Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Side 2
2
MÁNUDAGUR 27. MARS 1995
Fréttir_________________________________________________________________________dv
Haugurinn í Súðavík sem geymir leifar húsanna sem stóðu við Túngötu og Nesveg:
Margir persónulegir munir
ónýtir eftir vinnuvélarnar
Reynir Traustason, DV, Súðavflc
„Við höfum fundið mikið af per-
sónulegum munum svo sem fjöl-
skyldumyndum, fatnaði og leikíöng-
um. Þá má nefna tjöld og hjólbarða,
mikið af þessum munum er ónýtt
eftir jarðýtur og aðrar vinnuvélar.
Við erum alls búnir að finna 20 heil-
ar fjölskyldumyndir," segir Kristófer
Heiöarsson, nemi í Vélskóla íslands,
sem starfar ásamt félaga sínum við
það að safna saman persónulegum
munum fólks, sem missti eigur sínar
í hamfórunum í Súðavík, úr risastór-
um haug.
Haugurinn er á Langeyri innan viö
þorpið og hann hefur að geyma leifar
húsanna við Túngötu og Nesveg sem
eyðilögðust í snjóflóðinu 16. janúar.
Þar má sjá fatnað, leikföng og per-
sónulega muni auk leifa húsanna. í
síðustu viku voru nokkrir sólardag-
ar og þá bráðnaði ofan af haugnum
og margir hlutir komu í ljós. Þá mátti
I haugnum eru rústir húsa við Túngötu og Nesveg sem snjóflóð hreif með sér þegar hörmungarnar dundu á Súðavik
í janúar. Þá eru að koma fram persónulegir munir á borð við fatnað, fjölskyldumyndir og leikföng. DV-mynd BG
sjá þríhjól, vatnsrúm og alls kyns
fatnað.
Sumt af því fólki sem missti ástvini
sína og eigur þarna hefur gagnrýnt
það að allt of harkalega hafi verið
gengið fram í hreinsunarstarfmu og
í raun engu eirt. Berglind Jónsdóttir
og Hafsteinn Númason, sem misstu
öll þrjú böm sín í snjóflóðinu, hafa
lýst þvi í samtali við DV að allt sem
þau hafi sóst eftir væri að finna ein-
hveija muni til minningar um bömin
sín; en ekki fengið tíma til að leita.
Þegar mest gekk á voru 18 vörubílar
að störfum auk jarðýtu, beltagröfu
og hjólaskóflu.
Það vekur athygli að ekki hefur
verið hreyft við rústum nema á þessu
svæði og annars staðar er ekki hreyft
við neinu, en alls féllu þrjú snjóflóð
á Súðavík þennan örlagaríka sólar-
hring.
„Það er gryfja undir haugnum og
ég er efins um að snjórinn í þessu
nái að bráöna í sumar. Þetta er það
mikið magn,“ sagði Kristófer.
Rannsókn á Súðavíkurslysinu hafin:
Almannavarnir f unduðu
með öllum málsaðilum
- skýrslu að vænta í lok apríl
Fyrirhuguó aukin samkeppni bens-
ínstööva á milli er orðin áþreifanleg
fyrir bensínkaupendur. A bensín-
stöö Olíufélagsins viö Ægisíðu var
Rut Rósinkrans I óöaönn við aö þrifa
bílrúður viöskiptavina sinna. Starfs-
maður á bensínstöðinni sagöi aö
þetta hefði verið reynt áöur en
reynst of kostnaðarsamt þar sem
græjurnar, sem notaðar voru til
verksins, entust of stutt en meö nýj-
um búnaði hefði verið tekið upp á
þessu á ný. Aöspurður sagði hann
fyrirsjáanlega aukna samkeppni lika
hafa eitthvað að segja um að tekið
var upp á þessu á ný. „Þetta er það
sem fólkið vill,“ sagöi hann.
DV-mynd Sveinn
Ólafur Ragnar Grímsson, formað-
ur Alþýðubandalagsins, lýsti því yfir
í umraeðuþætti í Sjónvarpinu í gær
að hann væri búinn að undirbúa
myndun vinstristjómar eftir kosn-
ingamar. Vinna viö málefnasamning
væri vel á veg komin og því yrði
hægt aö mynda slíka stjóm á innan
viö viku. Tilefni þessarar yfirlýsing-
ar var frétt í Morgunblaðinu þar sem
Reynir Traustason, DV, Súöavflc
„Ég gerði nefndinni grein fyrir því
að mínum þætti og samtölum viö
aðra almannavamanefndarmenn í
Súðavík kvöldiö og nóttina áður en
snjóflóðin féllu í janúar. Það var í
mínum huga aldrei neinn vafi á því
að þama var mikil hætta á ferðum.
Ég vil aö þetta mál verði rannsakað
ofan í kjöhnn," segir Heiðar Guð-
brandsson, eftirhtsmaður með spjóa-
„Þaö vekur furðu að byggt sé á
svæði sem heimamenn sjálfir hafa
tahð ástæðu th aö rýma. Það eitt og
sér hlýtur að jafngilda einhvers kon-
ar hættumati,“ segir Guðjón Peters-
en, framkvæmdastjóri Almanna-
vama ríkisins, vegna þeirra yfirlýs-
inga bæjartæknifræðingsins í Bol-
ungarvík að Aimannavarnir hafi enn
ekki gert hættumat fyrir Bolungar-
haft var eftir Davíð Oddssyni að
stjórnarmyndun gæti tekið allt að 3
mánuöi.
