Það er þessi breytta verkaskipting þar sem rannsókn mála er færð heim í umdæmin og svo ýmsar reglur um hvemig lögreglumenn eiga að starfa. Einnig nýjar reglur um tímamörk; hve lengi menn mega vera í haldi án þess að þeir séu kærðir fyrir eitthvað saknæmt athæfi. Þetta eru aht ný- mæh,“ segir Gylfi Thorlacius, lög- fræðingur Landssambands lögreglu- manna, um nýtt frumvarp til lög- reglulaga. „Það eru þarna aö vísu ennþá atr- iði inni sem verður virkhega erfitt fyrir lögreglumenn að sætta sig við. Eins og sú skylda að sinna vinnu í frítímum að gefnum vissum skilyrð- um. Þetta er hálfgert bakvaktará- kvæði alla ævi. Þetta og síðan skerð- ing á aukavinnu þar sem heimht er að fela lögreglumanni að vinna fyrir sanngjamt endurgjald aukastörf í þágu ríkisins. Þetta er samsvarandi ákvæði og er í lögum um reglur og skyldur opinberra starfsmanna. Síð- an er þrenging þama þar sem sagt er að lögreglumönnum sé óheimilt að öðm leyti að hafa með höndum önnur launuð störf. Að vísu eru þarna undanþáguheimhdir,“ segir Gylfi. Hann segir að ef þetta nái fram að ganga þá hljóti það aö kalla á vem- lega hækkun á launum lögreglu- manna. Þetta sé það mikh skerðing umfram rétt opinberra starfsmanna til að sinna aukavinnu. -PP Mörg nýmæli í frumvarpi til lögreglulaga: EmbætU ríkis- lögreglustjóra stofnað og fær aukin verkef ni - RLRheyrirsögunnitil og meðferð mála þessarar tegundar. Þá er ríkislögreglustjóra ætlað að starfrækja tækni- og skráardehd. Jafnframt er ríkislögreglustjóra heimht, að höfðu samráði við lög- reglustjóra, að færa lögregluhð tíma- bundið á milh umdæma og ákveða hver fer með stjóm þess. Þá er ríkis- lögreglustjóra ætlað að vinna að og gera thlögur um hvaðeina er snýr að hagræðingu, samræmingu, fram- þróun og öryggi. Einnig er honum gert að sjá um milliríkjasamskipti lögreglu. Auk þessa er í frumvarpinu lagt til að lögfestar veröi sérstakar reglur um meðferð kæra vegna refsiverðra brota lögreglumanna við fram- kvæmd starfa sinna. Loks er meðal annars gert ráð fyrir ýmsum nýmæl- um er varða skyldur lögreglumanna, hagsbrota. I síðastnefnda þættinum framkvæmd lögreglustarfa, reglur er þess vænst að haft verði náið sam- um aukastörf lögreglumanná og veit- starf við embætti ríkissaksóknara th ingu lögreglumannastarfa. -pp þess að auka skhvirkni í rannsókn Með nýju frumvárpi th lögreglu- laga, sem nýverið hefur htiö dagsins ljós, eru fyrirhugaðar umtalsverðar breytingar á skipulagi og æðstu stjóm lögreglu. Lagt er th að gerð verði sú grund- vaharbreyting á skipulagi lögregl- unnar og æðstu stjórn hennar að komið verði á fót embætti ríkislög- reglustjóra. Ef frumvarpið verður að lögum verður embætti rannsóknar- lögreglu ríkisins lagt niður og verk- efni þess flutt th lögreglustjóra á landinu og ríkislögreglustjóra. Meðal verkefna ríkislögreglustjóra verður að samræma og skipuieggja aðgerðir lögreglu gegn fíkniefnabrot- nm Að starfrækja lögreglurann- sóknardehdir sem aðstoða lögreglu- stjóra við rannsókn afbrota, meðal annars rannsókn skatta- og efna-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.