Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 60
64 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 OIÍUIU- OIÍIÍHI ov 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. _4j Enski boltinn 5 j ítalski boltinn 61 Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 81 NBA-deildin Vikutilboð stórmarkaðanna Q Uppskriftir py Læknavaktin 21 Apótek _3j Gengi ÍH Dagskrá Sjónv. _2j Dagskrá St. 2 3 ) Dagskrá rásar 1 41 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 | Myndbandagagnrýni 6 | ísl. listinn -topp 40 7 [ Tónlistargagnrýni AJKrár 2 j Dansstaðir 3!Leikhús 4 j Leikhúsgagnrýni [5j Bíó 6 | Kvikmgagnrýni vmmngsnumer Lottó _2j Víkingalottó 3j Getraunir 99*17*00 Verö aðeins 39,90 mín. Athugasemd um „lóðastríð" DV hefur borist eftirfarandi at- hugasemd: í frétt 1DV 30. nóvember sl. er m.a. eftirfarandi haft eftir forstjóra Olíu- félagsins hf., Geir Magnússyni: „Olís er með 28 prósenta markaðs- hlutdeild og fimm eða sex bensín- stöðvar. Skeljungur er meö svipaða markaðshlutdeild og ellefu stöðvar. Við erum með 44 prósenta markaðs- hlutdeild og aðeins fimm stöðvar." Hér er ranglega farið með og þvi nauðsynlegt að eftirfarandi komi fram: Olíufélagið hf. - ESSO var með 39,8% markaðshlutdeild á árinu 1993. Eftir 10 fyrstu mánuði þessa árs stefnir í svipaða hlutdeild, eða um 40%. Sölustaðir á vegum Olíufélags- ins eru samkvæmt símaskrá samtals 10 innan borgarmarka Reykjavíkur. Olíufélagið rekur um 137 sölustaði um land allt skv. auglýsingum félags- ins. Skeljungur hf. - SHELL var með 32,3% markaðshlutdeild á árinu 1993 og stefnir sömuleiðis í svipaða út- komu á þessu ári. Sölustaðir á vegum Skeljungs í Reykjavík eru 10. Fjöldi sölustaða um land allt er um 70. Olís var með 27,9% markaðshlut- deild á árinu 1993 og svipaða á þessu ári. Félagið er með 6 sölustaði í Reykjavík. Félagið rekur liðlega 70 sölustaði um land allt. Skeljungur hf. Kristinn Björnsson TiHcyimingar Kór Átthagafélags Stranda- manna Á morgun, sunnudaginn 4. des., kl. 16 heldur kórinn sína árlegu aöventutón- leika í Bústaðakirkju. Kórinn flytur jóla- lög ásamt bamakór. Hanna Björk Guð- jónsdóttir syngur einsöng. Píanóleikari er Pavel Smid og stjórnandi kórsins er Erla Þórólfsdóttir. Þorsteinn Ólafsson flytur hugleiðingu um jólin. Á eftir verð- ur kaffihlaðborð. Út er komin geislaplata og snælda með söng kórsins og verður platan til sölu á aðventutónleikunum. Leikfélag Selfoss í kvöld sýnir Leikfélag Selfoss, í allra síð- asta sinn: „Við bíðum eftir Godot“. Sýn- ingin hefst kl. 20.30. Miðapantanir og nánari upplýsingar em í síma 98-23535. Einkaklúbburinn og Tweety Hljómsveitin Tweety heldur tónleika á Tveimur vinum í kvöld. Félagar í Einka- klúbbnum fá 200 kr. afslátt af miöaverði meðan húsrúm leyfir. Félagar íjölmennið og hlustið á þessa frábæra hljómsveit. Þjóðleikhúsið Nú em aðeins tvær sýningar eftir á leik- ritinu „Sannar sögur af sálarlífi systra" sem sýnt hefur verið við miklar vinsæld- ir á Smiðaverkstæði Þjóðleikhússins. Sannar sögur em leikgerð Viðars Egg- ertssonar á þremur skáldsögum Guð- bergs Bergssonar, Hermann og Dídí, Það sefur úr djúpinu og Það rís úr djúpinu, meinfyndin og raunsönn lýsing á ís- lenskri fjöiskyldu í rammíslensku sjávar- plássi á sjötta áratugnum. Síðustu sýn- ingar á Sönnum sögum em 4. og 6. des. Lögreglan á Suðvesturlandi verður með sameiginlegt umferðarátak dagana 4.