Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 56
60 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 MAN 15-240, árg. ‘80, meö 6,4 m palli, til sölu, nýskoóaður, ekinn 80 þús. á vél. Uppl. í síma 985-24149 eða 95-12999 á kvöldin.________________________________ Semperit vetrarhjólbaröar í stæróunum 12.00R22.5, 13.00R22,5, ný sending komin á frábæru verdi. Kraftur hf., Vagnhöfða 1, s. 677104, 677105. Varahlutir úr Volvo FB88 til sölu, vél, gír- kassi m/1/2 gírnum, hásingar, fjaðrir o.fl. o.fl. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20969._________________ Volvo FL-7 4x2, árg. ‘87, með Hiab 060-2 krana, sturtupalli og dráttarstól. Uppl. hjá Brimborg hf., véladeild, sími 91-685870.______________________________ Útvegum góöa, notaöa vörubíla, m.a.: Nokkrir Scania 142-143 6x4. Véla- vagn. Urval varahluta, fjaórir, plast- bretti o.fl. Vélahlutir, sími 91-46005. Til sölu mjög góöur plastflutningakassi, 7,35 metrar á lengd. Uppl. í síma 91- 677103, Jói, eóa 94-4340, Ragnar. Vinnuvélar MF 3070 4x4, turbo, skriögír, snjóblásari getur fylgt. MF 50D 4x4 ‘84, opnanleg framskólfa og skotbóma. Deutz Fahr GP-230 rúllubindivél og rúllupökkun- arvél, Kvernelands UH-7512. Uppl. í síma 95-12673 e.kl. 20. GROVE 22 tonna bílkrani, módel H-2264,80 feta bóma, 2 vélar. Þarfnast lagfæringar. Skipti athugandi (t.d. á traktorsgröfu eða vélavagni). Upplýs- ingar í simum 91-79886 og 985-24272. Lagervörur, sér- og hraöpantanir. Vinnu- vélaeigendur - verktakar: varahlutir í flestar geróir vinnuvéla, leitið upplýs- inga. H.A.G. hf., Tækjasala, Smiós- höfða 14, s. 91-672520,______________ Vélar til framleiöslu á gangstéttarhell- um, framleióslugeta ca 30-50 m2 á dag. Hentug smærri bæjarfélögum. Svar- þjónusta DV, sími 99-5670, tilvisunarnúmer 21043._______________ Til sölu Zetor dráttarvél, árg. ‘74, í góðu standi, veró 140 þús. eóa tilboó. Uppl. í síma 91-651715. & Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum geröum, gott veró og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaóur og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar geróir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Desembertilboö. Fullt hús af góóum notuðum innfl. raf- magnslyfturum á mjöghagstæóu verói. Greiðsluskilm. Útvegum allar gerðir og stæróir af lyfturum. Pétur O. Nikulás- son sf., sími 91-20110.____ Ath. Steinbock lyftarar nýkomnir. PE20, PE25, RE20, RE25, LE16, NE16. Einnig: StiU R-60 - StiU R-14. Ýmis möstur: gámagengir/frílyft/trip- lex! Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600.________________________ Heildsalar, bændur, bakarar, barþjónar og rakarar vita að liprir lyftarar leysa vandann aUs staóar. Pétur O. Nikulásson sí, sími 91-20110. TAKACOM RT-155B Á vegg eða borð - Endurval - 10 skammvalsnúmer - Hátalari - R-hnappur - Músik á bið - Fjarstýranlegur - Upptaka á samtölum - Útfarandi skilaboð geymd á rafeindarás O.fl. Hreint út sagtfrábært tæki IS faieI .. AínpurðiHyevi í AímeiméUuml Síðumúla 37-108 Reykjavík - S. 6875701 ■ ' .................. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500.__________ Mercury rafmagnslyftari til sölu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tUvnr. 21443. ® Húsnæði í boði 2ja herb. íbúö í Hólmgaröi til leigu í 6 mánuói frá 1. jan. til 30. júní nk. Leiga 35 þús. á mán. og óskast greidd fyrir- fram. Rafm. og hiti innif. AUur nauð- synlegur húsbúnaóur fylgir. Uppl. í síma 91-33166 e.kl. 19 og um helgar. Sjálfboöaliöinn. Búslóóaflutningar. Nýtt í sendibUarekstri, 2 menn á bíl (stór bUl m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaveró. S. 985-22074 eóa 91-674046. Búslóóageymsla OUvers.