Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1994, Side 58
62 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 99*56»70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >f Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ÞS heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >^ Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu ^ Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99 *56* 70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 +/+ Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Fjármálaþjónusta BHI. Aóst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð ogúttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Rekstrar- og greiösluáætlanir. Bókhaldsþjónusta, rekstrarráðgjöf og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðingur, sími 91-643310. Rekstrarþjónustan getur bætt vió sig bókhaldi, vsk-uppgjöri, launaútreikn- ingi og tollskýrslugeró. Sanngjamt veró. Uppl. í s. 654185 og á kv. 77295. 0 Þjónusta Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun gleija. Skiptum um bámjám, þakrennur, niðurfóll, lekaviðgeróir, neyóarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf., s. 91-658185/985-33693. Húsamálun - auglýsingamálun. Fagmenn = vönduð vinna. Guðmundur Siguijónsson málarameistari, Steindór Siguijónsson málari, símar 91-650936, 91-880848 og 989-61201._____________ Heimilishjálp. Tek að mér heimilisstörf, t.d. aðstoó við aldraða. Upplýsingar í síma 91-644594 milli kl. 10 og 12 og alla helgina. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36S29, 641303 og 985-36929,_________________________ Pípulagnir. Get bætt við mig verkefn- um. Tilboó eóa tímavinna. Hreiðar Ás- mundsson, löggildur pípulagninga- meistari, símar 91-881280 og 985-32066,_________________________ Tökum aö okkur þrif og hreingerningar í heimahúsum. Fljót og vönduó vinna, sanngjarn taxti. Uppl. í síma 91-642278 eða 985-43850. Geymið aug- lýsinguna. Öll alm. trésmíöavinna. Parketlagnir, glerísetn., leka- og þakviðg., móóu- hreinsun glera, skiptum um rennur og niðurfóU. S. 985-42407, 91-671887. Málmsmíöi. Getum bætt við okkur verk- efnum í ryðfríu járni og áli. Upplýsing- ar í síma 91-657145 eftir kl. 15. Málningarvinna. Tek aó mér smærri verkefni. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-671915.______ Smlöur getur bætt viö sig ýmsum smærri verkefnum. Upplýsingar í síma 91-871364,_________________________ Tökum aö okkuralla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboó eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Jk. Hreingerningar Teppa- og djúphreinsun, veggjaþv. Sjá- um um alhl. hreingemingar á stigag., íbúóum, vinnustöðum, húsg. o.fl. 15% afsl. fyrir elU- og örorkuþega. Teppco, alhl. hreingerningarþjónusta, s. 91-654265 og 989-61599._________ Ath.l Hólmbræöur, hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vandvirkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantió í síma 19017. Hreingerningarþj., s. 91-78428. Teppa-, húsgagna- og handhreing., bónun, aUsheijar hreing. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. Góó og vönduð þjón- usta. R. Sigtiyggsson, s. 91-78428. Ath. Ath. Odýr þjónusta í hreingerning- um og teppahreinsun, bónþjónusta, vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 91-72773. Athugiö. Tek að mér að djúphreinsa rúm, sæng- ur o.fl. TilvaUð fyrir eldra fólkið. Nánari upplýsingar í sima 91-654354, JS-hreingerningaþjónusta. Almennar breingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Jólahreingerning. Hreinsum teppi, parkett, mottur og áklæði á jólaverði. Hringdu og pantaðu tíma. Hreint og beint, s. 91-12031 og símboói 984-52241.__________________________ Tek aö mér aö þrifa heimili fyrir jólin. Upplýsingar í síma 91-655407. JJ Ræstingar Ath.l Tek aö mér þrif í heimahúsum og fyrirtækjum. Vönduð vinnubrögó, er vön. Einnig tilboó í jólahreingerningar. S. 883998. Geymið auglýsinguna. 7llbygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangmn frá verksmióju meó 40 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæóin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp, sími 91-40600. Selst ódýrt. Tveir Utið notaóir hring- stigar, eikarþrep, breidd 160 cm, mesta hæó 380 cm. Upplýsingar í síma 91-40367 og 91-40684. Steypusíló. Óska eftir að kaupa ca 300 lítra steypusfló. Uppl. í síma 94-7335. Húsaviðgerðir Nýsmíöi, viöhald og breytingar. Hilmar, húsasmíðameistari. Uppl. í símum 91-52595 og 989-60130. Vélar - verkfæri Til sölu 3ja fasa trésmíöavélar, þ.e. þykktarhefili, 50 cm, 4ra ára, lítið not- aður, sambyggð borðsög og fræsari, Samco framdrif og spónsuga fyrir 1 poka ásamt sagarbíöðum og fræsitönn- um. Símar 92-13430 og 92-14236. 