Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 57 Smáauglýsingar DV Til sölu: IBM PS/2 note fistölva. 2 Mb ram/80 Mb diskur. Hewlett Packard desk jet 500 bleksprautuprentari. Einnig 105 Mb og 80 Mb haróir diskar. Uppl. í síma 91-37989 e.kl. 17. Odýrt! Tölvur, módem, minni, skannar, HDD, FDD, CD-ROM, hljóókort, hátal- arar, leikir o.fl. Breytum 286/386 í 486 og Pentium. Góö þjónusta. Tæknibær, Aóalstræti 7, sími 16700. 386 tölva meö 40 Mb höröum diski til sölu, 2 Mb vinnsluminni, 5,25 og 3,5 disklingadrif, super VGA skjár. Veró 42 þús. Uppl. í síma 91-18129. 486 DX 66 MHz tölva til sölu, meó 500 Mb höróum diski, 15” B skjá og S3 skjá- korti. Tölvan er aóeins 2 mánaóa göm- ul. Uppl. í s. 91-644099 eóa 651076. Listar, ókeypis listar, frítt heim, listar: PC, CD Rom, Super Nintendo, Nasa, Sega Mega Drive, Amiga, Nintendo. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikfr og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086. Macintosh tölvur, harödiskar, minni, | ethernet, prentarar o.fl. Frábært veró, hringdu og fáóu sendan verólista. Tölvusetrió, Sigtúni 3, s. 91-626781. j Nintendo - Sega - Vélar og leikir. Kaup, sala og skipti á leikjum. Hjá Tomma, Strandgötu 28, 2. hæð, Hafnarfirói, s. 91-51010, er á bás D-30 í Kolaport- ( inu. PC eöa Macintosh tölva óskast í skiptum fyrir Suzuki Dakar 600, verðm. ca 140 þús. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20900. Rafsýn - tölvumarkaöur - s. 91 -621133. Tökum í umboðssölu 286, 386 og 486 PC. Vantar Macintosh tölvur og prent- ara. Opió mán.-lau. kl. 13-18. 386 DX tölva óskast meö 4 Mb minni og VGA skjá, veróhugmynd 25-35 þús. Upplýsingar í síma 91-38866. Macintosh LC tölva meö litskjá til sölu. Upplýsingar í síma 91-21109 eöa 989-60720. Sega Mega Drive II tölva til sölu ásamt 3 leikjum, þar af tveir vinsælir íþrótta- leikir. Uppl. í síma 91-656516 e.kl. 14. Amiga 500 og Amiga 1200, með mörgum leikjum, til sölu. Upplýsingarí síma 96-51223. 386 IBM fistölva til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-885963. 386 tölva til sölu, 16 MHz. 40 Mb og lita- skjár. Gott veró. Uppl. í síma 91-72310. BBC Master Compact til sölu. Uppl. í síma 91-72372. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviðgeróir, hreinsum sjónvörp. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaöi. Gerum vió allar teg., sérhæfó þjón. á Sharp og Pioneer. Sækjum og sendum að kostnaóarl. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 624215. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvió: sjónvörp, loftnet, video. Umboósvióg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340. , Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum vió: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatælu. Radíóhúsiö, Skiphoiti 9, s. 627090. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viógeróir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum í umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluó tæki upp í, með, ábyrgó, ódýrt. Viög- þjón. Góó kaup, Armúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viógeró samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, myndbandstöku- vélar, klippistúdíó, hljóðsetjum mynd- ir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733. Hitachi og ETC myndbandstæki til sölu, meó fjarstýringu, nýyfirfarin, gott verð. Einnig 20” Philips sjónvarp., 4-6 ára. Upplýsingarí síma 91-78049. Dýrahald Grösin geta grætt. Nýtt á íslandi fyrir hunda og ketti. Gegn hárlosi, kláóaof- næmi, hörundsvandamálum o.fl. o.fl. Einnig almennar heilsutöflur og til aó styrkja ónæmiskerfi líkamans. Jurta- lyfin frá Dorwest Herbs eru obinb. vió- urkennd og notuð af dýralæknum. 