Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Lapplander, árg. '81, með dísilvél, til sölu, mjög góður bíll. Einnig til sölu varahlutir í Bronco ’74. Upplýsingar í símum 96-33112 og 97-11920. Mitsubishi Pajero disil turbo, árg. '86, 7 manna, skoðaður ’95, upptekin vél og gírkassi. Verð aðeins 790.000 stað- greitt. Uppl. í síma 95-36496. MMC Pajero langur, árg. '88, 5 gira, ekinn 93 þús., álfelgur, ný 31" dekk, samlæsingar, rafdr. rúður. Til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni, s. 812257. Range Rover, árg. ’82, til sölu, breytt- ur, fallegur bíll. Hugsanleg skipti á ódýrari fólksbíl eða löngum Land- Rover. Uppl. í síma 91-25360. Suzuki Fox 410, árg. '87, til sölu, ekinn 76 þús., verð 420 þús. stgr. Bein sala eða skipti á mjög ódýrum bíl. Uppl. í síma 93-13055. Suzuki Fox 413, árg. '88, til sölu, silfur- grár, 33" dekk, flækjur og lækkuð drif, ek. 51 þ. km, útv./segulb. Skipti á ódýr- ari koma til gr. Uppl. ,í s. 91-656235. Til sölu stórglæsilegur Ford Bronco, árg. ’73, 38" dekk, gormafjöðrun allan hringinn, 4 gíra, vél 302,4 hólfa. Uppl. í síma 91-879191 og 91-684098. Tilboö óskast í Willys, árg. '55, með Volvo B20, 35" dekk, nýleg blæja og nýtt lakk. Nánari upplýsingar í síma 91-617115. Toyota 4Runner ’89, svartur í topp- standi. Upphækkáður á boddíi og 33" dekkjum. Skipti á ód. koma til gr. Verð ca 1.600 þús. Uppl. í s. 91-656671. Toyota-eigendur. Hef til sölu Snug Top plasthús á X-cab, árg. ’86-’88. Á sama stað óskast veltigrind á sams konar bíl. Uppl. í síma 92-12642. Toyota extra cab ’91, 2,4, dísil, turbo intercooler, upphækkaður, á nýjum, 38" dekkjum, breytt drifhlutföll, plast- hús o.m.fl. Skipti möguleg. S. 689395. Toyota Hilux extra cab, árg. '90, til sölu, dísil, m/Brahmahúsi, ek. aðeins 39 þús. km, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-666467. Tveir góöir: Range Rover ’79, upp- hækk., á 36" dekkjum og Chevrolet Blazer S10 Tahoe, árg. ’87. Öll skipti ath. Uppl. í s. 95-35705 og 95-35521. Wagooner ’74, vél 360, 5 gira, 44" dekk, læsingar, fljótandi öxlar, stýristjakk- ur, loftpressa, aukatankar, skoðaður ’94, verð 350.000. Sími 91-34512. Willys ’68 tll sölu, einnig kútur og lunga í köfúnarbúning. Á sama stað óskast fataskápur. Upplýsingar í síma 95-13412.____________________________ Chevrolet Blazer Silverado, árg. '84, sjálfskiptur, 6,2 lítra dísil, með bilaða vél. Uppl. í síma 93-51137. Dísil Isuzu Trooper 4x4, árg. '86, til sölu. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-813226.___________________________ Til söiu Toyota Landcrusier, árg. ’85, ekinn 213 þús. Athuga skipti. Uppl. gefur Ómar í síma 95-36585. Toyota Double cap '90 til sölu, ekinn 49 þús. km, 36" dekk, loftlæsingar. Uppl. í síma 91-53221 e.kl. 17. Toyota Hllux, árg. '80, yfirbyggður, þokkalegur bíll, selst á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-677353. Willysjeppi, árg. '80, mikiö breyttur, til sölu, fæst með góðum afslætti. Uppl. í síma 91-15524 eftir kl. 18. Páll. Willys, árgerö '63, til sölu, vél B-21, soðinn að framan. Verð 80.000. Auka- vél, B-21, fylgir. Uppl. í síma 91-52768. Óska eftir jeppa i sléttum skiptum fyrir MMC Galant 1600, árg. ’87. Uppl. í síma 91-813827. Góöur Bronco, árg. ’66, til sölu, nýskoðaður. Uppl. í síma 98-23100. Suzuki Fox, árg. '82, til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-16278 e.kl. 16. Til sölu Benz Unimog dísil með spili ’63. Tilboð. Uppl. í síma 93-51346. ■ Húsnæði í boði 3-4 herb. vönduð, nýi. ibúö m/bílag. i Kringluhv. (Gimli), gegnt Útvarpsh. Garðskáli, parket, íssk., uppþvottav. o.fl. Helst koma til gr. miðaldra hjón/einstakl. S. 37789 e.kl. 17. Litil íbúö i gömlu húsi v/Laugaveginn, aðeins fyrir reglusamt, reyklaust og skilvíst fólk. Einnig svefnherb. m/að- gangi að eldhúsi og baðherb. Tilboð sendist DV, merkt „Ás-5387“. Nálægt Borgarspitala. 