Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Síða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Síða 62
66 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 Verkfæri - lagerverð Alverkfærataska, 2.670,- Borvéla- standur 1.699,- Skrufstykki GS, 125 mm, 2.370,- Hjólatjakkur GS, 2 tonn, 3.870,- Kastari, halogen, 500W GS, 1.360,- Heltibyssa, 4-6-8 mm, 584,- Flisaskeri, 250 mm, 1.681,- Flísaskeri, 300 mm, 2.848,- Gráðusög, 550 mm, 2.860,- Hitabyssa, 1500 W, 300/500, 3.190,- Limbyssa m/gikk, 1.275,- Limbyssa, minni, 645,- Útskurðarsett, 11 stk., 1.270,- Slipisteinar, 5 stk., 6/legg., 250,- Brotblaöshnifar, 3 stk., 144,- Mikrómál, 0-25 mm, 1.875,- Rennimál, digital R/F, 7.860,- Borasett, HSS, 19 stk., 797,- Borar, málm-tré-st., 34 stk., 1.977,- Steinborar, 5-10 +120 tapp., 277,- Járnsög, 300 mm, 279,- Trésög, 450 mm, 398,- Vinkill, 300 mm, 195,- Hallamál m/segli, 225 mm, 324,- Hallamál, 1 metri, 988,- Kúbein, 600 mm, 320,- Skrúfjárn m/5 bitum, 295,- Skrúfjárn, 6 stk., slagenda, 545,- Skrúfjárn, 14 stk., 3/Torx, 1.260,- Skrúfjárn, 7 stk., 1000 volt, 998,- Skrúfbitar, 6 stk. + haldari, 151,- Bitasett, Júmbó, 30 stk., 740,- Sexkantar, 8 stk., 190,- Torx, 8 stk., T9-T40, 552,- Tangir, 6 stk. sett, 990,- Topplyklasett, CV, 24 stk., 2.697,- Verkfærasett, 135 stk., 6.980,- Draghnoðstöng, G.S., 965,- Dráttartóg, 2 tonn, 875,- Pressa/bila, 12V, 200 PSI, 2.260,- Bremsuljós, 1.420,- Startkaplar, 2,5 m, 150 amp., 925,- Felgulykill, 4 arma, 397,- Felgulykill, L-gerð, 695,- Hitamælir inni/úti + klukka, 1.380,- Fjölbreytt úrval af Black & Decker rafmagnsverkfærum, t.d. borvélar, hleðsluborvélar, stingsagir, heflar, fræsarar, juðarar, slipirokkar, þjalir, hjólsagir, bandsög, vinnuborð, á frá- bæru verði. Verkfæra- lagerinn Hagkaupsplaninu - Skeifunni 13 S. 88 60 90 Opið dagi. 9-19 Laugard. 10-17, sunnud. 13-16 %R0T Kaplahrauni 5, Hafnarfirði, simi 653090 Opið dagl. 9-18 Laugardaga 10-13 Fréttir_____________________________________ Jóna Valgerður Kristjánsdóttir um vaxtahækkun Seðlabankans: Óttast að hækkunin fari út til hinna bankanna - gult spjald á vaxtastefnu ríkisstjómarinnar segir Ólaíur Ragnar Seðlabankinn hefur hækkað svo- kallaða milhbankavexti um 0,2 til 0,8 prósent. DV innti fulltrúa stjórn- málaflokkanna álits á þessum vaxta- hækkunum. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir: „Ég óttast að þessi vaxta- hækkun Seðla- bankans muni hafa áhrif út til hinna bank- anna. Það hefur sýnt sig að vaxtahækkun hjá Seðlabankanum breiðist út. Það var sýnt í sumar að vextir myndu hækka undir áramótin vegna vaxta- hækkana erlendis og Seðlabankinn afsakar hækkun sína nú á þeirri opn- un sem verður hér um áramót. Það lá því fyrir að þetta gæti gerst enda þótt ríkisstjórnin hefði neitað hætt- unni á vaxtahækkun." Friðrik Sophusson: „Sú hækkun á millibank- avöxtum, sem Seðlabankinn hefur gert, er eingöngu vegna þeirrar þróun- ar sem hefur átt sér stað á inn- lendum skammtímamarkaði og ekki síður erlendum. Seðlabankastjórar Níu manns gefa kost á sér á Usta Framsóknarflokksins í Vestfjarða- kjördæmi í prófkjöri flokksins sem fram fer nú um helgina, 3. og 4. des- ember. Ólafur Þ. Þórðarson alþingis- maður gefur ekki kost á sér áfram af heilsufarsástæðum. Pétur Bjama- son varaþingmaður hefur tekið sæti hans á þingi. Framsóknarmenn í Vestfjarðakjör- dæmi, sem DV hefur rætt