Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 58
62 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 99*56»70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >f Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ÞS heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >^ Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu ^ Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99 *56* 70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 +/+ Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Fjármálaþjónusta BHI. Aóst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð ogúttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Rekstrar- og greiösluáætlanir. Bókhaldsþjónusta, rekstrarráðgjöf og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðingur, sími 91-643310. Rekstrarþjónustan getur bætt vió sig bókhaldi, vsk-uppgjöri, launaútreikn- ingi og tollskýrslugeró. Sanngjamt veró. Uppl. í s. 654185 og á kv. 77295. 0 Þjónusta Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun gleija. Skiptum um bámjám, þakrennur, niðurfóll, lekaviðgeróir, neyóarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf., s. 91-658185/985-33693. Húsamálun - auglýsingamálun. Fagmenn = vönduð vinna. Guðmundur Siguijónsson málarameistari, Steindór Siguijónsson málari, símar 91-650936, 91-880848 og 989-61201._____________ Heimilishjálp. Tek að mér heimilisstörf, t.d. aðstoó við aldraða. Upplýsingar í síma 91-644594 milli kl. 10 og 12 og alla helgina. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36S29, 641303 og 985-36929,_________________________ Pípulagnir. Get bætt við mig verkefn- um. Tilboó eóa tímavinna. Hreiðar Ás- mundsson, löggildur pípulagninga- meistari, símar 91-881280 og 985-32066,_________________________ Tökum aö okkur þrif og hreingerningar í heimahúsum. Fljót og vönduó vinna, sanngjarn taxti. Uppl. í síma 91-642278 eða 985-43850. Geymið aug- lýsinguna. Öll alm. trésmíöavinna. Parketlagnir, glerísetn., leka- og þakviðg., móóu- hreinsun glera, skiptum um rennur og niðurfóU. S. 985-42407, 91-671887. Málmsmíöi. Getum bætt við okkur verk- efnum í ryðfríu járni og áli. Upplýsing- ar í síma 91-657145 eftir kl. 15. Málningarvinna. Tek aó mér smærri verkefni. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-671915.______ Smlöur getur bætt viö sig ýmsum smærri verkefnum. Upplýsingar í síma 91-871364,_________________________ Tökum aö okkuralla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboó eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Jk. Hreingerningar Teppa- og djúphreinsun, veggjaþv. Sjá- um um alhl. hreingemingar á stigag., íbúóum, vinnustöðum, húsg. o.fl. 15% afsl. fyrir elU- og örorkuþega. Teppco, alhl. hreingerningarþjónusta, s. 91-654265 og 989-61599._________ Ath.l Hólmbræöur, hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vandvirkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantió í síma 19017. Hreingerningarþj., s. 91-78428. Teppa-, húsgagna- og handhreing., bónun, aUsheijar hreing. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. Góó og vönduð þjón- usta. R. Sigtiyggsson, s. 91-78428. Ath. Ath. Odýr þjónusta í hreingerning- um og teppahreinsun, bónþjónusta, vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 91-72773. Athugiö. Tek að mér að djúphreinsa rúm, sæng- ur o.fl. TilvaUð fyrir eldra fólkið. Nánari upplýsingar í sima 91-654354, JS-hreingerningaþjónusta. Almennar breingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Jólahreingerning. Hreinsum teppi, parkett, mottur og áklæði á jólaverði. Hringdu og pantaðu tíma. Hreint og beint, s. 91-12031 og símboói 984-52241.__________________________ Tek aö mér aö þrifa heimili fyrir jólin. Upplýsingar í síma 91-655407. JJ Ræstingar Ath.l Tek aö mér þrif í heimahúsum og fyrirtækjum. Vönduð vinnubrögó, er vön. Einnig tilboó í jólahreingerningar. S. 883998. Geymið auglýsinguna. 7llbygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangmn frá verksmióju meó 40 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæóin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp, sími 91-40600. Selst ódýrt. Tveir Utið notaóir hring- stigar, eikarþrep, breidd 160 cm, mesta hæó 380 cm. Upplýsingar í síma 91-40367 og 91-40684. Steypusíló. Óska eftir að kaupa ca 300 lítra steypusfló. Uppl. í síma 94-7335. Húsaviðgerðir Nýsmíöi, viöhald og breytingar. Hilmar, húsasmíðameistari. Uppl. í símum 91-52595 og 989-60130. Vélar - verkfæri Til sölu 3ja fasa trésmíöavélar, þ.e. þykktarhefili, 50 cm, 4ra ára, lítið not- aður, sambyggð borðsög og fræsari, Samco framdrif og spónsuga fyrir 1 poka ásamt sagarbíöðum og fræsitönn- um. Símar 92-13430 og 92-14236. 