______________ 2ja herbergja íbúö f Hamraborg í Kópavogi til leigu, þvottahús og þurrk- ari á hæðinni. Svör sendist DV, merkt „Hamraborg 814“.____________________ 2ja herbergja íbúö í miöbæ Rvk. til lelgu, leigist tU lok maí e.t.v. lengur á 28.000 á mánuói. Nánari upplýsingar í síma 91-612125 frá 12-14 lau. og sun.____ 3ja herbergja íbúö í Hiíöunum til leigu nú jjegar. Reglusemi og skilvísar greióslur skilyröi. Upplýsingar í síma 91-889928 eftirkl. 12. 4ra herbergja íbúö í tvíbýli i Vogum á Vatnsleysuströnd tU leigu. Verð 30 þús. á mánuói. Laus. Upplýsingar í síma 91-655233.__________________________ 5 herbergja ibúö ásamt bílskúr í Hólahveiifi til leigu frá 5. janúar. Upplýsingar í síma 9Í-872604 milU kl. 18 og 20 í kvöld og næstu kvöld.____ Ath. Geymsluhúsnæði til leigu til lengri eóa skemmri tíma fyrir búslóóir, vöru lagera, bUa, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha- húsið, Hafnarilrði, s. 655503.______ Einstaklingsíbúö í Kópavogi til leigu frá áramótum. Eitthvaö af húsgögnum getur fylgt. Verðhugmynd 15 þús. á mán. Uppl. í síma 91-40008 eftir kl. 20. Herbergi til leigu með aðgangi að snyrt- ingu og eldhúsi í hverfi 105. Herbergiö er 16 m2 . Reglusemi skilyrói. Laust strax. Uppl. í s. 91-13815 e.kl. 17. Herbergi i Seljahverfi. Gott herbergi meó sérinngangi, aógangi aó snyrtingu og sturtu. Reglusemi og góó umgengni skUyrði. Uppl. i s. 91-71870._______ Meöleigjandi óskast frá 1. jan. Reglusemi algjört skilyrði. Helst meó áhuga á and- legum málum. Vinsaml. sendið nafn og síma til DV, merkt „M-817“._________ Ný 2ja herbergja, 45 m’ ibúö á jaröhæö í Seláshverfi til leigu strax, sérinngangur, mánaðargreióslur. Upp- lýsingar i síma 91-78572.___________ Vestmannaeyjar. Til leigu eóa sölu bjart og faUegt parhús, 4 svefnherbergi. Skipti möguleg á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 91-652392._____________ 2ja herb. íbúö í vesturbænum nálægt Háskólanum til leigu. Uppl. í síma 91-52916.___________________________ Góö 2 herbergja íbúö i Árbæ leigist frá janúar ‘95, leiga er kr. 35 þúsund meó hússjóói. Úppl. í sfma 91-673559.___ Meöleigjandi óskast! Mjög góó íbúð í mióbænum. Upplýsingar í síma 91-624541 eftirkl. 17.______________ Stór 2ja herb. ibúö meö húsgögnum á Seljarnarnesi tU leigu. Sérinngangur og hiti. Uppl. i sima 91-611568.____ Til leigu herbergi í Þingholtunum. Laust strax. Uppl. í sfma 91-28825. ® Húsnæði óskast 2ja herbergja íbúö meö eldhúsi og baöi, með eóa án húsgagna, óskast fyrir snyrtUegan, þýskan mann, sem mun starfa hér tímabundið, frá mars ‘95 fram í miójan sept. *95. Vinsamlega hringió í svarþjónustu DV í síma 99-5670, tUvnr. 21003, eóa sendió svör til DV, Þverholti 11, merkt „Þ-803“. (Svör er hægt að senda á bréfasíma DV sem er 563 2727.) 10 rauöar rósir fær sá sem getur leigt þrítugri, reglusamri konu í námi meó 1 barn, 2-3 herb. íbúó á eóa í nágrenni Holtsgötu í vesturbæ Rvíkur. Langtímaleiga. Góó umgengni - öruggar greiðslur. Sími 29423.______ Námsmenn og feröafólk, sem veróa fjar- verandi um jóUn. Oska eftir að leigja íbúð yfir jól og áramót. Reglusemi og góóri umgengni heitiö. Meómæli og trygging ef óskaó er. S. 91- 614305 eóa símboði 984-60250.