Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Blaðsíða 62
66 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 Verkfæri - lagerverð Alverkfærataska, 2.670,- Borvéla- standur 1.699,- Skrufstykki GS, 125 mm, 2.370,- Hjólatjakkur GS, 2 tonn, 3.870,- Kastari, halogen, 500W GS, 1.360,- Heltibyssa, 4-6-8 mm, 584,- Flisaskeri, 250 mm, 1.681,- Flísaskeri, 300 mm, 2.848,- Gráðusög, 550 mm, 2.860,- Hitabyssa, 1500 W, 300/500, 3.190,- Limbyssa m/gikk, 1.275,- Limbyssa, minni, 645,- Útskurðarsett, 11 stk., 1.270,- Slipisteinar, 5 stk., 6/legg., 250,- Brotblaöshnifar, 3 stk., 144,- Mikrómál, 0-25 mm, 1.875,- Rennimál, digital R/F, 7.860,- Borasett, HSS, 19 stk., 797,- Borar, málm-tré-st., 34 stk., 1.977,- Steinborar, 5-10 +120 tapp., 277,- Járnsög, 300 mm, 279,- Trésög, 450 mm, 398,- Vinkill, 300 mm, 195,- Hallamál m/segli, 225 mm, 324,- Hallamál, 1 metri, 988,- Kúbein, 600 mm, 320,- Skrúfjárn m/5 bitum, 295,- Skrúfjárn, 6 stk., slagenda, 545,- Skrúfjárn, 14 stk., 3/Torx, 1.260,- Skrúfjárn, 7 stk., 1000 volt, 998,- Skrúfbitar, 6 stk. + haldari, 151,- Bitasett, Júmbó, 30 stk., 740,- Sexkantar, 8 stk., 190,- Torx, 8 stk., T9-T40, 552,- Tangir, 6 stk. sett, 990,- Topplyklasett, CV, 24 stk., 2.697,- Verkfærasett, 135 stk., 6.980,- Draghnoðstöng, G.S., 965,- Dráttartóg, 2 tonn, 875,- Pressa/bila, 12V, 200 PSI, 2.260,- Bremsuljós, 1.420,- Startkaplar, 2,5 m, 150 amp., 925,- Felgulykill, 4 arma, 397,- Felgulykill, L-gerð, 695,- Hitamælir inni/úti + klukka, 1.380,- Fjölbreytt úrval af Black & Decker rafmagnsverkfærum, t.d. borvélar, hleðsluborvélar, stingsagir, heflar, fræsarar, juðarar, slipirokkar, þjalir, hjólsagir, bandsög, vinnuborð, á frá- bæru verði. Verkfæra- lagerinn Hagkaupsplaninu - Skeifunni 13 S. 88 60 90 Opið dagi. 9-19 Laugard. 10-17, sunnud. 13-16 %R0T Kaplahrauni 5, Hafnarfirði, simi 653090 Opið dagl. 9-18 Laugardaga 10-13 Fréttir_____________________________________ Jóna Valgerður Kristjánsdóttir um vaxtahækkun Seðlabankans: Óttast að hækkunin fari út til hinna bankanna - gult spjald á vaxtastefnu ríkisstjómarinnar segir Ólaíur Ragnar Seðlabankinn hefur hækkað svo- kallaða milhbankavexti um 0,2 til 0,8 prósent. DV innti fulltrúa stjórn- málaflokkanna álits á þessum vaxta- hækkunum. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir: „Ég óttast að þessi vaxta- hækkun Seðla- bankans muni hafa áhrif út til hinna bank- anna. Það hefur sýnt sig að vaxtahækkun hjá Seðlabankanum breiðist út. Það var sýnt í sumar að vextir myndu hækka undir áramótin vegna vaxta- hækkana erlendis og Seðlabankinn afsakar hækkun sína nú á þeirri opn- un sem verður hér um áramót. Það lá því fyrir að þetta gæti gerst enda þótt ríkisstjórnin hefði neitað hætt- unni á vaxtahækkun." Friðrik Sophusson: „Sú hækkun á millibank- avöxtum, sem Seðlabankinn hefur gert, er eingöngu vegna þeirrar þróun- ar sem hefur átt sér stað á inn- lendum skammtímamarkaði og ekki síður erlendum. Seðlabankastjórar Níu manns gefa kost á sér á Usta Framsóknarflokksins í Vestfjarða- kjördæmi í prófkjöri flokksins sem fram fer nú um helgina, 3. og 4. des- ember. Ólafur Þ. Þórðarson alþingis- maður gefur ekki kost á sér áfram af heilsufarsástæðum. Pétur Bjama- son varaþingmaður hefur tekið sæti hans á þingi. Framsóknarmenn í Vestfjarðakjör- dæmi, sem DV hefur rætt við, telja einsýnt að baráttan um