Fram kom í umræðuþættinum að
Aiþýðubandalagið hefur ekki rætt
við fulltrúa annarra félagshyggju-
flokka um málefnasamninginn. Á
hinn bóginn hafi verið tekið mið af
stefnu þeirra við gerð samningsins.
Að sögn Ólafs Ragnars er í drögun-
lögum í Súðavík, sem var einn þeirra
sem gáfu fuhtrúum Almannavama
ríkisins skýrslu vegna atburðanna
kvöldið og nóttina áður en snjóflóðin
féhu á Súðavík með þeim afleiðing-
um að 14 manns létu hfið.
Guðjón Petersen, framkvæmda-
stjóri Almannavarnanefndar ríkis-
ins, var í Súðavík fyrir helgi þar sem
hann fór yfir ahan ferihnn með
heimamönnum, bæði fyrir og eftir
að snjóflóðin féllu þann 16. janúar.
vík þrátt fyrir ítrekaðar óskir.
Eins og skýrt var frá í DV á laugar-
dag er verið að byggja hús í Bolung-
arvík inni á svæði sem tvo vetur í
röð hefur verið rýmt vegna snjó-
flóðahættu. Guðfmnur Þórðarson
bæjartæknifræðingur sagði ástæð-
una vera þá að ekkert hættumat lægi
fyrir og þess vegna ekkert skhgreint
hættusvæði.
um að finna uppkast aö sáttmála um
nýsköpun í atvinnumálum, breytta
skattastefnu og aögerðir í húsnæðis-
málum. Þá væri búiö aö útbúa skrá
yfir aðgerðir sem grípa þyrfti til á
fyrstu 100 dögunum og þau frumvörp
sem yrðu afgreidd á sumarþingi í lok
aprh, maí og júní. Aðspurður segir
Ólafur Ragnar vel koma th greina
að birta drögin fyrir kosningar. Upp-
„Við munum semja greinargerð
um þetta mál aht. Skýrslan mun
fjalla um atburðinn sjálfan, aðdrag-
anda hans og hvemig brugðist var
við honum. Við áttum fundi með öll-
um þeim sem að þessum atburði
komu. Ég vænti þess að skýrsla okk-
ar verði thbúin í apríhok. Þá verður
haldin ráðstefna með öllum aðhum
málsins þar sem skýrslan verður
lögð fram og rædd,“ segir Guðjón.
„Hættumat fyrir Bolungarvík hef-
ur veriö í vinnslu og þegar hefur
veriö lokið allri kortavinnu sem er
nauðsynleg. Þær umræður sem urðu
í Kjölfar Súðavíkurslyssins um for-
sendur hættumats hafa tafið þetta
verk þar sem nú er unnið að nýjum
grunni við gerð hættumats,“ segir
Guðjón Petersen.
haflega hafi það þó ekki staðið th.
í fréttatíma Sjónvarpsins í gær-
kvöldi sagði Davíð Oddsson að yfir-
lýsing Ólafs Ragnars væri stórmerki-
leg. Hann sagði ljóst að leyniviðræö-
ur hefðu farið fram og sagöi kjósend-
ur eiga rétt á að kynna sér drögin
að málefnasamningi vinstriflokk-
anna.
-kaa
Þýfl fannst
við handtöku
Tveir menn voru handteknir í
íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti
aðfaranótt sunnudags. Við leit í
íbúðinni fannst ýmislegt dót sem
grunur leíkur á að sé þýfi úr ínn-
brotum. Annar mannanna hefur
áður komiö viö sögu lögreglu og
leikur grunur á að þýfið sé í hans
„eigu“. -pP
Stuttar fréttir
íslendingar verða undanskhdir
strangari vörslu á ytri landa-
mærum Evrópusambandsins
vegna Schengen-samkomulags-
ins. Sjónvarpið greindi frá þessu.
Hitiíslökkviliðsmönnum
Landssamband slökkvihös-
manna segir aö persónulegir
hagsmunir brunamálastjóra
veröi að víkja fýrir hehdarhags-
munum brunamála. Brunamála-
stjóri vísar ummælunum á bug.
RUV greindi frá þessu.
Styðja Framsókn
Júhus Sólnes, fyrrum formaður
Borgaraflokksins, og Ingi Bjöm
Albertsson, þingmaður Sjálf-
stæðisfiokksins, hafa báðir lýst
yfir stuðningi við Framsóknar-
flokkinn.
Sandaurar undir vatn?
Landsvirkjun, Landgræðsla
ríkisins og fleiri skoða þann kost
að hækka vatnsborð Hagavatns
við Langjökul með 15 metra hárri
stíflu. Þannig megi hefta fok af
miklum sandaurum sem tefur
uppgræðslu. RÚV greindi frá.
Cifft Hansen efstur
Curt Hansen er efstur á Skák-
þingi Norðurlanda með 4 vinn-
inga efttr 5 umferöir. í öðru th
flórða sæti eru Jonny Hector Pia
Cramhng og Sune Berg Hansen
með þrjá og hálfan vinning. Mar-
geir Pétursson er efstur Islend-
inga með þijá vinninga. -kaa
-rt
Ólafur Ragnar undlrbýr vinstristjóm:
Er tilbúinn með málef nasamning
Nýbyggingar á hættusvæöi 1 Bolungarvik:
Vekur f urðu að byggt sé á svæði
sem heimamenn haf a rýmt
- segir Guðjón Petersen, framkvæmdastjóri Almannavama