2 herb., nýstand- sett suðuríbúð með sérinngangi til leigu. Leiga 37.500 m/hita og rafm. Er laus. Geymsla og þvottaaðstaða í íbúð. Tilboð sendist DV, merkt „G 5409“. 38 m3 einstaklingsíbúö á jarðhæð á besta stað í Árbæjarhverfi til leigu, verð 28 þús. á mán, hússjóður innifal- inn. Reglusemi áskilin. S. 91-75450. Einstaklingsherbergi á góðum stað í Kópavogi til leigu, með aðgangi að eldhúsi, baði og þvöttahúsi. Reglu- semi áskilin. Sími 9145775, símsvari. Hafnarfjörður - Hvaleyrarholt. Til leigu ca 25 m2 herb. m/fataskáp, kommóðu, símatengli og sjónvtengli. Aðg. að eldh. og baði. Leiga 16 þ. S. 655083. Herbergi til leigu i Hlíðunum, aðgangur að baði og eldhúsi, húsgögn. Upplýs- ingar í símum 91-35997 og 91-71842 eftir kl. 13. Laus strax. 2 herbergja íbúð í Hraunbæ til leigu. Einnig er lítið herbergi til leigu á sama stað. Upplýsingar í síma 91-642385 eftir kl, 17._______________ Nýstandsett, rúmgóð 2ja herbergja íbúö í einbýlishúsi í Stigahlíð með sérinn- gangi til leigu frá og með 1. mars. Upplýsingar í síma 91-34437. í Hólahverfi er iitil 2ja herb. ibúð til leigu, leiga 32 þúsund á mánuði með hússjóði. Uppl. í síma 91-657723. Einstaklingsíbúð nálægt miðbænum til leigu. Uppl. í síma 91-12703, Ólafur. Rúmgóð 3 herb. íbúö viö Kambasel til sölu. Sérinngangur og þvottahús, eng- in sameign, stutt í skóla og verslun. Áhv. ca 3,3 m., verð 6,8 m. S. 870533. 2 herbergja íbúö i Hólahverfi til leigu, hugsanlega með húsgögnum. Tilboð sendist DV, merkt „B 5437“. 2ja herb. íbúö til leigu á rólegum staö í Hafnarfirði, engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-653395. 2ja herbergja ibúö til leigu í Hliðunum. Húsgögn fylgja að hluta. Góð íbúð. Svör sendist DV, merkt „D-5432”. 3 herbergja ibúð til leigu í Teigunum. Leiga 40 þús. Laus strax. Uppl. í síma 91-682267. 3ja herb. íbúö i miöbæ Reykjavikur laus strax, leiga kr. 35.000 á mánuði. Upp- lýsingar í síma 9141659. 3ja herb. 84 m2 íbúö i Seiáshverfi til leigu, leiga 35.000 á mánuði. Uppl. í síma 91-667232. Einstaklingsíbúö til leigu í miðbæ Reykjavíkur. Tilboð sendist DV, merkt „I 5421“. Falieg 3ja herb. ibúö á 3. hæö við Háa- leitisbraut. Leiga 37.000, engin fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-71877. Herbergi til leigu i Seljahverfi, laust strax. Upplýsingar í símum 91-670001 og 670899. Rúmgóð 3 herbergja íbúð til leigu í norðurbænum í Hafnarfirði. Leigist frá 1. mars. Uppl. í síma 97-88881. Til leigu rúmgott herbergi með eldhúsi og baði, sérinngangur. Uppl. í síma 9141539._____________________________ Ég er 25 ára, bý rétt við HÍ og vantar reyklausan meðleigjanda. Uppl. í síma 91-24756 eftir kl. 18. ■ Húsnæði óskast Bráðvantar ibúö í 4 mánuði, 3-4 herb., í Seljahverfi eða í Breiðholti, frá 1. mars til 1. júlí. Leiga 30-40 þús. á mán. Reglusemi og öruggar greiðslur. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5446. 