Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 42
46 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 Jólagetraun DV hefst á mánudag: Vinningar að verðmæti 333 þúsund krónur Jólasveinamir eru að fara á kreik og munu heimsækja margar af þekktustu perlum islenskrar náttúru Viðarrimlatjöld í stöðluðum stærðum. Breidd 60-180 cm. Breytum ef óskað er. Rimla- breidd 4,8 cm. Þrír litir: Ijóst, kirsuberja- og mahóníbæsað. Afgreiðslutími ca 2 vikur. LJÓRI sf Hafnarstræti 1, bakhús Sími17451 Landbúnaður skapar allt að 15.000 manns á íslandi atvinnu. á næstu vikum. Vandamálið er að þó að jólasveinarnir hafi næmt auga fyrir náttúrarfegurð þá vita þeir oft- ast ekki hvar þeir eru staddir og þurfa hjálp lesenda við staðar- ákvörðun. Hlutverk lesenda DV er að skrifa niður staðina sem jóla- sveinarnir heimsækja á þar til gerð- an getraunaseðil, klippa getrauna- seðilinn út og geyma hann á góðum stað þar til allir 10 hlutar getraunar- innar hafa birst í blaðinu. Svörunum 10 ber að skila öllum í einu eigi síðar en 23. desember. Dregið verður í get- rauninni þann 29. desember og lausnir og nöfn vinningshafa birt i blaðinu þann 30. desember. Glæsileg verðlaun í jólagetraun DV í ár eru 19 vinn- ingar í boði, samtals að verðmæti um 333.000 krónur. Að vanda er um veg- lega vinninga að ræða, en þeir eru frá Apple-umboðinu (1. vinningur) og Japis (2.-19. vinningur). 1. verðlaun: Öflug Macintosh Per- forma 475 einkatölva með 14" hágæða litaskjá, hnappaborði, mús, 4 Mb vinnsluminni og 250 Mb hraðdiski og StyleWriter II prentari að verð- mæti krónur 158.000. Macintosh Per- forma 475 er þrefalt öflugri en Mac- intosh LC III. Tölvunni fylgir nýr Kerfishugbúnaður 7.5, ásamt is- lenskri útgáfu hins margverðlaun- aða forrits, ClarisWorks, sem er með 6 mismunandi vinnslumöguleikum, ritvinnslu, teiknun, málun, töflu- reikni, gagnagrunni og samskiptum. Auk þess fylgir tölvunni úrval kennsluforrita, hjálparforrita og leikir. 2. -19. verðlaun: Önnur verðlaun eru Panasonic NV-HD90 myndsegulband með Nicam viöómi að verömæti 73.800 krónur. Myndbandstækiö er búið nýrri tækni sem kallast AI crystal view control, sem hefur tölvuheila sem tengir saman mynd- bandið og upptökuna og tryggir óvenju skýr og mikil myndgæði. Tækinu fylgir að sjálfsögöu fjarstýr- ing. Þriðju verðlaun eru Panasonic SC- CH40 hljómtækjasamstæöa með geislaspilara að verðmæti 69.450 krónur. Auk geislaspilarans er í samstæðunni tvöfalt kassettutæki, útvarp með FM/MW/LW bylgjum, tónjafnari, 3 way 30 vatta hátalara- <»:nn! í fyrsta vinning er öflug Macintosh Performa 475 einkatölva og Style- Writer II prentari að verðmæti 158.000 krónur. Önnur verðlaun eru Panasonic NV-HD90 myndsegul- band að verðmæti 73.800 krónur. Þriðju verðlaun er Panasonic SC- CH40 hljómtækjasamstæða með geislaspilara að verðmæti 69.450 krónur. kerfi og fjarstýring. 4.-11. verðlaun eru geisladiskar með hljómsveitinni Mannakorn að verðmæti 1.990 krónur og Í2.-19. verðlaun eru geisladiskurinn Minn- ingar, safn laga fjölda þekktra lista- manna á íslandi, aö verðmæti 1.990 krónur. Nýjustu ' íþróttaúrslitin! 9 9 • 1 7 • 0 0 - hagnýtar upplýsingar þegar þér hentar Verð aðeins 39,90 mínútan. SÍMItíoRC Jólasvinninn Jóli fer á flakk og heimsækir marga þekktustu staði landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.