__________________ Tvær reglusamar stúlkur utan af landi vantar 3ja-4ra herbergja íbúð frá 1. janúar á svæði 101 eóa 105. Fyrir- framgreióslu heitió. Uppl. e.kl. 19 í s. 97-81730 (Anna) eóa 97-81279 (EUý). Ung hjón meö tvö böm bráðvantar 3ja-4ra berbergja íbúð í janúar, helst nálægt Oldutúnsskóla í Hafnarfirði. Greiðsla ca 30-40 þús. á mánuði. Uppl. f síma 91-655081 eóa 91-650375, Óskum eftfr aö taka húsnæöi á leigu í Hafnarfiröi eóa Garðabæ, ekki minna en 4ra herb. Mætti vera einbýU eóa rað- hús. Reglusemi og skUvísum greióslum heitió. S. 651867 og 651332. 25 ára maöur óskar eftir aö leigja herbergi eða íbúó á höfúðborgarsvæóinu. Skil- vísum greióslum og reglusemi heitió. Uppl. í sima 96-62331,_______________ Einstaklings- eöa 2ja herb. íbúö óskast á leigu strax, helst í miðbæ eóa vestur- bæ. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr, 21004. •_____________________ Halló, gott fólk! Kona á besta aldri, í fastri vinnu, reyk- laus, reglusöm, vantar litla íbúö á ca 25 þús. x Rvík. Uppl. í s. 91-45709.____ Lítil einstaklingsíbúö eöa gott herbergi m. sér eldunaraóst. og baói óskast til leigu. Reglusemi og öruggum greióslum heit- ið. Uppl. í síma 98-34443, Iris._____ Stór íbúö eöa hús óskast til leigu. Reglu- semi og skilvísum greióslum heitió. Meómæli ef óskaö er. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20944.___________ Tvær tvítugar reglusamar stúlkur óska eftir 3ja herb, íbúð í nágr. v/Hlemm, á 30-35 þús. Oruggar greiðslur. Svar- þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20997. Ung stúlka utan af lartdi óskar eftir herbergi í nágrenni Armúlarskóla, með aðgangi aó eldhúsi. Uppl. í síma 93-81483._________ Ungt, reglusamt, barnlaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúó. Reglusemi og skil- vísum greióslum heitió. Uppl. í síma 91-46610.____________________________ Óska eftir 3ja herbergja íbúö frá og meó áramótum. Reglusemi heitió, erum tvö í heimili. Upplýsingarí síma 91-883516 í dag og næstu daga._________________ Óska eftir einstaklings- eöa 2 herb. íbúö sem fyrst, helst miósv. (101 og nágr.). Skilv. greióslum og góóri umgengni heitió. Greióslug. 25-30 þ. S. 687593. Óska eftir lítilli íbúö á góöum staö fyrir vestan Kringlumýrabraut. Uppl. í síma 587 5513 virka daga til kl. 19 og 567 4843, um helgar og e.kl. 19._________ Traust par meö 6 mánaöa dóttur óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúö. Upplýsingar í sima 91-670718.________ Ung kona meö 2 börn óskar eftir 2ja- 3ja herbergja íbúó sem fyrst. Uppl. í sím- um 989-60626 og 91-42404.____________ Óska eftir 2 herbergja ibúö, helst í Kópa- vogi eóa Grafarvogi. Upplýsingar í síma 91-877456.________ Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúö í Reykjavík frá og með 1. janúar. Uppl. i síma 91-660522. Kristján. Óska eftir 4-5 herb. íbúö sem fyrst, helst í Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 91-667776. 4 Atvinna í boði Bakkavör auglýsir. Viljum ráöa starfs- mann í reykhús okkar frá og meó næstu áramótum. Vió leitum að manni sem er eldri en 25 ára og hefur þroska til að takast á vió ábyrgóarmikið starf. Umsóknir sendist DV, merkt „RD-815“.__________________________ Svarþjónusta DV, simi 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aö setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 91-632700. Fyrsti vélstjóri óskast til afleysinga á togara, meó 1693 kW aðalvél, sem geró- ur er út frá Austurlandi. Upplýsingar í síma 97-31143._____________________ lönaöarmenn. Oskum eftir að ráóa iónaó- armenn strax vana smíöi úr áli og ryð- fríu stáli. Brunnar hf., Grindarvík, 92-67200, Haraldur eða Kjartan,____ Starfskraftur ó?kast í sveit til að vinna við hross o.fi. Á sama staö eru hross til sölu, bæði tamin og ótamin. Upplýsingar í síma 93-51384,_______ Starfskraftur óskast til inni- og útiverka á fámennt sveitaheimili á Norðurlandi. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvís- unamúmer 21200.____________________ „Amma“ óskast til að gæta 2ja bama, 1 árs og 5 ára, á daginn. Upplýsingar í síma 91-861119.____________________ Óskum eftir bílstjórum i pitsuútkeyrslu á Pizza 67, Nethyl. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21197. @ Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í S.amræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bfekur á tíu tungumálum. Engin bið. Oll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus. Boðs. 984-55565. Ökukennsla Snorra, 985-21451 & 74975. Get bætt vió nemendum í ökunám. Kenni á Toyota Corolla lb. 1600i. 011 þjónusta sem fylgir ökunámi. Visa/ Euro. Snorri Bjamason, lögg. ökuk. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Oku- kennsla, æfmgatímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábagr i vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Okusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442.______________ Hallfriöur Stefónsdóttir. Okukennsla, æf- ingartímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349,875081 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til vió endumýjunar- próf, útvega öU prófgögn. Engin biö. Sími 91-72940 og 985-24449._____ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni aUan daginn á CoroUu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. IÝmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. V Einkamál Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aó kom- ast í varanleg kynni viö konu/karl? Hafðu samband og leitaóu upplýsinga. Trúnaóur, einkamál. S. 870206. )$ Skemmtanir Sniglar, athugiö! Hió frábæra jólahjólabaU veröur hald- ið á Tveimur vinum í kvöld. 4 hljómsveitir spila ásamt mörgum öór- um uppákomum eins og vanalega. 1/3 hluti innkomu rennur til jólagjafa- kaupa handa bágstöddum börnum, eins og í fyrra. Mætum öU og skemmt- um okkur eins og síóast. Stjórnin. Alvöru jólasveinar. HurðarskeUir og Kertasníkir geta bætt vió sig verkefn- um fyrir jólin. Þeir óska því eftir aó skemmta krökkum á öllum aldri. Margt kemur tU greina, t.d. jóla- skemmtanir, húsvitjanir eða innlit í verslanir. S. 654145 eóa 10877. Gullfalleg brasllísk nektardansmær veróur stödd á Islandi eftir áramót. Vill skemmta £ einkasamkvæmum og skemmtistöðum. S. 81-811808, Þráinn. Jólasveinar, jólasveinar. Erum í beinu sambandi við 2 jólasveina sem hafa mætt á jólaböU í mörg ár. Uppl. í síma 91-687299,______________________ Jólasveinarnir Giljagaur og Ketkrókur eru á leið í bæinn meó gítarinn og harmomkuna. Þeir eru heilsuhraustir og i húsum hæfir. Uppl. í s. 91-813677. Jólatrésskemmtun, jólaboö og samkvæmi fyrir hópa og fyrirtæki. Veislusalurinn, Brautarholti 30, sími 91-658016. f Veisluþjónusta Veisla í vændum. Veislusalir vió öll tækifæri, erfidrykkur, afmæli, brúð- kaup, dansleikir um helgar. Lifandi tónlist Fossinn Garóakráin, Garóa- torgi 1, s. 91-659060, fax 91-659075. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vansldlaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæö, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Verðbréf Óska eftir láni, 2 1/2 milljón i 5 ár. Skrif- legt svar sendist DV, merkt „H 819“. +/+ Bókhald Rekstrar- og greibsluáætlanir. Bókhaldsþjónusta, rekstrarráðgjöf og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræóingur, sími 91-643310. 