2 konur um þrítugt óska eftir 3-4 herb. íbúð frá 1. mars, helst á svæði 104 eða 108. Reyklausar og reglusamar. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-5407. 2ja herb. eða rúmgóð einstaklingsibúð óskast fyrir reglusama einstæða móð- ur með 1 ungbarn, helst í nágrenni við Garðabæ. Uppl. í síma 91-658854. 4ra manna fjölskyldu vantar húsnæði á leigu í vesturbæ Rvíkur, frá 1. apríl, til lengri tíma. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5392.__________________ Hliðar - Háaleiti. 4-5 herbergja íbúð óskast á leigu til langs tíma. Reglu- semi og skilvísi heitið. Upplýsingar í síma 91-811105. Litil, ódýr einstakllngsíbúö óskast til leigu. Til greina kemur heimilisaðstoð sem greiðsla upp í leigu. Upplýsingar í síma 91-678452. Reykiaus og reglusöm hjón með 2 ung börn óska eftir 3-4 herb. íbúð á svæði 101, 105, 108 eða 109. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í s. 91-671516. Sendiráö óskar eftir aö taka á leigu 5 herb. húsnæði með bílskúr í miðbæ eða vesturbæ Rvíkur frá 1. júní. Uppl. í síma 91-621577 virka daga kl. 9-15. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavik. Reglu- semi og skilvisum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-19842. Óska eftir litilli íbúð, helst á svæöi 108. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-687014 á kvöldin og um helgar. Óskum eftir 3-4 herbergja íbúð sem fyrst, helst í hverfi 108. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-684431. 2ja-3ja herb. ibúö óskasttil leigu. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 91-811945. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fýrst, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-660602. Einstaklings- eöa litll 2ja herbergja ibúö óskast, helst nálægt miðbænum. Uppl. í síma 91-32138 um helgina. Netverk hf. óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð fyrir starfsmann sinn. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-5454. Tveir bræöur óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu. öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-670438. Ungt par óskar eftir 2 herbergja ibúð í vesturbæ eða á Seltjamamesi. Upp- lýsingar í síma 91-10726. Ungt, rólegt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst á svæðum 103,105 eða 108. Reyklaus. Uppl. í síma 91-651802. Óskum eftir 2-3ja herb. ibúð. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-622636 e.kl. 18 lau. og allan sunnud. Óskum eftir 4-5 herbergja ibúö með bílskýli eða bílskúr. Upplýsingar í síma 91-682845. ■ Atvinnuhúsnæói Flutningsmlölunin hf. flytur í nýtt og stærra húsnæði bráðlega og auglýsir því húsnæðið að Tryggvagötu 26, 2. hæð,_laust til leigu frá og með 1. mars nk. Úrvals húsnæði í hjarta borgar- innar sem hentar ýmissi starfsemi. Stærð rúmlega 200 m2. S. 29111 eða í hs. (Steinn) 52488 og (Ingi) 42982. Til leigu 250 m2 iönaöarhúsnæði með 50 m2 millilofti, einnig til leigu 1-2 stór skrifstofúherbergi. Hugguleg að- staða og frábær staðsetning. S. 91-673770 næstu daga milli kl. 9 og 13. Óska eftir ca 100-150 m2 atvinnuhús- næði með innkeyrsludyrum, undir léttan iðnað á höfuðborgarsvæðinu. Óska einnig eftir plötusög og sogi fyr- ir trésmíðavélar. S. 91-40027 e.kl. 18. 106 m2 atvinnuhúsnæði til sölu, ýmis skipti koma til greina, t.d. sumarhús eða bílar. Upplýsingar í síma 91-675916 eða 985-29119. 