efsta sætið muni standa á milh þeirra Péturs Bjamasonar og Gunnlaugs Sig- mundssonar. Pétur situr nú á þingi og nýtur þess sem forskots að vera Akureyri: Gylfi Eristjánsson, DV, Akureyri: Kaupmannafélag Akureyrar hefúr ákveðið afgreiðslutíma verslana i desember sem er með svipuöu sniöi og undanfarin ár. Þó er sú breyting að verslanir verða aimennt opnar sunnudag- Um 18. desember en lokaðar 27. desember. í dag veröur opiö kl. 10-16. hafa sagt mér að það sé engin ástæða til að halda að þetta hafi áhrif á bankavexti almennt. Alls enginn ástæða til að ætla shkt. Ólafur Ragnar Grímsson: „Með þessari vaxtahækkun er Seðlabank- inn að gefa rík- isstjórninni gult spjald á vaxtastefnu hennar. Hins vegar koma þessar vaxtahækkanir mér ekki á óvart. Ég hef á undanförnum vikum varað fjármálaráðherra og forsætis- ráðherra við því í þinginu að þetta kynni að gerast. Ég benti á alvarlegar viðvaranir strax í október. Þeir vildu hvorugur hlusta á viðvaranir. Það er ljóst að þær yfirlýsingar sem komu fram í stefnuræðu forsætisráð- herra og eru endurteknar í fjárlaga- frumvarpinu um að stjórnarstefnan væri búin að tryggja hér vaxtalækk- un á næstunni hafa reynst óraunsæj- ar. Því miður stefnir allt í það að vaxtahækkanir haldi áfram til ann- arra banka.“ Guðmundur Árni Stefánsson: „Þetta er að mínu áliti skelfileg niðurstaða. Bankarnir hafa sýnt það hvað eftir annað að þeir hafa svig- rúm til vaxtalækkunar. Því miður hafa þeir ekki orðið við þeim stað- reyndum heldur. Ég undrast þetta kominn á þing. En fyrir bragðið hef- ur hann haft minni tíma til að sinna prófkjörinu en ella. Gunnlaugur Sigmundsson hefur aftur á móti unnið mjög mikið og skipulega í prófkjörsundirbúningn- um. Þess vegna eru menn sannfærð- ir um að einvígi verði milli þeirra um efsta sætið. Sigurður Kristjánsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri, og Sigmar B. Hauksson fjölmiðlamaður gefa líka kost á sér í efsta sætið. Þeir eru sagð- ir gjalda þess að vera minna þekktir sem stjórnmálamenn á Vestflörðum en hinir tveir. Sigmar er þó sagður Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Viðræður Kaupfélags Eyfirðinga og AKO-plasts og POB hf. á Akureyri um kaup AKO-plasts og POB á hlut KEA í Dagsprenti hafa siglt í strand og þeim verið slitið. Dagsprent er rekstraraðili dag- því stórlega og ég held að ríkis- stjórnin hljóti að ræða þetta mál. Hún hlýt- ur og komast að niðurstöðu um ekki hvort heldur hvemig koma megi í veg fyrir að vextir bank- anna fari upp og hvernig hægt er að koma þeim niður.“ Halldór Ásgrímsson: „Mér sýnist þessi vaxta- hækkun vera merki um það að ríkisstjórnin sé að missa tök á efnahagsmál- unum. Menn hafa verið að gera sér vonir um vaxtalækkanir í bankakerfinu en eftir þetta er ég hræddur um að það sé htil von til þess. Þvert á móti óttast ég að þessi hækkun fari út um allt bankakerfið. Það er greinilega ekki trú á stefnu ríkisstjórnarinnar á markaðnum. Menn óttast slaka framundan og að vegna kosninganna missi ríkisstjórn tök á efnahagsmálunum. Það er í sjálfu sér ekkert skrýtið vegna þess að ráðherramir era nánast alla daga að rífast innbyrðis í stað þess að tak- ast á við stjórn efnahagsmála og landsmála yfirleitt." sækja nokkurt fylgi til Stranda- manna enda á hann ættir sínar að rekja þangað. Hvorag kvennanna, sem gefa kost á sér í prófkjörinu, sækist eftir