Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Qupperneq 22
22 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 Menning Mynd af tónhöfundi íslensk tónverkamiðstöð hefur sent frá sér nýjan hljómdisk í röðinni Portrait. Að þessu sinni er sjónum beint að Hauki Tómassyni, einu mest lofandi tónskáldi okkar. Á diskinum eru sex tónverk, öll flutt af frábærum tónlistarmönnum. Fyrsta verkið er Spírali fyrir kammersveit í flutningi Caput-hópsins. Þetta er vel skrifað verk, bæði fallegt og geislar af hugmyndaauðgi. Greina má áhrif frá mönnum eins og breska tónskáldinu Harrison Birt- hwistle og danska tónskáldinu Paul Ruders, og er þar ekki leiðum að hkj- ast. Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og Anna M. Magnúsdóttir sambal- Tórúist Áskell Másson leikari flytja næsta verk, Eco del passato, sem Haukur samdi á Ítalíu, að beiðni Áshildar. Eins og titill verksins ber með sér er hér horft til fortíð- ar en verkið er sterkt í formi og er geysivel leikið. Octette, sem var samið fyrir Caput-hópinn, hljómar næst. Það hefst leit- andi, verður líðandi og endar á staccato. Þótt tónsmíðaaðferðin sé mjög ákveðin virkar verkið öllu lausara í reipunum en þau tvö fyrri á diskinum. Kvartett II fyrir klarínett, fiðlu, selló og píanó er hér einnig flutt af fólki úr Caput-hópnum. Hér er þróunin hæg, frá láréttum línum yfir í lóðrétt- ar, með htrænu ívafi. Hljómsveitarverkið Afsprengi samdi Haukur í Kaliforníu 1990. Textúr verksins er fjölbreyttur og leikandi og myndar ágætt verk. Það er einnig frábærlega flutt hér af dönsku útvarpshljómsveitinni undir stjórn finnska hljómsveitarstjórans Leif Segerstam. Síðasta verkið á diskinum er hljómsveitarverkið Strati. Þetta er gott verk, sterk-tematískt og vel mótað í formi, spennandi í ht og höndlun hljóðfæra. Þetta er nýjasta verkið á diskinum, samið á síðasta ári og bend- ir til þess að Haukur sé stöðugt aö þróa tónmál sitt og handverk. Sinfóníu- hljómsveit íslands flytur verkið af innsæi undir stjórn Páls P. Pálssonar. Tónhst Hauks á þessum diski er samin af kunnáttu og miklu næmi fyrir hljóðblæ. Höndlun hans á htum er eitt það sem gerir verk hans sérlega áhugaverð. Upptökur eru góðar og útlit og frágangur allur er til fyrirmyndar. Þetta er vandaður hljómdiskur. -------,----(-------------------------------------------------------- Jólagjöfin hennar nátíkjólar, sloppar og undirfatnaður úr silki og satíni. 20 mlóia WUr ^SmJarkjólaGigi, fy)bm ra . Suðurlandsbraut 46 v/Faxafen, s. 682560. * Skær ljósaskipti - á sýningu Sjafnar Haraldsdóttur í listhúsinu í Laugardal Þegar rætt er um hvað einkenni íslenska hst - og norræna, séu hlutirnir ræddir í víðu samhengi - er landslag í svarthvítu oftast ofarlega á blaöi. Dökkir htir skammdegis og hrauns andspænis ljósum htum Jónsmessu og jökla eru eins og vanabundnar klisjur sem þjóna vel þeim tilgangi að þagga niður í öhu hta- væh. Staðreyndin er samt sem áður sú að margir hér- lendir myndlistarmenn nýta sér allan litaskalann til að túlka íslenska náttúru eða eigin innri orkuhndir. Þeirra á meðal er Sjöfn Haraldsdóttir sem