2 nýjar Spit borvélar, höggborvél og hleósluborvél til sölu. Upplýsingar í síma 91-11792 eftir kl. 18. Lóörétt plötusög til sölu, selst ódýrt, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-44503 eóa 985-43836. Óska eftir járnsmiöaverkfærum til járn- smíða- og vélaviðgerða. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20889. Plötuklippur til sölu, breidd 122 cm og þykkt 2,5 mm. Uppl. í síma 93-81400. Landbúnaður Notaöar dráttarvélar til sölu: • Fendt 310 LSA, 4x4, 92 hö., árg. ‘87, meó vökvaskekktri 2,4 m tönn. • Fendt 304 LSA, 4x4, 70 hö., árg. ‘91, m/Fendt-moksturstækjum, m/aflút- taki, 1000 sn/mín., beisli aó framan. • MF 690, 4x4, 86 hö., árg. ‘86, með Trima 1840 moksturstækjum. • MF 350, afturdr., 47 hö., ‘87, án tækja. • Case 585 XL, afturdr., 62 hö., árg. ‘87, 2500 vst., gott hús, í góðu lagi. • Ford 6600, 78 hö., árg. ‘76, 2300 vst., m/milmaster., tvív. moksturstækjum. • MF 575, afturdrif, 68 hö., 5000 vinn- ust., með ámoksturstækjum. • Case 885,4x4, 75 hö., árg. ‘89. • Ford 7740, 4x4, 95 hö., ‘93, m/tækj- Ennfremur: • Niemeyer sláttuþyrlur á haustverði. • N.C. mykjudælur. • Heýskerar og gaffallyftarar. Uppl. hjá Búvélum, Síðumúia 27, Reykjavík, s. 91-687050, fax 91-813420. Heilsa Jólagjöfin í ár. Gjafakort fyrir þá sem þér þykir vænt um. 20% afsláttur. Snyrti- og nuddstofan Paradís, Laugarnesvegi 82, sími 91-31330. ^ Líkamsrækt Voldug brjóstapressa/fótaréttivél til sölu, litið notuð, veró kr. 30 þús. Upplýsingar í síma 91-812266. /f Nudd Heilusbótarnudd. Ertu með bakverk og eóa höfuðverk. Pantaðu þá tíma núna í svæðanuddi, partanuddi, heilunar- nuddi eóa heilun. Heimanudd, Bleikju- kvísl 22 (niðri), s. 676537. ® Dulspeki - heilun Halla Sigurgeirsdóttir. Andiegur læknir og fræðari. Einkatímar. Upplýsingar og bókanir í síma 91-43364. £ Kolaportið Bækur í Kolaportinu. Nú verður fjöldi gamalla bóka til sölu, s.s. þjóðlegur fróóleikur, skáldsögur, ættfræói, ljóð, ævisögur og þjóðsögur, flestar mjög ódýrar. Bás E-12, E-13 og E-16. Tilsölu Sérsmíöi: eldhús-, baö- og fataskápar. Fast verð, fljót afgreiðsla. Timburiðjan, sími 91-658783. Jólablaö timaritsins Húsfreyjunnar er komið út. Efnið er fjölbreytt aó vanda. í matreiðsluþættinum eru uppskriftir aó jólakökunum, sælgæti og smáréttum. í handavinnuþætti eru hugmyndir og snið að jólaskrauti og jólagjöfúm. Nýir kaupendur ársing 1994 fá 3 eldri jóla- blöó í kaupbæti. Áskriftarsími er 17044 og 12335. Hornbaökör meö eöa án nuddkerfis. Hreiniætistæki, sturtuklefay og blöndunartæki. Normann, Armúla 22, sími 813833. Opið laugardag 10-14. Baur Versand pöntunarlistinn. Dragió ekki að panta jólavörurnar. Ath. stutt- an afgreiðslutíma. S. 91-667333. Eldhúsvaskar, Hackman, 1 1/2 hólf + borð, kr. 11.970 stgr. Skolvaskar frá kr. 7.800 stgr. Blöndunartæki frá kr. 2.600 stgr. Tvöfaldir vaskar frá kr. 3.990 stgr. Ifó hreinlætistæki með 20% stgrafsl. Heilir sturtuklefar kr. 29.990 stgr. Normann, Armúla 22, sími 91-813833. Opið laugardaga 10-14. Verslun smáskór Moonboots í mörgum geröum, v. 2.790. í bláu húsi við Fákafen, s. 91-683919. Veröhrun á smákörfum - frábærar fyrir jólaskreytingar. Barnaköríúr, brúóukörfúr meó og án klæðningar, bréfakörfur, katta- og hundakörfur, óhreinataukörfúr. Borð, stólar og kist- ur. Burstar og kústar. Tökum að okkur viðgerðir. Veljum íslenskt. Körfúgerð- in, blindraión, Ingólfsstræti 16, Rvík, s. 91-12165. Oliufylltir rafmagnsofnar í miklu úrvali fyrir sumarbústaðinn og heimilió, rafmagnsofnar meó viftu. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. Skautar: Mjög vandaðir evrópskir list- skautar, svartir eóa hvítir. St. 30-34, veró kr. 4.390 stgr. St. 35-41, verð kr. 4.990 stgr. St. 42-45,-veró kr. 5.490 stgr. Örninn, Skeifunni 11, sími 91-889890. Spennandi jólagjafir sem koma þægilega á óvart. Stórkostl. úrval af titr., ýmsk. titrsettum, olíum, kremum o.m.fl. á fráb. verði. Glæsil. litm.listi kr. 500. Póstsend. dulnefn. um allt land. Ath. afgrfrest. 2 dagar. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, opið mán.-fost. 10-18, laug. 10-18, s. 91-14448. Glæsilegt úrval af dömu- og herraslopp- um, velúrgöllum, undirfatnaði, gjafa- og snyrtivörum. Sendum í póstkröfu. Gullbrá, Nóatúni 17, s. 624217. Fatnaður Síöan ég hætti aö geta saumaö hef ég keypt á strákana hjá Spori í rétta átt, sími 91-15511. Varist eftirlíkingar. Grýla. Kerrur Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, meó eóa án hemla, í miklu úrvali fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfóa 7, Rvk, sími 91-671412. M Bílartilsölu 1988 Honda Accord Aerodeck 2,0 EXi, vel meó farinn, hentugur fjölskyldubíll, ek. 105 þús. km, bein innsp., 120 hö., rafdrifnar rúður, veltistýri, ALB bremsukerfi o.fl. Upplýsingar f sfma 91-653011 eða 985-36812.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.