Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 49 dv Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Óska eftir Cherokee, árg. ’84-’88, í skiptum fyrir Toyota Hilux breyttan ’80, á 33" dekkjum, gott eintak + milligjöf staðgreidd. Uppl. í s. 611715. Ódýr bill, Taunus, árg. '82, til sölu, keyptur með nýrri vél, ekinni 3 þús., verð 80 þús. eða tilboð. Uppl. í símum 91-676110, 91-672115 og vs. 91-600119. Ford Econoline. Til sölu Ford Econoline, árg. ’78, góð klæðning. Skipti á fólksbíl möguleg. Upplýsing- ar í síma 91-74909. fLeikskólar Reykjavíkurborgar Óska eftir Nissan Sunny, árg. ’91-’92, 4/5 dyra, í skiptum fyrir Nissan Sunny, 5 dyra ’87, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-12603. Óska eftir bil á kr. 5-30 þús., helst skoð- uðum. Á sama stað til sölu collie- hvolpar. Upplýsingar í símum 91-50684 og 91-651817. Bíll óskast á 0-50 þús., aldur eða fram- leiðsluland skiptir ekki máli. Uppl. í síma 91-688083. Lítið ekinn smábill óskast, ekki eldri en árg. ’88, staðgreiðsla. Svarþjónusta DV, sírni 91-632700. H-5455. Nissan Sunny 4x4, árg. '87. Tjónbíll eða bíll til niðurrifs óskast. Uppl. í síma 96-26838. Suzuki Alto bílar óskast til kaups, á ‘ verðbilinu 0-25 þúsund, mega vera bilaðir. Upplýsingar í síma 97-11365. Vantar bíla í kringum 30-150 á skrá og á staðinn. Mikil eftirspum. Bílasalan Auðvitað, Höfðatúni 10, s. 91-622680. Ódýr, góður bíll óskast, allt kemur til greina, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 91-654142. Óska eftir BMW 732 eða 735, árg. ’80-’83, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 984-53550. Óska eftir að kaupa til niðurrifs Toyota Corolla, árg. ’85. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5451.______________ Óska eftir bíl á 0-200 þúsund, má þarfn- ast lagfæringa og vera númerslaus. Uppl. í síma 91-679316. Óska eftir góðum Volvo 240 eða 244, árg. ’82-’84, gegn 200-300 þúsund stað- greitt. Uppl. í síma 91-77018. Óska eftir iitlum, sparneytnum bil á kr. 50-100 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-75931 eftir kl, 19,_______________ Óska eftir ódýrum, góðum bíl, skoðuð- um ’94. Uppl. í síma 91-680608. Óska eftir að kaupa Lödu, árg. ’87-’90. Upplýsingar í síma 91-51721. ■ Bílar til sölu Bilar á staðnum: M. Benz 230 E, ssk., ’93, Subaru Legacý 1,8, ssk., ’91, MMC Pajero, V6, langur, ’89, Nissan king cab, ssk., V6 SE ’92, Toyota Celica Supra 3,0i ’88, Toyota Starlet ’93, MMC Lancer GLXi EXE ’91, MMC Colt GL ’91, lítið ekinn Daihatsu Charade, turbo ’88, Peugout 205 GTi 1,9 ’88, Mazda 323 Doch turbo ’88. Ath. skipti á ódýrari. Nýja Bílasalan, Bíldshöfða 8, sími 91-673766. Subaru station, árg. '83, 4x4, verð 70 þús., Dodge Ram sendibíll, árg. ’85, 8 manna, verð 450 þús., Dodge Ram- charger, árg. ’77, verð 350 þús., og Ford Econoline 4x4, í smíðum, ný 44" dekk, 400 vél, selst í heilu lagi eða í pörtum. Uppl. í síma 91-673172 e.kl. 16. Honda Civic sedan V-Tec ESi, ’92, ek. 35 þ., sjálfsk., rafdr. sóllúga, vínrauð- ur, mjög fallegur, ath. sk. á ód. Bronco II ’85, óbreyttur, toppeintak, ath. sk. á ód. S. 93-14224 og 93-12201.(Akranes). Alls konar skipti athugandi. Til sölu Thunderbird ’84, 5 1, EFI, einn með öllu, verð 550.000, einnig BMW 315 ’82, verð 120.000. S. 677838/985-21928. AMC Concord, árg. ’80, 6 cyl., ágætur bíll, ný sumar- og vetrardekk á felgum. Uppl. í síma 91-668180, Grenibyggð 27, Mosfellsbæ, milli kl. 14 og 18. BMW 316i, árgerð 1992, til sölu, blá- sanseraður, ekinn 19.000 km, ABS bremsur. Einnig Peugeot 205 ÓT, ár- gerð 1989. Upplýsingar í síma 91-19247. Er billinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgerðir og ry ðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Fiat Uno 45, árg. ’84, skoðaður ’94, nagladekk, útvarp, verð 40 þús. Vil taka videotæki upp i á ca 15-20 þús. Uppl. í síma 91-811197. Galant station, árg. ’83, til niðurrifs, einnig til sölu Suzuki bitabox ’85. Tilboð. Uppl. í síma 91-668027 eftir kl. 12 á hádegi. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Saab - sæþota - sportbátur. Til sölu Saab 900 GLE ’82, einnig Yamaha 500 T ’89 sæþota og 19 feta sportbátur m/utanborðsmótor. Sími 91-79029. Tii sölu Peugeot 205 GTi '87, D. Charade ’80 og Econoline E100, húsbíll, 4x4, 39" dekk. Einnig 72 m2 timburhús til flutnings. Ýmis skipti. S. 91-684035. Tveir góðir til sölu: Nissan king cab pickup, 4x4, árg. ’86, og Lancer GLX hlaðbakur, árg. ’90. Uppl. í síma 91-71435 og 91-813050. Ford Escort XR3, árg. ’81, til sölu, góð- ur bíll, sanngjamt verð, álfelgur, topp- lúga o.fl. Uppl. í síma 91-658212. Honda Accord ’83 og Mazda 323 ’85 til sölu. Upplýsingar í síma 91-671850 og 91-43044.___________________________ Lada Samara ’86, mjög góður, skoðað- ur ’95, og Fiat 127 til sölu. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-5452, Toyota Tercel ’88, 4x4, skipti á ódýrari koma til greina. Einnig er nýr farsími til sölu. Uppl. í síma 91-656794. Saab 900, árg. 81, til sölu, skoðaður ’94. Verð tilboð. Uppl. í síma 91-658940. Audi 450 þús. stgr. Fallegur Audi 100 ’85, innfl. ’87, ekinn 120 þús., beinsk., 4 gíra, rafin. í sætum, sóllúga, sumar- og vetrard. Rúmgóður, traustur og spameytinn bíll. Sími 91-671136. Chevrolet Silverado, innfluttur '91, m/húsi, 4x4, óbreyttur. Vil skipti, helst 4x4 sendibíl, ódýarari. Uppl. í síma 985-33971 og frá mánud. í s. 93-61371. Blazer S10 ’83 til sölu, V6, 4ra gíra, lítið eitt klesstur. Upplýsingar í síma 91-687659.___________________________ Til sölu Chevrolet Silverado pickup, 6,2 dísil, K20, árg. ’86, með bilaðri vél. Uppl. í síma 91-46419. Chrysler Chrysler LeBaron, árg. 1988, til sölu, gullfallegur bíll. Ásett verð 850 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-644155 og e.kl. 16 í s. 672128. Chrysler Le Baron GTS turbo, árg. ’85, til sölu, með bilaðri túrbínu, selst ódýrt. Uppl. í hs. 91-667552. ^ Dodge Dodge Aries skutbill, árg. '81, til sölu, skoðaður ’94, nýlega sprautaður, mik- ið endumýjaður, tilvalinn sem vinnu- bíll. Uppl. í síma 91-680832. Dodge Aries, árg. ’88, gullsanseraður, sjálfskiptur, ekinn 110 þús., sumar- og vetrardekk, verð 600 þús. Ath. skipti á ódýrari. S. 91-13344 eftir hádegi. Dodge Aries, árg. ’89, til sölu, ekinn 46 þús. mílur. Verð 700 þús. Upplýsingar í síma 91-682710. Daihatsu Daihatsu, árg. ’88, og Lancia Y-10, árg. ’88, til sölu. Einnig óskast járneld- varnarhurð, 80 cm á breidd. Upplýsingar í síma 91-879271. Daihatsu Charade turbo, árg. ’84, verð 100 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-667637 e.kl. 18. Daihatsu Charade, árg. '91, til sölu, ekinn 50 þús. Uppl. í síma 91-672825. Daihatsu Charmant, árg. '82, til sölu, skoðaður '94. Uppl. í síma 91-6567É7. Fiat Fiat Uno 45S '87, ek. 87 þ. km, rauður, s- + vdekk á felgum, gott lakk, V. 165 þ. stgr. Til sýnis og sölu á Litlu þflasöl- unni, s. 679610 og hs. e.kl. 17 76061. Fiat Uno turbo IE, árg. '87, til sölu, ekinn 85 þús., sumardekk fylgja. Verð samkomulag, staðgreiðsla. Upplýsing- ar í síma 91-653677. Ódýr sparibaukur. Fiat Uno 45 S, árg. ’85, skoðaður ’94, mikið endumýjaður, gott eintak, verð 85 þús. Uppl. í síma 91-74043.____________________________ Fiat 127 ’85 til sölu, þarfnast smálag- færinga. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 9140742. Fiat Uno 45S, árg. '87, til sölu, 5 dyra, með stærri vélinni, mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 91-680042. Ford Ford Limited II, árg. '77, allur original, Brougham innrétting, vél 302, sjálf- skiptur, vökvastýri, aflbremsur, út- varp/segulb., sk. ’94, á góðum dekkj- um. Ath. skipti á dýrari + 100 þús. stgr. í milligjöf. Allt kemur til greina. Uppl. í s. 91-77879 og símb, 984-53358. 130 þús. staðgreitt. Amerískur Ford Escort 1300, árg. ’85, til sölu, skoðaður ’94, góður bíll. Uppl. í símum 91-11283, 91-74805 og 985-41467 e.kl. 18. Ford Econoline 250, árg. '78, til sölu, 4x4, 38" dekk, no spin að framan, 200 1 bensíntankur, skoðaður '95, skipti á dýrari eða ódýrari. Síxni 985-40494. Ford Econoline 250, árgerð 1988, ekinn 120 þús. km, sæti fyrir 11 manns. Bíll í góðu standi. Til sýnis og sölu á Bíla- sölunni Braut, símar 617510 og 617511. Oldsmobile, árg. '78, vélarlaus, 5,7 dís- ilvél ’81, þarfnast viðgerðar, sjálf- skipting ’86. Uppl. í síma 91-814535. Bjarni. (J-J) Honda Honda Civic '84, skoðaður ’95, ek' 95 þús. km, gott staðgreiðsluverð. Á sama stað til sölu sánuklefí, ýmis skipti ath. Uppl. í síma 91-678316. Honda Civic Shuttle, árg. ’88, 4x4, 16 ventla, EFi, ekinn 98 þús. km, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 91-12919. Honda Civic, árgerð 1985, til sölu, skoð- aður ’94, góður bíll. Upplýsingar í sima 92-27070. Honda Prelude 2,0i, 16 v., árg. '87, til sölu. Skipti/skuldabréf. Upplýsingar í síma 91-650882 eða 91-813986. Lada Samara ’87 til sölu, ekinn um 100 þús. km, góður bíll. Verð 60 þús. eða selst í skiptum fyrir hey. Upplýsingar í síma 91-656487 á kvöldin. Lada Samara ’88 til sölu. Skipti koma til greina á ýmsum tegundum yngri en ’90 með peningum í milligjöf ef um semst. S. 91-39804 e.kl. 19. Hilmar. Lada Sport, árg. '91, ekinn 46 þús. km, söluverð 550.000, skipti möguleg á ódýrari, annars góður staðgreiðsluaf- sláttur. Sími 98-11883 eða 985-42299. Lada 1200, árg. ’87, ekin 48 þús. km, verð 60.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-689907.___________________________ Lada station, árg. '90, til sölu, góður bíll. Eingöngu bein sala. Upplýsingar í sima 91-627086 og 985-30611. Vei með farin. Til sölu Lada Samara, árg. ’89,5 dyra, keyrð 56 þús. km, verð- tilboð óskast. Uppl. í síma 91-670586. Lada Samara, árg. ’87, til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 91-27819. Lada Samara, árgerð ’89, ekinn 35.000 km, til sölu. Uppl. í síma 91-650117. Mazda Til sölu Mazda 323 station 1500, árg. ’87, GLX, sjálfskiptur, með vökva- stýri, skemmdur eftir umferðaróhapp, verð tilboð, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-676536. Mazda 3231500 sedan, árg. ’85, til sölu, ekinn 103 þús. km, ’95 skoðun (næsta skoðun maí ’95), lítur mjög vel út. Upplýsingar í síma 91-31110. Mazda 626 1600, árg. ’82, nýupptekin vél, útvarp/segulband, grjótgrind, skoðuð ’94, verð 110.000 staðgreitt. Góður bíll. Uppl. í síma 91-73784. Mazda 626 GLX, árg. ’85, 5 dyra, bein- skipt, allt rafdr., nýtt lakk o.fl. Éinnig Mazda 626, árg. ’88, ekin 79 þús. Uppl. í síma 95-35245. Mazda 626, árg. ’85, til sölu, verð 190 þús. staðgr., ekinn 96 þús. km, skoðað- ur ’94, Pioneergræjur fylgja, engin skipti. Upplýsingar í síma 91-29305. Mazda 929, árg. ’83, til sölu, númers- laus, góður bíll. Verð 70 þúsund. Uppl. í síma 98-31073. Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast til starfa á leikskólann Leikgarð v/Eggertsgötu, s. 19619. Nánari upplýsingar gefur viðkomandi leikskóla- stjóri. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Hefur þú tillögu um nafn? Sameiningarnefnd Suðurdala-, Haukadals-, Laxár- dals-, Hvamms- og Fellsstrandarhrepps í Dalasýslu óskar hér með eftir tillögum að nafni nýs sveitarfé- lags er verður til við sameiningu fyrrnefndra sveitarfé- laga að afloknum sveitarstjórnarkosningum þ. 28. maí nk. sbr. auglýsingu félagsmálaráðuneytis dag- setta 18. janúar sl. Nefndin velur úr. aðsendum tillögum 5-10 nöfn og gengst fyrir skoðanakönnun um þau meðal íbúa hreppanna dagana 14.-30. mars nk. Öllum er frjálst að senda inn tillögur að nafni og óskast þær sendar Sameiningarnefnd, Pósthólf 30, 370 Búðardal, fyrir 8. mars nk. Sameiningarnefnd UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 16. febrúar 1994 kl. 15.00, á eftirfar- andi eignum: „Ný bær“ veiðarfærageymsla í landi Þinghóls, Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfiystihús Tálknafjarðar hf., gerð- arbeiðandi Sveinn Sveinsson hdl. Helhsbraut 57, Reykhólum, þingl. eig. Reykhólahreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Kjarrholt 3, Barðastrandarhreppi, þingl. eig. Barðastrandarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Strandgata 19, Patreksfirði, þingl. eig. Erlingur S. Haraldsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Strandgata 20, leikskóli, Patreksfirði, þingl. eig. Patrekshreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Þórsgata 9, Patreksfirði, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerðar- beiðendur Brunabótafélag Islands, Eyrasparisjóður og Patrekshreppur. SÝSLUMAÐUHNN Á PATREKSFIRÐI UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Dalbraut 1, Bíldudal, þingl. eig. Gunn- ar V aldimarsson og Jón Rúnar Gunn- arsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 17. febrúar 1994 kl. 11.30. Fiskmjölsverksmiðja, Vatneyri, Pat- reksfirði, þingl. eig. Fróðamjöl hf., gerðarbeiðandi Patrekshreppur, 16. febrúar 1994 kl. 17.30. Sælundur 1, Bíldudal, þingl. eig. Jón Rúnar Gunnarsson, gerðarbeiðandi Eftirlaunasjóður starfsmanna Skelj- ungs, 17. febrúar 1994 kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN Á PATREKSFTRÐI Mercedes Benz M. Benz 280 SE ’80, silfurgrár, beinsk., ekinn 230 þ., nýskoð., sumard. á álfelg- um fylgja, samlæsingar, ABS bremsur, 4 höfuðpúðar, topplúga. Skipti á ódýr- ari. Símar 98-22235 og 985-39799. Mercedes Benz 190E, árg. ’87, til sölu, ekinn 115 þús., sjálfskiptur, ABS, raf- magnsrúður, litað gler, 4 höfuðpúðar, samlæsingar, 15" álfelgur, verð 1600 þús. Skipti á ódýrari. S. 93-12985. M. Benz 280 E, árgerð '80, til sölu. Verð 490 þús., skipti á ódýrari, t.d. Lödu, góð greiðslukjör á milligjöf. Til sýnis á sunnudag. Sími 91-654088. M. Benz 380SEL ’81, sjálfskiptur, blá- sanseraður, ekinn 230 þús., álfelgur, aukadekk, topplúga. Verð 1200 þús., ath. skipti á ódýrari. S. 91-13344 e. hád. M. Benz D-300 '76 til sölu. Er í góðu lagi en þarfnast boddíviðgerðar. Verð 100 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-656303. Mitsubishi Lancer GLX '87, sjálfskiptur, vökva- stýri, central, rafdr. rúður, 4ra dyra, skoð. ’95, skipti athugandi. Uppl. í s. 91-43044, 91-44150 og 91-44869. Mitsubishi Lancer, árgerð 1984, til sölu, skoðaður ’94, sumar- og vetrardekk, verð 120.000. Upplýsingar í síma 91- 653504 eftir kl. 17, sunnudag. Fermingarmyndatökur Fallegarmyndir á aðeins 10.500 Innifalið: 10 stk. 9x12 2. stk. 13x18 Ljósmyndastofa Reykjavíkur Hverfisgötu 105,2. hæð Sími 621166

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.