Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Page 6
6 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1994 Útlönd Stuttar fréttir i>v Watson dæmdur ífjögunramán- aðafangelsi Norskur dómstóll hefur dæmt Paul Watson, leiö- toga Sea Shep- herd samtak- anna, og kær- ustu hans, Lisu Distefano, til fjögurra ára fangelsisvistar fyrir aö gera tilraun til aö sökkva norsku hvalveiðiskipi í desember áriö 1992. Watson og kærasta hans búa í Bandaríkjunum og er því alls óvíst hvenær dómnum verður framfylgt. Skadsemi reyk- ingaámeð- göngutíma Konur sem reykja á meðgöngu- timanum eiga mun meira á hættu eignast börn með einhvers konar fæðingargalla á útlimum en þær konur sem ekki reykia. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem gerö var af ungverskum læknum og birt í British Medical Journai fyrir skömmu. Læknarnir segjast hafa sannað að konur sem reykja eignist ekki aðeins lítil og veikburða börn og eigi auk þess mun fremur ó hættu að missa fóstur heldur sé það 60% algengara aö þær eignist börn með ýmsa fæðingargalla á útlim- um. Læknarnir skýröu frá því aö ein af hveijum fimm óléttum konum 1 Ungvetjalandi reyktu á meðgöngutímanum. ViljaaðNorð- mennhættð hvalveiðum Grænfrið- ungarhafasent frá sér yfirlýs- ingu þar sem þeir hvetja Norðmenn til að leggja niður hvalveiðar í ábataskyni í ár þar sem þeir segja að hætta sé á að stofiiinn sé mun minni en tölur frá Noregi hafi gefiö til kynna. Talsmenn Grænfriöunga segja að nokkrir fulltrúar á alþjóða hvalveiðiráðstefnunni, sem hald- in var í Mexíkó í síöasta mánuði, hafi lýst þvi yfir að þeir efuðust um aðferöir þær sem notaðar hafa veriö af Norðmönnum viö talningu á hrefnum og því gæti stofninn í Norðaustur-Atlants- hafi verið undir 86.700. Heuter, NTB Indónesía: Erlendar kauphallir: Lágmarki náð í London og París Hlutabréfavísitölur í helstu kaup- höllum heims eru í lágmarki um þessar mundir. Þann 1. júní geröist það að FT-SE100 í London og CAC-40 í París náðu botninum það sem af er. þessu ári. FT-SE100 hefur ekki verið lægri síðan í júlí á síðasta ári en CAC-40 hefur ekki fariö niður fyrir 2000 stig í mörg ár. Lítils háttar vaxtalækkun í Frakk- landi varö til þess að CAC-40 steig aðeins upp á við á fimmtudag. í Lon- don fór FT-SE 100 sömuleiðis upp á við á ný. Dow Jones vísitalan í New York hefur haldist frekar stöðug undan- fama viku og er örlitlu hærri en fyr- ir viku. Tölur inni á gröfunum til hliðar em frá fimmtudeginum, að Frankfurt og Milanó undanskildum. Yf ir 150 létust í f lóðbylgjum Að minnsta kosti 150 manns létust í flóöbylgjum sem urðu af völdum jarðskjálfta sem skók austurhluta Jövu í Indónesíu í gær. Skjálftinn mældist 5,9 stig á Richter og óttast er að tala látinna eigi eftir að verða mun hærri. Um 500 leitarmenn vinna nú hörð- um höndum við leit að fólki en flóð- bylgjumar skullu yfir um kl. 1 eftir miðnætti þegar flest fólk var sofandi. Mikill fjöldi bygginga gereyðilagðist og sömuleiðis tugir fiskibáta. Lög- regluyfirvöld segja tugi líka liggja á víð og dreif og hjálparstarf erfitt. „Ég taldi alls 12 flóðbylgjur. Fólk varð skelfingu lostið og hljóp inn í bænahús og burt frá ströndinni. Nú em allir hræddir um að fleiri flóö- bylgjur eigi eftir aö koma,“ sagði fiskimaður sem varð vitni að nátt- úruhamfomnum. Flestir þeirra sem létu lífið voru úr fiskimannafjölskyldum sem bjuggu nærri ströndunum. „Þau höfðu enga möguleika á að verja sig þar sem þau vora sofandi þegar þetta dundi yfir,“ sagði yfir- maður lögreglunnar. Indónesíska eyjahafið er á miklu jarðskjálftabelti og jarðskjálftar ríða þar yfir meö vissu millibili. Um tvö þúsund manns létu