Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 68
LOKI Það má eiginlega segja að Litli sé að kaupa Stóra þarna fyrir vestan! ---------------------------- Veðrið á sunnudag og mánudag: Hæg sunnan- og suðvestanátt Á sunnudag veröur fremur hæg sunnan- og suðvestanátt, slydduél sunnan- og suðvestanlands en að mestu úrkomulaust annars staðar. Fremur hæg suðaustanátt verður um allt land á mánudag, skúrir eða slydduél sunnan- og austanlands en að mestu úrkomulaust annars staðar. Veðrið 1 dag er á bls. 69 Mánudagur Eigendur Straumness á Patreksfirði gera tilboð: Ætla að kaupa keppinautinn „Við gerðum þetta tilhoð í hluta- bréfin í Odda hf. Við ætlum okkur auðvitað að gera fyrirtækið gjald- gengt til Vestfjarðaaöstoðarinnar. Það er ekkert óeðlilegt við þetta. Það er einfaldlega pattstaða hér á sunn- • * anverðum Vesttjörðum og þess vegna þurfti að stíga einhver skref,“ segir Guðfmnur Pálsson, fram- kvæmdastjóri Straumness hf. á Pat- reksfirði. Guðfmnur gerði, ásamt Ólafi Stein- grímssyni, meðeiganda sínum að Straumnesi, tilboð í 44 prósent hluta- bréfa í Odda hf. á Patreksfirði. Þessi hlutur er í eigu Þróunarsjóðs sjávar- útvegsins og var auglýstur til sölu nýlega. Tilboð þeirra félaga er upp á 30 milljónir króna en nafnverð bréf- anna er 45 milljónir. Stjórn Þróunar- sjóðsins hefur samþykkt tilboðið en starfsfólk og eigendur Odda hafa for- kaupsrétt að bréfunum. DV er tjáð að fyrirtæki þeirra Guð- finns og félaga sé mjög illa statt íjár- hagslega og skuldi meðal annars sveitarfélaginu stórfé en Oddi hf. sé aftur á móti bærilega staddur. Samkvæmt heimildum DV eru fjársterkir aðilar að baki þeim félög- um en Guðfmnur neitaði að tjá sig um það mál. Það er ljóst að það stefnir í stórátök um þessi mál þar sem sumir núver- andi hluthafar í Odda munu beijast gegn því að þessi hlutafjárkaup nái fram að ganga. -rt - sjá einnig bls. 4 VINNA BLINDRA BURSTAFRAMLEIÐSLA SÉRGREIN BLINDRA HAMRAHLffl 17 • REYKJAVlK ®91 - 68 73 35 Fyrirtæki í eigu Myllunnar: Kaupir bakarí og níu verslanir Sveins bakara Nú um mánaðamótín gengu í stendur til að selja fleiri verslanir gegn kaup fyrirtækisins fskaffis á fyrirtækisins en niðurstaða hggur aðalbakaríi Sveins bakara í Mjódd- ekki fyrir í þeim efnum. inni og 9 af 14 sölustöðum Sveins Vegna kaupanna varþeim starfs- bakara á höfuðborgarsvæðinu. mönnum Sveins bakara sagt upp ískaffi er i eigu Myllubræðranna sem unnu í aðalbakaríinu og versl- Jóns Alberts og Kolbeins Kristins- ununum 9 en þeir fengu allir end- sona og var stofnað á sínum tíma urráðningu hjá Ískaífi. Jónas Ingi i kringum kaffihús í Kringlurmi. sagði að enginn myndi missa vinn- Forráðamenn ískaflis segja að fyr- una vegna breytinganna. Verslan- irtækið verði rekið óháð Myflunní irnar verða i upphafi með nafhi og sjái alfarið um bakstur i þessar Sveins bakara en verður síðar 9 verslanir. Kaupverð hefrn' ekki breytt í ískafíi. fengist upp gefið. Aðspurður sagði Jónas Ingi það Eftir eru 5 verslanir Sveins bak- ekki inni í myndinni að leggja nið- ara auk verslunar í Lækjargötu ur rekstur Sveins bakara sem í sem rekin er i samvinnu við kaffi- raun er bara rekstur verslana sem húsið Við Lækinn. Að sögn Jónasar kaupa brauð af eigendum Myllunn- Inga Ketílssonar hjá Sveini bakara ar í fskaffi. Heimilismenn í Laugaskjóli, deild fyrir heilabilaða við Laugarásveg í Reykja- vik, voru fluttir síðdegis í gær. DV-mynd ÞÖK Lokað vegna verkfallsins Starfsfólkið í Laugaskjóli, sérdeild fyrir heilabilaða frá hjúkrunarheim- ilinu Skjóli, sendi í gær alla heimilis- mennina, níu að tölu, að heiman og lokaði deildinni vegna þess að starfs- fólkið í Laugaskjóli er of fátt til að geta haldið starfsemi deildarinnar gangandi. Sjö til átta heimilismönn- um verður dreift á hjúkrunardeild- irnar í Skjóli og var þeim ekið í nokkrum ferðum í Skjól síðdegis í gær. Einn eða tveir heimilismenn fara til aðstandenda sinna. „Ástandið er mjögalvarlegt. Starfs- fólkið er orðið þreytt og það er farið að bera á veikindum. Aðstandendur hafa verið mjög hjálplegir en þetta gengur ekki lengur. Viö verðum að. færa saman deildir og dreifa heimil- ismönnum frá Laugaskjóli á deild- irnar í Skjóli. Þessar breytingar eru mjög sárar fyrir fólkið,“ segir Arn- heiður Ingólfsdóttir, hjúkrunarfor- stjóri í Skjóli. Starfsfólkið í Laugaskjóli ílyst með heimihsmönnum í Skjól og heldur áfram að sinna þeim þar. Þrjár deild- ir eru í Skjóli og verða 30-31 á hverri deild það sem eftir er verkfalls. Um 4-5 starfsmenn sinna hverri deild í verkfallinu, í stað 8-10 áður. - sjá einnig bls. 2 FRETTASKOTIÐ 62 * 25 * 25 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í stma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað t DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið t hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJORN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 63 27 00 BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokaö Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 63 27 77 Kl. &« LAUGARDAGS- OG MÁNUDAGSMORGNA Frjálst,6háð dagblað LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.