Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Page 27
LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 27 Bridgeheilræðakeppni BOLS: Bridge Vertu ekki hræddur að svarsegja á lítil spil Það er breski bridgemeistarinn Mark Horton sem gefur bridgeheil- ræði dagsins og hann er á móti því að passa niður opnun félaga með lít- il spil. „Allar bridgekennslubækur segja þér að þú þurfir sex punkta til þess til þess að halda opinni opnunarsögn félaga. Mitt ráð samt sem áður er að þú segir eins oft og þú getir á spilin þín. Af hverju er það svona góð hug- mynd? Skoðum spil frá úrslitum um Spin- goldbikarinn 1993: V/N/S * 7 V ÁK983 ♦ D76 + K875 ♦ Á432 V G42 ♦ G108 + ÁDG * DG1095 V 107 ♦ 543 + 1065 ♦ K86 V D65 ♦ ÁK92 + 943 Umsjón Stefán Guðjohnsen í opna salnum sátu n-s Lall og De- utsch, en a-v Freeman og Nickell. Menn gátu getið sér til hver sagnröð- in yrði: Vestur Norður Austur Suður lhjarta pass pass lgrand pass pass 3grönd pass pass Vestur byrjaði með hjartaás og síðan htið hjarta. Suður drap heima á drottningu, svínaði laufi, fór heim á spaðakóng og svínaði aftur laufi. Síð- an tók hann laufás, spilaði tígulgosa og drap með kóng. Þá kom spaði á ás og þegar vestur kastaði hjarta, þá var honum spilað inn á hjarta. Hann gat tekið hjartaslagina og laufkóng, en varð að gefa tvo síðustu slagina á Bridgedeild Barðstrendinga Síðasta mánudag, 12. desember, var spilaður eins kvölds jólatví- menningur hjá félaginu sem jafn- framt var síðasta spilakvöldið á ár- inu. Spilaður var Mitchell og eftirtal- in pör náðu hæsta skorinu í NS: 1. Eðvarð Hallgrímsson-Jóhannes Guð- mannsson 326 2. Helgi Sæmundsson-Þorsteinn Erlings- son 319 3. Ragnar Þorsteinsson-Hannes Ingi- bergsson 297 - og hæsta skorið í AV: 1. Óskar Karlsson-Þorleifur Þórarinsson 334 2. Hákon Stefánsson-Bergþór Ottósson 322 3. Ragnar Bjömsson-Egill Haraldsson 308 Bridgefélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 12. desember var spil- uð ein umferð í sveitakeppninni og 1 er staða efstu sveita eftir íjórar um- ferðir þannig: 1. Vinir Konna 88 2. Dröfn Guðmundsdóttir 86 3. Ólafur Ingimundarson 73 4. Sævar Magnússon 66 5. Erla Siguijónsdóttir 64 Næsta mánudagskvöld, 19. desemb- er, er síðasta spilakvöld fyrir jól og verður þá spilaður eins kvölds jóla- sveinatvímenningur og er öllum heimil þátttaka. Spilað er í íþrótta- húsinu við Strandgötu og hefst spila- mennskan klukkan 19.30. tígul. Það voru 600 til n-s. í lokaða salnum sátu n-s Rodwell og Meckstroth, en a-v Stansby og Martel. Nú þurfti vestur ekki að verj- ast: Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta pass 1 spaði pass 2 lauf pass pass pass Spaðasvar austurs afvopnaöi eitt af bestu pörum heimsins. Vörnin bilaði hka og vestur fékk sjö slagi. Það skipti samt ekki höfuðmáh, því 50 á slaginn var lítill gróði á móti geimi á hættunni. Og þarna haílð þið það. Þiö græðið áreiðanlega vel á BOLS bridgeheil- ræði mínu, sem er: Vertu ekki hræddur við að svar- segja á lítil spil!“ mm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.