efsta sætinu heldur gefa þær kost á sér í 2. og 3. sætiö. Þátt í prófkjörinu taka: Anna Jens- dóttir, Vesturbyggð, Anna M. Val- geirsdóttir, Hólmavík, Guðmundur Hagalínsson, Ingjaldssandi, Gunn- laugur Sigmundsson, Reykjavík, Ragnar Guðmundsson, Brjánslæk, Sigmar B. Hauksson, Reykjavík, Sig- urður Kristjánsson, Mosfellsbæ, og Sveinn Bernódusson, Bolungarvík. blaðsins Dags og á í miklum fjárhags- erfiðleikum. Fyrirtækið er í fram- lengdri greiðslustöðvun sem lýkur í lok janúar og hefur verið unnið að endurskipulagningu á rekstrinum og að því að fá nýtt fjármagn inn í fyrir- tækið. KEA er þar langstærsti eign- araðili með um 60% eignarhlut. Árver falsaði ekkivottorð Gylfi Krisljánsson, DV, Akureyri: „Við unnum ekki mikið af Rússarækju en það htla sem það var unnum við fyrir Niðursuöu- verksmiðju K. Jónssonar á Akur- eyri sem flutti rækjuna út og gekk því frá öllum vottorðum í því sambandi," segir Pétur Geir Helgason sera var framkvæmda- stjóri rækjuverksmiðjunnar Ár- vers á Árskógsströnd í Eyjafirði áður en fyrírtækið varð gjald- þrota. í frétt DV um fölsuð uppruna- vottorð á rækju sem islensk fyrir- tæki seldu til landa Evrópusam- bandsins var nafn Árvers nefnt ásamt fyrirtækjunum K. Jónsson á Akureyri og Niðursuðuverk- smiðjunni á ísafirði. Pétur Geir segir Árver ekki hafa staðið að neinum slíkum útflutningi. Hafi upprunavottorð þeirrar rækju sem unnin var hjá Árveri verið fölsuð hafi það verið gert hjá K. Jónssyni á Akureyri sem flutti rækjuna út. Eins og fram hefur komið í DV hefur Evrópusambandið uppi kröfu um 250 milljóna króna prkröfu vegna útflutnings frá Islandi á Rússarækju sem seld var á fölsuðum upprunavottorð- um. Fyrirtækin sem þar áttu hlut að máli eru hins vegar gjaldþrota og kröfuraar falla því væntan- lega niður. Volkswagen Polo, handhafi gullna stýrisins, frumkynntur hérlendis um helgina. Nýi Poloinn kominn til Heklu Nýi Poloinn frá Volkswagen, sem var að fá gullna stýrið nú á dögunum og sagt var frá í DV- bílum sl. mánudag, er kominn til landsins og verður frumsýndur nú um helgina í Volkswagen- umboðinu Heklu hf. Eins og komíð hefur fram áður er þetta algjörlega nýr Polo með nýju úthti en nýtir um margt þrautprófaðan búnað eins eða likan og verið hefur í öðrum bíl- utn Volkswagen, ekki sist í Golf. Sú útfærsla Volkswagen Polo sem Hekla sýnir nú um helgina, klukkan 12-16 báða dagana, er tveggja huröa meö 1000 cc vél. Þannig búinn kostar bihinn kr. 898 þúsund íslenskar krónur. Nánar verður sagt frá Volkswagen Polo i DV-bílum, þegar tími og aöstæður hafa gef- ist fyrir reynsluakstur. HUðarfiaU: Snjórinn fór á einni nóttu Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Við þurfum a.m.k. 50 cm snjó- lag hér í fjahinu til að viö getum fariö í gang aftur,“ segir ívar Sig- mundsson, forstöðumaður skíða- svæðisins í Hliðarfjalli við Akur- eyri. Opiö hefur verið í fjailinu und- anfaraar helgar. Nú í vikunni hafa hins vegar verið miklir um- hleypingar og í fyrrinótt rigndi mikið i Hliðarfjalli. „Nú er þetta aftur oröið eins og eftir fyrstu snjóa á haustin og nú er hér 5 stiga hiti. Við munum því ekki geta haft opið,“ segir ívar. Prófkjör Framsóknarflokksins á Vestflöröum: Einvígi milli Péturs og Gunnlaugs - alls gefa níu manns kost á sér í prófkjörinu Dagsprent: Viðræðunum við POB slitið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.