-9. desember. Athyglinni verð- ur sérstaklega beint að „ljósabúnaði" ökutækja. Það hefur vakið athygli að nokkuð er um „eineygðar" bifreiðar og/eða að afturljós þeima sjáist ekki í myrkrinu. Oft er þetta vegna þess að ökumenn vita ekki að pemr hafa farið í ijóskerjum. Lögreglan vill hvetja öku- menn til að gefa sér svolítinn tíma og huga að ljósabúnaði ökutækja sinna. Þannig geta þeir dregið úr líkum á slys- um og óhöppum. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Skemmuvegur 34, hluti 0202, þingl. eig. Róbert Viðar Pétursson, gerðar- beiðendur Endurskoðun Guðmundar Sveinssonar og Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, 7. desember 1994 kl. 14.45. Skjólbraut 4, neðri hæð, þingl. eig. Jón Þorkelsson og Ágústa Linda Ágústs- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Búnaðarbanki Islands og íslandsbanki hf., 7. desember 1994 kl, 15.30._________________________ Smiðjuvegur 11, 5. súlubil, efri hæð, þingl. eig. Kristmann Þ. Einarsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands, 7. desember 1994 kl. 16.15. Þverbrekka 2, íbúð 201, þingl. eig. Þuríður Ólöf Rúnarsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Bæjarsjóður Kópavogs og Vátryggingafelag íslands, 7. desember 1994 kl. 17.45. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI Mjóddin í jólabúning Undanfama daga hafa tæknimenn unnið að uppsetningu á jólaskreytingum í göngugötu í Mjódd, einnig em verslanir og fyrirtæki komin í jólabúning. í des- ember verður sölutími verslana í Mjódd sem hér segir: Laugard. 3. des. kl. 10-18, sunnud. 4. des. kl. 13-17, laugard. 10. des. kl. 10-18, sunnud. 11. des. kl. 13-17, laug- ard. 17. des. kl. 10-22, sunnud. 18. des. kl. 13-17, þriðud. 20. des. kl. 9-22, miðvikud. 21. des. kl. 9-22, fimmtud. 22. des. 9-23, Þorláksmessa kl. 9-23, Aðfangadag kl. 9-12. Langur laugardagur - 3. des. Þennan Langa laugardag er fyrirhugaö að fá harmoníkuleikara úr Harmoníkufé- lagi Reykjavíkur til að leika fyrir vegfar- endur. Cote d‘or flllinn ætlar að gefa gest- um og gangandi góðgæti fyrir utan Hag- kaup í Kjörgarði. Bangsaleikurinn verð- ur í gangi og í verðlaun verða flmm vinn- ingar frá versluninni Jóni Indíafara. Margt fleira verður í boði. Verslanir og veitingahús verða með tilboð í tilefni dagsins. Verslanir verða opnar kl. 10-18 í dag, og kl. 13-17 á morgun, sunnudag. Kringlan í dag verður opið kl. 10-18 í Kringlunni og á morgun, sunnudag, kl. 13-17. Kveikt verður á jólatré Kringlunnar á sunnu- daginn kl. 15. Kvennakór Suðurnesja tek- ur lagið kl. 14 í dag og kl. 15 á sunnudag- inn. I dag kl. 13 og á sunnudag kl. 16.30 syngur söngtríó leikfélagsins Frú Emilíu, Skán'a en ekkert, lög úr leikritinu Kirsu- beijagarðinum og söngsveitin Fílharm- ónia mun syngja jólalög fyrir Kringlu- gesti kl. 16 á sunnudag. Jólabasar Kvenfélags Kópa- vogs Kvenfélag Kópavogs heldur sinn árlega basár sunnudaginn 4. des. kl. 14 í Félags- heimili Kópavogs, 2. hæð. Að þessu sinni hafa félagskonur lagt rika áherslu á saumskap og handavinnu sem hentar vel til jólagjafa fyrir alla aldurshópa. Á boð- stólum verða heimabakaðar jólakökur og að venju verður selt kaffi og ijóma- vöfflur. Barnakór Kársnesskóla mun koma í heimsókn og syngja fyrir