Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 Fréttir Neyðarástand 1 umönnun á hj úkmnarheimilinu Garðvangi: Undir öryggismörkum og tímasprengjan tifar - ekkert hægt að gera, segir Guðrún Hauksdóttir hjúkrunarforstjóri „Það er búið að vera neyðarástand á kvöld- og helgarvöktum frá því verkfallið höfst þó að dagvaktirnar gangi nokkum veginn eðlilega fyrir sig. Starfsfólkiö hefur sett í aukagír og tekist að halda nokkurn veginn í horfinu með hjálp aðstandenda á kvöldin og um helgar. Starfsmenn verða smám saman þreyttir og það kemur fram í veikindum þó að tíma- bundið álag sé í lagi. Ég segi hiklaust að mönnun á kvöldvöktum sé undir öryggismörkum og bara heppni að ekkert hefur komið fyrir. Tíma- sprengjan tifar,“ segir Guðrún Hauksdóttir, hjúkrunarforstjóri á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði. Neyðarástand hefur ríkt á Garð- vangi frá því verkfall sjúkrahða hófst fyrir þremur vikum. Hjúkranar- heimilið hefur verið undirmannað í tvö ár vegna gríðarlegs niðurskurðar og hefur verkfailið komið sér sér- staklega illa þar sem ekki hafa feng- ist nægar undanþágur. Guðrún Hauksdóttir segir að neyðarástand skapist á heimihnu um leiö og starfs- mann vanti því aö ekkert svigrúm sé fyrir veikindi starfsfólks - hvað þá verkfall. Ástandið hefur verið rætt í stjóm Garðvangs en ekkert hægt aö gera nema reyna að þrauka. „Okkur hefur tekist að halda starf- semi heimilisins gangandi með því að gera aðeins það nauðsynlegasta, láta fólkið fara seinna á fætur og fyrr í háttinn. Annað situr á hakanum. Hér hafa sjúkraliöar mest verið á kvöld- og næturvakt. Venjulega era fjórir starfsmenn á kvöldvakt. I verk- fallinu hafa þeir verið þrír. Það þýðir að þeir ná ekki að fylgjast nógu vel meö fólkinu. Ættingjar hafa aðstoðað okkur mikið en þeir verða þreyttir til lengdar því aö þetta er aukið álag á heimihn,1' segir hún. Ein 38’rúma deild er rekin á Garð- vangi með níu fastráðnum sjúkrahð- um. Þrír sjúkrahðar hafa verið starf- andi í verkfalhnu eða sem nemur einu stöðugildi auk ófaglærðra starfsmanna í tólf stöðugildum og nokkurra hjúkrunarfræðinga. „Mér finnst að það ætti að hækka kaupið við sjúkraliðana því að þeir gera vel og eiga það svo sannarlega skil- ið,“ segir Kristjana Ólafsdóttir, 89 ára heimilismaður á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði. DV-mynd ÞÖK Kristjana Ólafsdóttir: Bíð með að hringja bjöllunni Stuttar fréttir Sigur i Moskvu íslenska skáksveitin sigraöi í gær Austurríkismenn með 3 vinningum gegn 1 á ólympíu- skákmótinu í Moskvu. Að lokn- um tveimur umferðum er is- lenska sveitin í einu af efstu sæt- unum. RÖV greindi frá þessu. Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ, segir væntanlegt holræsa- gjald Reykjavíkurborgar tor- velda gerö nýrra kjarasamninga. RÚV hafði þetta eftir honum. Aukín efnahagsumsvif Tekjur ríkissjóðs fyrstu 10 mán- uði ársins voru um 4 milljaröar króna umíram áætlun. Ástæðan er aukin efnahagsumsvif hér á landi. Miðaö viö sama tíma í fyrra hafa tekjurnar aukist um 4,8 mhljarða. Vísbending skýröi frá. Of naumurtími Fulltrúi Alþýöubandalags í kjördæmanefndinni segir að tími nefndarinnar sé of naumur th að gera róttækar breytingar á kosn- ingalöggjöfinni. Bylgjan skýrði frá þessu. Breyttur grundvöllur Verð á mjólk lækkar á næstu dögum en verð á nautakjöti hækkar í kjölfar þess að sex- mannanefnd breytti verðlags- grundvellinum í gær. RUV greindi frá. Stuðningur trésmiða Trésmiðafélag Reykjavíkur hefur ákveðiö aö gefa 150 þúsund krónur í verkfallssjóð sjúkraliða. Blaðhf.gjaldþrota Héraösdómur Reykjaness úr- skurðaði í gær útgáfufyrirtækið Blað hf. gjaldþrota. Fyrirækið gaf áður út vikublaöið Pressuna. Skv. RÚV var Guðmundur Ág- ústsson skipaður skiptastjóri. „Þegar við hringjum bjöllunni á kvöldin verðum við að bíða meira eftir aö þær komi en ég hef ekki hringt nema ég hafi nauðsynlega þurft aö tala við þær. Verkfahið kem- ur ekkert við mig. Ég reyni bara að bíða eins lengi og ég get með aö hringja bjöllunni því að starfsemin hér er í lágmarki og starfsfólkiö er Gistinóttum á hótelum og gisti- heimhum hér á landi