0 Þjónusta Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun gleija. Skiptum um bárujárn, þakrennur, niðurfóU, lekaviógerðir, neyóarþj. vegna glers, vatnsleka o.fi. Þaktækni hf., s. 91-658185/985-33693. Pípulagnir i ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stUling á hitakerfum. Snjóbræóslulagnir. Reynsla og jækk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929.__________________________ Pípulagnir. Get bætt við mig verkefn- um. Tilboó eóa tímavinna. Hreióar Ás- mundsson, löggUdur pípulagninga- meistari, símar 91-881280 og 985-32066.__________________________ Trésmiöir geta bætt viö sig verkefnum, parketlagnir, loftaklæóning og öU al- menn trésmíðavinna. Símar 91-657737, 91-74897 og 985-37897. Trésmiöur. Tek að mér aUa almenna smíðavinnu innanhúss. Uppl. í símum 91-41624, 985-32520 og 91-72201 á kvöldin.____________________________ Öll alm. trésmíöavinna. Parketlagnir, glerísetn. leka- og jjakviðg., móðu- hreinsun glera, skiptum um rennur og niðurföU. S. 989-64447,671887. Jt, Hreingerningar Teppahreinsun. Hélst þú að þú hefðir ekki efni á aó láta hreinsa teppin, sófa- settin eóa stigaganginn? Þá hafðir þú rangt fyrir þér! Geri tilboó sem báðir aðilar geta sætt sig við. Nota sérinn- fiutt umhverfisvæn efni. Elin og Reynir, sími 667745, símsvari á daginn. PS. Geymió auglýsinguna, það getur komið sér vel síðar. Teppa- og djúphreinsun, veggjaþv. Sjá- um um alhl. hreingerningar á stigag., íbúðum, vinnustöóum, húsg. o.fl. 15% afsl. fyrir eUi- og örorkuþega. Teppco, alhl. hreingerningarþjónusta, s. 91-654265 og 989-61599. Ath.! Hólmbræöur, hreingemingaþjón- usta. Við emm meó traust og vandvirkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingerum loft, veggi og djúphreinsum teppi. Getum bætt viö okkur. Gerum fóst verótUboó. Notum aðeins umhverfisvæn efni. Bíla- og heimUisþjónustan, s. 587-2323. Ath. Ath. Ódýr þjónusta í hreingerning- um og teppahreinsun, bónþjónusta, vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar i síma 91-72773. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guómundur Vignir. Visa/Euro. JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Teppa- og húsgagnahreinsun. FuUk. djúphreinspnarvélar sem skila góóum árangri. Ódýr og ömgg þjónusta. Margra ára reynsla. S. 91-74929. U Tilbygginga Huröir. 3 notaóar innihuróir og 1 notuð útihuró tU sölu fyrir byggjendur, seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 91-74348. Til leigu og sölu litlar flísasagir. Mjög gott veró. Leigjum einnig út aUs konar verkfæri og áhöld. PaUar hf., Vesturvör6, Kópavogi, sími 91-641020. Rúmlega 600 m2 af strengjasteypubitum til sölu, lengd 16,80 m. Upplýsingar í símum 985-30035 og 91-870722. Gisting í Reykjavík. Vel búnar ítjúóir, 2ja og 3ja herbergja, hjá Grími og Önnu í síma 91-870970 eóa Sigurði og Maríu í sxma 91-79170. Landbúnaður Zetor 6211 eöa sambærileg vél óskast, þarf helst aö vera meó ámoksturstækj- um en ekki skilyrói. Uppl. í s. 92-67200 eóa 92-68422 á kvöldin. Kjartan. T Heilsa Jólagjöfin í ár. Gjafakort fyrir þá sem þér þykir vænt um. 20% afsláttur. Snyrti- og nuddstofan Paradís, Laugarnesvegi 82, sími 91-31330. Nudd Nudd fyrir heilsuna Skúlagötu 40, simi 91-612260 eóa 91-21057. Athugió, til sölu jólagjafakort, trimmform á aðeins 5 þúsund kr., einnig jólagjafakort í nuddi. Gefðu elskunrú þinni öómvísi jólagjöf. Gleóilegjól. Geróur Benediktsdóttir sjiikranuddari. Heilir sturtuklefar, 80x80 cm, kr. 29.990 staógreitt. Sturtxihom frá kr. 9.700. Sturtubotn^r og blöndunartæki. Normann, Armúla 22, sími 91-813833. Opið laugardag 10-14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.