Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Síða 7
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ1994 7 Fréttir Óvissa um túlkun EES-reglna um flugmál: Þrír f lugvellir gætu opnast fyrir samkeppni Svo gæti fariö að þrír flugvellir hérlendis opnuðust fyrir frjálsri samkeppni á næstunni. Á fundi Flug- ráðs í vikunni var mikið rætt um hvort það samræmdist EES-reglum að takmarka samkeppni á flugvöll- unum á Egilsstöðum, Húsavík og Vestmannaeyjum en ekkert sérleyfi er í gildi fyrir þessa velh heldur fá nokkur útvalin flugfélög að fljúga. Það hafa menn stundum kallað skipt leyfl. I EES-reglugerð um flugmál segir aö sérleyfi skuh halda gildi sínu í þrjú ár eftir gildistöku reglugerðar- innar eða að öðrum kosti út ghdis- tíma sinn, aht eftir því hvor tíma- mörkin koma á undan. Eftir það skulu sérleyfi til flugs afnumin. 1. júlí 1997 eiga öh sérleyfi að vera fah- in úr ghdi og eftir það verður flug innaniands frjálst en þó með nokkr- um öryggisskilyrðum. Fyrir EES-samninginn var veiting flugsérleyfa háð almennu rekstrar- leyfi og auk þess sérrekstrarleyfi. Veiting sérleyfa var í höndum ráð- herra og ákvörðunin oft háð póhtík. Eftir gildistöku EES-samningsins er ráðherra óheimht að veita ný sér- leyfi og framvegis verður aðeins veitt eitt almennt flugrekstrarleyfi með skhyrðum um öryggismál. Með því á frjáls samkeppni að komast á og einu skhyrðin að vera öryggislegs eðlis. „Eg er hreinlega ekki viss um hvernig ber að túlka reglurnar um þetta atriði," segir Ragnhildur Hjaltadóttir, skrifstofustjóri í sam- gönguráðuneytinu. Ragnhildur er á leið th Brussel th að funda með full- Verslunarráð íslands: Siðareglur verði settar um yf irtöku fjármála- stof nana á atvinnufyrir- tækjum Verslunarráð Islands hefur far- ið fram á það við Sighvat Björg- vinsson viðskiptaráðherra . að ráðuneytið myndi vinnuhóp, í samvinnu við Verslunarráðið og fjármálastofnanir, um hvernig fara eigi með málefni „yfirtöku- fyrirtækja". Um er að ræða mál þar sem fjármálastofnanir hafa tekið yfir rekstur atviimufyrir- tækja vegna skulda ehegar breytt skuldum í hlutabréf. Verslunarráðið segist ekkert hafa við þær heimhdir að athuga, sem fjármálastofnanir hafi th framkvæmda af þessu tagi, en bendir á að huga verði aö þeim tilvikum þar sem þaér séu að reka fyrirtæki í samkeppni við við- skiptavini sina. Verslunarráðiö leggur til að settar verði leiðbeinandi siða- reglur um þátttöku ljármála- stofnana í rekstri atvinnufyrir- tækja. Áhersla er lögð á að rcgl- urnar verði settar í satnvinnu allra hlutaðeigandi aðila. Slikt sé mikilvægt svo ekki verði þrengt um of að heimild fjármálastofn- ana til að vernda sig gegn útlán- atöpum en jafníramt virða rétt- mæta samkeppnishagsmuni þeirra fyrirtækja sem keppa við viðkomandi á markaði. trúum frá Evrópusambandinu og fá verulegu máli. Ef það verður úr- samkeppni á þessa velli er ekkert kvæmt heimhdum DV rennar nokk- úrskurð um málið. Málið getur skipt skurður ESB að opna verði fyrir annað að gera en að opna þá og sam- ur flugfélög hýru auga til þeirra. Efst til vinstri og neðst til vinstri, Sif: Thomas Bacic jakki, kr. 9.995,- Thomas Bacic buxur, kr. 5.995,- Thom- as Bacic vesti, kr. 4.995,- Thomas EGO blússa, kr. 3.495,- Moda Italia skór, kr. 3.595,- Efst til hægri, Sif: skokkur, kr. 3.995,- blússa, kr. 1.995,- vesti, kr. 2.995,- bakpoki, kr. 1.595,- Neðst til hægri, Sif: Kushi kjóll, kr. 3.995, - Chimera hattur, kr. 1.995,- Bacic vesti, kr. 1.995, - Flóra skór, kr. 3.595,- taska, kr. 1.495,- HAGKAUP Kringlunni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.