250 m2 Iðnaðarhúsnæði viö Dugguvog til leigu, tvennar innkeyrsludyr, gott útisvæði. Svarþjónusta DV, sími 91- 632700. H-5443. Bjart skrifstofuhúsnæöi í Sigtúni til leigu, aðgangur að eldhúsi, ljósritun, fundarherbergi og mögulega símsvör- un. S. 91-629828 eða 678726 á kvöldin. Óskum eftir 70-100 m2 húsnæöi með góðum innkeyrsludyrum í Hafnar- firði. Upplýsingar í símum 91-620919 og 91-651681. Garðabær. Til leigu 150 m2 húsnæði, góðar innkeyrsludyr, laust strax. Uppl. í síma 91-657300 eða 91-656123. Óska eftir að taka á leigu 30 50 m2 húsnæði undir léttan iðnað. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-5449. 120 m2 verslunarhúsnæði að Síðumúla 32 er til leigu. Uppl. í síma 91-686969. ■ Atvinna í boöi Stór pöntunarlisti óskar eftir sölufull- trúum í Reykjavík og úti á landi. Reynsla af notkun pöntunarlista nauðsynleg. Mikið vöruval sem gefur möguleika á góðri söluþóknun. Umsóknir sendist í Listakjör hf., póst- hólf 268, 202 Kópavogur. Vantar þig vinnu? Viltu stofna þitt eig- ið inn-/útflutningsfyrirtæki? Hvorki fjármagn né reynsla nauðsynleg, eng- in áhætta. Heimavinna. Hluta-/fúllt starf. Persónuleg ráðgjöf. Viðskipta- vinir í 120 löndum. Uppl. í síma 621391, Suðurbyggð, Nóatúni 17, Reykjavík. Verslun i Rvik óskar eftir meöeiganda. Afgreiðslu- og verslunarstjórastaða í boði. Skilju-ði: 25 ára lágmarksaldur, 1 millj. kr. veðhæfni ásamt reglusemi og tónlistaráhuga. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5420.______________ Einbýlishús á Austfjörðum til sölu, brunabótamat rúmar 11 milljónir, verð 6,9 millj., hagstæð langtímalán áhvílandi. Eftirstöðvar lánaðar með veði í eigninni. S. 92-11980 og 98-31424. Ert þú atvinnulaus, peningalaus og þar af leiðandi jafnvel í fjárhagserfiðleik- um? Ég gæti verið með dálítið áhuga- vert fyrir þig. Nafn og símanr. leggist inn á DV, merkt „Þ-5431”. Græni símlnn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Leikskólinn Völvuborg, Völvufelli 7. Starfsmann vantar allan daginn til að leysa af í veikindafríi. Uppl. gefa leik- skólastjóri eða yfirfóstra í síma 73040. Ráöskona óskast til að sjá um heimili og 2 böm, 5 og 3 ára, í Georgia í Bandaríkjunum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5414. Óska eftir góöu sölufólki um allt land til að selja mjög vinsælan og auðselj- anlegan fatnað. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5428.______________ Óska eftlr sölumanneskjum í Rvík og á landsbyggðinni. Um er að ræða mjög seljanlega vöm, há sölulaun í boði. Uppl. í sími 91-626940. Alhliða nuddari óskast á góða sólbaðs- stofu, trim-form tæki æskilegt. Svar- •þjónusta DV, sími 91-632700. H-5402. Ráöskona óskast út á land, má hafa með sér 1 barn. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5439.___________________ Óska eftlr vönum sendibílstjóra til starfa á stöð. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5448. ■ Atvinna óskast 21 árs stúlka meö stúdentspróf, óskar eftir atvinnu, allan daginn, á höfuð- bomgarsvæðinu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5438._____________ 22 ára stúlka meö stúdentspróf óskar eftir vinnu. Hefur margvíslega reynslu, flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-72617. Nauðungarsala Mánudaginn 21. febrúar 1994 kl. 14.00 verður að kröfu Gunnars Sólnes hrl., boðið upp að Fitjabraut 3, Njarðvík, við athafnasvæði Skipiabrautarinn- ar hf„ 9,9 tonna stálbátur, nýsmíði nr. 7. SÝSLUMAÐURINN i KEFLAVÍK Aðalfundur Varðbergs verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 19. febrúar kl. 14.