45 ára árangursrík reynsla. Sendum bæk- ling. Gæludýrav. Goggar og trýni, Austurgötu 25, Hf., s. 91-650450. Gæludýrahúsið, Fákafeni 9, s. 811026. í tilefni af eins árs afmæli bjóóum vió 10% afslátt af öllum vörum verslunar- innar frá 1.-15. des. Opið virka daga kl. 10-19 og lau. og sun. í des. Hreinræktaður scháferhvolpur, tík, undan 1. einkunnar foreldrum, Isafold- arkorra 2133-90 og Gildewangens Joop 94-3140„innfluttum frá Noregi, ættbók frá HRFI fylgir. Sími 98-75319. Austurvegur hf., s. 62739?. Jazz. Eitt mest selda þurrfóöur ,á ísl. Allt fyrir hundinn og köttinn. Ótrúlegt vöruúr- val í verslun okkar aó fiskislóð 94. Frá retrieverdeild HRFÍ. Ganga sunnu- daginn 4. des. Kaldársel. Mæting viö kirkjugaróinn í Hafnarfirði kl. 13.30. Allir velkomnir. Scháfer hvolpar til sölu undan Mosaic og Dog, 8 vikna, ættbók frá Hunda- ræktunarfélaginu, heilbrigóisvottorð fylgir. S. 91-651408 og 91-654685. Skiptimarkaður á notuðum búrum. Mikiö úrval af gullfiskum og skraut- fiskum. Opið laugard. Gullfiskabúóin v/Dalbrekku 16, Kóp., s. 91-644404. Tveir hreinræktaðir St. Bernharóshvolp- ar til sölu, fæddir 4. sept., verð 50 þús. Upplýsingarí síma 91-650938. Hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 620506. Hestamennska Haustsmölun. Smalað veróur í haustbeitarlöndum fé- lagsins sunnudaginn 4. des. Flutninga- bílar veróa í Arnarholti kl. 11, í Saltvík kl. 12 og í Geldinganesi kl. 15. Þeir sem hafa hug á aó taka hross sín eru vin- samlega beónir um aó vera á staðnum. Vegna mikillar aösóknar í félagshúsin eru þeir sem hafa hug á að vera þar í vetur beónir um að panta og staðf. m/greiðslu sem fyrst. Fákur. Hesthúsinnréttingar sem auðvelda fóórun hrossa m/rúlluheyi. Smíðum af- rúllara og rúllugjafagrindur f. hross, nautgripi og sauðfé. Onnumst alla vél og járnsmíði. Tilboð eóa tímavinna. Vélsmiója KR, Hvolsvelli, s. 98-78136. Til sölu brúnt hestfolald undan Hervari f. Skr. og sótrautt stjörnótt hestfolald undan Hrannari f. Kýrholti ásamt fl. folöldum, hestar í/óvana og trippi á 4. og 5. vetri. Því ekki hross í jólagjöf? Uppl. gefur Júlfus í s. 95-12584. Gáskadóttir til sölu, rauðskjótt, 12 vetra, meö önnur verðlaun, fylfiíll meó Flygli frá Votmúla. Upplýsingar í síma 98-65601. Hesta- og heyflutningar. Fer noróur vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Hesta- og heyflutningar. Flyt hesta og hey. Utvega einnig gott hey. Fer reglulega noróur. S. 985-23066 og 98-34134. Sólmundur Sigurösson. Nokkrir ungir glæsilegir folar og hryssur undan 1. verðl. stóóh., til sýnis og sölu aó B-götu 3, Fjárborg, Rvík. S. 91-878413 milli kl. 17 og 21 næstu daga. Smiðum stalla, grindur, hliö og loftræst- ingar í hesthús. Sendum um allt land. Gott veró, góð þjónusta og mikil reynsla. Stjörnublikk, s. 91-641144. Til sölu 2 fallegir hestar, 5 og 11 vetra, 2 hnakkar og beisli, ýmis vöruskipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-651571. Vantar þig góöan hest(a) fyrir veturinn á góóu verói? 