við, telja einsýnt að baráttan um efsta sætið muni standa á milh þeirra Péturs Bjamasonar og Gunnlaugs Sig- mundssonar. Pétur situr nú á þingi og nýtur þess sem forskots að vera Akureyri: Gylfi Eristjánsson, DV, Akureyri: Kaupmannafélag Akureyrar hefúr ákveðið afgreiðslutíma verslana i desember sem er með svipuöu sniöi og undanfarin ár. Þó er sú breyting að verslanir verða aimennt opnar sunnudag- Um 18. desember en lokaðar 27. desember. í dag veröur opiö kl. 10-16. hafa sagt mér að það sé engin ástæða til að halda að þetta hafi áhrif á bankavexti almennt. Alls enginn ástæða til að ætla shkt. Ólafur Ragnar Grímsson: „Með þessari vaxtahækkun er Seðlabank- inn að gefa rík- isstjórninni gult spjald á vaxtastefnu hennar. Hins vegar koma þessar vaxtahækkanir mér ekki á óvart. Ég hef á undanförnum vikum varað fjármálaráðherra og forsætis- ráðherra við því í þinginu að þetta kynni að gerast. Ég benti á alvarlegar viðvaranir strax í október. Þeir vildu hvorugur hlusta á viðvaranir. Það er ljóst að þær yfirlýsingar sem komu fram í stefnuræðu forsætisráð- herra og eru endurteknar í fjárlaga- frumvarpinu um að stjórnarstefnan væri búin að tryggja hér vaxtalækk- un á næstunni hafa reynst óraunsæj- ar. Því miður stefnir allt í það að vaxtahækkanir haldi áfram til ann- arra banka.“ Guðmundur Árni Stefánsson: „Þetta er að mínu áliti skelfileg niðurstaða. Bankarnir hafa sýnt það hvað eftir annað að þeir hafa svig- rúm til vaxtalækkunar. Því miður hafa þeir ekki orðið við þeim stað- reyndum heldur. Ég undrast þetta kominn á þing. En fyrir bragðið hef- ur hann haft minni tíma til að sinna prófkjörinu en ella. Gunnlaugur Sigmundsson hefur aftur á móti unnið mjög mikið og skipulega í prófkjörsundirbúningn- um. Þess vegna eru menn sannfærð- ir um að einvígi verði milli þeirra um efsta sætið. Sigurður Kristjánsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri, og Sigmar B. Hauksson fjölmiðlamaður gefa líka kost á sér í efsta sætið. Þeir eru sagð- ir gjalda þess að vera minna þekktir sem stjórnmálamenn á Vestflörðum en hinir tveir. Sigmar er þó sagður Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Viðræður Kaupfélags Eyfirðinga og AKO-plasts og POB hf. á Akureyri um kaup AKO-plasts og POB á hlut KEA í Dagsprenti hafa siglt í strand og þeim verið slitið. Dagsprent er rekstraraðili dag- því stórlega og ég held að ríkis- stjórnin hljóti að ræða þetta mál. Hún hlýt- ur og komast að niðurstöðu um ekki hvort heldur hvemig koma megi í veg fyrir að vextir bank- anna fari upp og hvernig hægt er að koma þeim niður.“ Halldór Ásgrímsson: „Mér sýnist þessi vaxta- hækkun vera merki um það að ríkisstjórnin sé að missa tök á efnahagsmál- unum. Menn hafa verið að gera sér vonir um vaxtalækkanir í bankakerfinu en eftir þetta er ég hræddur um að það sé htil von til þess. Þvert á móti óttast ég að þessi hækkun fari út um allt bankakerfið. Það er greinilega ekki trú á stefnu ríkisstjórnarinnar á markaðnum. Menn óttast slaka framundan og að vegna kosninganna missi ríkisstjórn tök á efnahagsmálunum. Það er í sjálfu sér ekkert skrýtið vegna þess að ráðherramir era nánast alla daga að rífast innbyrðis í stað þess að tak- ast á við stjórn efnahagsmála og landsmála yfirleitt." sækja nokkurt fylgi til Stranda- manna enda á hann ættir sínar að rekja þangað. Hvorag kvennanna, sem gefa kost á sér í