Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Side 68

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Side 68
LOKI Það má eiginlega segja að Litli sé að kaupa Stóra þarna fyrir vestan! ---------------------------- Veðrið á sunnudag og mánudag: Hæg sunnan- og suðvestanátt Á sunnudag veröur fremur hæg sunnan- og suðvestanátt, slydduél sunnan- og suðvestanlands en að mestu úrkomulaust annars staðar. Fremur hæg suðaustanátt verður um allt land á mánudag, skúrir eða slydduél sunnan- og austanlands en að mestu úrkomulaust annars staðar. Veðrið 1 dag er á bls. 69 Mánudagur Eigendur Straumness á Patreksfirði gera tilboð: Ætla að kaupa keppinautinn „Við gerðum þetta tilhoð í hluta- bréfin í Odda hf. Við ætlum okkur auðvitað að gera fyrirtækið gjald- gengt til Vestfjarðaaöstoðarinnar. Það er ekkert óeðlilegt við þetta. Það er einfaldlega pattstaða hér á sunn- • * anverðum Vesttjörðum og þess vegna þurfti að stíga einhver skref,“ segir Guðfmnur Pálsson, fram- kvæmdastjóri Straumness hf. á Pat- reksfirði. Guðfmnur gerði, ásamt Ólafi Stein- grímssyni, meðeiganda sínum að Straumnesi, tilboð í 44 prósent hluta- bréfa í Odda hf. á Patreksfirði. Þessi hlutur er í eigu Þróunarsjóðs sjávar- útvegsins og var auglýstur til sölu nýlega. Tilboð þeirra félaga er upp á 30 milljónir króna en nafnverð bréf- anna er 45 milljónir. Stjórn Þróunar- sjóðsins hefur samþykkt tilboðið en starfsfólk og eigendur Odda hafa for- kaupsrétt að bréfunum. DV er tjáð að fyrirtæki þeirra Guð- finns og félaga sé mjög illa statt íjár- hagslega og skuldi meðal annars sveitarfélaginu stórfé en Oddi hf. sé aftur á móti bærilega staddur. Samkvæmt heimildum DV eru fjársterkir aðilar að baki þeim félög- um en Guðfmnur neitaði að tjá sig um það mál. Það er ljóst að það stefnir í stórátök um þessi mál þar sem sumir núver- andi hluthafar í Odda munu beijast gegn því að þessi hlutafjárkaup nái fram að ganga. -rt - sjá einnig bls. 4 VINNA BLINDRA BURSTAFRAMLEIÐSLA SÉRGREIN BLINDRA HAMRAHLffl 17 • REYKJAVlK ®91 - 68 73 35 Fyrirtæki í eigu Myllunnar: Kaupir bakarí og níu verslanir Sveins bakara Nú um mánaðamótín gengu í stendur til að selja fleiri verslanir gegn kaup fyrirtækisins fskaffis á fyrirtækisins en niðurstaða hggur aðalbakaríi Sveins bakara í Mjódd- ekki fyrir í þeim efnum. inni og 9 af 14 sölustöðum Sveins Vegna kaupanna varþeim starfs- bakara á höfuðborgarsvæðinu. mönnum Sveins bakara sagt upp ískaffi er i eigu Myllubræðranna sem unnu í aðalbakaríinu og versl- Jóns Alberts og Kolbeins Kristins- ununum 9 en þeir fengu allir end- sona og var stofnað á sínum tíma urráðningu hjá Ískaífi. Jónas Ingi i kringum kaffihús í Kringlurmi. sagði að enginn myndi missa vinn- Forráðamenn ískaflis segja að fyr- una vegna breytinganna. Verslan- irtækið verði rekið óháð Myflunní irnar verða i upphafi með nafhi og sjái alfarið um bakstur i þessar Sveins bakara en verður síðar 9 verslanir. Kaupverð hefrn' ekki breytt í ískafíi. fengist upp gefið. Aðspurður sagði Jónas Ingi það Eftir eru 5 verslanir Sveins bak- ekki inni í myndinni að leggja nið- ara auk verslunar í Lækjargötu ur rekstur Sveins bakara sem í sem rekin er i samvinnu við kaffi- raun er bara rekstur verslana sem húsið Við Lækinn. Að sögn Jónasar kaupa brauð af eigendum Myllunn- Inga Ketílssonar hjá Sveini bakara ar í fskaffi. Heimilismenn í Laugaskjóli, deild fyrir heilabilaða við Laugarásveg í Reykja- vik, voru fluttir síðdegis í gær. DV-mynd ÞÖK Lokað vegna verkfallsins Starfsfólkið í Laugaskjóli, sérdeild fyrir heilabilaða frá hjúkrunarheim- ilinu Skjóli, sendi í gær alla heimilis- mennina, níu að tölu, að heiman og lokaði deildinni vegna þess að starfs- fólkið í Laugaskjóli er of fátt til að geta haldið starfsemi deildarinnar gangandi. Sjö til átta heimilismönn- um verður dreift á hjúkrunardeild- irnar í Skjóli og var þeim ekið í nokkrum ferðum í Skjól síðdegis í gær. Einn eða tveir heimilismenn fara til aðstandenda sinna. „Ástandið er mjögalvarlegt. Starfs- fólkið er orðið þreytt og það er farið að bera á veikindum. Aðstandendur hafa verið mjög hjálplegir en þetta gengur ekki lengur. Viö verðum að. færa saman deildir og dreifa heimil- ismönnum frá Laugaskjóli á deild- irnar í Skjóli. Þessar breytingar eru mjög sárar fyrir fólkið,“ segir Arn- heiður Ingólfsdóttir, hjúkrunarfor- stjóri í Skjóli. Starfsfólkið í Laugaskjóli ílyst með heimihsmönnum í Skjól og heldur áfram að sinna þeim þar. Þrjár deild- ir eru í Skjóli og verða 30-31 á hverri deild það sem eftir er verkfalls. Um 4-5 starfsmenn sinna hverri deild í verkfallinu, í stað 8-10 áður. - sjá einnig bls. 2 FRETTASKOTIÐ 62 * 25 * 25 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í stma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað t DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið t hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJORN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 63 27 00 BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokaö Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 63 27 77 Kl. &« LAUGARDAGS- OG MÁNUDAGSMORGNA Frjálst,6háð dagblað LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.