Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 54
58 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 Smáauglýsirtgar - Sími 632700 Þverholti 11 Þrjár plasttöskur og grind á mótorhjól til sölu, passar á flest hjól. Veró 15 þús- und. Upplýsingar í síma 91-643605 eft- irkl. 19. Óska eftir hjóli, racer-hippa, í skiptum fyrir MMC Lancer, árg. ‘86, skoó. ‘95, verð kr. 400.000 + millgjöf. Uppl. í síma 91-884641 á sunnudag. Suzuki TSX ‘88 til sölu, 70 cc, nýupp- gerð vél. Upplýsingar í síma 91-73988 eftir kl. 12. Honda MBX 80 cc ‘86, vatnskælt, til sölu. Uppl. í síma 92-13313. Fjórhjól Suzukl Quadracer óskast í skiptum fyrir Fiat Uno 45S, árg. ‘88, 5 dyra, svartán, ekinn 83 þús., skoóaóan ‘95. Upplýsingar í síma 91-667711. tíki, Vélsleðar Kimpex varahlutir í flestar geróir vélsleóa: drifreimar, belti, skíói, meió- ar, bremsuklossar, plast á skíói, demparar o.m.fl. Einnig úrval auka- hluta, m.a. hjálmar, skór, hanskar, húfur, andlitsgrímur, töskur, speglar og yífirbreiðslur. Opið laugardaga 10-14. Merkúr hf., sími 91-812530. Arctic Cat Wildcat, 700 EFi, árg. ‘93, til sölu, ekinn 2.900 mflur. Ný kúpling, nýjar legur í búkka. Einnig, kerra til sölu. Uppl. í síma 91-39830. Asgeir. Arctic Panther ‘85 til sölu í góðu lagi, tveggja sleða kerra og tjaldþota fylgja. Veró aóeins 150 þús. Upplýsingar í síma 91-666905. Arctic Cat EXT, árg. ‘89, til sölu, ek. 2000 mflur, handmáluö mynd á húddi. Sleð- inn er í toppstandi. Uppl. í síma 91-72348 e.kl. 14 laug. og sunnud. Til sölu Ski-doo Plus X, árg. '92, ekinn aðeins 2000 km, veró 520 þús. eða skipti á ódýrari, má þarfnast viögeróar. Upplýsingar í síma 91-652417. Wild Cat 700 ‘92, v. 680 þús. stgr., El Tigre special ‘92, v. 485 þús. stgr., Benz Unimog ‘71, dísil, v. 690 þús. stgr. S. 92-13537, 92-11120 og 92-11937. AC Panther, árg. ‘88, í góóu lagi, til sölu, veró 140 þús. Upplýsingar i síma 96-62592 eóa 96-62503. X_____________________Flug Mjög ódýrt vélflug. Eins manns fisflug- vél til sölu. Tækifæri áhugamannsins til aó fljúga. Myndabæklingar og upp- lýsingar í síma 92-15697 eftir kl. 18 Sumarbústaðir Sumarbústaöur óskast í innan við 100 km fjarlægó frá Reykjavík. Helst fyrir austan fjall, annaó kemur þó til greina. Veró 2-3 millj. Góóar greiðslur. Tilboó sendist DV, merkt „B-684“. Ný þjónusta viö sumabústaöaeigendur Vöktun og viðhald. Fáió nánar upplýs- ingar í símum 91-20702 og 989-60211. Til sölu lítill sumarbústaöur, 30 m2, með heitu og köldu vatni. Verð aðeins kr. 850 þús., 2000 m2 eignarland. Nánari upplýsingar í síma 91-675724. Byssur Fabarm Euro 3, lfldega léttasta hálf- sjálfvirka haglabyssan í heiminum. Byssusmiója Agnars og Vesturröst hf. Dreifing: Sportvörugeróin, s. 628383. Remington pumpa, 12GA, módel 870, svört, ónotuð byssa. Einnig Remington 22 cal. Pump action. Upplýsingar í síma 91-666905. Loksins gordon setter-got á Islandi Hvolparnir eru 8 vikna og tilbúnir að takast á við lífið og tilveruna. Allar uppl. í s. 91 -870034. ® Fasteignir Einbýlishús. Til sýnis og sölu við verkstæói okkar tvö ný stórglæsileg 100 m2 timburhús, byggð á stálgrind, tilbúin til flutnings hvert á land sem er. Húsin eru fúllfrágengin að utan, þak fullfrágengið utan og innan, gólf full- einangraó, tilbúió undir endanlegt gólf- efni. Lánshæð hjá Húsnæðisstofnun, v. 3,5 miflj. Krosshamrar hf., Seljavegi 2 v/Vesturgötu, s. 91-626012. 