Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ1994 7 Fréttir Óvissa um túlkun EES-reglna um flugmál: Þrír f lugvellir gætu opnast fyrir samkeppni Svo gæti fariö að þrír flugvellir hérlendis opnuðust fyrir frjálsri samkeppni á næstunni. Á fundi Flug- ráðs í vikunni var mikið rætt um hvort það samræmdist EES-reglum að takmarka samkeppni á flugvöll- unum á Egilsstöðum, Húsavík og Vestmannaeyjum en ekkert sérleyfi er í gildi fyrir þessa velh heldur fá nokkur útvalin flugfélög að fljúga. Það hafa menn stundum kallað skipt leyfl. I EES-reglugerð um flugmál segir aö sérleyfi skuh halda gildi sínu í þrjú ár eftir gildistöku reglugerðar- innar eða að öðrum kosti út ghdis- tíma sinn, aht eftir því hvor tíma- mörkin koma á undan. Eftir það skulu sérleyfi til flugs afnumin. 1. júlí 1997 eiga öh sérleyfi að vera fah- in úr ghdi og eftir það verður flug innaniands frjálst en þó með nokkr- um öryggisskilyrðum. Fyrir EES-samninginn var veiting flugsérleyfa háð almennu rekstrar- leyfi og auk þess sérrekstrarleyfi. Veiting sérleyfa var í höndum ráð- herra og ákvörðunin oft háð póhtík. Eftir gildistöku EES-samningsins er ráðherra óheimht að veita ný sér- leyfi og framvegis verður aðeins veitt eitt almennt flugrekstrarleyfi með skhyrðum um öryggismál. Með því á frjáls samkeppni að komast á og einu skhyrðin að vera öryggislegs eðlis. „Eg er hreinlega ekki viss um hvernig ber að túlka reglurnar um þetta atriði," segir Ragnhildur Hjaltadóttir, skrifstofustjóri í sam- gönguráðuneytinu. Ragnhildur er á leið th Brussel th að funda með full- Verslunarráð íslands: Siðareglur verði settar um yf irtöku fjármála- stof nana á atvinnufyrir- tækjum Verslunarráð Islands hefur far- ið fram á það við Sighvat Björg- vinsson viðskiptaráðherra . að ráðuneytið myndi vinnuhóp, í samvinnu við Verslunarráðið og fjármálastofnanir, um hvernig fara eigi með málefni „yfirtöku- fyrirtækja". Um er að ræða mál þar sem fjármálastofnanir hafa tekið yfir rekstur atviimufyrir- tækja vegna skulda ehegar breytt skuldum í hlutabréf. Verslunarráðið segist ekkert hafa við þær heimhdir að athuga, sem fjármálastofnanir hafi th framkvæmda af þessu tagi, en bendir á að huga verði aö þeim tilvikum þar sem þaér séu að reka fyrirtæki í samkeppni við við- skiptavini sina. Verslunarráðiö leggur til að settar verði leiðbeinandi siða- reglur um þátttöku ljármála- stofnana í rekstri atvinnufyrir- tækja. Áhersla er lögð á að rcgl- urnar verði settar í satnvinnu allra hlutaðeigandi aðila. Slikt sé mikilvægt svo ekki verði þrengt um of að heimild fjármálastofn- ana til að vernda sig gegn útlán- atöpum en jafníramt virða rétt- mæta samkeppnishagsmuni þeirra fyrirtækja sem keppa við viðkomandi á markaði. trúum frá Evrópusambandinu og fá verulegu máli. Ef það verður úr- samkeppni á þessa velli er ekkert kvæmt heimhdum DV rennar nokk- úrskurð um málið. Málið getur skipt skurður ESB að opna verði fyrir annað að gera en að opna þá og sam- ur flugfélög hýru auga til þeirra. Efst til vinstri og neðst til vinstri, Sif: Thomas Bacic jakki, kr. 9.995,- Thomas Bacic buxur, kr. 5.995,- Thom- as Bacic vesti, kr. 4.995,- Thomas EGO blússa, kr. 3.495,- Moda Italia skór, kr. 3.595,- Efst til hægri, Sif: skokkur, kr. 3.995,- blússa, kr. 1.995,- vesti, kr. 2.995,- bakpoki, kr. 1.595,- Neðst til hægri, Sif: Kushi kjóll, kr. 3.995, - Chimera hattur, kr. 1.995,- Bacic vesti, kr. 1.995, - Flóra skór, kr. 3.595,- taska, kr. 1.495,- HAGKAUP Kringlunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.