basar- gesti. Allur ágóði rennur til líknar- og menningarmála. Aðventusamkoma í Árbæjar- kirkju Sunnudaginn 4. des. verður haldin að- ventusamkoma í Árbæjarkirkju og hefst hún kl. 20.30. Dagskrá aðventukvöldsins: Ávarp, sr. Þór Hauksson, Kirkjukór Ár- bæjarlúrkju syngur, sr. Heimir Steinsson flytur ræðu. Barnakór Árbæjarsóknar syngur. Helgistund í umsjón Guðmundar Þorsteinssonar sóknaiTirests. Aöventu- ljósin tendruð. Veitingar í boði að lokinni samkomunni í safnaöarheimili kirkjunn- ar. Allir eru hjartanlega velkomnir. ísland í Rússlandi í 200 ár í dag kl. 15 verður Árni Bergmann rithöf- undur gestur MÍR í félagsheimilinu að Vatnsstíg 10 og flytur þá erindi sem hann nefnir „Island í Rússlandi í 200 ár“. í fyr- irlestri sínum mun Árni greina frá athug- unum sem hann hefur unnið að um skeið og varða ímynd íslands í rússneskri menningammræðu og skáldskap. Kolaportið íslenskur handverksiðnaður á markaðs- torgi Kolaportsins um helgina. íslenskur handverksmarkaður verður í hliðarsal við markaðstorg Kolaportsins þessa helgi. Þar munu um 50 aðilar víösvegar af landinu bjóða upp á mikið úrval af íslensku handverki, s.s. listmunum, fatn- aði, skreytingum og öðra fyrir þá sem vilja gefa íslenska jólagjöf á þessum jól- um. Markaðurinn verður opinn á sama tíma og markaðstorgið, laugard. kl. 10-16 og sunnud. kl. 11-17. Kvikmyndasýning í Norræna húsinu Sunnudaginn 4. des. kl. 14 verða sýndir tveir þættir um Línu langsokk sem heita: Pippis jul og Pippi hittar en spunk. Kvik- myndin er byggð á bók eftir Ástrid Lind- gren. Sýningin tekur eina klst. og er með sænsku tali. Allir em velkomnir og er aðgangur ókeypis. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla sviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Laugard. 7. jan. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Haraid Á. Sigurösson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 7. jan. Litla sviðkl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Fimmtud. 29/12, sunnud. 8. jan. kl. 16. Söngleikurinn KABARETT frumsýning ijanúar. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kt. 13.00-20.00. Miða- pantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Gjafakortin okkar eru frábær jóiagjöf! Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar BARPAR Tveggja manna kabarettinn sem sló i gegn á síðasta leikári! Sýnt í Þorpinu, Höfðahlið 1 AUKASÝNING í kvöld, 3. desember, kl. 20.30. Allra siðasta sýnlng. Gjafakort er frábær jólagjöf! Miðasala i Samkomuhúsinu eropin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. Barðstrendingafélagið og Djúpmannafélagið em með félagsvist á Hallveigarstöðum kl. 14 í dag. Allir velkomnir. Góð verð- laun. Skaftfellingafélagið í Rvík Félagsvist sunnudaginn 4. des. kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Baháíar í Reykjavík Baháíar bjóða á opið hús í Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30 í kvöld. Allir velkomnir. Flóamarkaður KFUM og KFUK KFUM og KFUK í Reykjavík halda flóa- markað í dag, laugardaginn 3. des. kl. 10-17, í Austurstræti 20 (þar sem Hress- ingarskálinn var áður). Á boðstólum verður einkum fatnaður af ýmsu tagi sem verður seldur mjög ódýrt. Jólakort félag- anna verður einnig til sölu á staönum. Kvenfélag Hreyfils heldur jólafund i Hreyfdshúsinu sunnu- dagskvöldiö 