Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 51 Kjötkrókur og Gáttaþefur. Jólasveinamir ómissandi þátt- uríjólahaldinu Þaö fjölgar heldur betur heima hjá Huldu Guömundsdóttur um jólin. Þá koma þeir hver á fætur öörum, Stekkjarstaur, Giljagaur, Stúfur og alhr hinir synir Grýlu og Leppalúða. „Það var nú reyndar þegar synir mínir voru litlir að ég lét jólasvein- ana koma einn af öörum fram aö jól- um en núna set ég þá alla fram þrett- án dögum fyrir jól. Þetta hefur verið ómissandi þáttur í jólahaldinu," seg- ir Hulda. Jólasveinana geröi hún fyrir fimmtán árum á meðan hún beið eft- ir sjö ára syni sínum þegar hann var í tímum í Tónmenntaskólanum í Reykjavík. „Við bjuggum uppi við Elliðaár og ég keyrði hann i skólann og beið eftir honum. Til að hafa eitt- hvað fyrir stafni á meðan fór ég að búa til þessa jólasveina. Þetta var talsvert tímafrekt og var ég að dunda við þetta tvo vetrarparta," segir Hulda. Eftir að hafa lesiö vísur Jóhannes- ar úr Kötlum um jólasveinana ákvað Hulda að hafa jólasveinana sína ekki smáfríða heldur svolítið stórkarla- lega. Jólasveinarnir eru í íslenskum skinnskóm og treyjur þeirra og Grýlu og Leppalúða eru bútar úr gömlum peysum af sonum Huldu. Hún kveöst í raun hafa fengið mest- allt efni í þá á heimilinu. Jólasveinarnir hennar hafa vakið mikla athygh og aðspurð segir Hulda að það hafi svo sem hvarflað að sér að fara að framleiða jólasveina til að selja. Vinnan við gerð þeirra sé hins vegar svo mikil að það heföi aldrei borgað sig. Föndur er eitt aðaláhugamál Huldu, sem starfar í mötuneyti Rannsóknastofnunar landbúnaðar- ins, og hún hefur fengist við margt, eins og til dæmis postulínsmálun, keramik og glerskurð. Hún býr til spegla og ýmsa aöra glermuni handa ættingjum og vinum. „Ég sel þetta stundum upp í efniskostnað. En þetta hefur nú nær eingöngu verið tóm- stundagaman. Föndrið gefur mér nyög mikið. Þetta hefur líka komið til af því að maður hefur verið að reyna aö búa til allar jólagjafir sjálf- ur og einnig jóladagatöl." Hulda kveðst eiga góöan hóp vin- kvenna og sitja þær oft saman og fóndra. Hún er þeirrar skoðunar að ýmis konar handavinna sé vinsælli nú en oft áður. „Það hefur svo sem alltaf verið föndrað en það er miklu meira til núna í verslunum. Það eru til alls konar efni sem gera allt fönd- ur auðveldara.“ Hulda Guðmundsdóttir með jólasveinana sína þrettán og foreldra þeirra sem hún bjó til fyrir fimmtán árum. Bjúgnakrækir og Þvörusleikir. Landbúnaður skapar verðmæti fyrir tæpa 20 milljarða króna áári. wnpw t vmnhnmn UOLwH fAiP'P]DR”ÆtTiT il RABBAMEINSFÍ LAGSINS 1994 ÍTTU STUÐNING - VERTU MEÐ! um í þetta sinn voru miöar sendir konum, ááldri n sem þegar hafa borgað miöana og minnum hiná á pðstai Greiöa má í banka, sparisjóöi eöa pó Vakin er athygli á því að hægt er aö I Hringið þá í sh Hver keyptur miöi eflir sókn og vörrí gegn krabbameini! j i 3ja - 75 ára. Við þökkum öllum þeim öan málstaö og verömæta vinnlnga. iðslu til hádegis á aðfangadag jóla. með greiöslukortl (Visa, Eurocard). .1)621414. cJ wLLiLnJVjJLb U Uul/tILLLLV SÍMI99-17-50 Verft kr. 39.90 mínútan Jólagetraun Bónus Radió er skemmtilegur leikur þar sem þatttakendur eiga þess kost að vinna glæsilega vinninga. Það eina sem þú gerir er aö hringja í 99-17-50 og svara þiemur laufléttum spurningum. Svörin við spurningunum er að finna í jóiagafahandbók Bónus Radíó sem fylgdi DV laugardaginn 26. nóvember. Vikulega er skipt um spurningar og dregið úr vikulegum pottum eins og hér segir: Föstudagana 9. og 16. desember veröa dregnir út Samsung þráðlausir slmar hver aö verömæti kr. 25.190. Dagana 19.. 21. og 22. desember veröa dregin út Yoko feröatæki hvert aö verömæti kr. 5.490. í hádeginu á Þorláksmessu veröur aðalvinningurinn dreginn út sem er glæsilegt Samsung 29" sjónvarp og Samsung myndbandstæki samtals aö verömæti kr. 128.480. Allir sem svara öllum þremur spurningunum rétt komast í pottinn í hverri viku og einnig í aöalpottinn sem dregið veröur úr á Þorláksmessu. t>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.