prófkjörinu, sækist eftir efsta sætinu heldur gefa þær kost á sér í 2. og 3. sætiö. Þátt í prófkjörinu taka: Anna Jens- dóttir, Vesturbyggð, Anna M. Val- geirsdóttir, Hólmavík, Guðmundur Hagalínsson, Ingjaldssandi, Gunn- laugur Sigmundsson, Reykjavík, Ragnar Guðmundsson, Brjánslæk, Sigmar B. Hauksson, Reykjavík, Sig- urður Kristjánsson, Mosfellsbæ, og Sveinn Bernódusson, Bolungarvík. blaðsins Dags og á í miklum fjárhags- erfiðleikum. Fyrirtækið er í fram- lengdri greiðslustöðvun sem lýkur í lok janúar og hefur verið unnið að endurskipulagningu á rekstrinum og að því að fá nýtt fjármagn inn í fyrir- tækið. KEA er þar langstærsti eign- araðili með um 60% eignarhlut. Árver falsaði ekkivottorð Gylfi Krisljánsson, DV, Akureyri: „Við unnum ekki mikið af Rússarækju en það htla sem það var unnum við fyrir Niðursuöu- verksmiðju K. Jónssonar á Akur- eyri sem flutti rækjuna út og gekk því frá öllum vottorðum í því sambandi," segir Pétur Geir Helgason sera var framkvæmda- stjóri rækjuverksmiðjunnar Ár- vers á Árskógsströnd í Eyjafirði áður en fyrírtækið varð gjald- þrota. í frétt DV um fölsuð uppruna- vottorð á rækju sem islensk fyrir- tæki seldu til landa Evrópusam- bandsins var nafn Árvers nefnt ásamt fyrirtækjunum K. Jónsson á Akureyri og Niðursuðuverk- smiðjunni á ísafirði. Pétur Geir segir Árver ekki hafa staðið að neinum slíkum útflutningi. Hafi upprunavottorð þeirrar rækju sem unnin var hjá Árveri verið fölsuð hafi það verið gert hjá K. Jónssyni á Akureyri sem flutti rækjuna út. Eins og fram hefur komið í DV hefur Evrópusambandið uppi kröfu um 250 milljóna króna prkröfu vegna útflutnings frá Islandi á Rússarækju sem seld var á fölsuðum upprunavottorð- um. Fyrirtækin sem þar áttu hlut að máli eru hins vegar gjaldþrota og kröfuraar falla því væntan- lega niður. Volkswagen Polo, handhafi gullna stýrisins, frumkynntur hérlendis um helgina. Nýi Poloinn kominn til Heklu Nýi Poloinn frá Volkswagen, sem var að fá gullna stýrið nú á dögunum og sagt var frá í DV- bílum sl. mánudag, er kominn til landsins og verður frumsýndur nú um helgina í Volkswagen- umboðinu Heklu hf. Eins og komíð hefur fram áður er þetta algjörlega nýr Polo með nýju úthti en nýtir um margt þrautprófaðan búnað eins eða likan og verið hefur í öðrum bíl- utn Volkswagen, ekki sist í Golf. Sú útfærsla Volkswagen Polo sem Hekla sýnir nú um helgina, klukkan 12-16 báða dagana, er tveggja huröa meö 1000 cc vél. Þannig búinn kostar bihinn kr. 898 þúsund íslenskar krónur. Nánar verður sagt frá Volkswagen Polo i DV-bílum, þegar tími og aöstæður hafa gef- ist fyrir reynsluakstur. HUðarfiaU: Snjórinn fór á einni nóttu Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Við þurfum a.m.k. 50 cm snjó- lag hér í fjahinu til að viö getum fariö í gang aftur,“ segir ívar Sig- mundsson, forstöðumaður skíða- svæðisins í Hliðarfjalli við Akur- eyri. Opiö hefur verið í fjailinu und- anfaraar helgar. Nú í vikunni hafa hins vegar verið miklir um- hleypingar og í fyrrinótt rigndi mikið i Hliðarfjalli. „Nú er þetta aftur oröið eins og eftir fyrstu snjóa á haustin og nú er hér 5 stiga hiti. Við munum því ekki geta haft opið,“ segir ívar. Prófkjör Framsóknarflokksins á Vestflöröum: Einvígi milli Péturs og Gunnlaugs - alls gefa níu manns kost á sér í prófkjörinu Dagsprent: Viðræðunum við POB slitið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.