Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Qupperneq 46
50 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 Sviðsljós Burt Reynolds kallar húsið sitt Valhöll Burt Reynolds kallar tveggja hæða villu sína í Flórída, Valhalla eða Val- höll. Aðspurður um nafnið segir hann að það þýði „heaven" og bætir við að það sé sannkölluð paradís. Húsið er metið á um 3 milljónir dollara eða um 200 milljónir ís- lenskra króna. í húsinu er stór dans- salur með bar og glymskratta, risa- stór setustofa, þar sem hann bað Loni og þar sem hann komst að raun um að hjónabandinu væri lokið, skrifstofa, bókaherbergi og ijögur svefnherbergi. Garðurinn er stór og fallegur og auðvitað með sundlaug. Valhöll í Ffórída, híbýli Burt Reynolds þar sem hann slappar af. ■ Jólagjöf veiðimannsins iiöi* i bokinni? Allt um veiði og veiðiskap, uppfull af fræðandi og skemmtilegu efni. Yfir 23o myndir. Burt Reynolds með föður sínum, Burt eldri, og kjörsyninum, Quinton. Sænsk leikkona verður ný Bond-brúður Nýjasta Bond-brúðurin er sænska fyrirsætan, söngkonan og leikkonan, Izabella Scorupco. Hún á að leika rússneska misindiskonu, Xeniu, sem fyrst sængar með James Bond en reynir síðan að stytta honum aldur. Tökur hefjast í janúar í Englandi og Rússlandi. Hingað til hafa þrjár sænskar leik- konur leikið í James Bond-myndun- um, Britt Ekland, Maud Adams og Mary Stavin. Izabella, sem er 23 ára, verður náttúrlega sú fyrsta til að leika á móti hinum nýja James Bond, Pierce Brosnan. Hún verður önnur af tveimur kon- um í lífi Bonds. Hin er hollenska leik- Izabella Scorupco leikur rússneska mafíukonu í nýjustu Bond-kvikmynd- inni sem tökur hefjast á upp úr ára- mótum. konan Famke Janssen sem einnig leikur rússneska konu, Natalya. Sú er lúns vegar réttu megin við lögin. í nýju Bond-myndinni eru það enn Rússar sem eru skúrkarnir eins og í hinum Bond-myndunum. Núna berst Bond hins vegar ekki gegn Spectre eins og hann gerði á tímum kalda stríðsins heldur rússnesku mafíunni. Izabella Scorupco slóg í gegn 1988 í kvikmyndinni Ingen kan álska som vi. Kærastinn hennar er íshokkí- stjarnan Mariusz „Marre“ Czer- kawski sem leikiö hefur með Djurgárden, Boston Bruins og K- Espoo. Hinn nýi James Bond, Pierce Brosn- an. Treysta ekki Michael fyrir sonum sínum Niu af hverjum tíu foreldrum myndu ekki láta son sinn dvelja í vikutíma hjá Michael Jackson, jafn- vel þó að Lisa Marie, eiginkona hans, væri viðstödd. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar tímaritsins Enqu- irer. Þátttakendur í könnuninni voru 50 karlar og 50 konur í fimm borgum í Bandaríkjunum, Dallas, Los Ange- les, Chicago, Orlando og-Philadelp- hia. Spurt var hvort viðkomandi myndi leyfa syni sínum að dvelja viku hjá Michael og Lisu Marie. AUs sögðu 87 prósent nei. Af körlum vildu aðeins 8 prósent leyfa slíka dvöl á móti 18 prósentum hjá konum. Sum- ir fullyrtu að Michael hefði ekkert Lisa Marie og Michael Jackson. breyst við hjónabandið. Flestum þótti eins og lögfræðingnum sem kvaðst ekki einu sinni vilja láta son sinn snæða hádegisverð með Micha- el.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.