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Ný amerísk Winco rafstöð fyrir traktora sem stenst 20 kW álag, útbúin álagspól- um, næg orka fyrir heilt sveitabú. Hagstætt veró. Upplýsingar í síma 91-658826 til kl. 18, á kvöldin í síma 91-657526. Hús til leigu ORLANDO FLORIDA Tvö svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, stofa, bað og eldhús, húsgögn, eldhúsáhöld og stór girt lóð. Einnig til leigu stúdíóíbúð. Ragnheiður Jones, s. 901-407-859-6827, fax 901-407-856-2328. Uppl. í Rvík Pétur, s. 91-11345, vs. 91-38000. 29 ára reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Er lærður mat- reiðslumaður. Allt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Sími 91-653734. Vantar þig 18 ára, duglega, heiðarlega og stundvísa menntaskólastelpu til að vinna fyrir þig á kvöldin og um helg- ar? Ef svo er þá er ég í síma 9144141. 28 ára iðnaðarmaður óskar eftir góðu plássi á sjó, er vanur og duglegur. Uppl. í síma 91-652506 eftir kl. 17. 25 ára nema vantar vinnu eftir hádegi. Jónína í síma 91-24756 eftir kl. 18. ■ Ræstingar____________ Tökum aö okkur almenn þrif í fyrirtækj- um og heimahúsum. Upplýsingar í sírna 91-26502 og 91-618233. ■ Bamagæsla Óskum eftir aö ráöa manneskju til að gæta bús og 2ja bama í vesturbænum nokkra daga í viku. Uppl. í síma 91-22787._______________________ Hafnarfjörður - vesturbær. Tek böm í gæslu hálfan eða allan daginn. Uppl. í sima 91-653719 e.kl. 19. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. "Healing through posilive thinking and positive living". Okeypis upplýsingar: Universal Life, 6/1, Haugerring 7, 97070 Wúrzburg, Germany. Spurt er, hvar færðu ódýmstu mynd- böndin í Rvík? Svar: hjá sölutuminum Stjömunni, Hringbraut 119, eru öll myndbönd, ný sem gömul, á 150 kr. Til sölu Jóger 88. Upplýsingar í síma 91-656780. ■ Einkainál 45 ára karlmaöur i góðri stöðu óskar eftir að kynnast lífsglöðum og hress- um kvenmanni á aldrinum 30 45 ára með vinskap í huga. Svar sendist DV, merkt „Aðstoð 5427“. Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sam- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206. ■ Kennsla-riárnskeiö Tökum að okkur aðstoð við nemendur í grunnskólum og framhaldsskólum í stærðfræði, eðlisfræði, efiiafræði o.fl. Uppl. í símum 91-16182 og 91-656267. ■ Spákonur Spákona skyggnist i kúlu, kristal, spáspil og kaffibolla. Hugslökun og einn símaspádómur fylgir ef óskað er. Tilboðsverð fyrir alla. Ef þú ert úti á landi og kemst ekki til mín spái ég símleiðis. Sími 91-31499. Sjöfn. Er framtiðin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-674817. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og' húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna, Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. ■ Skemmtanir Árshátiö? Stórafmæli? Söngdagskrá með vönduðum undirleik. Sígild ein- söngslög, léttklassík o.fl. S. 681784 e.kl. 17. Geymið auglýsinguna. ■ Verðbréf Lifeyrissjóðslán, ca 1200 þús., til sölu. Verður að vera með veði undir 50% af brunabótamati eða matsverði. Tilbúið til útborgunar strax. Svör sendist DV, merkt „SGG-5436”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.