6 vetra og 9 vetra. Nánari upplýsingar í síma 91-872141 og á kvöldin í síma 91-40229. Yfirbreiðslur úr striga, 2500 kr., básam- ottur, 5900 kr., svínalæsingar 1070 kr., köflóttar skyrtur, 990 kr. Reiösport, Faxafeni 10, s. 682345. Pósts. Til sölu 6 eöa 12 hesta hús við Blesavelli hjá Andvara í Garðabæ. Uppl. í síma 91-40447 eftir kl. 19. Hey til sölu í böggum. Útvega flutning. Uppl. í síma 93-51164. Hey til sölu, vélbundiö og súgþurrkaö. Uppl. í síma 91-666328. dfa Mótorhjól Sinisalo f 40 ár. Sinisalo MX-peysur 2.500. McGarth sporthúfa 1.550. Sweatshirt (þykkar) 3.500. MX-buxur 12.400. Nýmabelti 2.650. Hnéhlífar 1.050. Tech-hanskar 1.950. Sport hanskar 3.100. Sinisalo = þekking, gæði, gott vprð. Sendum í póstkröfu. Islaug hf., Armúla 38 (Selmúlamegin), sími 91-689517. Nýleg 386-4 Mhz-4/185 Mb til sölu. Full af góóum forritum og leikjum. Á sama stað til sölu gott hljómborð meó seq og diskadrifi. Uppl. í síma 91-52088. Mvrt ■ flta það vitum við sem hjálpum fóiki daglega að finna sér dýnur við sitt hæfi. Slæmur og ónægur svefn veldur því að frumur iíkamans ná ekki að hvílast og endurnærast og getur það jafnvel valdið sjúkdómum og kvölum. í dýnuútstillingardeild Húsgagnahallarinnar er um margar gerðir og stærðir að velja því í dag er það augljóst mál að mismunandi fólk þarf mismunandi dýnur og því leggjum við okkur fram um að finna það sem hverjum og einum hentar. Hér fyrir neðan getur að líta fimm sýnishorn af hinum sænsku dýnum frá Scandisleep sem hafa notið mikilla vinsælda. Dýna með einföldu gormakerfi. Frekar þétt og hentar léttu fólki, börnum og unglingum. Dýna sem er á góðu verði og yfirdýna fylgir. 80 cm kr 12.860,- 120 cm kr 19.500,- 90 cm kr 12.860,- 140 cm kr 21.750,- 105 cm kr 16.500,- Hún er alveg eins og Komfort en með tvöföldu gorma- kerfi og með bómullardúk. Hún er líka heldur mýkri en Komfort en telst samt frekar stíf. Þykk yfirdýna fylgir. 80 cm kr 22.360,- 120 cm kr 38.700,- 90 cm kr 22.360,- 140 cm kr 46.950,- 105 cm kr 32.100,- 160 cm kr 48.600,- 90x210 kr.28.110,- -gsm Super dýnan er með tvöföldu gormakerfi en efra gorrna- lagið er þéttara en í Medió dýnunni og því er dýnan mýkri. Super dýnan er líka með mjúka kanta og lagar hún sig vel að líkamanum. Þykk yfirdýna fylgir í verði. 90 cm kr 33.280,- 120 cm kr 47.700,- 105 cm kr 39.600,- 140 cm kr 53.400,- Þessi dýna er öll með tvöföldu gormakerfi. Hún er með svampstyrkta kanta þannig að betra er að sitja á brúninni. Vattefni er á milli laga sem er hljóðdeyfandi. Tilvalin dýna fyrir bakveika og þungt fólk . Ultraflex er til bæði í stífri gerð og mjúkri. þykk yfirdýna fylgir. 90 cm kr 42.960,-120 cm kr 60.300,- 105 cm kr 52.950,-140 cm kr 68.550,- 160 cm kr 76.800,- 90x210 kr 50.700,- 105x210 kr 55.500,- Dýna með tvöföldu gormakerfi. Efra gormalagið er úr svokölluðum pokafjöðrum en þá er hver einstakur gormur klæddur í fíltpoka. Þessir pokagormar eru sjálfstætt starfandi þ.e. þeir draga ekki gorminn við hliðina niður þó ýtt sé á hann. Þessi dýna er mjúk og styður vel við bakið og heldur hryggnum beinum. Mjög góð t.d fyrir eldra fólk. Þykk yfirdýna fylgir. 90 cm kr 45.120,-120 cm kr 68.850,- 105 cm kr 58.150,-140 cm kr 81.450,- 160 cm kr 92.850,- 90x210 kr 55.560,- 105x210 kr 61.950,- Allar þessar dýnur geta staðið sjálfstætt og stundum þurfa hjón sitthvora dýnuna og er það allt í lagi því hægt er að skeyta jóeim saman. Þegar búið er að finna sér dýnu þá er að velja sér lappir og fást þær í ýmsum litum og gerðum t.d. nvítar, svartar, beyki ofl. Við bjóðum einnig mikið úrval af fallegum rumum, höfðagöflum og náttborðum sem hægt er að nota með dýnunum. Fyrir börn og unglinga er mjög vinsælt að setja rúmábreiðu með púðum á dýnuna og getum við boðið mjög falleg rúmteppaefni sem við saumum að eigin vali hvort sem er á einstaklingsrúm eða hjónarúm. Iðmir fið hryggimm þimm -þmð bmgmr úg jMQ Húsgagnahollin BILDSHOFÐA 20 - 112 KKYKJAVÍK ■ SÍMI 91-681199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.