2 nýjar Spit borvélar, höggborvél og hleósluborvél til sölu. Upplýsingar í síma 91-11792 eftir kl. 18. Lóörétt plötusög til sölu, selst ódýrt, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-44503 eóa 985-43836. Óska eftir járnsmiöaverkfærum til járn- smíða- og vélaviðgerða. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20889. Plötuklippur til sölu, breidd 122 cm og þykkt 2,5 mm. Uppl. í síma 93-81400. Landbúnaður Notaöar dráttarvélar til sölu: • Fendt 310 LSA, 4x4, 92 hö., árg. ‘87, meó vökvaskekktri 2,4 m tönn. • Fendt 304 LSA, 4x4, 70 hö., árg. ‘91, m/Fendt-moksturstækjum, m/aflút- taki, 1000 sn/mín., beisli aó framan. • MF 690, 4x4, 86 hö., árg. ‘86, með Trima 1840 moksturstækjum. • MF 350, afturdr., 47 hö., ‘87, án tækja. • Case 585 XL, afturdr., 62 hö., árg. ‘87, 2500 vst., gott hús, í góðu lagi. • Ford 6600, 78 hö., árg. ‘76, 2300 vst., m/milmaster., tvív. moksturstækjum. • MF 575, afturdrif, 68 hö., 5000 vinn- ust., með ámoksturstækjum. • Case 885,4x4, 75 hö., árg. ‘89. • Ford 7740, 4x4, 95 hö., ‘93, m/tækj- Ennfremur: • Niemeyer sláttuþyrlur á haustverði. • N.C. mykjudælur. • Heýskerar og gaffallyftarar. Uppl. hjá Búvélum, Síðumúia 27, Reykjavík, s. 91-687050, fax 91-813420. Heilsa Jólagjöfin í ár. Gjafakort fyrir þá sem þér þykir vænt um. 20% afsláttur. Snyrti- og nuddstofan Paradís, Laugarnesvegi 82, sími 91-31330. ^ Líkamsrækt Voldug brjóstapressa/fótaréttivél til sölu, litið notuð, veró kr. 30 þús. Upplýsingar í síma 91-812266. /f Nudd Heilusbótarnudd. Ertu með bakverk og eóa höfuðverk. Pantaðu þá tíma núna í svæðanuddi, partanuddi, heilunar- nuddi eóa heilun. Heimanudd, Bleikju- kvísl 22 (niðri), s. 676537. ® Dulspeki - heilun Halla Sigurgeirsdóttir. Andiegur læknir og fræðari. Einkatímar. Upplýsingar og bókanir í síma 91-43364. £ Kolaportið Bækur í Kolaportinu. Nú verður fjöldi gamalla bóka til sölu, s.s. þjóðlegur fróóleikur, skáldsögur, ættfræói, ljóð, ævisögur og þjóðsögur, flestar mjög ódýrar. Bás E-12, E-13 og E-16. Tilsölu Sérsmíöi: eldhús-, baö- og fataskápar. Fast verð, fljót afgreiðsla. Timburiðjan, sími 91-658783. Jólablaö timaritsins Húsfreyjunnar er komið út. Efnið er fjölbreytt aó vanda. í matreiðsluþættinum eru uppskriftir aó jólakökunum, sælgæti og smáréttum. í handavinnuþætti eru hugmyndir og snið að jólaskrauti og jólagjöfúm. Nýir kaupendur ársing 1994 fá 3 eldri jóla- blöó í kaupbæti. Áskriftarsími er 17044 og 12335. Hornbaökör meö eöa án nuddkerfis. Hreiniætistæki, sturtuklefay og blöndunartæki. Normann, Armúla 22, sími 813833. Opið laugardag 10-14. Baur Versand pöntunarlistinn. Dragió ekki að panta jólavörurnar. Ath. stutt- an afgreiðslutíma. S. 91-667333. Eldhúsvaskar, Hackman, 1 1/2 hólf + borð, kr. 11.970 stgr. Skolvaskar frá kr. 7.800 stgr. Blöndunartæki frá kr. 2.600 stgr. Tvöfaldir vaskar frá kr. 3.990 stgr. Ifó hreinlætistæki með 20% stgrafsl. Heilir sturtuklefar kr. 29.990 stgr. Normann, Armúla 22, sími 91-813833. Opið laugardaga 10-14. Verslun smáskór Moonboots í mörgum geröum, v. 2.790. í bláu húsi við Fákafen, s. 91-683919. Veröhrun á smákörfum - frábærar fyrir jólaskreytingar. Barnaköríúr, brúóukörfúr meó og án klæðningar, bréfakörfur, katta- og hundakörfur, óhreinataukörfúr. Borð, stólar og kist- ur. Burstar og kústar. Tökum að okkur viðgerðir. Veljum íslenskt. Körfúgerð- in, blindraión, Ingólfsstræti 16, Rvík, s. 91-12165. Oliufylltir rafmagnsofnar í miklu úrvali fyrir sumarbústaðinn og heimilió, rafmagnsofnar meó viftu. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. Skautar: Mjög vandaðir evrópskir list- skautar, svartir eóa hvítir. St. 30-34, veró kr. 4.390 stgr. St. 35-41, verð kr. 4.990 stgr. St. 42-45,-veró kr. 5.490 stgr. Örninn, Skeifunni 11, sími 91-889890. Spennandi jólagjafir sem koma þægilega á óvart. Stórkostl. úrval af titr., ýmsk. titrsettum, olíum, kremum o.m.fl. á fráb. verði. Glæsil. litm.listi kr. 500. Póstsend. dulnefn. um allt land. Ath. afgrfrest. 2 dagar. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, opið mán.-fost. 10-18, laug. 10-18, s. 91-14448. Glæsilegt úrval af dömu- og herraslopp- um, velúrgöllum, undirfatnaði, gjafa- og snyrtivörum. Sendum í póstkröfu. Gullbrá, Nóatúni 17, s. 624217. Fatnaður Síöan ég hætti aö geta saumaö hef ég keypt á strákana hjá Spori í rétta átt, sími 91-15511. Varist eftirlíkingar. Grýla. Kerrur Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, meó eóa án hemla, í miklu úrvali fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfóa 7, Rvk, sími 91-671412. M Bílartilsölu 1988 Honda Accord Aerodeck 2,0 EXi, vel meó farinn, hentugur fjölskyldubíll, ek. 105 þús. km, bein innsp., 120 hö., rafdrifnar rúður, veltistýri, ALB bremsukerfi o.fl. Upplýsingar f sfma 91-653011 eða 985-36812.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.