fjölgaöi um rúmlega 70 þúsund fyrstu átta mán- uði ársins, miðað við síðasta ár. Þess- ara upplýsinga hefur Ferðamálaráð aflað sér frá Hagstofunni. Gistinætumar eftir átta mánuði vora rúmlega 592 þúsund í ár en færra en það hefur verið og álagið á það meira,“ segir Kristjana Ólafs- dóttir, heimihsmaður á hjúkrunar- heimilinu Garðvangi í Garði. Kristjana er 89 ára gamall Keflvík- ingur sem hefur búið á Garðvangi í íjögur ár. Hún segir að sér líki ljóm- andi vel á hjúkrunarheimihnu enda sé félagsskapurinn skemmtilegur, voru um 520 þúsund á sama tíma í fyrra. Aukningin er að mestu leyti vegna erlendra gesta en gistinóttum þeirra fjölgaði um 18,7% á meðan gistinóttum íslendinga íjölgaði að- eins um 2,7%. Þannig virðist átakið „ísland - sækjum það heim“ ekki skila sér svo mikið í þessum tölum. starfsfólkiö yndislegt og heimihs- mennimir reyni að létta eins mikið undir með því og hægt er. „Verkfalhð kemur ekkert við mig en mér finnst aö þaö ætti að hækka kaupið við sjúkraliöana því að þeir gera vel og eiga það svo sannarlega skilið," segir hún. Þrátt fyrir aukningu gistinátta er nýting gistirýmis nær óbreytt mihi ára. Nýtingin er innan við 50% fyrstu 8 mánuðina en gistirúmum hefur íjölgað um 150 þúsund. Það er Ferða- málaráði mikið áhyggjuefni að hehs- ársnýting gistirýmis stefnir í að verða aðeins um 40%. - Hótel og gistiheimili fyrstu átta mánuði ársins: Gistinóttum fjölgaði um 70 þúsund ,r ð d d FOLKSINS 99-16-00 Er rétt að banna reykingar í kvikmyndahúsum? ABelns þeir sem eru í stafræna kerfinu QR eru meft tónvalssíma geta teklP þátt. Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja í síma 99-16-00. 39,90 kr. mínútan. Já jJ Nei z\ Irwing-olíufélaginu boðið í Helguvík Ægir Már Kárasoni DV, Suðumesjum; „Við höfum sent þeim bréf og buð- um þeim aö koma að skoða höfnina í Helguvík - líta þar á aðstæður fyrir ohubirgðastöð. Við teljum að ef þeir era ekki eingöngu að hugsa um bens- ínsölu sé í Helguvík thvahð svæði fyrir eldsneyti í flugvélar og gasoliu fyrir útgerð," sagði Pétur Jóhanns- son, hafnarstjóri í nafnlausa sveitar- félaginu, í samtali við DV. Hafnarstjórnin hefur boðið Irw- ing-olíufélaginu hafnaraðstöðu í Helguvík. „Það er út í hött- að sjá stóra olíubíla aka eftir Reykjanes- brautinni oft á dag,“ sagði Pétur. HMíhandbolta: Suður- Kórea í riðli með íslandi Suöur-Kórea verður í riðh með íslandi í heimsmeistarakeppn- inni í handknattleik sem fer fram hér á landi næsta vor. Tækni- nefnd Alþjóða handknáttleiks- sambandsins tilkynnti í gær I hvaða riölum Asíuþjóðirnar þrjár myndu lenda. Suður-Kórea verður í A-riðlinum í Laugardals- höU, Kúveit í D-riölinum á Akur- eyri og sigurvegariim i leik Jap- ans og Sádí-Arabíu leikur í C- riðlinum í Kópavogi. íslandsbanki: Véxtir lækkað- minnilánum íslandsbanki hefur ákveðið að lækka kjörvaxtaálag um 0,25 pró- sentustig í þremur kjörvaxta- flokkum af sex. Um er aö ræða lán til þeirra viðskiptavina sem eru með bestan íjárhag og öragg- ustu tryggingarnar og þar með áhættuminni lán. Á móti hækkar álag í tveimur hæstu kjörvaxta- flokkum um 0,25 og 0,50 prósentu- stig. Vextir í lægsta flokki era óbreyttir. í fréttatilkynningu frá íslands- banka segir að þessar breytingar séu gerðar til aö láta viðskipta- vini sem standa sig vel í viðskipt- uní og bjóða góðar tryggingar njóta þess í betri kjöram. TELEFUNKEN IIAOjLDAS.Ó.'JVAAPÍTAJU MU> iUUO’JND snuo Jólagjafahandbók Radióbúðar- innar fylgir DV i dag. í handbók- inni er að finna upplýsingar um vörur verslunarinnar sem eru á sérstöku jólatilboðsverði. EiTinig er í bæklingnum kynnt verð- launagetraun þar sem lesendum er boðið að svara þremur lauflétt- um spurningum og geta þeir unn- ið 29" Telefunken sjónvarpstæki með Nicam viðómi að verðmæti 120.000 krónur. Jólagjafahandbók Apple- umboðsins fylgir DV í dag. í hand- bókinni er að fmna upplýsingar um hinar íjölmörgu vörur fyrir- tækisins, tölvur, prentara, leiki og gagnasöfii á geisladiskum, kennsluforrit og geisladiska. AU- ar verð- og nauðsynlegar tækni- upplýsingar koma fram í kálfin- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.