Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Síða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Síða 49
. ið alla laugardag sunnudagajilj— Nuddtæki: með innfrarauðum geísla, MB-ao Sviðsljós LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 ÍfcOTT TUROW Höfundur bókarínnar Uns.sekt er sönnuð Bækur Söru Ferguson um litlu þyrluna Budgie hafa verið þýddar á fjölda tungumála. 1® EFSTU Á HELSTU VINSÆLDA- LISTUM ALLT ÞETTA ÁR (£[ML[IÆU©DEfcö nýjasta ME EIN AF GLÆSIIíEGAR GIAIIR I GOuu Handryksuga MAM 101 Brauðnst: Einangruð, með 10 stillingum, TT-7651 Samiokugrill: gott verð fyrirvandað grill, SW-2 Mínútugrill: ótrulega flölhæft, CR-41 Hárblásari: með köldum > blæstri, AF-1200 I Baðvog: BM-1100 Kaffikanna: með vatns- mæli I- og ventli, CC-1500 JDjúpstelkingarpottur: hentugur á hvert helmlll, fr-1632 Hand rykA/okva suga hand Djúpsteikingarpottur hæg íöll þrif 202 MAM með öllu Elnn HF 2030 Cufustraujám: PV-58 Hárblásari: 1300W, hefttog kalt loft, GL-1300 Rakatæki: á vinnustað eða helmlllð, HS-92 Ryksuga: 1.200W stlglaus styrkstilling, mat-401 kaffivél: (10 bollal með hitakönnu, CC-7643 Er Sara jafn fátæk og hún gefur í skyn? Ýmsum þykir sem Sara Ferguson reyni að gefa í skyn að hún hafi ekki nóg milli handanna. Hún kynnir sig sem einstæða móður sem beri ábyrgð á fjármálum heimilisins og búi í leiguhúsnæði sem hún þurfi nú inn- an skamms að fara úr. Hún vísar því á bug aö hún sé orðin milljónamær- ingur á barnabókunum sem hún hef- ur skrifaö. Þegar fyrsta bókin um litlu þyrluna Budgie kom út fyrir fimm árum lét Sara þess getið að tiluta ágóðans yrði varið til mannúðarmála. í síðasta mánuði viöurkenndi einkaritari Söru að þessum greiðslum hefði ver- ið hætt. Sumir túlka þetta sem Söru þyki erfitt að láta enda ná saman. En aðrir eru þeirrar skoðunar að Sara vanmeti tekjumöguleika sína vegna Budgie. Nú þegar hafa 58 fyrirtæki viðs vegar um heim keypt réttinn til að framleiöa ýmsar vörur sem kenndar eru við Budgie. Eftirspumin er sér- staklega mikil í Bandaríkjunum. Tal- ið er að hertogaynjan hafi samið um 20 prósenta hlutdeild af ágóðanum. Það hefur þó hvergi fengist staðfest. Ýmsir eru þó sannfærðir um að Sara geti nú slappaö af og horft á milljón- irnar streyma inn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.