4. des. kl. 19. Skráning í s. 76776, Ásta, og s.72096, Guðríöur. SVD Hraunprýði heldur fjölskyldubingó í Gaflinum sunnudaginn 4. des. kl. 14. Margir góöir vinningar. Allir velkomnir. Félag eldri borgara I Rvík og nágrenni Sunnudagur í Risinu, bridskeppni, tví- menningur kl. 13 og félagsvist kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20. Kasablanka Þann 3. des. kl. 22 verður skemmtistaður- inn Kasablanka opnaður á ný eftir nokk- urt hlé. Opnunarkvöldið verður rammað inn með útgáfuteiti þeirra Eiðs Snorra og Einars Snorra sem halda upp á nýút- komna Ijósmyndabók sína í salarkynn- um staðarins. Bubbleflies munu stiga á stokk og þeir Þossi, Robbi og Árni E. munu sjá um skífuþeyting. Um miöbik kvölds mun verslunin Frikki og Dýriö bjóða upp á allsérstæða tískusýningu. Auk vínveitinga verða í boði ávextir og mjólkurhristingur. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Á morgun, sud., fáein sæti laus, þrd. 6/12, laus sætl, fid. 8/12, örfá sæti laus, næst- síðasta sýning, Id. 10/12, uppselt, siðasta sýnlng. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Föd. 13. jan, laus sæti. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson í kvöld, 60. sýn., uppselt, föd. 6. jan., laus sætl. Ath. Fáar sýningar eftlr. SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Á morgun kl. 13.00 (ath. sýningartima), nokkur sæti laus, mvd. 28/12 kl. 17.00, sud.8. jan.kl. 14.00. Litla sviðið kl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce í kvöld, uppselt, siðasta sýning. Aukasýning fid. 8/12 kl. 20.30. Smiðaverkstæðið kl. 20.00. SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar Á morgun, næstsíðasta sýning, þrd. 6/12, síðasta sýning. ’ 3 Gjafakort i leikhus- sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum alla vlrka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60. Bréfsími61 12 00. Síml 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. TRÍTILTOPPUR barnasýning eftir Pétur Eggerz Sun. 4/12, kl. 14, fá sæti laus, og 16. Mán. 5/12, kl. 10, upps., og 14. Þri. 6/12, kl. 10, upps., og 14. Mlð. 7/12, kl. 10, upps., og 14, upps. Fim. 8/12, kl. 10, upps., og 14, upps. Fös. 9/12, kl. 10, upps., og 14, upps. Sun. 11/12, kl. 14, upps., og 16. Mán. 12/12, kl. 10, upps., og 14. Þri. 13/12, kl. 10 og 14. Mið. 14/12, kl. 10 og 14. Fim. 15/12, kl. 10.30, upps., og 14. Fös. 16/12, kl. 10 og 14. Miðasala allan sólarhringinn, 622669 Laugavejf 10$ -10$ Reykjavík Silfurlínan Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga kl. 16-18. Andlát Fanney S. Gunnlaugsdóttir, Furu- gerði 1, Reykjavík, andaðist á Borg- arspítalanum 1. desember. Marínó Eiður Eyþórsson, Laugarnes- vegi 38, Reykjavík, lést í Landspítal- anum 30. nóvember. Jarðarfarir Alma Karen Friðriksdóttir verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 3. desember kl. 14. Njörður Óskarsson, Baughóli 38, Húsavík, verður jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 3. desember kl. 14. Jónína Þórey Hafsteinsdóttir, Soga- vegi 136, Reykjavík, verður jaðsung- in frá Bústaðakirkju mánudaginn 5. desember kl. 13.30. Hertha V. Guðmundsdóttir, ísólfs- skála, Grindavík, verður jarðsungin frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 3. desember kl. 14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.