Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 Stuttar fréttir Gore undirritar A1 Gore, varaforseti Bandai-íkjanna, og Cherno- myrdin, forset- isráöherra Rússlands, undirrituðu samstarfs- samninga um hin ýmsu mál í Moskvu i Berlusconifellur Allar likur eru taldar á að sjö mánaöa gömul samsteypustjórn Berlusconis falli í næstu viku þegar vantrauststillaga veröur lögö fram. Bossi vill mynda sfjóm Umberto Bossi, leiðtogi Norð- urbandalagsins, samstarfslokks ijjBerluseonis, segist hafa nægan p stuðning til að mynda stjóm i næstu viku. Majorbiðurum hjálp John Major, íörsætisherra Bretlands, hvatti í gær ílokksmenn sína tilað fylkja liði á bak við sig eftiraðflokkur- inn fékk háðu- lega útreið í aukakosningum í fyrradag. Stjórnarkreppa Stjómarkreppa er yfirvofandi í Portúgal eftir að Silva, forsætis- ráðherra landsins, neitaði að svara hvort hann vildi vinna með hægri mönnum. Sameiginlegar æfingar Kína og Indland hafa ákveðiö aö halda sameiginlegar heræfmg- ar á næstunni. Það er i fyrsta skipti sem þjóðirnar eiga sam- ^arf ftá árinu 1962. Tékkarfáplútóníum Russar og Tékkar hafa náð samkomulagi um að þeir síðar- nefhdu fái að senda kjamorkuúr- gang til Rússlands og fái m.a. plútóníum í staðinn. Grænfrið- ungar eru æfir. í Flugvölluropnaður Sveitir SÞ ætla á morgun að láta reyna á loforð Bosníu-Serba um aö þeir opni flugvöllinn í Sarajevo aftur. SutherlandtSWTO Ljóst þykir aö Peter Suther- land, fratn- kvæmdastjóri GATT, verði yf- irmaður nýju stofnunarinnar WTO sem taka á við af GATT. írakarleyna SkýrslaSÞsýnir framá aölrak- ar leyna enn upplýsingum um kiamorkumál sín, Fagna tiHögum Clmtons Repúblikanar fagna tillögum Clintons um að lækka skatta á millistóttina. Þeir vilja meira. SæmræmlstekklEES EFTA-dómstóUnn hefur komist að þeirri niðurgtöðu að emokun flnnska ríkisins á áfengisinn- flutningi samræmist ekki EES- samningnum. Kosió í Búlgaríu Kosningabarátta er komin á fullt i Búlgaríu en þar verður kosið á sunnudag í þriðja sinn eftirfallkommúnista. Reuter Útlönd Hersveit Rússa neitar að skjóta á Tsjetsena - agavandamál komin upp í rússneska liðinu Bardöqum linnir oq Rússar vilia friöarviöræður við Tsjetsena Herforingi einnar hersveitar rúss- neska hersins, sem umkringt hefur Grosny, höfuðborgTsjetsníu, síðustu daga, lýsti því yfir í gær að hann mundi stöðva sveit sína sem hefur verið á leið að borginni og ekki fara nær henni. Hann sagðist heldur ekki mundu skjóta á Tsjetsena. Þegar þetta gerðist var sveitin um 35 kíló- metra fyrir utan Grosny. Yfirlýsing herforingjans varð til þess að mikil ringulreið varð meðal rússnesku hersveitanna á svæðinu. Virtist sem hermenn væru almennt sammála herforingjanum um að ekki ætti að sækja lengra. „Það er ekki okkur að kenna að við erum hér. Við vildum þetta ekki,“ sagði herforinginn við Tsjetsena í gær. Hann sagði að það væri ólöglegt samkvæmt stjómarská Rússlands að skjóta á óbreytta borgara eða nota herinn gegn þeim. Á svipuðum tíma og þetta gerðist bauðst forsætisráðherra Rússa, Vikt- or Chernomydin, til að eiga friðar- viðræður við Dudayev, forseta Tsjetsníu. Dudayev tók vel í þaö og svaraði með þvi að fyrirskipa her- sveitum sínum að hörfa einn kíló- metra frá víglínunni og hætta aö skjóta aö Moskusveitunum. Skilyrði Chernomyrdins eru að aðskilnaðar- sinnar verði búnir að leggja niður vopn á miðnætti í dag. Að öðrum kosti verði ráðist inni í höfuðborgina Grosny af fullum þunga. Litiö er á þetta tilboð um viðræður sem síðastu tilraun Rússa til að koma í veg fyrir stór átök. Rússneski forsætisráö- herrann sagðist þó ekki vera viss um að Dudayev væri alvara með að vilja ganga að samningaborðinu. Sú hersveit Rússa sem lengst er komin hefur numið staöar um 7 kíló- metrafyrirutanGrosny. Reuter Mitterand forseti Frakklands er helsjúkur af krabbameini. Haft var eftir honum i blaöi í gær aö hann ætti sex mánuöi eftir ólifaða. Mitterand neitaöi þvi síðar um daginn aö hafa sagt þetta. Á myndinni heilsar hann upp á fólkið viö upphaf Fransk-ítalska fundarins í Aix en Provence í Frakklandi. Fundurinn er nú haldinn í fimmtánda sinn. Símamynd Reuter Kauphallir og vöruverð erlendis • ■" » London Frankfurt j Í2150 DAX-30 | |2100|j |2050 •2000 (l950U ■1900 'Wm 2W2.Ís ,v • • Kaffi s„ 0 N D ___________ Bensín 92 okt. .9500 ‘ 9000 18500 ••-18000 18163,43 Wm ' *' ------------------------------------------------------------ , N Hang Seng U. V 6000 8289,56 »s 0 N D Bensín 98 okt. Hráolía j$3* '1 / i\ w V 18,61 Mitterrand: Á aðeins sex mánuði ólifaða Talið er að Mitterrand Frakklands- forseti eigi aðeins eftir sex mánuði ólifaða en hann á viö krabbamein í blöðruhálskirtli að stríða. Heimspek- ingurinn og vinur Mitterrands, Jean Guitton, heimsótti hann nýlega til að ræöa hvað tæki við eftir dauðann. Mitterrand er farinn að láta á sjá svo um munar en hann er staðráðinn í að sitja út kjörtímabil sitt sem renn- ur út í maí á næsta ári. Hann er þó sárþjáður og hefur dregið mjög úr opinberum athöfnum sínum. Balladur, forsætisráðherra og kandidat hægrimanna, er talinn lík- legastur til að verða kjörinn næsti forseti Frakklands. Reuter Wall Street í New York: Hlutabréf styrkjast Líkur á vaxtahækkun í Bandaríkj- unum þann 20. desember nk. minnk- uðu verulega í vikunni þegar tölur um iðnaðarframleiðslu og veröbólgu voru birtar. Tölumar höfðu þau áhrif á hlutabréfamarkaðinn í Wall Street að Döw Jones vísitalan hækk- aði á ný. Reiknað er með að hluta- bréfaverö styrkist á næstunni í Bandaríkjunum vegna fregna um minni verðbólgu. í Bretlandi hefur stjómmálaóvissa haft áhrif á hlutabréfamarkaðinn í London undanfarna viku. Hluta- bréfaverð hefur verið lágt og FT-SE 100 helst enn innan við 3000 stig. Bensínverð á Rotterdam-markaði helst enn þá lágt þrátt fyrir lítils háttar sveiflur í viknnni. Sömu sögu er aö segja um olíuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.