lífið í síðasta öfluga jarðskjálftanum sem skók eyj- una Flores á Austur-Balí árið 1992. Reuter Hermenn (rá S-Jemen hreinsa sprengjur áður en þær verða notaðar gegn andstæðingunum í norðri. Harðir bar- dagar geisa enn milli stríðandi fylkinga og spennan í nánd við borgina Aden og þorpið Saber magnaðist í gær. Símamynd Reuter Ref siaðgerðum beitt fljótlega Framkvæmdastjóri Alþjóða kjam- orkumájastofnunarinnar, Hans Blix, skýrði Öryggisráði Sameinuðu þjóö- anna í gær frá stöðu mála varðandi deiluna um eftirlit með kjamorku- málum í Norður-Kóreu en búist er við að refsiaðgerðum gegn N-Kóreu- mönnum verði beitt mjög fljólega. N-Kóreumenn hafa bmgðist hart við öllu tali um refsiaðgerðir og m.a. hótað að fara ekki eftir sáttmálum þeim sem Alþjóða kjamorkumála- stofnunin (LAEA) hefur sett um tak- mörkun og öryggi varðandi kjarn- orkuvopn. Auk þess hafa þeir hótað því að refsiaðgerðir gagnvart þeim muni hafa alvarlegar afleiðingar í fór með sér. Kínverjar telja að refsiaðgerðir ættu að taka gúdi í næstu viku en Bandaríkjamenn segjast vilja fá Blix til Bandaríkjanna á sinn fund til að ræða málið. Jeltsín hefur skýrt Clinton frá til- lögum Rússa um ráðstefnu sem hald- in yrði á milli Bandaríkjanna, Norð- ur- og Suöur-Kóreu, Japans, Kína, IAEA, SÞ og Rússlands til að reyna að finna lausn á deilunni. Hann segir að refsiaðgerðum gegn N-Kóreu skuli ekki beitt fyrr en reyna hefði verið að koma ráðstefnu á. Reuter Hlutabréfavísitölur í kauphöllum - 3200 3150 3100? 3050' 3000 2950 2900 2850 Kr. M • 2050C •> 200( II951 ■1900C' 2dS0y8 M J bmob Kaupmannahöfn 1400 1200 . 1000 - 800 600 Kr. VI A HBl M J _ 363,83 M J 18500 21009,00 8000 y**4,44 Kr. M A M J Kr. M A M J ; bbU Ðour*e 1550 650\V 1 640 - V 1500 1450^ 1400 DZU 1446,42 1 Kr. M A M J Kr. M A M J ov 25 drukknuðu Að minnsta kosti 25 manns drúkknuðu þegar bát hvolfdi á Bengalflóa í gær. ísraelar hafa komiö þunga- vopnum sinum fyrir á landamær- unum við Líbanon. Davíð í Helsinki Davíð Odds- son forsætis- ráðherra er nú staddur á fundi Bilderberg- klúbbsins í Helsinki. í Bilderberg- klúbbnum eru ýmsir frammámenn í viöskipta- og stjómmálalífinu. Riðuveiki Búið er að banna slátraram í þýska ríkinu Rhineland-Pfalz aö slátra nautgripum frá Bretlandi vegna riöuveiki. Fimmárliðin Fimm ár eru nu liöin frá fiölda- morðunum á Torgi hins him- neska friðar. Hommar í Disneylandi Um 12 þúsund hommar og les- bíur ætla að koma saman í Dis- neylandi á Flórída í dag. Ljón drepast Tugi Ijóna hafa drepist í Afríku vegna ókunns sjúkdóms. FJóð í Bangladess Yfir 25 þúsund manns lokuðust inni á heimilum sínum vegna mikilla flóða í Bangladess. Fórnariamba minnst Bill Clinton Bandaríkjafor- seti minntist innrásar bandamanna í seinni heims- styrjöldinni á Ítalíu með því að fara að gröf 7.862 bandariskra hermanna. Hann fór einnig á fund fyrrum hermanna í stríðinu. MorðiníRúanda Sérstakur sendimaður SÞ fer til Rúanda í næstu viku til að rann- saka hver beri ábyrgð á morðun- um þar. FJórir létust Fjórir múshmskir hermenn lét- ust og fjórir lögreglumenn særð- ust í óeiröum í Egyptalandi í gær, Brottför Serba Sérstakur sendimaður SÞ, Ak- ashi, ræðir við leiötoga Serba um brottflutning frá Gorazde. Ahtisaariivanda? Ahtisaari, forseti Finn- lands, segist vona að stjórn hans haldi áfram völdum þrátt fyrir af- sögn leiðtoga íhaldsflokks- ins, Pertti Salolainen, í gær. Hungursneyð Fimm þúsund manns hafa iátist úr hungri í héraði í Eþíópíu. Réttarhöld Réttarhöld fara fram yfir þrem- ur herforingjum sem sakaðir eru um morð á 50 manns í uppreisn- inni gegn Ceausescu. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.