Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Side 42
46 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 Jólagetraun DV hefst á mánudag: Vinningar að verðmæti 333 þúsund krónur Jólasveinamir eru að fara á kreik og munu heimsækja margar af þekktustu perlum islenskrar náttúru Viðarrimlatjöld í stöðluðum stærðum. Breidd 60-180 cm. Breytum ef óskað er. Rimla- breidd 4,8 cm. Þrír litir: Ijóst, kirsuberja- og mahóníbæsað. Afgreiðslutími ca 2 vikur. LJÓRI sf Hafnarstræti 1, bakhús Sími17451 Landbúnaður skapar allt að 15.000 manns á íslandi atvinnu. á næstu vikum. Vandamálið er að þó að jólasveinarnir hafi næmt auga fyrir náttúrarfegurð þá vita þeir oft- ast ekki hvar þeir eru staddir og þurfa hjálp lesenda við staðar- ákvörðun. Hlutverk lesenda DV er að skrifa niður staðina sem jóla- sveinarnir heimsækja á þar til gerð- an getraunaseðil, klippa getrauna- seðilinn út og geyma hann á góðum stað þar til allir 10 hlutar getraunar- innar hafa birst í blaðinu. Svörunum 10 ber að skila öllum í einu eigi síðar en 23. desember. Dregið verður í get- rauninni þann 29. desember og lausnir og nöfn vinningshafa birt i blaðinu þann 30. desember. Glæsileg verðlaun í jólagetraun DV í ár eru 19 vinn- ingar í boði, samtals að verðmæti um 333.000 krónur. Að vanda er um veg- lega vinninga að ræða, en þeir eru frá Apple-umboðinu (1. vinningur) og Japis (2.-19. vinningur). 1. verðlaun: Öflug Macintosh Per- forma 475 einkatölva með 14" hágæða litaskjá, hnappaborði, mús, 4 Mb vinnsluminni og 250 Mb hraðdiski og StyleWriter II prentari að verð- mæti krónur 158.000. Macintosh Per- forma 475 er þrefalt öflugri en Mac- intosh LC III. Tölvunni fylgir nýr Kerfishugbúnaður 7.5, ásamt is- lenskri útgáfu hins margverðlaun- aða forrits, ClarisWorks, sem er með 6 mismunandi vinnslumöguleikum, ritvinnslu, teiknun, málun, töflu- reikni, gagnagrunni og samskiptum. Auk þess fylgir tölvunni úrval kennsluforrita, hjálparforrita og leikir. 2. -19. verðlaun: Önnur verðlaun eru Panasonic NV-HD90 myndsegulband með Nicam viöómi að verömæti 73.800 krónur. Myndbandstækiö er búið nýrri tækni sem kallast AI crystal view control, sem hefur tölvuheila sem tengir saman mynd- bandið og upptökuna og tryggir óvenju skýr og mikil myndgæði. Tækinu fylgir að sjálfsögöu fjarstýr- ing. Þriðju verðlaun eru Panasonic SC- CH40 hljómtækjasamstæöa með geislaspilara að verðmæti 69.450 krónur. Auk geislaspilarans er í samstæðunni tvöfalt kassettutæki, útvarp með FM/MW/LW bylgjum, tónjafnari, 3 way 30 vatta hátalara- <»:nn! í fyrsta vinning er öflug Macintosh Performa 475 einkatölva og Style- Writer II prentari að verðmæti 158.000 krónur. Önnur verðlaun eru Panasonic NV-HD90 myndsegul- band að verðmæti 73.800 krónur. Þriðju verðlaun er Panasonic SC- CH40 hljómtækjasamstæða með geislaspilara að verðmæti 69.450 krónur. kerfi og fjarstýring. 4.-11. verðlaun eru geisladiskar með hljómsveitinni Mannakorn að verðmæti 1.990 krónur og Í2.-19. verðlaun eru geisladiskurinn Minn- ingar, safn laga fjölda þekktra lista- manna á íslandi, aö verðmæti 1.990 krónur. Nýjustu ' íþróttaúrslitin! 9 9 • 1 7 • 0 0 - hagnýtar upplýsingar þegar þér hentar Verð aðeins 39,90 mínútan. SÍMItíoRC Jólasvinninn Jóli fer á flakk og heimsækir marga þekktustu staði landsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.