Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR
73. TBL. -85. og 21. ÁRG. - MÁNUDAGUR 27. MARS 1995.
VERÐ i LAUSASOLU
■r''
!o
!cd
ÍCD
ID
KR. 150 M/VSK.
Hveragerði:
Almanna-
varnanefndvill
hjálmaígróð-
urhúsin
-sjábaksíðu
Stefán Val-
geirsson styður
Þjóðvaka
-sjábls.6
íslandsbanki:
Búistviðátök-
um umsætií
bankaráði
-sjábls. 17
Kennaraverkfallið:
Sáttatillaga
ídag
-sjábaksíðu
BláfjöU:
Tværstúlkur
sátufastarí
stólalyftunni í
klukkustund
-sjábls.20
Dómarastefnt
til aðberavitni
- sjá bls. 36
Óskarsverð-
launinafhent
ínótt
-sjálO
Valur-KA:
Leikiðtil úrslita
á Hlíðarenda
-sjábls.25og
28-29
Borðtennis:
Guðmundurtí-
faldur meistari
-sjábls.32
Karl Bretaprins
reynirfyrirsér
íHollywood
-sjábls.8
Kanadamenn
hótaaðtaka
annanspænsk-
antogara
-sjábls.9
nnars
[MiQDD©®!]® é ©41
Af+A -
n □
íMGGBir é LbD©o
I
Kristófer Hreiðarsson starfar ásamt öðrum manni við það að safna saman
úr risastórum haug persónulegum munum fólks sem missti eigur sínar í
hamförunum í Súðavik. Haugurinn er á Langeyri og þar má sjá fatnað,
leikföng og fleira auk leifa húsanna. Þeir sem misstu ástvini sina í slysinu
hafa gagnrýnt að of harkalega hafi verið gengið fram i hreinsunarstarfinu.
T uttugu fjölskyldumyndir hafa fundist í haugnum. DV-myndir Brynjar Gauti
Jón Baldvin Hannibalsson
svarar spurningum lesenda
Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráöherra
og efsti maöur á lista Alþýöuflokksins í Reykja-
vík, veröur á beinni línu DV og svarar spurning-
um lesenda i kvöld. Jón Baldvin veröur á rit-
stjórn DV frá klukkan 19.30 til 21.30 og svarar
fyrirspurnum frá þeim sem hringja í síma 563
2700.
Jóhanna Siguröardóttir, formaöur Þjóövaka og
efsti maður á lista hreyfingarinnar í Reykjavik,
var á beinni línu á fóstudagskvöld og hringdu
margir til aö leggja fyrir hana spurningar. Búast
má við aö mikið veröi hringt í kvöld og er því
brýnt aö hringjendur séu stuttorðir og komi sér
beint að efninu. Æskilegt er að hringjendur spyrji
aöeins einnar spumingar þannig að sem flestir
komist að, Á beinni línu gefst oft tilefni til oröa-
skipta en spyijendur eru vinsamlegast beönir um
aö halda sig við spurningamar.
Forystumenn Alþýöuflokksins hafa að undan-
förnu kynnt kosningastefhuskrá sína i alþingis-
kosningunum 8. apríl og afstöðu sina í hinum
ýmsu málaflokkum, ekki síst stefnu flokksins í
utanríkismálum, og er eflaust margs að spyrja.
Aðrir forystumenn flokkanna hafa þegar veriö
á beinni linu DV. Öll svörin birtast í aukablaði
DVámorgunogámiðvikudag. -GHS
Jón Baldvin Hannibalsson.