Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Side 16
16 LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994 Sögur af nýyrðum_ Vesturver og hin verin Dag nokkurn nokkru eftir hádegi árið 1955, að mig minnir, hringdi í mig mágur minn Gunnar Guð- mundsson, síðar framkvæmda- stjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar. Hann sagði mér frá því, aö stofna ætti verslunarmiöstöð í húsi Morg- unblaðsins við Aðalstræti, hinni svo kölluðu Morgunblaðshöll. Gunnar var þá forstjóri skartgripa- verslunar Ama B. Bjömssonar. Átti ein deildin í verslunarmiðstöð- inni að vera útibú frá verslun Árna. Gunnar sagöi mér jafnframt, að maður, sem hann tilgreindi, hefði lagt til, að fyrirtækið yrði kallað Vesturvör. Spurði Gunnar mig, hvemig mér litist á þetta nafn. Ég svaraöi samstunths, að mér félh ekki þessi nafngift. Ég sagöi, að ég teldi, að almenningi í Reykjavík, sérstaklega ungu fólki, væri ekki tamt að nota orðið vör í merking- unni „lendingarstaöur", þó að það kæmi að vísu fyrir í nöfnum eins og Selsvör. Fólki væri orðið vör miklu tamara um sérstakan hk- amshluta, og hætt væri við, að gár- ungar hefðu þetta að spotti. Síðan bætti ég við, að mér virtist Vestur- ver miklu eðlhegra nafn. Nokkmm dögum síðar frétti ég, að það nafn hefði verið samþykkt. Mér hefir vafalaust dottið ver í hug vegna líkingar við vörog vegna þess að orðin eru af sama merking- arsviði. Ég hafði auðvitað í huga ver í merkingunni „veiðistöð", en einnig minnist ég þess, að mér duttu í hug hin fornu samsettu orð eggver og selver. Hins vegar hafði ég ekki í huga, að orðið ver yrði almennt notað í merkingunni „verslunarmiðstöð". Þótt undar- legt megi virðast, minnist ég þess ekki, að ég hafi, meðan á samtali okkar Gunnars stóð, munað eftir, að orðið ver hefir verið notað sem síöari liður í samsettum nýyrðum, sem tákna stofnanir eða fyrirtæki. Umsjón Halldór Halldórsson Orðabók Háskólans hefir dæmi um oröið iðjuver frá árinu 1918, og nokkru yngra dæmi er um orðið orkuver. Kvikmyndaver er að öll- um líkindum þó nokkru yngra. Nafngiftin Vesturver hafði ótrú- lega miklar afleiðingar. Það var eins og fyrirtæki, sérstaklega versl- anir, kepptust um að heita -ver. Þannig reis upp Austurver, Suður- ver, Vogaver o.s.frv. Mér var ekki farið að lítast á öll þessi ver, en þó tók nú átján yfir, þegar ég rakst á nafnið Kjörver. Kjör- og -ver urðu, sem sé, um tíma tískuhðir í búða- heitum, a.m.k. hér í Reykjavík. Nú virðist mér, að þessi tískualda hafi runniö sitt skeið á enda. Ég fagna því, enda leiðast mér allar eftirhermur í nöfnum og raunar almennt í málfari. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Endurnýjun áskriftarkorta er hafin og stendur yfir til 1. september. 2. september hefst sala áskrlftarkorta til nýrra korthafa. Mlðasala á óperuna VALD ÖRLAGANNA hefst 9. september. Miðasala Þjóðleikhússlns er opln alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Teklð á móti símapöntunum virkadaga frá kl. 10. Græna linan 99 6160. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aögangskorta hefst laugardag- inn 27. ágúst. 6 sýningar aðeins kr. 6.400. Miðasala er opin alla daga frá kl. 13.00-20.00 á meóan kortasalan stendur yfir i síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10. Greiöslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús INNANHÚSS- ioo ARKITEKTÚR í frítíma yðar með bréfaskriftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blöm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir,„ vegg- klæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús- fagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. ig óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INN ANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ Nafn .......................... Heimilisfang ....................... Akademisk Brevskole Jyllandsvej 15 • Postboks 234 2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark Krossgáta fc PiOfÖR iKALmfí HE/ms alfa íE/NS AL- þYE>U- SHfíÐfíR STfíHEfí \ / z 3 Ww 9 S/- FELCþ UR PÚKINN þRÖH6 Vfí V —I/LU dESTfí _/Z/Wt> 8 L/muR. 5 TÆPAR 1 JfíRE LÝS- /KG 5FyL2> £/<H/ KE/KfíR 21 (0 í/sm YF/P TOTU /V /<Vfí/< AE>/ 0 'P 7 6ROÐUR FÆÐI + 25 E/F F/ER/H A/'oO FLOKK 5 8 ) L/TLfl fímBRTf HEFRfl FÖT / 23 s 1) FERÐfl mEKK 10 S HU/5S 'OTTA GER/R LftSYlB /LU GRSS! ’fíRSr/T) VFKfíR /3 II 'ol'/k/r. 10 VfíFfí Sfí/OT £LÍ> sr/£T>/ 7 Tv'/HL. ’OORUKg /K/V /1 fíKKER/ HN/Frr /3 rfE/rll 6 Fé,T* fíL- t/Ekur H /5 ft'fíS - ////? HRELLfí HL/oíH SKEL/N /2 /5 ‘jvE/Fi' RST T/L O,S FH'fí 15 YF/RL/Ð /fí I S TeRK- /R BOLfíR /ó SERHL \ AF STfíÐ H/K2>RU b/fíRLfíUS SOftT R£f$Sh9 /0 /7 rt/K/L r/óuiHQ OroP/ /7 £/</</ SFmmY,// FR/Ð LfluSfi/J /? l& 2-7 ORKO/fí u SroRp) SOPfl /9 Hlut/ SNjo LflUSfí \U mE/G V/T- FIRR/H6 n lo ve- y- SÆ.LUM STULTlR | uPP 1 6UBB/ HE/ms ALFfl HV/LV/ 21 22 JÖT//P) Kft F/EÐ/+- SKfíO/ FRfíM YF/F H/TLERS S/KKfíR URúft ý 13 u S'oPfí 2 • 2 E/z/S /8 X 2H u/n- _ STfí/Vö Þu5fíR L’/F F/EF/ GRöÐUP LfíKZ> II 15 Æ//VS r usno Ko/Vfl V lb 9 XG V/JfíH' LB/kHfí 17 K/ÐA FER ■ 5/nfí ER/lVDfí /6 • 3 28 <L Uj ó: «5; VD K '4 <4 5 u. <4 <4 o: * PV N 4 vs - GC -4 4 C5C ct ■4 V <4 f4 Cí V sO u. V N > - vl -4 V3 Ðc 4 X ** VT) V '4 R) <4 s a; k X 4: Cfc QT <4 •vl 'N, Q: N^ ec '4 N C4 VD * <4 .0. 4 ct: N q: ■4 'N S § CiC ^i > 4 4 4 <4 Ui 4 < <4 4 <3: ■- 55 V cc oc cj: Cc * 4 4 cc: • 3 4) ■4 -4 N * 0. C4 U: k 4 4 ■4 Ui N K Cic C4 ■> 4 4 N. CU •4 <*: u. <4 V •N N <4 cc cc > '4 4 4 <4 4 K 4 4 > Ul C* X 4: • • • • • • • <4 • 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.