hefur nú um rúmlega tveggja ára skeið starfrækt vinnustofu og sýningarsal í Listhúsinu í Laugardal. Sjöfn sýndi í London í síðasta mánuði fyrir milhgöngu menningar- Myndlist Ólafur J. Engilbertsson fulltrúa sendiráðsins, Jakobs Magnússonar, og hefur nú hengt upp sömu myndir og fleiri til í sýningarsal sínum, ahs 61 verk, 40 ohumálverk og 21 blekteikningu á handgerðan pappír. Óvenjuleg litanotkun Greinhega eru ekki ahir á eitt sáttir um ghdi hstar Sjafnar ef marka má gestabók hennar ytra er hggur frammi á sýningunni. Það hlýtur þó að teljast gott veganesti fyrir nánast óþekktan myndhstarmann að hafa selt tíu myndir í London á þessum síðustu og verstu tímum í listaverkasölu. Það sem enskir sáu hvað athyghsverðast í málverki Sjafnar samkvæmt fyrrgreindri gestabók var túlkun hennar á íslenskri náttúru. Litanotkun hstakonunnar er fjarri flestu því sem þekkist hérlendis, hvort heldur er í landslagsmál- verki eða afstraktverki. Litir eru hvarvetna skærir og sterkir í verkum hennar og víðsfjarri sauðahtapallett- um þeirra málara sem alla jafna eru taldir íslenskast- ir. Ljósaskipti Ef finna ætti beinar skírskotanir til náttúrufyrir- bæra í verkum Sjafnar væru það helst Ijósaskipti og síðsumarsólsetur nærri æskustöðvum hennar á Snæ- fellsnesi þar sem jökulinn ber við himin. En jafnvel slíkar skírskotanir ganga of skammt th móts við þá yfirgengilegu htagnótt sem hstakonan finnur sig knúna th að bera á striga sinn og pappír. Þar leika andlegir þættir stærra hlutverk en efniskenndir, sam- anber mynd númer 14, „Norðurljós", þar sem mynd- efniö bar ekki fyrir augu listakonunnar fyrr en tveim- ur dögum eftir að hún hafði málað myndina. Sterkir litir og andrúm Listakonan skyldi hafa í huga að til þess að sterkir litir nái þeim tilgangi sínum að framkalla andrúm verður að lofta um þá. Séu einungis sterkir litir í myndinni er stór hætta á að útkoman verði áþekk dísætri ávaxtasúpu þar sem erfltt er að greina ávaxta- bragð í gegnum sykurinn. í of mörgum verkum á þess- ari sýningu er útkoman í þessa veru. Að auki virðist sem listakonan vinni mjög hratt úr skissum og eigi erfltt með að sjá hvort verk sé fullunnið eður ei. Mörg þeirra hafa því miður háhkarað yfirbragð. Olíumál- verk númer 2-6 standa þó vel fyrir sínu hvað mynd- byggingu snertir og þar eru litirnir hóflegir. Meðal blekteikninganna þóttu mér númer 16 og 21 hvað best lukkaöar, helst sakir einfaldrar myndbyggingar og hófs í htanotkun. Sjöfn mætti vel huga að grunnþáttum teikningar og htanotkunar sinnar áður en hún hugar að næstu sýningu. DAEWOO 486 ■ Í486DX/2-66 MHz ■ 340 MB diskur ■ 15” lággeisla litaskjár ■ 1 MB myndminni ■ VESA Local Bus skjástýring ■ 4 MB vinnsluminni, stækkanlegt í 64 MB ■ 128 skyndiminni ■ Overdrive sökkull ■ WORKS ■ MS-DOS, WINDOWS og mús ■ Kr. 159.900 stgr. Lykill ab alhliða tqlvu T ' T“" í P"~~l ■■■ E VFSA mmm EINAR J. SKULASON HF Grensásvegi 10, Sími 63 3000 RAÐGREIÐSLUR STAÐGREYÐSLUSAMNINGUR Tökum við pöntunum í síma 63 3000, bréfasíma 68 84 87 eða á staðnum að Grensásvegi 10.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.