3ja herbergja, rúml. 70 m1 íxiö á jarðhæð meó sérgarói í suður (4 hæóa blokk) til sölu. Björt og falleg íbúð. Góð lán áhvflandi, þarf að seljast strax, veró aó- eins 5,8 milljónir. Upplýsingar í síma 91-74816, Þórdís._________________ Einbýlishús í Borgarnesi, 120 m2 + 45 m2 bílskúr. Hús í toppsfandi. Skipti á eign í Hafnarfirði koma til greina. Upp- lýsingar í síma 91-650892. Til sölu eöa leigu gott einbýlishús á Drangsnesi, laust nú þegar. Upplýsing- ar í sima 93-66807. <0 Fyrirtæki Hlutafélag meö tapi. Óska eftir híutafé- lagi meó tapi. Staðgreiðsla. Svarþjón- usta DV, simi 99-5670, tilvnr. 20890, eða sendið svör til DV, merkt „K 650“. & Bátar • Alternatorar og startarar í Cat, Cumm- ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara- hlutaþjónusta. Mjög hagstætt veró. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91- 686625 og 686120.________________ Færeyingur, stærri gerö, 4,11 tonn, ný- uppgeróur, mjög góóur, 4 cyl. Mitsubis- hi meó skiptiskrúfu. Má gera aö króka- leyfis- eóa veióiheimildarbát. Tækja- miðlun Islands, sími 5674727. 6-10 t bátur m/veiðiheimild óskast í skiptum f/krókabát, einnig vantar 40-60 ha. vél, helst m/sknífubúnaói. Svarþj. DV, s, 99-5670, tilvnr. 20896. Caterpillar 3116 vél til sölu, 300 hö., ekin 3.700 tíma, Twin Disc 5061 gír, Arneson drifbúnaður. Símar 92-12623, 92- 11588 og 985-36857, Jóhann. Slöngubátur til sölu, Zodiac MK 3 GR, árg. ‘79, með Yamaha 40 ha. mótor, verótilboð óskast. Uppl. í síma 96-41726 milli kl. 18 og 19 eóa 96-41650. Óskum eftir krókaleyfisbát til leigu, kaups eóa kaupleigu. Vanir sjómenn frá Snæfellsbæ. Upplýsingar í síma 93- 66915 og 93-61515 e.kl. 17. Sérpöntum varahluti í Iveco-dísilvélar. Til sölu Lark V-hjólabátur. Sími 989-35738. Magnús. Til sölu BMW, 180 hö., Bravo II drif, meó gaflstykki, mælaborði og öllum fylgi- hlutum. Uppl. í síma 92-13057. Til sölu Ford bátavél, 26 hestöfl, gír, skrúfa og mælar fylgja. Verð 30 þús. Uppl. í síma 94-3102, Þórsteinn. JP Varahlutir Bílaskemman Völlum, Öifusi, 98-34300. Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant ‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry ‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, HiAce ‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz- er ‘74, Rekord ‘82, Ascona ‘86, Monza ‘87, Citroen GSA ‘86, Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87,929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Prelude ‘83-’87, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518, ‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Scania, Plymouth Volaré ‘80 o.fl. Kaupum bíla, sendum heim. Visa/Euro. Opió mánud.-laugard. frá kl. 8-19. Varahlutaþjónustan sf„ sími 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Tredia 4x4 ‘86, Dh Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’9Í, Audi 100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Urvan ‘90, Hiace ‘85, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy '90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 345 ‘82, 244 ‘82, 245 st„ Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peu- geot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel '84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit‘91, Scorpion‘86, Tercel‘84, Honda Prelude ‘87, CRX ‘85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Hrollur Hvutti Siggi Eg vildi gjarnanT^N prófa nýja húðkremið þitt, Fló! Andlitiö á mér lltur *svo illa út! /Ef þú kæmir þár fyn ^ I rúmið, mamma,/ | I staö þess aöf \ V glápa á sjónvarpið ) fram eftir • nóttu cP'* Mummi ~Ef svefninn er ^ svona mikilvaegurk varðandi útiitiö, Fló, - þá ætti bessi' \ mannauli þinn I að vera fegurðar^/ Jjkóngur heimsl Hefur hann gíeymt að segja' bér að þau eru búin að fá sér sundlaug þar sem ^ gróðurhúsið stóð áður?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.