Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Page 9
LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994 9 » 1 I i I > I Ef holdið er þreytt og lífið er leitt er spurningin hvernig ég fæ þessu breytt Náttúruleg fjörefni Royal Jelly eða drottningarhunang er stórmerkilegt næringarefni. Nafnið kemur til af því að býdrottningin nærist eingöngu á þessum hvíta safa allt sitt líf. Hún myndast úr býlirfu, sem alla jafna verður aðeins venjuleg býþerna og lifir í liðlega mánuð, en við það að nærast eingöngu á drottningarhunangi breytist hún í drottningu sem lifir í fjögur til fimm ár og sér býkúpu sinni fyrir allt að 300,000 nýjum einstaklingum á hverju sumri. Vegna einstakra náttúrulegra eiginleika þessa verðmæta efnis, er það eftirsótt til að efla þreyttu holdi kraft. G stendur fyrir Síberíu Ginseng sem notað hefur verið um aldur til að auka fjör. Pstendur fyrir Pollen blómafrjókorn sem hlaðin eru orku og kjarngóðum næringarefnum. Estendur fyrir E - vítamín sem er mikilvægt fyrir frumuöndun, efnaskipti kolvetna og fitu, myndun bandvefs og vöðva og heilbrigða starfsemi heiladinguls og kynfæra. PÓSTSEIMDUM Gilsuhúsið Skólavörðustíg 4, sími: 22 9 66, Kringlan, sími: 68 92 66

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.